Vísir - 13.10.1958, Blaðsíða 3
Mánudaginn 13; október 1958
V t S I K
HOLLUSTA OG HEILBBIGDI
Aflslðmga kjamorkuárásaima á
HÉroshima og Nagasaki
gætír ekki á börnum, sem urðu fyrir
geislaverkunum.
í frpgmnn frá Hiroshima í
Japan, d. '.ana er 13 ár voru lið
in frá því er kjarnorkusprengj-
um var varpað þar og á Na-
gasaki, segir að japanskir og
ámerískir læknar hafi komizt
að þeirri niðurstöðu, að þess
sjáist engin merki á yngstu
kynslóðinni, eða börnum, sem
fæðst hafa í þessum bæjum
éftir árásina, að afleiðinganna
af árásunum gæti á þeim.
Þess hafi ekki orðið í neinu
vart — afleiðinga gæti hvorki
á líkamlegri né andlegri heil-
brigði þeirra, en tekið er fram,
að athugunum í þessu efni
verði haldið áfram.
Sérstök nefnd vísindamanna,
skipuð Bandaríkjamönnum og
Japönum, starfar að þessum
rannsóknum, sem eru fram-
kvæmdar { báðum bæjunum og
eru bæði víðtækar og ná-
kvæmar.
Hér er um að ræði lífeðlis-
fræðilegar rannsóknir á hor-
mónum úr 1700 börnum, sem í
móðurlífi urðu fyrir geisla-
verkun frá kjarnorkusprengj-
um. Niðurstaða rannsóknanna
verður birt að ári.
. En svo virðist, sem rann-
sóknirnar hafi þegar sýnt
fyllilega, að engx-a hættulegra
afleiðinga gæti. Börnin, sem
urðu fyrir geislavirkni, segir
dr. George Darling, yfirmaður
rannsóknarnefndarinnar, eru
nú að komast á kynþroska-
skeiðið, þegar auðveldast ætti
að vera að fylgjast með þeim
breytingum, sem verða kynnu,
og dr. Nariyuki Izumi, yfir-
maður læknadeildar Nagasaki-
Nýtt tæki til að fyigjast
me5 daufum híjóðum
frá hjartauu.
Með tæki, sem fundið hefur
verið upp í Bandaríkjunum af dr.
Dale Groom við læknaskólann í
Suður-Karólínu og Yro T. Sihv-
onen hjá fyrirtækinu General
Motors, er hægt að heyra dauf
hljóð frá hjartanu, sem hingað
til hafa verið óheyranleg.
Vonast er til, að þetta nýja
tæki komi að miklum notum við
rannsóknir á hjártasjúkdómum.
Það gefur upplýsingar um örlitl
ar hreyfingar brjóstveggsins, en
ekki hin raunverulegu hjarta-
slög. Þetta fer þannig fram, að
það breytir titringi í brjóstveggn
um í rafmagnsmerki. Þau eru
siðan aukin og Ijósmynduð eða
tekin upp á stálþráð.
Aðalkosturinn við þetta tæki
er, hve nákvæmt það er. Það gef-
ur tii kynna hljóð, sem er ekki
hærra en það, sem myndast, er
bjóð rennur gegnum hjartað og
blóðæðarnar, en slík hljóð er
ekki hægt að heyra með hlust-
unartæki.
háskóla, sem einnig er í nefnd-
inni, segir að ekki hafi orðið
vart neinna afleiðinga, hvorki
að því er varðar þyngd né hæð
barna, eða ónæmi þeirra gegn
sjúkdómum. Munurinn á börn-
unum, sem urðu fyrir geisla-
virkum áhrifum í móðurlífi, og
öðrum börnum, sé enginn.
AlvarEegur skort-
ur á tannSæknum.
Mönnum verður æ ljósara hve
nauðsynlegt það er fyrir heil-
brigðismál hverrar þjóðar að al-
menningur hafi hraustar og góð-
ar tennur. Eftir þvi sem þessi
skoðun ryður sér meira til rúms
því meiri eftirspurn verður að
sjálfsögðu eftir tannlæknum. Er
nú svo komið, að víða um heim
er tilfinnanlegur skortur á tann-
læknum, eftir því sem segir í
nefndaráliti frá sérfræðinga-
nefnd er Alþjóðaheilbrigðisstoín
unin setti á laggirnar til þess að
kynna sér málið. Nefndin komst
ekki einungis að þeirri niður-
stöðu, að mikið vantaði á, að það
séu nægjanlega margir tann-
læknar i heiminum heldur og, að
ekki væri útlit fyrir að það
breyttist til muna á næstu árum.
Fjölgun aðstoðarfólks.
Til þess að bæta úr tannlækn-
ingaskortinum lagði sérfræðinga
nefnd WHO til, að lögð verði á-
herzla á, að kenna aðstoðarfólki
h’andtökin og listina, að lita eft-
ir tönnum manna og gera þeim
gott Það er skoðun nefndarinn-
ar að æft hjúkrunarfólk geti
mjög létt störf tannlækna, sem
bundnir eru við smávægilegar
aðgerðir og eftirlit og sem tefur
frá stærri og þýðingarmeiri að-
gerðum.
Sérfrasðingarnir voru þeirrar
skoðunar, að þetta ætti ekki við
eingöngu i þeim löndum, þar
sem tannlækningar eru tiltölu-
lega nýjar, eða jafnvel þekkjast
ekki, heldur væri ráð, að nota
sérstaklega æft hjúkrunariið í
beim löndum, þar sem tannlækn-
ingar eru tiltölulega fullkomnar
og almennar,
Þess er getið í nefndarálitinu,
að Bandarikjamenn hafi tekið
upp þá aðferð að nota sérstak-
lega æft hjúkrunarfólk til aðstoð
ar á tannlækningastofum og haíi
þ'essar tilraunir gefist vel.
Þá er og bent á að þýðingar-
mikil reynsla hafi fengist i skóla
tannlækningum hvað snertir nyt-
semi æfðs hjúkrunarliðs í tann-
lækningum.
Kostirnir við tillögu WHo-nefn
arinnar eru augljósir, því að það
tekur. skemmri tima að kenna
hjúkrunarliði nokkur ákveðin
handtök, en að menta tann
lækni.
K sbbameinsfélag safnar
skýrslum m ávana
cg heilsufar.
Bandaríska krabbamcinsfé-
! lagið lætur innan skamms
hefja þjálfun 50.000 sjúlfboða-
liða, sem eiga að fara í heim-
jsóknir víða um Bandaríkin til
skýrslusöfnunar.
Er ráðgert, að sjálfboðaliðar
þessir fari í heimsóknir á
heimili manna með slrýrslu-
form upp á vasann, og færi inn
á þau svör við ýmsum spurn-
ingum um heilsufar manna, en
von félagsins er að svörin leiði
sitthvað í Ijós um tengsl milli
heilsufars og óvana manna ým-
issa, einkum hver áhrif ýmsir
óvanar kunna að hafa með
tilliti til krabbameins. Sömu
fjölskyldur á svo að heim-
sækja og spyrja eftir 5—6 ár.
Körlun
9
Alvarlegar afleiðingar af vinnu við
hormónaframleiðslu.
I lyfjaverksmiðju einni í Eng-
laiKÍi, þar sem m.a. eru búin til
hormónalyf, er nú allt á öðriun
endanum.
Frá þessu var nánar skýrt á
ráðstefnu heilsuverndarsérfræð-
inga, sem nýlega var haldin í
Nottingham. Læknir einn, sem
var meðal þátttakenda á ráð-
stefnunni, skýrði frá því, að
starfsmenn verksmiðjunnar, þeir
sem starfa sérstaklega við hor-
mónalyfsdeildina, yrðu þar fyrir
örlagaþrungnum áhrifum.
„Hver starfsmaðurinn á fætur
öðrum hefur komið til mín und-
anfarið", sagði læknirinn,. ,,og
kvartað undan því, að þeim
væru farin að vaxa brjóst eins
og kvenmönnum“. Þá hafa eigin-
konur hinna óhamingjusömu
manna þyrpzt til læknanna i
Deilurnar um tæknifrjóvg
unina balda áfranc.
Sumir halda því fram, að
tæknifrjóvgun kvenna gangi
hórdómi næst, ef aftilarnir eru
ekki hjón. Aðrir Iíta niálið
öðrum augum.
Eg tel tæknifrjóvgun eiga
fullan rétt á -sér, alveg eins og
keisaraskurð eða gervilimi, seg-
ir kona ein, en önnur segir að
sig hrylli við tilhugsuninni, ef
hún þyrfti að grípa til slíkra
ráða til að geta eignast barn.
Hvers vegna hryllir konum
við þessu? Siðalögmálið? Sam-
vizkumál? Trúarlegt vanda-
mál? Eða aðeins af því að þetta
er nýung? Eða óttast menn af-
leiðingarnar síðar meir?
Eg held að mig hrylli svona
við þessu af því að mér finnst
þetta óeðlilegt, var eitt svarið.
Kona, sem er hamingjusöm í
hjónabandi sínu, eins og eg —
sagði ein þeirra — á barn, fæ
fullnægt öllum mínum mann-
legu þörfum, líkamlegum, sið-
ferðilegum og trúarlegum, án
þess að siðgæðiskennd minni sé
misboðið, leggur mest upp úr
því hvernig barnið er tilkomið,
að það sé eðlileg afleiðing á
allan hátt.
Sá viðbjóður, sem við höfum
i á þessum tilraunum með mann-
lífið, sem gerðar eru á rann-
sóknarstöðum, er í sjálfu sér
sama eðlis og það ógeð, sem
lítil stúlka hefur á eðlilegum
getnaði.
Þó mundi það samsvara sið-
gæðishugmyndum hennar bet-
ur og henni finnast það í meira
samræmi við nútíma kröfur
um heilbrigðishætti, að barns-
fæðing væri afleiðing af lækn-
isaðgerð — inndælingu með
nál — heldur en að þær ættu
orsakir sínar að rekja til sam-
fara móður hennar og föður.
En það má ekki gleyma því,
að hér er ekki verið að koma í
veg fyrir barnsfæðingar, held-
ur að stofna til nýs lífs, sem
annars hefði ekki orðið til.
Hvað er það, sem er svo ó-
geðfellt við keisaraskurð'? Við
munum hvernig það „inngrip í
náttúruna“ var átalið. En eru
þetta ekki einmitt skildir hlut-
ir? Er ekki maðurinn að grípa
inn í þróun lífsins — að bjarga
lífi í báðum tilfellunum?
Flestir viðurkenna . réttmæti
keisaraskurðarins og takmörk-
un barneigna nú orðið. Þó er
hið síðarneínda neikvætt, en
hitt jákvætt. Þannig aðlagar
maðurinn siðgæðishugmyndir
sínar kringumstæðunum með
Frh. á 9. s.
verksmiðjunni og kvartaö sáran
undan þeim breytingum, sem.
orðnar væru á mönnum þeirra.
Þegar farið var að rann.saka
þetta nákvæmlega kom í ljós, að
þetta var sízt orðum aukið —
mönnunum uxu brjóst.
Hér þurfti að láta hendut’
standa fram úr .ermum og brátt
kom í ljós, að gripa þurfti til
sérstakra varúðarráðstafana.
Var öllum starfsmönnum við
hormónalyfjagerðina nú fyrir-
skipað að nota sérstakan búning
til varnar áhrifum frá efnunum
þeim, sem notuð voru til lyfja-
gerðarinnar. Eru verjur þessar
einna líkastar vörnum þeim, sem-
notaðar .eru í atómrannsóknar-
stöðvum. Þá skulu þeir og baða
sig að loknum vinnudegi og
annan hvern dag verða þeir að
mæta til rannsóknar hjá lækn-
unum.
Hormónalyf þau, sem hér um
ræðir, eru ætluð konum, sem
eru á hinum svonefnda „breyt-,
ingaaldri". Varúðarráðstafanir
þær, sem áður getur, virðast-
ætla að koma að gagni, og hefur
ekki borið á óeðlilegum breyt-
ingum á karlmönnunum síðan
þær voru almennt uppteknar.
Á hinn bóginn segja læknar
frá öðrum áhyggjum karlmanna
í Miðlöndum. Þeir fóru að leita
læknis út af undarlegri ákomu
sem reyndist vera það, sem kall-
að er „þvottakonuhné“ og fram
að þessu hefur aðallega þjáð hið
veika kyn og sérstaklega eins og
nafnið bendir til konur, sem
vinna erfið störf eins og að skúra
gólf. Nú virðist þessi ákoma að-
allega sækja á erfiðismenn, en
konurnar sleppa siðan þær
fengu nýtízku heimilisvélar,
Tómstundasýning hefur staðið yfir að undanförnu í Listamanna-
skálanum við Kirkjustræti og hefur hún verið vel sótt, eins og
hún á skilið. Myndin liér að ofan cr úr deild ungtemplara, og
sést þar tvímenningsherbergi stúlkua — lítið herbergi en
sncturt, þar sem öliu er komið fyrir af hagsýni og snyrtimcnnsku.
María Árelíusdóttir (á myndinni til hægri) og fjórar stúlkur
aðrar sáu um undirbúning á þessu lierbergi undir stjórn Páls
Guðmundssonar, arkitekts. (Ljósm. GRÓ.)
I'-*