Vísir - 24.09.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 24.09.1958, Blaðsíða 9
VÍSIR Miðvikudaginn 24. september 1958. § Pyraniidakofelettur. Hérumbil pund ' aí kjöti — 12 kg. tómatar. 1 lítill laukur. 1 gulrót — soðnar kartöílur Dálítið vatn, salt og' pipar. j Kosr.inga-r fóru nýléga fram í Ifeslriíle í Virginíu. Vai r:eim : I.ngað s.vo að menn miíiu rita inn nöfn þeirra, sem þVr iklu 1 og stríka út nöín þau, s'::n þeir t ekki viki'ti hafa á kosningaK-.tan- í na, Var öQiun bæjarfu.ilfcró- j um iirunáiö, með borgarsíjói'pnn j í broddi fylkingar. I Kosnmgáferir menn á þess- Kodelétfúr cru lagaðar til og um staö eru 110,- en ai þeim brúnaSar fljctt nokkrar sekúnd- J höfðu aðeins 24 rœkt kosningar- endum tapaði fyrir móður sinni. Borgarstjórinn, William R. Shamonhouse tapaði fyrir konu sinni og fékk hún einu atkvæði fleiri en hann. Þetta kom eins og „þjófur úr heiðskíru lofti“ þegar bæjarfull- trúarnir voru að spila „bridge“ við konur sínar og andstæðinga. Frúrnar virtust alls ekki gleðj ast yfir vegtyllunum. Bæjaríull- trúarnir sigruðu þó.ttust vera ur á báður.i hliðum. Þar næst eru þær lagðar í steikarpott og fylgi með það smjör eða smjör- líki, sem þær hafa verið steiktar í. Tómatar, laukur og gulrót er sneitt í sneiðar og látið í pottinn ásamt salti og pipar. Sjóðandi vatni, eða soði er hellt á og lát- ið hylja kjöt og jurtir, en það á þó ekki að fljóta í því. Lokið er lagt á og þetta soðið við lítinn hita í IV2 klst. réít sinn. Hinir voru úti l.góða veorinu að horfa á alþjóðlega fiotasýningu. Þegar farið var að telja atkvæðin kom það í ljós, að einhverjir áhugamenn í stjórn- málum höfðu skrifað á listann nöfn eiginkvenna bæjarfulltrú- anna og gengu þær með sigur af hólmi. Einn 'af hinum sex frambjóð- göfugir, því að þeir reyndu að óska sigurvegurunum til ham- ingju, þó að það félli ekki í góð- an jarðveg. Shamonhouse borg- arstjóri sagði að frúrnar gætu greitt úr þessu með því að'segja af sér. En daginn, sem kosið var kom engin tilkynning um að frurnar ætluðu að stiga svo, rót- tækt skref. Þar næst eru tómatar og jurt- ir síaðar frá, þeim er þrýst í gegnum síu. Þetta er svo hitað, kryddað gætilega og þynnt út með vatni eða soði, sé það of þykkt. Góð kartöflustappa hefur ver- ið búin til. Hún er látin á hitað fat og látiii rísa hátt með pýra- mídalögun. Kótelettunum er rað- að í kringum pýramídann og látnar rísa upp á endann, beinið sníii upp. Maukinu, sem soðið var með kódelettunum er helt umhverfis kódeletturnar. Séu grænar baunir eða annað vdðeigandi grænmeti með, er því raðað í kri.ngum kódelett- urnar. Þetta er mjög bragðgóður rétt- ur. Helzt ætti kódeletturnar um- hverfis pýramídann að vcra ekki fleiri en 4 eða 5, ef þær eru sér- lega stórar. Bní&nr eru vmsæli varoíagur. MSsbssc$<iss*ssksV feribgBbssí»íjsa &rss tsi sís&sssis sóigmir á fjsa&r. Hér i bæ er nokkuð gert að því að útbúa. brúður á íslenzkum búningi, peysufötum, upphlut og skautbúningi, og kvað seijast töluvert af l>eim. Eru það aðkomumenn, sem kaupa þær, og mætti gjarna vera gert meira af því, að búa þær til en er. Bezt væri ef brúð- urnar væru útbúnar frá yzt til innst í falleg föt, en þær eru svo smáar, sumar, að það er ó- gerningur, I Danmörku er stúlka, sem býr til brúður og hefur gert það lengi. Brúður hennar eru svip- lallegar og í fallegum stelling- ufn. Þær eru rétt klæddar frá innst til yzt og hefur sú, sem býr þær til, notað fyrirmyndir af gömlum búningum úr þjóðminja safni Dana. Hún hefur búið til brúður frá þvi hún var lítil telpa. Og þeg- ar hún var 15—16 ára útbjó hún á einni viku 100 brúður, sem hún seldi stórverzlun á 3,50 kr., en þar var hver brúða seld á 800 kr. Á þessari viku vann hún sér inn 350 kr. Þetta var árið 1935. En nú getur hún selt brúð- urnar á 100 kr. stykkið og meira, þegar þær eru í „flokkum". T. d. hefur hún gert „flokkamynd" af Fanöstúlku með börn og I-Iedebo-barnfóstru með lít- ið barn og margar fleiri myndir 1 frá Danmörku. Það eru mest I t Ameríkumenn, sem kaupa þess- ar brúður og hafa heim með sér. Kattavinar. — Það er ekki erfitt að fá ketti í fæði, ef maður hefer eitthvað Ijúffengt handá þeim. Konan á myndinni gengur daglega á milli hinna ýnisu matsöluhúsa í borginni og fær afganginn úr eldhúsinu, sem hún síðan skiptir á milli kattanna, sem eru í fylgd með henni. Fallegur kjóll. |5aS war ynillsiegt sovétbrúðkayp. En flokkurinn hneykskðist og talaði um pretti. Brúðgiiminn var forysfcuiinað- ur I Komsomol (félagi ungra kommúnista) og starf&maður í Bezhetsk verksmiðjunni, sem framleiðir landbúnaðarvélar. — Brúðurin var líka starfandi í æskulýðsfélagi. Bæði þóttu þau til fyrirmyndar að dyggðustu lif- efni og vitanlega myndu þau verða farsæl til æviloka: Og brúðkaupið var alveg dæma laust. Það verður ævinlega mun- að í Beshetsk. Það var framúr- skarandi athöfn, sem tengdi sam an ráðstjórnarkarl og konu — það var regluleg Komsomol gift- ing. Komsmolnefndin gerði allt. Hún leigði hljómsveit og sá um mat af beztu tegund. Og nóg var af gjöfunum. Þegar búið var að eyða Komsomolsjóðnum, sem var 4,700 rúblur, stóð nefndin fyrir samskotum um meira fé. Gjaf- irnar streymdu inn. Þegar dag- urinn kom var farið í bílum hrinkinn í kring um bæinn, tvisvar, og voru hin væntanlegu brúðhjón í broddi fylkingar. Hundruð mynda voru teknar. Svo kom giftingin og síðast stór- kostleg brúðkaupsveizla. Kampavir.ið streyrridi .eins oy árstraurnur. Skál fyrir brú/i'nni! Skál 'fvi-lr brúðgumani’rn! Fyrir brúðhjónunum og fyrir Koiaso- mol! Borgaritiórinn gaf brúðhión- unum útvarpstæki — og það sem var dýrmætast af ölju, her- bergi út af fyrir’ sig. En nú er sannleikurinn liom- inn i Ijós, og er það að þakka fréttablaðinu Komspmolskaya Pravda. Málgagn Komsomol er gramt og hneykslað er það segir frá þvi að brúðkaupið hafi verið svik og préttir frá upphafi til enda. Ritari Komsomol í Beshetsk átti upptökin að því öllu. Hann var vansæll. Það var verið að finna að þvi við hann, af mönn- um, sem voru hærra settir en hann sjálfur, að borg hans hefði engin Komsomolbrúðkaup, eng- in brúðkaup eins og áður hefoi tiðkast. Hann talaði um það við forystúmann verksmiðjufélags- ins. Hann vissi kvers konar brúð- kaup um var að ræða og sagði: ^ „Það er sannarlega kominn tími ' til fyrir mig ao kvænast." „Ágætt,“ sagði ritarinn. „Finndu stúlkuna og ég skal sjá um brúðkaupið.“ Starfsmaður verksmiðjunnar fann stúlkuna. Ekki stúlku sem hann elskaði. Það var meira að segja stúlka sem hann þekkti ekki mikið. En hann hafði gott tromp í bakhendinni. „Jæja,“ sagði hann. ,,Þú ert ötull starfandi íélagi og ég er það líka. Gifstu mér. Nefndin hefur lofað okkur brúðkaupi, sem forfeður okkar hefur aldrei órað fyrir né dreymt um.“ Komsomolskaya Pravda segir að Laya hefði átt að reka honum kinnhest. E11 þess í stað sagði hún „Já“ og brosti viturlega. Þau voru gefin saman. Þau tóku saman brúðkaupsgjafirnar. Og þau fluttu inn í nýja her- bergið sitt. Átta dögum síðar, þegar æs- ingin yfir brúðkaupinu var far- in að réna, komust þau ao þeirri niðurstöou að þáu væru ekki ást- fangin í raun og veru. Þau skiptu á niilli sin hinum dýru gjöfum og slitu íélagsskap. Komsomolskaya Pravda var ; stórhneykslað. Það heimtaði j strangar aðgerðir gagnvart „for- , stjórum og þeim öðrum, sem , hefoi staðið fyrir þessum skrípa- , leik. Þeir hafa óvirt og saurgað skilning manna á hamingjusömu, hæversku og ógleymanlegu . Kommsomolbrúðkaupi." Vegna óþurkanna á írlandi1 í sumar cr búizt við, að mikill kartöfluskortur verði °g flytja þurfi inh mikið magn af kartöflum. — Irar. rækta annars lilutfallslega þjóða mest af kartoflum ogi er kartöfluneyzla óvíða meiri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.