Vísir - 24.09.1958, Blaðsíða 7
V I S I B
7
Fru Georgía Björnsson,
forsetafrú.
Otför frú Georgiu
Björnsson, ekkju Sveins
heitins Björnssonar,
fyrsta íorseia hms ís-
lenzka lýðveldis, fer
fram í dag. Hun hafði
kennt sjúkleika um
nokkurt skeið og lá
seinustu vikurnar í Land-
spítalanum, þar sem hún
fékk hægt andlát að
kvöldi föstudagsins 19.
þ. m.
Þessi merka og góða
kona var dönsk að ætt.
Hún var fædd 18. janúar
1884, dóttir H. H. E.
Hansens lyfsala og júst-
itzráðs í Hobro á Jót-
landi. Hún giíúst Sveini
Björnssym 2. september
1908, en hann var þá
málaflutningsmaður hér
í bænum. Batt hún frá
upphafi samvistar þeirra
mikla tryggð við Island
og varð það nú hennar
hlutskipti, að koma fram
sem fulltrúi þess með
manni sínum, í hverju
mikla trúnaðarstarfinu
á fætur öðru, er hann
var sendiherra, ríkis-
stjóri og síðar forseti
fyrsta lýðveldisins. Að
manni sínum látnum
fluttist frú Georgia frá
Bessastöðum hingað til
bæjanns og eignaðist
hér fagurt heimih.
íslenzka þjóðm minn-
íst hennar í dag með
þakklátum virðingar-
hug.
Knattspyrna í Hafnarfirði:
Byrjuðu 10 fyrir tveim árum
en nú iiátt á annað hundrað,
Albert Gu5mundsson segir frá ágætum
félagsskap ungisnga í Hafnarfirði.
voru sem sagt engir búnings-
klefar. Við urðum að skipta um
föt inni í bæ. Þetta var mikið
rigningahaust. Við tókum það til
bragðs að kaupa okkur inn i
sundhöllina til að hafa þar fata-
skipti, og svo hlupum við gegn-
um bæinn í roki og rigningu
hingað út eftir á æfingar. Það
var svo sem ekki furða þó að
fólkið ræki upp stór augu. Og
sumir hugsuðu víst: Til hvers
fjandans eru þeir að þessu, er
þeir orðnir vitlausir? En þa<Tleið
ekki á löngu unz feður og mæð-
ur fóru að koma til okkar að fá
leyfi. til að senda drengina sína
a æfingar. Mér liggur við að
segja að hópurinn hafi stækkað
eins og snjóbolti.
— Það voru nokkrir bjartsýnir
áhugamenn, sem hrintu þessu af
stað og stóðu undir því fyrst í
stað. En svo fór bæjarstjórnin
að gefa starfi okkar gaum og sá
að hér var eiginlega um uppeld-
isstofnun fyrir drengi að ræða
og hefur siðan greitt fyrir okkur
og stutt á alla lund, svo að nú
þurfum við ekki að kviða fram-
tiðinni.
— Hópurinn var sem sagt orð-
inn það stór, að hér þurfti að
ráða fastan mann eða þjálfara
Og þá var það, sem ég sneri mér
til míns gamla vinar Murdos.
Hann var tilleiðanlegur. Og svo í einu listasafninu í Milano gerðist það fyrir nokkru, að ungur
gerðist það, sem sýnir myndar- Sikileyingur, sem þar var meðal skoðenda listaverkanna, varð
brag Hafnfirðinga í þessu rháli gripinn æði. Hann hafði meðferðis eitthvað, sem var vafið í
og er einstætt hér á landi, að bréf. Allt í einu opnaði hann ijakkann, og kom bá í ljós steinn,
, Murdo var ráðinn til fimm ára sem hann henti af öllu afli á hið fræga málverk Kafaels „Brúð-
til að veita unglingum í Hafnar-; kaup jómfrúarinnar“, en 'það var í ramma með gleri. Hér sést
! firði tilsögn í knattspyrnu og hvernig myndin var útleikin, eftir að hann grýtti hana. Maður-
t þjálfa hina., sem ætla að halda inn var tekinn og farið með hann í geðvcikraspítala til skoðunar.
' áfram. Hér hefir alltaf verið_____________________________________________________________________
venjan að ráða þjálfara til nokk- I
urra mánaða aðeins. En Murdo kökur i Alþýðuhúsinu við Strand framundan) og kornið forsetan-
verður hér í fimm ár. Eg er ekki sötu. Þar mæltu þeii nokkur orð um 1 vanda, heíði hann ákvecdð
í neinum vafa u.m, að áður en Axel Ki istjánsson foistjóri, sem að biðjast lausnar. — Eisen—
— Hérna byrjuðum við fyrir
tveim árum. f*á var ekld til neinn
völlur né húsakynni fyrir knatt-
spyrnti hér í Firðimun, aðeins
tíu áhugasamir strákir, sem létu
sér ekki allt fyrir brjósti brenna,
og með góða nienn að bakhjarli
Sumir héldu víst að við værum
ekki með öllum mjalla, þegar við
vorum að hlaupa fáklæddir hing-
er Murdo kominn ljóslifandi,
Murdo McDougall, Skotinn litli,
sem þjálfaði Val í Reykjavík
fyrir 20 árum.
— Já, við vorum svo heppnir
að fá Murdo hingað, segir Albert
og ég kem nú meira að því bráð-
langt liður eignumst við úrvals-
knattspyrnumenn hér i Hafnar-
firði. Og þá miða ég ekki við
neitt hérlent. Murdo er afbragð.
Þið kannist sumir við hann. Hann
þjálfaði Frímann í VaJ, sem
stendur nú þarna á meðal ykkar
fréttamanna. Og margt hefur
Murdo kennt mér. Eg er viss um,
að hann á eftir að gera úr sum-
um þessum Strákum afburða
knattspyrnumenn. Hann hefur
einstakt lag á strákum. Ölium
er formaður knattspyrnuráðsins hower hefir skrifað honum og
og af hálfu bæjarstjórnarinnar harmað, að hann skyldi verða
Kristinn Gunnarsson fram- að taka þetta skref.
kvæmdastjóri. Þeir tóku mjög
undir mál Alberts. Og eftir að
menn höfðu gert góð slþl bæði
kaffi og pönnukökum, var farið
að skoða staðinn fyrir væntan-
legan knattspyrnuvöll Hann er á
svæðinu milli Reykjavíkurvegar
og hins nýja vegar, sem lagður ^áðstafanir, útgöngubann o. fl
Uppjiot og manndráp
í Beirut.
Þrátt fyrir víðtækar öryggis-
var vegna umferðarinnar til
Suðurnssja, og þó nær þeim vegi,
kom til uppþota í Libanon 1
gær. Tveir menn voru drepnir
byrjuninni og líta á húsið. Eins
og þið sjáið, er verið að stækka
að út eftir gegnum bæinn í slag- það um meira en helming. Fyrir
viðri um haust. Nú er hópurinn voru tvö búningsherbergi og bað-
kominn hátt á annað hundrað, og klefi, 55 fermetrar, en nú höfum
því fóiki íer sifjölgandi, sem við bætt 65 fermetrum við og
biður okkur fyrir stráka, er vilja þar verða eldhús og stór salur
I nokkru eftir að komið er inn á °S margir meiddust.
þykir vænt um Murdo.
| hann á leiðinni suður. Jarðvegur
•— Á næstunni eigum við von þarna er slíkur, að hér sýnist
á ýmsum æfingatækjum hingað (lítið verk að gera forláta knatt-
á völlinn, sem sum eru lítt þekkt spyrnuvöll. Umhverfið er hlýlegt,
um. Fyrst skulum við byrja a göa áður ðþekkt hér á landi. Og útsýni ágætt og veðursælt i öll-
svo þurfum við að fá fyrsta um áttum nema landsunnanátt.
flokks knattspyrnuvöll, því að Hér virðist vera. framtiðarsvæði
Virki voru reist víða á götun-
um og sprengja sprakk í mið-
hluta Beiruth, en ekki hlauzt
manntjón af.
Brezk blöð í morgun telja,
að sama ástand muni verða
i þessi er auðvitað aðeins tii bráða fyrir stóra knattspyrnuleiki, og ríkjandi í Libanon enn um hríð
lika fá að vera með.
Þannig farast frægasta knatt-
spyrnumanni Islands, Albert
Guðmundssyni, orð við frétta-
menn úr Reykjavík. Við erum
staddir i féiagsheimili, sem senn
verður fullgert við kliattspyrnu-
völlinn í Hvaleyrarholti í Hafn-
arfirði. Sjálfboðaliðar eru að
negla járnið á þakið, og Alhert
verður að biðja smiðina að hætta
barsmíðinni um stund, svo að
mannsins mál heyrist inni fyr-
ir. En á vellinum fyrir utan eru
yngstu strákarnir að sparka bolt-
anum. Og er sem okkur sýnist,
er ekki þarna gamall kunningi
og stjórnar sparkinu? Jú, þarna
ur eru fyrir því, að þeir eru
látnir vera ómalbikaðir, væri
fróðlegt að fá að vita hverjar
þær eru.
með bókasafni, fyrir tómstunda-
iðju og lestur. Og stórar svalir
fyrir framan. Þetta. á sem sé ekki
aðeins að verða búningshús fyrir
knattspyrnumenn, heldur eiga
drengirnir að fá að verja hér frí-
stundum sinum við ýmiskonar
iðju í tómstundum. Þetta á að
verða þeirra annað heimili, ef
svo má orða það. Við erum ekki
eingöngu að ala hér upp knatt-
spyrnumenn. Þeir verða það ekki
nema fáir að nokkrum árum liðn-
um. En við vonum, að þeir verði
birgða. Og reyndar er vallarstæð- má nú Reykjavík kanske fara að
ið fyrir hendi hérna úti i hraun- vara sig á skæðum keppir.aut.
inu, kjöriö frá náttúrunnar
hendi, þið fáið að sjá það á eft'r.
Eg ætla aðeins að lokum að segja
ykkur frá nýstárlegri leið, sem
ég hef hugsað mér, að við hefð-
um hér til að stofna knattspyrnu-
völl. Við getum ekki heimtað, að
ríki eða bær sé að leggja út
hundrað þúsundir eða milljónir,
standi straum af öllum kostn-
aði. Við höfum hugsað okkur að
stofna um völlinn
Sherman Adanís lætur
af störfum.
Slierman Adams, aðalráðu-
nautur Eisenhovvers forseta,
sagði af sér í fyrrakvÖId, og til-
kynnti það sjálfur í sjónvarps-
stuðnings útsendingu frá fívíta húsinu.
mannafélag, eins og þeir hafa í '
að minnsta kosti, þrátt fyrir
forsetaskiptin, — allt muni
ramba áfram á barmi borgara-
styrjaldar.
Engin breyting hafi orðið á
þessu við komu bandaríska
liðsins, — og verður sennilega
ekki, segir eitt þeirra (Daily-
Telegrapn), þótt :j kio.j-
isí b.v.uRuxaings þ.ss.
Skotlandi, og kalla Supporters
Adams var um 6 áia skeið
„Haust“ frumsýnt
í kvöld.
i sínu þjóðfélagi. Að því viljum
við stuðla.
Leikritið „Haust“ eftir Krist-
Clubs. Það starfi þannig, að við ráðunautur Eisenhowers, sem
i fáum strákana hérna og bræður mat hann mikils, og hélt hlííi-'
ailirgóðir menn og nýtirþegnariþeirrú og feður til að leggja skyldi yfir honum, eftir a?
fram vinnustundir og þeir út- hann varð fyrir ásökunum ján Albertsson verður frumsýnt
vega siðan aðra. Þannig komist Um, að hafa beitt áhrifum sín- í Þjóðleikhúsinu í kvöld.
þetta í framkvæmd í náinni íram um í þágu manna, sem launuðu Leikstjóri er Einar Pálsson, en
tíð. honum með stórgjöfum. Adams aðalhlutverk eru leikin af Val
Að loknu þessu máli Alberts kvað haldið hafa verið uppi Gíslasyni, Guðbjörgu Þorbjarn-
bauð knattspyrnuráð Hafnar- harðri baráttu til að sverta sig ardóttur og Rúrik Haraldssyni.
fjarðar og bæjarstjórn frétta- og smána og þar sem það hefði Þetta er fyrsta frumsýning Þjóð-
mönnum upp á kaffi og pönnu- skaðað flokkinn (kosningar leikhússins á þessu starfsári.
— Þegar ég \*ar beðinn um
það fyrir rúmum tveim árum,
heldur Albert áfram, að segja
nokkrum strákum hér til við
knattspyrnuæfingar, var aðstað-
an allt annað en glæsileg. Hér