Vísir - 24.09.1958, Blaðsíða 6
WÍ8IWL
D A G B L A Ð
Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Visir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 aintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Iliidír eftiriiti.
Eins og allii vita, hafa stjórn-
in og blöð hennar einna oft-
ast nefnt orðið „þjóðarein-
ing“ af öllum þeim orðum,
sem íslenzk tunga býr yfir,
nú síðustu mánuðina. Þessir
aðilar hafa talað um nauð-
syn þjóðareiningar í sam-
bandi við stækkun fiskveiði-
færð á stærra sviði og meira
að segja erlendis. Sjávarút-
vegsmálaráðh. hefir nefni-
lega ákveðið að hafa eins-
konar eftirlitsmann vestan
hafs, meðan þing Sameinuðu
þjóðanna situr, og maðurinn
á að hafa eftirlit með full-
trúum íslands á þinginu.
takmarkanna. Allir eru í ]y[eg þessu móti verður því höfð
Bók og bckmenntakynning um
Þorstem Erkngsson.
Mái og menning gefur út bók um skáldið, eftir
Bjarna frá Hofteigi.
Forstöðumenn Máls og menn-1 Þá er loks að geta nýrra
ingar boðuðu fréttamenn á sinn bóka, sem eru að koma út
| fund að Hótcl Borg í gær og frá bókaútg. Heimskringlu
' tilkynntu bókmenntakynningu og skal þá fyrst nefnd Jóhann
á verkum Þorsteins Erlings- Kristófer, hin mikla og stór-
soiiar, sem félagið heldur á fenglega skáldsaga eftir Romain
föstudagskvöld í tilefni aldar- Rollland. Þetta er framhald
afniælis skáldsins, sem vcrður sögunnar, sem íslenzkir lesend-
daginn eftir. Einnig gefur fé- ur hafa beðið eftir í mörg ár,
lagið út bók um skáidið. Og og eru þá komin sex bindi í
loks var sagt frá nýjum bókum þrem bókum, en það sem eftir
frá Heimskringlu. j er, fjögur biiidi, munu koma í
Ein a ffélagsbókum Máls og |tveim bókum- Þórarinn Björns-
menningar í ár verður bók um j son’ 1,u skólameistari, hóf að
ævi og skáldskap Þorsteins Er-líslenzka Þeíta mikla verk’ 0§
lingssonar, sem Bjarni Bene-1 eru fyrri bœkurnar ivær í hans
diktsson frá Hofteigi hefir Þýöingu. En honum hefir ekki
unnið að í tvö ár og lokið við.
Bókin varð það síðbúin, að hún
getur því miður ekki komið út,
á afmæli skáldsins; Þetta verð-
ur væn bók, um 15 arkir.
rauninni sammála um nauð-
syn slíkrar einingar, og að
því leyti er um þjóðarein-
ingu að ræða, en því fer
mjög fjarri, að stjórnin og
flokkar hennar reyni í al-
vöru að skapa þessa marg-
nefndu einingu. Þeir hafa
einmitt rifizt eins og hundar
og kettir um hana frá byrj-
un.
Því miður hefir sú þjóðarein-
ing, sem birzt hefir í blöðum
stjórnarinnar, verið til sýnis
fyrir alheimi. Hér voru fyrir
skömmu erlendir blaða-
menn, sem vafalaust hafa
frétt sitt af hverju um það,
hvernig þjóðareiningin hefir
birzt. En það er ætlunin að
hafa sýninguna áfram, og
hún verður að þessu sinni
sýning á þjóðareiningu Is-
lendinga fyrir öllum þjóðum
heims — eða því sem næst.
Bókmenntakynning
á verkum Þorsteins' verður
haldin í Gamla bíó n. k. föstu-
í samtökum Sameiuðu þjóð-j úagskvöld kl. 9. Þar ílytur Jó-
anna munu nú vera um það hannes ur Kötlum érindi um
bil 90 þjóðir, og fulltrúar | skáldið Þá ies Gísii Háíldórs-
þeirra munu geta fylgzt meðj gon leikari upp úr bók Bjarna SOgU’
sem frá Hofteigi um Þorstein. Tveir COrs'
aðrir leikarai, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir og Þorsteinn Ö.
Stephensen, lesa upp úr kvæð-
um Þorsteins, óg síðan verða
sungin lög við kvæði hans.
Einsöng,- syngur Sigurður
Björnsson, hinn ungi glæsilegi
tenór frá Hafnarfirði, sem
stundar söngnám hjá Gerhard
um ,,fiskstríðið“. Það ei enn Huscb) hinum fræga söngvara,
hörmulegra eftir að þessi f Hamborg í Þýzkalandi. Hann
eftirlitsrriaður kom í spilið befir tvisvar áður sungið hér
,eftirlitsmanninurri
sendur er til þess að sjá svo
um, að engin svik verði
framin á þinginu, enginn
íslendingur laumi hnífnum í
bakið á sjálfum sér. Útlent
blað sagði nýlega, að það
væri leitt, að Gilbert og Sul-
livan skyldu ekki vera lif-
andi til þess að gera óperettu
unnizt tími til að halda því
verki áfram, siðan hann tók
við skólameistaraembættinu.
Harma það margir, slíkt af-
j bragð sem þýðing hans er. Nú
í hefir tekið upp þráðinn þar
j sem Þórarinn hætti, Sigfús
Daðason, ungt skáld, sem legg-
ur stund á frönsku- og latínu-
nám í París. Lofar það góðu,
því að Sigfús hefir gerf éina
ágæta þýðingu á frægri skáld-
Þögn hafsins eftir Ver-
eor
éins og annar tígulkóngur
til viðbótai.
Líkt og austan tjalds.
En menn mega ekki gera gys
að þessari framtakssemi
sjávarútvegsmálaráðherrans.
Honum er alvara með að
hafa eftirlit með starfs-
bræðrum sínum í ríkis-
Kommúnistar hér halda ber-
sýnilega, að þeir sé búnir að
þoka íslandi austur fyrir
járntjaldið, úr því að þeir
gera út slíkan „leiðangur11
vestur um haf.
opinberlega á hljómleikum og
Þá er önnur bók í flokknum
kínverskt leikrit í 5 þáttum,
Óðurinn um glþaldinlundinn
eftir Kuo Mo-Jo. Hannes Sig-
fússon þýddi úr ensku. Höf-
undurinn er kunnur rithöfund-
ur og sagnfræðingur í Kína,
kominn hátt á sjötugsaldur.
Ein bókin er fyrir ungar
stúlkur, fjallar um líkamsrækt
og fegrun og nefnist Ung og að-
laðandi eftir Olgu Galbæk í
þýðingu Álfheiðar Kjartans-
einu sinni í Ríkisútvarpið. Að dóttur. Bók þessi hefir komið
stjórninni, en einkum þeim, Ekki vantaði annað en þetta
til þess að sannfæra þjóðir
heimsins um það, að íslend-
ingar eru einhuga og sam-
mála um nauðsynina á að
færa út landhelgina og láta
það eins og vind um eyrun
þjóta, þótt einhverjir mót-
mæli því. Þeir menn, sem
þannig hegða sér, eru sann-
arlega bjargvættir þjóðar
sinnar. Vonandi uppskeraj
þeira launin í fyllingu tím-
ans.
lokum syngur barnakór nokkur
barnakvæði undir stjórn frú
Guðrúnar Pálsdóttur. í kórnum
eru 25 börn 8—9 ára gömul.
Aðgöngumiðar að bókmennta
kynningunni verða seldir frá
hádegi í dag hjá Eymundson,
Bókabuð KRON og
Máls og menningar.
Bókabúðibók um
1 fyrri.
út í tveim útgáfum í Danmörku,
en höfundur ei danskur.
Loks er þriðja bókin í barna-
bókaflokknum um Skottu og
nefnist Skotta hættir lífinu
eftir Lisbæth Werner. Málfríð-
ur Einarsdóttir íslenzkaði þessa
Skottu, eins og þær
sem kominn er vestur um
haf. Þeir, sem sitja alltaf á
svikráðum við aðra, búast
jafnan við hinu versta frá
öðrum, hvort sem þeir heita
vinir, samherjar eða eitt-
hvað ananð.
Þessi sendför ritstjóra Þjóðvilj-
ans vestur um haf, er líka
alveg samkvæmt formúl-
unni þeirra fyrir austan
járntjaldið. Þar þarf að gæta
hvers manns, því að ella
gerir hann ekki skyldu sína.
26. þíag AEþýðusambands íslands
veriur haEdið í s. hl. ndvember.
" Kjör 3J50—360 iinlhriia er haíiö og
mim standa yfir næsfa máiaiiAiiiss.
Ætlar hann að sitja heima?
Annars var sjávarútvegsmála-
ráðherra búinn að láta vita,
að hann geti skroppið vest-
ur um haf fyrirvaralítið.
Hann mundi bregða sér
þangað, ef utanríkisráðherra
íslands ætlaði eitthvað að
26. þing Alþýðusambands Is- eiga rétt á að senda að auki 1
lands verður haldið í nóvem- mann fyrir hverja hundrað fé-
bermánuði næstkomandi og lagsmenn umfram áðurnefndan
hófust kosningar þingfulltrúa lágmarks-félagafjölda.
einstakra sambandsfélaga síð- j
astliðinn laugardag og munu Þingtími ckki fastákveðinn.
standa yfir næsta mánuðiinn. j Eins og að framan er getið,
hófust kosningar þingfulltrúa
alþjóðasamkund- 30 þúsund félagar. U.l. laugardag þ. 20. þ. m. og
um — ekki sízt ef nauðsyn- j Samkvæm upplýsingum, er [ um síðustu helgi var kosið í
legt er að hafa dálitla sýn-;Snorri Jónsson, framkvæmda- ýmsum verkalýðsfélögum bæði
ingu á þjóðareiningu íslend-j stjóri ASÍ, lét blaðinu í té síð- ^hér í höfuðstaðnum og úti um
inga. Hún verður aldrei full-'degis í gær, munu væntanlega , land. Er sagt frá úrslitum
komin, ef þessi ráðherra fær
ekki að spreíla dálítið.
herra á
fara að skipta sér af innan- Finnst mönnum annars ekki
ríkismálum — svo sem ems
og landhelgismálinu.
Væntanlega lætur hann verða
af förinni, þótt hann hafi
sent eftirlitsmann vestur.
Það sér hver maður, að ekki
getur hver sem er komið í
stað sjávarútvegsmálaráð-
einkennilegt, hvað komm-
únista fýsir mikið vestur um
haf. Getur verið, að þeir
sé haldnir einhverri átta-
villu, eða er það ný „varía-
sjón“ á þessu gamla: Sjá
Napoli og dey!
á milli 350—60 fulltrúar
þingið. Eru þeir kjörnir
sitja sumra þeirra annarsstaðar í
í um blaðinu. Ollum kosningunum
160 verkalýðsfélögum, sem að-^skal vera lokið á miðnætti
ild eiga að ASÍ og alls telja um sunnudaginn 12. október. —
30 þúsund meðlimi, hvarvetna j Eftir það á samkvæmt lögum
á landinu. ' sambandsins að líða einn mán-
Þær reglur gilda um kjör uður, þangað til þing hefst og
fulltrúa á þingi ASÍ, að hvert ^ verður það því í fyrsta lagi um
það félag, sem hefir 150 félaga miðjan nóvember — en ennþá
eða færri, sendir 1 þingfulltrúa, hefur ekki verið fastákveðið,
en þau, sem fjölmennari eru, hvaða dag.
Níðið, um ís-
lendinga.
„Borgari" skrifar:
„Þótt ég, sem þessar linur
rita, sé allgamall í hettunni, og
láti mér sjaldan bregða, verð ég
að játa, að mér hnikkti við, er
ég las um níðskrif færeyska
blaðsins Dimmalætting, sem vik-
ið er að i skeytum til Vísis frá
Færeyjum. Eg bjóst ekki við
neinu slíku frá Fræeyingum, —
og hélt sannast að segja, að þeir
væru einhuga í landhelgismál-
inu, en nú sá ég, að þar eru líka
önnur öfl að verki, óþjóðleg og
hættuleg öfl, sem grípa til hvaða
vopna sem er, hversu svívirðileg
sem þau eru. Við Islendingar
þurfum ekki að svara þessu níði
— það hafa sjálfstæðismennirnir
í Færeyjum þegar gert eins og
kemur fram i skeytunum, og það
fer líka bezt á því, að heiðarlegir
Færeyingar svari þeim löndum
sinum, sem telja Englendinga
vera að berjast við íslendinga —.
„einnig fyrir hag’smunum Fær-
eyinga“.
Þurfum aSeins að
lítg •l,m öxl —
Orsök þess, að ég greip penn-
an, er ekki sú, að mér brá við að
svo köldu skyldi anda í okkar
garð frá Færeyjum, að komast
að raun um að svona menn væru
| til þar, menn, er gætu tekið sér
i í hendur slík vopn og þeir beita,
en mér fannst ég skilja það allt
betur allt í einu. Mér skildist, er
ég leit um öxl og ósjálfrátt
minntist vissra manna og vopna-
burðar, sem endur fyrir löngu
stóðu með Dönum, er íslending-
ar börðust fyrir sjálfstæði sínu
og heimtuðu rétt sinn úr hendi
þeirra, manna, sem alltaf voru
reiðubúnir að fylkja sér með
Dönum, — og þá skildist mér, að
slíkir menn eru enn til í Færeyj-
um. Og þeir ganga fram fyrir
skjöldu af því að þeir þurfa á
hjálp að halda — því að Danir
eru í vanda staddir út af þessu
mikla máli — þessu mikla máli
ekki aðeins Islendinga, heldur og
Færeyinga, Norðmanna (flð
minnsta kosti líta menn svo á í
Norður-Noregi) og Kanada.
Það er okkar sómi.
Við erum hér í fylkingar-
brjósti. Ef það væri hægt að
beygja okkur, yrði hægara að
beygja aðra á eftir, fyrst Fær-
eyinga. Dimmalættingmennirnir
eru ómerkir lijálparkokkar í
baráftu þeirra, sem vilja svín-
beygja Úslendinga, til þess að
geta svo svínbeygt aðra.- Það er
okkar sómi að vera hér i farar-
broddi — og eigi nokkursstaðar
við orðin, að víkja ekki þá er það
i þessu máli. - Borgari."
Fyrirspurn.
Eitt af því, sem borgarar þessa
bæjar furða sig á er, að sums-
staðar verða eftir ómalbikaðir
spottar, þegar götur eru teknar
til malbikunar, og svo er eins
og þessir smá vegaspottar gleyrn-
ist, ekki ár eftir, heldur um ára-
tugi, a.m.k. einn eða tvo ef ekki
lengur. Einn þessara spotta er
syðst á Rauðarárstíg. Annar er
á Frakkastígnum frá Bergþóru-
götu að Skólavörðustíg. Þor-
steinn Brynjólfsson, Frakkastíg
26B, kveðst oft hafa gert fyrir-
spurnir um þennan vegarspotta,
en aldrei fengið svör, og hefur
nú beðið Vísi að koma þeirri fyr-
irspurn á framfæri, hvernig
standi á því, að þessi vegarspotti
sé ómalbikaður enn.
Fyrirspurnum um þessa tvo
vegarspotta er hér með beint til
réttra aðila. Ef einhverjar ástæð-