Vísir - 13.10.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 13.10.1958, Blaðsíða 2
* V t S I B H3Gt i’.í nnciðton&M Mánudaginn 13. okótber 1953 Útyarpið í kvöltí: 20.30 Um daginn og veginn (Jónas Sveinsson læknir). — 20.50 Einsöngur: Irmgard Seefried syngur (plötur). —- 21.10 Minnzt 50 ára afmælis Steins Steinars skálds. a) Erindi (Agnar Þórðarson - rith.). b) Upplestur (Andrés Björnsson). 21.40 Tónleikar Lög eftir Johann Strauss (plötur). 22.00 Fréttir og veðuríregnir. 22.10 Búnaðar þáttur: Steingrímur Stein- j þórsson búnaðarmálastjóri talar um reynsluna frá sumrinu og viðhorfin. 22.25 ; Kammertónleikar: a) Són- ata fyrir fiðlu og píanó op. 1. nr. 10 eftir Tartini. b) Divertimento í D-dúr (K257) eftir Mozart — til 23.00. Dönskunámskeið. . Danski sendikennarinn, Erik Sönderholm, hefur námskeið í dönsku í framhaldsflokki í 1 vetur. — Kennsla hefst þriðjudaginn 14. okt. kl. 8.15 e. h. í II. kennslustofu. Eimskipafélag Islands: Dettifoss fór frá Leith á fimmtudag til Reykjavíkur, kom í morgun. Fjallfoss fór frá Antwerpen á miðviku- dag til Reykjavíkur. Goða- , foss kom til Reykjavíkur á laugardag frá New York. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn, fer eftir 8 daga til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss er í Riga, fer þaðan til Hamborgar, Hull og Reykja Hallgrímur Lúðvíkison lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Síxni 10164. víkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík á föstudag til Isa- fjarðar. Tröllafoss er { New York fer þaðan væntanlega á miðvikudag til Reykjavík- ur. Tungufoss er í Hafnar- firði fór þaðan síðd. á laug- ardag til ísafjarðar Húsa- vikur Akureyrar, Dalvíkur og Siglufjarðar. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 50 frá G. F. L., 30 frá S. S., 50 frá Á. S., 50 frá N. N. Leiðrétting: í stökunum í Vísi 11. okt. „Hús í Þingholtunum“, er fjórða línan rétt- svona: — Þarna hló. hans undirspil“. — Brandur. Sendiráð Sambandslýðveldisins Þýzka lands hér á íandi hefur tjáð íslenzkum stjórnvöldum að Alexander von Humbolt- stofnunin muni á ný veita styrki til rannsóknarstarfa eða til háskólanáms í Þýzka- landi skólaárið 1959—1960. Styrkirnír eru ætlaðir há- skólakandidötum sem eru innan við þrítugt að aldri og nema þeir 450 þýzkum mörkum á mánuði. Styrk- irnir eru miðaðir við 10 mánaða námsdvöl í Sam- bandslýðveldinu. Hefst hún 1. október og lýkur 31. júlí. Nægileg þýzkukunnátta er áskilin. Eyðublöð undir um- sóknir um styrki þessa fást 1 menntamáðaráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. Umsóknir, í þrí- riti, skulu hafa borist ráðu- neytinu fyrir 20. nóv. næstk. (Menntamálaráðuneytið 11. október 1958). Germanía ÞÝZKUNÁMSKIID félagsins Germania verða í vetur sem hér segir: I. Námskeið fyrir byrjendur, mánudaga og fimmtudaga kl. 20—21 í VIII. kennslustofu Háskólans. Kennari: Stefán Már Ingólfsson, menntaskólakennari. II. Námskeið fyrir lengra komna, mánudaga og fimmtu- daga kl. 20—21 í IV. kennslustofu Háskólans. Kennari: Hermann Höner, lektor í þýzku við Háskóla íslands. ' .......... Nemendur á bæði námskeiðín mæti til viðtals rnánu- daginn 13. október kl. 20. Nánari upplýsingar í síma 11189 kl. 19—20- Félagsstjórnin. WimsM Dansskóli Rigmor Hanson í Góðtemplarahúsinu. Samkvæmisdanskennsla héfst í xlæstu viku fyrir { börn og fullorðna, • byrjendur og framhald. Ihnritun og upplýsingar í síma 13159. KROSSGATA NR. 3634: Lárétt: 2 .. .búð, 5 skepna, 7 högg, 8 fjöll kennd við hana, 9 ósamstæðir, 11 mann. ., 11 ljóðs, 13 breytingar vegna notkunar, 15 leikrit, 16 kalls. Lóðrétt; 1 ávani, 3 nafn, 4 krækja í, 6 skepnu, 7 þrýsti, 11 nafn, 12 eldstæði, 12 ósamstæð- ^ir, 14 samhljóðar. Lausn á krossgófu nr. 3623: Lárétt: 2 ÁVR, 5;SH, 7 hl, 8 korríró, 6 ur, 10 ær, 11 HÍS, 13 vöðin, 15 róg, 16 gin. Lóðrétt: 1 Askur, 3 vertíð, 4 klóra, 6 horn, 7 hræ, 11 hög, 12 sig, 13 vó, 14 ni. | : .. . Bananar kr. 23,95 kg. Kartöflur, rauðar íslenzkar. Gulrófur, mjög góðar. Súpur, (Bláa bandið) Nýkomið að vestan, falleg og góð freðýsa. Indriðabúð Þingholtsstræti 15. Sími 1-7283. Sigurður ólason, hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson, héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Súni 1-55-35. Hver getur verið án STAKKS ? i Verziunin Stakkur* Laugavegi 99. GÓLFTEPPi allskonar Gangadregfar Margar tegundir, mjög fallegar. Geysir h.f. Teppa- og dregladéildin. Áttu engin Andrés önd blöð manni? Nei, það er ég hræddur um ekki. Hvernig heldurðu að mað- . ur geti beðið ef þú átt eng- inn Andrés önd blöð? Það eru allskonar mynda- blöð þarna á borðinu. Ég vil ekkert allskonar blöð, þarf ég að bíða voða lengi? Nei, stutta stund. Á að klippa þig? Auðvitað. Hvar er hinn kallinn, sem klippir? Hann fór að borða. Að borða núna, ég er löngu búinn að borða. Já, hann borðar frá 1—2 þessa vikuna. Verður ekki kellingin hans vond þegar hann kem- um svona seint í mat. Nei, ekki skil ég í því. Hún á ekki von á honum fyrr. Sko, nú ert þú næstur. Fáðu þér sæti. Má ég ekki heldur sitja í stólnum, sem hinn kallinn hefur, þá get ég líka séð út. Jú, það er í lagi. Leyfðu mér að setja fjölina í stólinn fyrst. Af hverju læturðu alltaf bessa spýtu fyrir stráka? Því þeir eru svo stuttir. Það er ekki hægt að klippa þá ef þeir sitja niðri í stóln- um. AL hverju færðu þá ekki stól, sem passar fyrir stráka. Ekki bara stóla fyrir kalla? Það yrði nokkuð dýrt, því strákar verða fljótt að köll- um og við látum bara f jölina nægja þangaö til. Fás.t svona vélar eins og’ þú ert með í búðum? Nei, ekki nema í útlönd- um. Fást engar sjvona yélar, sem hægt er að klippa með í búðum? JÚ, það getur venð.En þær ganga ekki fyrir rafmagni. Heldurðu að ég gæti feng- ið þína vél lánaða snöggvast á eftir. Nei, ég á bágt með að missa hana. Hvað þarftu að klippa? Þessar nærbuxur, sem hún mamma lætur mig alltaf fara í þegar kemur vetur stinga mig svo. Ég er alveg viss um að það mundi verða allt i lagi ef ég klippti þær að innan með svona vél. essag. NÝ BÓK LEIÐIN TIL ÞR0SKANS Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar, SIGÚRÐUR Þ. GÚÐMUNDSSON, prentaii, lézt að kvöldi ljft.. október í Bæjarsjúkrahúsinu. Þorbjorg Íngimundardótt^ry 'Ragnhildur Sigur%ráóttir,; , ‘ Þórður “

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.