Vísir - 20.08.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 20.08.1958, Blaðsíða 6
v f s r n Miövikudaginn 20. ágúst 1958 Ævisaga Canaris í Bíó. Gamla bí,ó sýnir þessa dag- ®na eina af þeim betri myndum sem hér h«fa sézt undanfarið. Er það ævisaga Þjóðverjans Canaris, sem mjög kom við sögu í síðasfa stríði og árin rétt íyrir. O. E. Hasse fer með hlut- verk Canaris og ferst það vel úr hendi. Myndin er mjög spenn- andi á köflum, og inn í þráðinn eru fléttaðar svipmyndir úr sigurgöngu Hitlers. Er hér um skemmtilega mynd að ræða sem fólk skyldi ekki láta ganga sér úr greipum. - ástasaga frá tímum frönsku byítingarinnar. I ih Iielgína: Þórsmerkurferð farin á vegum Heimdailar. — IVIyndakvöld í kvöld. Ferðadeild Heimdallar efnir til ferðar í Þórsmörk uin næstu helgi. Lagt verður af stað úr höfuð^ staðnum kl. 2 e.h. á laugardag- inn og áformað að koma til baka um 10-leytið á sunnu- dagskvöld. Þeir, sem hyggjast taka þátt í ferðinni á þessar fögru slóðir, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku sína fyrir kl. 7 annað kvöld í skrifstofu Heimdallar í Valhöll, síma 17102. í kvöld kl. 8,30 verður efnt. til myndakvölds í Valhöll á vegum ferðadeildarinnar og sýndar myndir, sem teknar voru í ferðum deildarinnar í Kerlingafjöll og um Fjallabaks- leið fyrr í sumar. Franska byltingin markar tímamót í sögu Evrópu. Þá hefst skipulögð andstaða gegn kon- ungum og keisurum, en þeir höfðu farið með einræðisvald í mörgum löndum álfunnar. Til frönsku byltingarinnar hafa og einræðisherrar nútímans sótt fyrirmyndir um múgsefjun og fjöldamorð. Ýmsir sagnfræð- ingar telja að margar hreyíing- ar sem staðið hafa á bak við síðari timabyltingar hafi leikið sina fyrstu leiki á skákborði sögunnar í París 1789. Það fer því ekki á milli mála að franska byltingin er ágæ.tis efniviður fyrir skáldsagnahöf- und. Nýlega kom út á vegum ísafoldarprentsmiðju skáldsaga er fjallar um ævi og starf böð- ulsins í París á þeim tíma, sem Robespierre var þar æðsti mað- ur. Höfundur bókarinnar heit- ir Mons og er þýzkur. Eins og áður getur segir þar frá ungum manni er verður böðull sam- kvæmt óskum fjölskyldu sinn- ar en það starf hafði gengið í erfðir í ættinni. Hefði sennilega beðið hins unga manns frægð og frami, ef hann hefði ein- hverju fengið að ráða um ör- lög sín. Þrátt fyrir það er hér ekki um bölsýna harmsögu að ræða. Þvert á móti er í bók- inni fólgin fögur ástarsaga. Þótt verk Charles-Henris sé ekki mannúðlegt, tekst honum að varðveita hreinleika hjarta síns, unz byltingin skellur á. Þá sogast hann í hringiðu at- burðanna. Charles-Henri, sem verið hafði konungssinni, geng- ur byltingarmönnum á hönd, 'er þeir hafa ráðið ástmey hans af dögum. Undirritu'ðum finnst Öxin lítið gefa eftir ýmsum önd- vegis skáldverkum er fjallað jhafa um byltingar. Viðbrögð Charles-Henris eru sönn, Öxin | er alþýðleg bók og líkleg til að Jverða vinsæl. Eg hefi ekki lesið ! bókina á frummálinu en þýðing Hersteins Pálssonar er á góðri íslenzku. Hilmar Jónsson. Næríatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L.H. MIILLER FORSTOFUHEKBERGI til leigu. Njálsgötu 2. (515 TILSCYNNÍN frá Reykjavíkurdeild Rauða Krossins. Sumardvalabörn að Silungapolli koma í bæinn 21. ágúst kl. 11 f.h., en börn að Laugarási 22. ágúst kl. 1 e.h. Komið verður á bifreiðastæðið við Amtmannsstíg. óskast í byrjun september til starfa í kaupfélagr á Vestur- landi. Upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS, Sambands- húsinu, Reykjavík. Strigaskór með kvarthæl, margir litir. Ilnnanfélagsmót Armanns á morgun, fimmtud. kl. 6 e. h. Keppt verður í 100 og' 800 m. og langstökki. (517 HUSRAÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 HUSRAÐENDUR. Sparið ykkur kostnað«og óþægindi. Við leigjum húsnæði fyrir ykkur. — Húsnæðismiðlunin Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (192 ÍBÚÐ óskast til leigu. — Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 1-0574, milli kl. 2—7 í dag. (490 TIL LEIGU gott herbergi með innbyggðum skápum. — Uppl. í síma 3-2220, eftir kl. 7, —(496 UNG, reg'lusöm hjón með 1 barn óska eftir 3ja her- bergja búð. — Uppl. í síma 1-9937. (494 SIGGI LITLI I SÆLULANÐI EINHLEYP kona óskar eftir ibúð, tveggja herbergja á hitaveitubvræðinu. Má vera í góðum kjallara. Uppl. í síma 18267. (508 UNG hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 33019. (510 GARÐSKÚR, nógu stór fyrir böm að leika sér í, ósk- ast til kaups. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Garð- skúr“. (501 SIÐASTL. föstudag tapað- ist kvittanahefti fyrir Framnesveg. Finnandi vin- samlega hringi í síma 1-1660 eða skili því á afgr. Vísrs. (498 HERBERGI með sérinn- gangi óskast, helzt í nágrenni við innri hluta Laugavegs. Radíóstofa Vilbergs & Þorsteins, Lauga.veg 72. — Sími 1-0259. (495 Samkomur Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13. Almenn samkoma í kvöld k.l 8.30. Ólafur Ólafsson tal- ar. Allir velkomnir. ’é/a BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (586 BRÝNUM garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kyndill. Sími 32778. — (1133 HUSEIGENDUR. Annast alla innan- og utanhúss mál- un. Sími 15114. (154 HUSAVIÐGERÐIR alls- konar. Kíttum glugga o. fl. Uppl. í síma 22557 og 23727. (473 ELDRI kona, vill verða ráðskona hjá reglusömum manni um sextugt. Uppl. í síma 3-3580. (491 MJÓG ódýrir rúmfate- kassar í miklu úrvali og einnig borðstofuborð meO tvöfaldri plötu. Húsgagna- salan, Barónsstíg 3. — Siml 34087. —(924 KAUFUM aluminium •§ eir. Járnsteypan h.f. SímJ 24406.________________(6Ct DÝNUK, allar stæröii, Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (00‘0 ABYGGILEG, dugleg stúlka óskast til afgreiðslu- j starfa. Gott kaup. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Þarf ekki að vera vön. Nán- ari uppl. í dag og á morgun í Stjörnukaffi, Laugaveg 86. Ekki í síma. (493 TEK að mér rúmfatasaum, zig-zag, merkingu o. fl. — Reynimel 56, kjallara. (500 HREINGERNINGAR. — Tek hreingerningar. Uppl. í síma 34802 og 10731. (424 2 STÚLKUR : geta fengið vinnu í verksmiðju. Uppl. í síma'1-7142. (507 VINNA. Get tekið að mér að smíða eldhúsinnréttingar og skápa í svefnherbergi við sanngjörnu verði. Uppl. í síma 14646 éftir kl. 6 næstu kvöld. (751 PUSSNTNGASANDUR íil sölu. Sími 19819. (66 LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir hreinleg lyfjaglös 50 gr. og stærri, daglega kl 9 1 iy2 f, h,(326 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10, Simi 11977.________(441 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926.(000 KAUPUM allskonar hreia ar tuskur. Baldursgata 30. ÓDÝR barnakerra óskast. Uppl. í síma 3-3473. (492 ÓDÝR barnavagn óskast til kaups. — Uppl. í síma 3-2271,(489 GÓÐ rafmagnseldavél til sölu. Uppl. á Grettisgötu. 69 3. hæð. (497 GOLFTEPPI til sölu, 3X 4, Uppl. i síma 16309. (499 RÓCOCCO-sófi, sem nýrs til sölu. Uppl. í síma 2-3918. GOTT útvarp til sölu. — Hringbraut 86.______(502 SÓFABORÐ til sölu. — Tækifærisverð. Uppl. í síma 50819 í dag og næstu daga. BATAVÉL. —■ Óska efíir góðri bátavél, 5—8 hestöíl- um með öllu sem fylgja ber. Sími 13014. (504 BARNAKERRA með skermi óskast. Uppl. í síma 23236.(509 ELDHÚSÍNNRÉTTING. Notuð eldhúsinnrétting' til sölu, fyrir hálfvirði. Uppk í síma 33355 eftir kl. 7 næstu kvöld. (516 ÚTVARP. Vil kaupa ut- varp, (má vera lítið) sem heyrist sómasamlega í. Uppl. í síma 23878. (514 GÓÐ þvottavél óskast til kaups, einnig koma til greina kaup á bilaðri vél (má ekki vera eldri gerð). Uppl. í síma 22745. (513 VIL KAUPA ' vel með farna barnaleikgrind. Uppl. í sima 10106, eftir kl. 6. (512 ÚRVAL SÓFABORÐA INN SKOTSBORÐ, út- varpsborð, eldhúströppu- stólar. Hverfisgata 16 A. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.