Vísir - 24.09.1958, Blaðsíða 5

Vísir - 24.09.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn Z4. septemoer isjo Sími 1-1475. Dætur götunnar j|? (Piger uden vœrelse) Æ. Ný raunsæ sænsk kvik- mynd um mesta vandamál P stórborganna. Danskur texti. Catrin Westerlund Arne Ragneborn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Haýnafbíé \ Sími 16444 Sér grefur gröf (Shakedown) Sími 1-89-36 Lög götunnar (La Ioi des rues) Spennandi og' djörf, ný, frönsk kvikmynd, er lýsir undirheimum Parísar- borgar. Silvana Pampanini, Reymond Felligrin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ðanskur texti. í ÞJOÐLEIKHUSIÐ Spennandi amerísk saka- málamynd. Howard Du.ff Brian Donlevy Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Til sölu skuldabréf að upphæð kr. 20,000,00, vel tryggt. — Tilboð send- ist á aígreiðslu Vísis fyrir fösfud. merkt: „193“, , HAUST eftir Kristján Albertsson.. Leikstjóri: Einar Pálsson.' Frumsýning í kvöld kl. 20.! Önnur sýning laugardag I kl. 20. IIORFT AF BRÚNNI , Sýning föstudag kl. 20. 52. sýning. Næst síöasía sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýnihgar- dag, annars seldar öðrum. Koparllfiings mikið úrval. með tommu málum SuBubætur SMYElLL húsi Sameinaða, sími 1-22-CO. frá Bæjarsíma Reykjavíkur Athygli símanotenda skal vakin á því að allar upplýsingar varðandi númerabreytingar og ný símanúmer eru gefnar upp i nr. 03 en ekki í nr. 11000. Nr. 11000 gefur samband við hinar ýmsu deildir og starfs- menn pósts og síma eins og tíðkast hefur. Símanotendur eru vinsamlegast beðnir að klippa út auglýs- inguna og festa við minnisblaðið á bls. 1 í símaskránni. Tllkynnlng frá Bæjarsfma Reykjavlkur og llaftiarfjarðar Vegna undirbúnings að útgáfu nýrrar símaskrár, sem fyrir- hugað er að komi út snemma á næsta ári, er nauðsynlegt að' simanotendur tilkynni sem fyrst, eða í síðasta lagi fyrir 4. október n.k. um allar breytingar, sem orðið hafa á heimilis- fangi o. þl. frá útgáfu síðustu símaskrár. Símanotendur í Reykjavík og Kópavogi eru beðnir að senda leiðréttingar sínar skriflega til skrifstofu bæjarsímans, Thorvaldsensstræti 4, Reykjavík, auðkenndar „simaskrá“. Símanotendur í Hafnarfirði eru beðnir að senda leiðrétting- ar auðkenndar ,,símaskrá“ til skrifstofu bæjarsímans í Hafnarfirði. Auá turhœjarkíc Síml 11384. Krisíín Mjög áhrifarík og vel leik- in, ný, þýzk kvikmynd. Barbara Rútting, Lutz Moik. Sýnd kl. 5 og 7. AUKAMYND Á ÖLLUM SÝNINGUM: Calypso-parið: Nina og Frederik ~TlHj2c4íí>íé Sendiboði keisarans (eða Síberíuförin) Stórfengileg og viðburða- rík', ný,- frönsk stórmynd i litum og CinemaScope. Á sinni tíð vakti þessi skáldsaga franska stór- skáldsins, Jules Vernes heimsathygli. Þessi stór- brotna kvikmynd er nú engu minni viðburður en sagan var á. sínum tíma. Sagan hefur komið út í ís- lenzkri þýðing'u. Curd Júrgens Genevieve Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Danskur texti. Bönnuð börnum. Til sölu fjögurra manna > góðu lagi, ennfremur Packerd '39 selzt ódýrt. Uppl. í síma 32916, eftir kl. 6 á kvöldin. • nýsviðnir lambaíætur til 'sÖlu í skúr við Laugarnes- veg. Loftur. Hver getur verið án STAKKS? Verzlueiin Stakkur Laugavegi 99. Tjatttœfbíé'i Heppinn hrakfailabálkur (The Sad Sack) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jcrry Lewis Fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Bus stop“ Hin sprellfjöruga Cinema- Scope gamanmynd, í litum, •—- og með Marilyn Monroe cg Don Murry í aðalhlutverkum. Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. PvottaSiús tli !eigu í ráði er að leigja út þvottahús Stúdentagarðana yfir vetrarmánuðina. Tilbcð sendist skrifstof- unni, Gamla garði, fyrir lok þessa mánaðar. Er byrjuð kennsiu í kúr.st- bi’óderí og flosi. Ðag og kvöldtímar. Ellen Kristvins. Sími 16575. B«zt ah auglýsa « Vísi Ábyggilegur og reglusamur óskast nú begar. Ennfremur unglingspi’tur til innheimtustárfa o. fl. Upplýsingar á skrifstofu LUDVIG STORR & CO., Laugavegi 15, II. hæð. Hermanns Ragnars og Jóns Valgeirs Stefánssonar, Reykjavík, tekur til starfa inánudaginn 6. október. Kennslugreinar verða: Sámkværhisðansar Bárnadansár Spánskir dansar Ballet Step j Akrcbatik Unplýsingarrit fæst ókeypis í næstu bókaverziun bæjarins. Nánari upplýsingar daglega í símum 19662 cg 50945. K. J. kvintéttmn HansSeikur Gunnar í kvöid kl. 9 Aðgöngumiðar frá kl< 8 Söngvarar: Havkur Gíslason og Gunnar Ingólfsson. ^ * Vetrargarðurinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.