Vísir - 13.10.1958, Side 11

Vísir - 13.10.1958, Side 11
1 :>d !c > !K-.Tí;M Máhudaginn 13- október'1953 s«f r VI S T H 11 tfCtíhtýrí í pétúgaL 49 — Get ég komið með þér? — Nei, góða mín. Kannske föstudag í næstu viku. Vertu sæl! Ralph fór út og lokaði þungri hurðinni eftir sér. Tveir breiðir stigar lágu í boga niður i skrautlegan forsalinn. Hann gekk að háu dyrunum og er hann drap á þær var óðar svarað innan frá. Richardo stóð upp frá skrifborðinu: — Gott kvöld læknir. Serafina var að segja mér,. að sjúklingurinn okkar hafi fengið rænuna aftur? Ég ætlaði að líta inn til hennar, en svo datt mér í hug, að hún hefði kannske ekki gott af tveim heimsóknum sam- tímis. Richardo var kurteisin sjálf, en af raddhreimnum mátti ráða að hann væri óþolinn eða þreyttur. — Kannske hvorttveggja. — Já, hún er betri núna, svaraði Ralph. — Hitinn hefur lækkað. Ég talaði við hana um — slysið. Richardo færði sig nær honum og sagði hvass: — Var nokfcur . , þörf á því? Hvers vegna þarf að mæða hana undir eins og hún fær meðvitundina? — Ég taldi hyggilegt að Ijúka því af, svaraði Ralph stutt. — Hún segir að hreyfillinn hafi bilað, engar árar í bátnum, og ekki hægt að gefa ljósmerki. Richardo leit upp, það tognaði á andlitinu: — En árarnar eru aldrei teknar úr bátnum — þær eru af sérstakri gerð. Og í tóla- kistunni eiga að vera sterk blossaljós. Eruð þér viss um, að hún hafi vitað hvað hún sagði? — Ég er alveg viss um það. — Þá höfum við gert Collins rangt til. — Það er svo að sjá. Hann vildi ekki deyja, fremur en hún. Richardo hvitnaði af reiði. — Luiz skal fá að svara til sakar fyrir þetta. Þegar ég finn árarifar skal ég mölva þær á hryggnum á honum. — Það væri kannske réttara að spyrja hann spjörunum úr fyrst, sagði Ralph og kvaddi. — Ég kem aftur eftir miðdegisverð. ALVARLEGAR AKÆRUR. Honum var léttara er hann var sestur í gamla bílinn hennar Polly og kominn á leið til gistihússins. Castela de Calamo var stórfenglegra en honum hæfði — þessi þungi stíll og iburðar- miklu húsgögn, ilmandi blómagarður og sægur af þjónum. Þegar Richardo sat við stýrið var likast og hroki og yfirlæti stafaði frá höllinni. möguleika, að geimíerðir manna hefjist innan tvéggja ára, þar sem sannað þyki, að menn geti þolað slík ferðalög. Þá segir í blöðunum, að tilhugs- unin um slíkt skelfi marga, en meiri hluti mannkyns muni líta svo á, að hér sé um rannsókn- arefni og mark að ræða, sem , maðurinn geti ekki skirrst við að keppa að, alveg eins og þeg- ar menn kepptust við að sigra heimskautin og Mount Everest. Var skolið upp — Helen er með fullri rænu og hefur sloppið betur viö þettá en hægt var að búast við.... Hann horfði á Júlíu meðan hún reis hægt upp úr rúminu, og tók eftir hve náföl hún var undir roðalitnum. Svona hafði hún verið í marga daga — föl, uppvæg og þrá. — Ég verð að fara og heimsækja hana, sagði hún. — Finnst þér það ekki nokkuð seint núna? — Það var Jítið gagn í að glápa á hana meðan hún lá með- vitundarlaus, sagði Júlía stutt. — Nú get ég þó talað við hana. — Og segja henni hvað hún eigi að segja næst? Andlit Ralphs var skælt af viðbjóði: — Ég hugsa að þér sé hollast að koma ekki nærri Helen meðan hún er í Castelo de Calamo! — Vertu ekki að þessari vitleysu, Ralph.... Júlía stakk íótun- um í skóna: — Helen er systir mín, og þú getur ekki neitað mér um að heimsækja hana. — Nei, það kann að vera. En ég get séð um, að þér verði ekki frá Floridaskaga. hleypt inn í höllina.... Hann andaðist djúpt. — Nú veit ég hversj Eldflauginni, sem bar Frum- Vegna þú tókst ekki boði greifans um að búa þarna og hugsa um herja út í geiminn, var skotið systur þína. Einu sinni á æfinni gastu þó verið reglulega ærleg1 í loft upp frá Canaveralhöfða og innilega hrædd. Þú vissir með sjálfri þér, að ef þú ættir að á Floridaskaga kl. 8.42 eftir ís- horfa upp á Helen berjast við dauðann dag eftir dag, þá mundir lenzkum tíma á laugardags- það bera þig ofurliði að lokum. Þú þorði ekki að eiga á hættu, að morgun. Eldflaugin var sam- Richardo færi að gruna eitthvað. Þú ert svikahrappur, Júlía — og sett, notaður Thor-Able og Van- það sem miklu verra er.... Ég talaði við Helen í dag, og hún ‘ guard-eidflaugar. Öll þrjú sagði mér hvað gerðist þarna í sjóferðinni. Þú gerðir enga til-1 ,,þrepin“ reyndust vel og eins raun til að finna Luiz bátsmann þennan dag, því að þá vildir láta og til var ætlazt með fárra mín- Nigel og Helen fara ein. Þú undirbjóst allt undir ferðina. ! útna millibili, en komu Frum- Júlía stóð upp, gekk að kommóðunni, dró út skúffu og tók upp herja á þann hraða, sem þurfti vasaklút. — Sparaðu þér þennan leik, Ralph. Þetta er ckki í þínu fagi. Ralph gekk fast að henni. — Þú ert blátt áfram hrakmenni, Júlía. Mig grunaði það ailtaf — en mér datt ekki í hug, að þú til að vega upp á móti aðdrátt- arafli jarðar eða vel það, þ. e. um 40.000 km. á klst. Ekki voru nema tíu mínútur færir svona langt til að koma þínu lram. Hvernig gastu fengið liðnar frá því Frumherja var þér tii að gera þetta gagnvart systur þinni? Nú kom glampi í grænu augun: — Ég hef ekki hugmynd um Kosningarnar — Frh. af i. s. mannaeyja fór á sömu lund. Þar höfðu kommúnistar áður yíir- höndina, en biðu nú mikinn ó- sigur fyrir lýðræðissinnum. — Hlaust A-listinn þ.e. kommúnist- ar 76 atkv., en listi lýðræðissinn- aðra — B-litinn — hlaut 89 atkv. og báða fulltrúana. Þá var kjörið í verkalýðsfélag- inu Hnífsdal um helgina, og unnu lýðræðissinnar fulltrúann af kommúnistum. Einnig hefur verið kjörið í verkalýðsfélaginu Baldri á ísa- firði og héldu kommúnistar full- trúum sínum þar, en Hannibal Valdimarsson var þó ekki meðal þeirra. Um úrslit annarra kosninga, sem fram kunna að hafa farið um síðustu helgi. Höfðu blað- inu ekki borizt' upplýsingar um hádegið. 99 Frumherji ” eyddist... Framh. af 1. síðu. En hann mátti ekki hugsa meira um höllina núna. Það var ólga í honum, sem lét hann ekki í fríði, og það lagðist í hann, að íleira ætti eftir að gerast áður en dagurinn væri liðinn. Allt var með kyrrum kjörum í gistihúsinu. Hann tók áhalda- töskuna sína með sér upp í herbergið sitt og læsti hana niöri. Fór út aftur að vörmu spori og gekk frám ganginn. Hann hafði engan tíma til að hugsa um sjálfan sig núna. Það sem hann átti að gera, varð hann að gera skjótt. Hann nam staðar við her- bergisdyr Júlíu, barði og íór inn. Hún lá á rúminu í öllum fötunum, hafði aðeins tekið af sér skóna. Hann fann lykt af naglalakkshreinsunarefni og ilm af sýrenuvatni. var þá og jafnvel fyrr orðið ljóst, að hnn hafði vikið svó frá fyrirhugaðri stefnu, að ; hann myndi ekki ná til tungls- ins, en menn gerðu sér vonir um, að hann myndi haldast á lofti og' rafhlöðurnar endast ^nægilega til þess, að sjálfvirku I tækin gætu starfað í hálfan I mánuð. í gærkveldi seint spáðu i vísindamenn því, er ljóst varð | að Frumherji var á leið til jarð- ar, að hann myndi komast ná- I iægt jörðu um hádegi, en það | varð fyrr sem að ofan greinir. E. R. Bnrroughs -TARZAN- Árangurinn — niikið afrek. Það er einróma álit brezkra blaða í morgun, að svo mikið hafi áunnizt með þessari til- raun, að hana verði að telja hið mesta afrek, þótt hún hafi ekki heppnast eins og vonir stóðu til. Flugið hafi örvað hugmynda- flug alls mannkyns, og eitt blað ið segir, að nú hafi hini.r rúsc- nesku keppinautar bandarískra víáindamanna fengið aukið um- hugsunarefni. Geimferðir manna innan tveggja ára. Það er nú rætt um þar.n 271MÍ \m Með.mikiJli virðingu nálg- aðist Ludon Tarzan. „Hönd þína, , „Hirni mikli“, svo að ég geti vottað þér lotningu mina-----,“ Tarzan reyndi áð hegða sér samkvæmt því, að þetta væri einhver trúar- athöfn — — og var svo rek- inn með hnííi i handlegginn! ■—: „Þarna sjáið þið, blóð!“ kallaði hinn sterklegi klerk- ur. „Hinn eini sanni mikli guð finnur auka — — svikari!“ ekki til sárs- þetta svín íer skotið út i geiminn, að til henn- ar heyrðist í stjörnuskoðunar- sötðinhi Jodell Bank skammt frá Manchester á Englandi. Það var ein höfuðstöðvanna, sem fylgdust með honum. Frávik frá réttri stefnu. Síðdegis á laugardag var orð- ið ljóst, að Frumheiiji hafði vik- ið ('rá réttri stefnu eða sem svaraði einni gráðu frá þeirri braut, sem reiknað hafði verið með, að hann skyldi fara. Barst tilkynning um þetta frá Jodrell Bank, og síðar að frávikið hefði enn aukist að nokkrum mun, og á laugardagskvöld þótti sýnt, að hann mundi ekki komast nærri tunglinu. Vó 40 kg. Frumherji vó 40 kg. og var 85 sm. langur og 71 þvermál, en áhöld og mælitæki vógu tæplega 10 kg. Til samanburð- ar má geta þess, að Sputnik I. var rúm 80 kg. Vonbrigði. Miklum vonbrigðum hlýtur ^ það að sjálfsögðu að valda með- al vísindamanna, að þeir bjugg- ust við, að geta — þótt Frum- herji kæmist ekki á fyrirhug.- aða braut kringum tunglið —• fengið hinar mikilvægustu upp- lýsingar frá hinum sjálfvirku tækjum hálfsmánaðar tíma, en í honum voru tæki til að mæla hitastig á leiðinni og rásinni kringum tunglið, tæki sem mundu sýna hvort tunglið hefði segulsvið, og upplýsingar um geimgeisla og geislaverkun, geimryk, og loks hafði Frum- herji rafeindatæki til mynda- töku af yfirborði tungls- ins og senda þær til jarð- ar. Hefði það tekizt hefði mannkyn í fyrsta sinn fengið hugmynd um hvernig útlits er á þeim helmingi tungls, sem snýr frá jörðu. Komst 280.000 km. frá jörðu. Samkvæmt fregnum í gæiv komst Frumherji 280.000 km. frá jörðu — það var, er hann „hvarf“, en vegarlengdin á brautina - kringum tunglið er um 400.000 km.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.