Vísir - 24.09.1958, Blaðsíða 10

Vísir - 24.09.1958, Blaðsíða 10
1£ V I S I R Miðvikudaginn 25. september 1958 Hátt á 3ja þús. læknar á al- þjóðaþingi m krabbamein. Mlels Dungal préfessor sat þingið af hálfu Sslendinga. Dagana G.—12. júlí s.l. var haldið í London sjöunda al- þjóðaþing krabbameinsvarnar- félaga. Þingið sóttu 2500 full- trúar frá 64 löndum. Af íslands hálfu sat þing þetta prófessor Níels Dungal, formaður Krabba' meinsfélags íslands, sem er meðlimur í Alþjóðasambandinu gegn krabbameini (Union Internationale Contre le Can- cer, U.I.C.C.), en framkvæmda- stjórn þess situr £ París. Alþjóðaþing krabbameins- varnarfélaga eru haldin fjórða hvert ár. Síðasta þingið á undan þessu var haldið í Sao Paulo í Brasilíu, og sótti próf. Níels Dungal það einnig af hálfu ís- lendinga. Næsta þing mun verða í Moskvu árið 1962. Þátt- takendum fer mjög fjölgandi á þessum þingum. í tilefni af alþjóðaþinginu hitti fréttamaður frá Vísi próf. Níels Dungal að máli í Rann- sóknastofu Háskólans og bað hann vinsamlegast að segja les- endum nokkuð frá því helzta, sem um hefði verið fjallað á þinginu, og varð hann vel við þeirri beiðni. Fyrlrlestrar í hundraðatali. Nú orðið eru menn hættir að tala um eina orsök sjúkdóms- ins, hann getur stafað af mörg- um- orsökum, og ólík áhrif, sem geta valdið því. Nú verða lækn- ar að kynnast fleiri og fleiri efnum, sem valdið geta krabbameini, einkum efnum, sem samsett eru af hring- mynduðum kolvétnum, efnum, sem t. d. eru skyld benzíni og Einnig hefir það sýnt sig, að hætta af geislun getur verið mikil í þessu sambandi. Prófes- sor N. Petroff frá Leningrad sýndi fram á að apar, sem ekki er hægt að framleiða krabba- mein í með venjulegum krabba meins valdandi efnum, geta fengið krabbamein í bein, ef geislavirkun efnum er plantað í merg þeirra. Þá er að koma betur og bet- ur í ljós, að sum krabbamein koma af vírus. Þetta hefir verið fullsannað með hvítblæði (lev- kemi) í músum. Mr. Cross frá New York sagði, að hægt væri að J ramkalla krabbamein með því að geisla mýsnar. Frá mús- um, sem hafa verið geislaðar hægt, er unnt að flytja krabba- mein yfir í heilbrigðar mýs með frumulausum safa úr lík- ama þeirra og halda því síðan lingum, sem taldir eru ólækn- andi. Hjá sumum hefir miðað í bataátt. En læknar eru mjög ragir við að reyna meðölin við sjúkdóminn á byrjunarstigi. Það getur orðið æðilangt mál að rekja nánar það sem gerðist á þessu mikla þingi. Það sem sagt hefir verið er aðeins örlítið undan og ofan af því, sagði prófessorinn. Annað þing — um magakrabba. Nokkru eftir að lauk alþjóða- þinginu í London, hélt prófess- or Níels Dungal til Kaup- mannahafnar, en þar var haldið þing, þar sem fjallað var um krabbamein í .maga. — Á þingi þessu voru mættir sérfræðingar frá 20 löndum, og gerði hver grein fyrir á- standinu í sínu landi. Maga- krabbi er algengastur í Japan, Finnlandi og á íslandi. Þarna var mikið rætt um mögulegar orsakir þess. En þetta er allerf- itt viðfangs, vegna þess að ekki hefir verið hægt að framkalla magaki’abba í dýrum. Þó kom fram á þessu þingi, að í Suður- Afríku hefir fundizt rottuteg- und, sem unnt mun vera að framkalla sjúkdóminn í, og er farið að gera tilraunir með hana. Eru menn fullir eftir- væntingar um að fá að heyra árangur þeirra tilrauna. Reynt mun verða að fá dýrategund ^þessa hingað til tilrauna hér í Rannsóknarstofunni, sagði pró- fessor Níels Dungal að lokum. litarefnum. Og í líkamanum J áfram, unz það drepur niður sjálfum myndast efni lík þess- j mótstöðuna. Sú tegund hvít- um, t. d. vissir kynvakar. Má,1118631. sem algengust er hér, t. d. nefna krabbamein í brjóst- um kvenna. ÖIl áhrif, sem hafa tilhneyg- ingu til að auka frumuvöxt, geta undir vissum kringum- stæðum valdið krabbameini, þegar frumur taka til að skipta sér með vissu móti, virðist geta komið fyrir, að bili sú hemil- starfsemi, sem þarf til að halda þeim í skefjum, og þar með get- ur krabbameinsvöxturinn kom- izt af stað. Þannig geta viss efni, sem verka ertandi, komið af stað auknum frumuvexti og því fylgir alltaf viss hætta. T. d. getur krabbamein myndazt í stafar sennilega af vírusum. Mótefni og meðöl gegn krabbameini. — Þá var mikið rætt um mótefni gegn krabbameinl’, sagði prófessor Dungal enn- fremur. Ýmislegt bendir til þess, að náttúrleg mótefni í líf- færum manna valdi því, að sumir fá krabbamein, en aðrir ekki. Reynt er að finna leið til að auka þessi mótefni. Og aldrei hefir verið meira rætt um meðöl gegn krabba- meini en á þessu þingi. Mörg meðöl hafa verið reynd, og má blöðru út frá litarefnum senrt. d. nefna meðölin B 518 og E útskiljast frá þvaginu, og hef-jsc^ sem bæði koma frá Þýzka- ir verið sýnt fram á, að fólki, ^ landi, en þar eru einmitt mörg í rauninni var engin leið að ^ sem vinnur að anilin-litarefn- ( þeirra framleidd. Skurðlæknar fylgjast með nema fáu sem ,um í verksmiðjum, er hætt við hafa nokkuð notað þau til að þarna var að gerast hverja þeim sjúkdómi. Og krabbamein stund dagsins meðan þingið .í lungum er algengt hjá þeim, stóð yfir, segir prófessorinnösem reykja mikið, þar eru Þarna voru fluttir fyrirlestrar hringmynduð kolvetni, sem * V BBIDCEÞÁTTUB 4 4 $ VISIS & Hér eru tvö spil frá Evrópu- mótinu, annað frá leik okkar við Itali en hitt frá leiknum við Þjóðverja. Staðan var n-s á hættu og vestur gaf. Belladonna A 5-4-3 V K-10-9-8-4-3-2 ♦ 9 * G-4 Stefán St. A 10-9 V Á-5 ♦ G-8-7-6-4 * Á-D-8-6 Eggert A K-7 V D-7-6 ♦ Á-D-10 A K-10-7-5-2 reyna að hefta að krabbamein- ið breiðist út. Eftir skýrslum sumra fulltrúa á þinginu að! I — - ------- ----------. --- dæma, gefa ýms meðöl vonir í hundraðatali í mörgum hús- myndast við brunann, er verk- j um ag hægt verði að fullkomna, um og talsverð fyrirhöfn að ar ertandi á slímhúð lungna- j þau. Höfuðgallinn á þeim er sá, \ kómast a milli þeirra. Af þess- pípanna, og sú erting getur ag þau vilja setja svo mikið um sökum var ógerningur að með tímanum leitt til krabba-1 njgur blóðmyndun. Einkum vera áheyrandi nema að fáu meins. 1 hafa þau verið reynd á sjúk- einu, sem þarna var flutt.! | Annars var þinginu skipt í márgar deildir, og hver sótti það, sem hann hafði mestan á- huga fyrir. Þarna voru mættir allir helztu vísindamenn úr víðri veröld, sem fást við rannsóknir á krabbameini, og ennfremur fjöldi skuldlækna. Því að það er nú svo komið, að fátt skiptir lækna yfirleitt eins miklu máli Avarelli A Á-D-G-8-6-2 V G ♦ K-5-3-2 A 9-2 FrsmSeiðsEustörf í stað náms í Sovét-RússEandi og Kína. FrunthaldíssBiólaherfið í atív&r- aBtdi MiasjaseS íatgi aiömr. Sagnir í opna salnum gengu eftirfarandi: V: P — N: P — A: 1L — S: 2S — V: 3T og allir pass. Stefán vann fjóra. í lokaða salnum sátu n-s, Stefán og Jó- hann en a-v, D’Alelio og Chiar- adia. Þar gengu sagnir: V: P — N: P — A: 1G — S: 2S — V: 3L — N: P — A: 3G og allir pass. Jóhann spilaði út spaðadrotn- ingu og „il professore" var inni á spaðakóng. Hann spilaði lauf- unum i botn og Jóhann gaf tvo tígla og einn spaða af sér en Stefán henti þremur hjörtum. Þá tók hann hjartaás og spilaði spaða. Jóhann tók spaðaslagina fjóra en varð svo að spila upp í tígulgaffalinn. Til skýringar á sögnum Italanna vil ég geta þess að 1G lofar 4—6 laufum og venju legri opnun og þar af leiðandi er eðlilegra fyrir vestur að segja 3L frekar en 3T. Ein vörn er til við samningnum en ekki lái ég Jóhanni þó hann kæmi ekki auga á hana. Hann verður sem sagt að varðveita spaðatvistinn ,eins og sjáaldur auga síns og þegar hon- um er spilað inn á spaðagosann er tíminn kominn. Þá spilar hann spaðatvistinum og „il profess- ore“ er varnarlaus. Hitt spilið er spil nr. 35 í leikn um við Þjóðverja, a-v eru á hættu og suður gaf. sem krabbamein. Það er eini rði upp nýtt fyrirkomulag á hæfileika virkilega stóri hættulegi sjúk- J skeiði framhaldsnáms. dómurinn í öllum löndum. Orsakir krabbameins. Krúsév boðaði í gœr, að tekið ' námstíma fá þeir, sem áhuga og hafa til sérnáms, lengri námstíma. Framhaldsskólarnir í sinni nú í kjölfarar fregnar um þetta verandi mynd verða lagðir nið- frá Moskvu kom svo önnur frá ur, en nemendur á þessu skeiði Peking, þar sem segir, að ríkis- — En hver voru höfuðvið- eiga að starfa að framleiðslu- stjórnin og stjórn kommúnista- fangsefnin? störfum og stunda nám á kvöld- flokksins hafi fyrirskipað sams ) -— Ætli það haíi ek’ i m . p skólum og er þeir fá námsleyfi. konar fyrirkomulag í Kínverska verið orsakir krabbameins? Efíir því sem lengra líður á alþýðuIýðveldinU. ' '-mmmsm Slfífil Lffl.I É SÆh SJLANÐI von Dewitz A 9-3-2 V 10-7-2 ♦ 8-3-2 * 10-6-5-3 Stefá- A " " i-3-5 Jóhann A Á-G-10-6 W 3 A Á-10-6-5 & K-7-4-2 Chodziesner K-D-7 D G-9-8-4 D-G 6*1 -Ð-9-8 Sagnir vöru eft’.r.'araridi i opna salnum: S: 1L — V: D — N: 2L — A: 2S — 3: P — V: 3H —N: P — A: 3G og allir pass. Úíspilið var laufaátta og Jóhann vann sitt spil auðveldlega. í lok- aða salnum sátu n-s, Lárus og Einar en a-v, Korsin og Rachw- alski. Þar gengu sagnir: S: 1L — V: D — N: P — A: 1S — S: P — V: 2H — N: P — A: 3G — S: P ": 4H og allir pass. Útspilið var I* faþrír og Einar tók á drotn- ing ', Hann spilaði smáhjarta og vestur tók þrjá hæstu í hjarta og siðan tigulás og tígulkóng. Þá kom sp. ði og gosanum svínað og Einar var inni á drottninguna og verður að gefa slag hverju sem hann sp.lar út. Ekki ólaglegt hjá vestri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.