Vísir - 13.10.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 13.10.1958, Blaðsíða 6
v 1 S 1 fc Mánudaginn 13. okótber 1958 D A G B L A Ð Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 ölaðsiöur Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson Skrifstofur blaðsins eru 1 Ingolísstræti ó Eltgtjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8.00—18,00 Aðrai skriistofur frá kl. 9,00—18,00 Algreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin fró ki 9.00—19.00 Sími: <11660 (fjjnm línurl Vísir kostar kr. 25.Q0 í áskrift a manuOi kr. 2.00 'íintakið í lausasölu Félagsprentsmiðjan h.f Tómstundaiðja í tugthúsi. Menn hafa það fyrir satt, að bænda í nærsveitum. tugthúsvist á íslandi sé ekki Manni þessum fellur aldrei þungbærari en víðast hvar annars staðar á Norðurlönd- um, — og sumir segja, að aðbúnaður allur og viður- gerningur sé hér betri en títt er um slíka staði. Það er þess vegna óhætt að segja, að mönnum líði ekki bein- iínis líkamlega illa á þessum stöðum, ef svo mætti að orði komast ,og er þá að sjálf- sögðu ekki átt við þá kvöl, sem frelsisskerðing ævin- lega hlýtur að vera. Vita- verk úr hendi. Fyrir nokkru 111 ráðstöfnn. Biskup landsins, dr. mundur Guðmundsson, 1 Ás- ekki leitað mér fræðslu um varð það, hver sá er, sem nú í svip- fyrir nokkrum dögum sjötugur. En á prestastefnu í vor rituðu klerkar undir áskorun til rík- isstjórnai’innar að láta hann sitja áfram í embætti ef hann væri til þess fáanlegur. Þessi ósk þeirra var eðlileg, og mátti í rauninni heita sjálfsögð. Ás- mundur biskup hefir alla tíð verið geysimikill starfsmaður, hann er maður vel lærður á okkar mælikvarða, er vel kynntur á meðal lærðra og leikra, hefur skipað embætti sitt af prýði og skörungsskap og er enn með algerlega óbiluðu starfsþreki. Bersýnilega var sagaði hann sig út úr klefa . það því ráðleysi og óvizka að sínum, en var aftur gripinn J neyta ekki áfram starfskrafta og færður í fangelsið að þessu sinni í annan klefa. Hann undi þó illa vistinni, og enn tók hann upp þjölina góðu og sagaði sig út á nýj- an leik. Vegna þessarar tóm- stundaiðju sinnar gat hann enn notið frelsis um hríð. Gárungar bæjarins velta því fyrir sér, hvort piltur þessi sé einskonar ,,sagförer“. skuld er öllum vorkunn, sem En þegar öllu er á botninn eru svo ólánsamir að þurfa að sitja í tugthúsi en meðan heimurinn er eins og hann er og frelsisskerðing er refs- ing að lögum verða sjálfsagt alltaf einhverjir í tugthús- um landsins. Þó má jafnvel gera ráð fyrir, að tugthúsvist leggist af á landi hér, ef svo hcldur áíram sem horfir. hvolft er þetta ekkert gaman mál. Hvernig er háttað eftir- liti með föngum sem settir eru í fangelsi á íslandi? Geta þeir yfirleitt haft með sér í tugthúsið sagir, eða máske heilan verkfæra- kassa? Er ekki leitað á föng- um,er þeir koma í tugthús til dvalar? Undanfarna daga hefir blöðum Þao er að vísu rétt, að vér ís- bæjarins orðið tíðrætt um ungling nokkurn sem mun hafa afnumið eignarréttinn með einhliða aðgerðum, og þess vegna verið búin vist í hegningarhúsinu við Skóla- vörðustíg. Piltur þessi sýn- ist vera hinn framtaksam- asti maður og útsjónarsam- ur í bezta lagi því að hann kemur aldrei svo í fangelsi, að ekki hafi hann meðferðis þjöl í skó sínum, hinn bezta grip. Er pilturinn hagur á járn og atorkusamur og þess vegna hefir honum veitzt létt að saga sundur grindur fyrir glugganum á klefa þeim, er hann var hafður í. Síðan hefir hann lagt land undir fót gert víð- reist, tekið traustataki bif- reiðir og notið gesti'isni lendingar höfum litla reynslu í smíði tugthúsa og rekstri þeirra, en alkunna er þó, að vér erum furðu-fljótir að læra sitthvað af útlend- ingum. Og leikmanni virð- ist í fljótu bragði ekki ákaf- lega erfitt að gera fanga- helda klefa, og það sýnist sannarlega stappa nærri fullkomnum rataskap að hans í embættinu. Það var öll- um vitanlegt hverju kirkja og þjóðin slepptu við burför hans þaðan, en enginn gat sagt hvað þær kynnu að hreppa, ef um væri skipt. Síðan þetta gerðíst, virðist sem hver maður hafi litið á það sem örugt, að dr. Ásmundur yrði beðinn að gegna biskups- embættinu áfram a. m. k. til 75 ára aldurs ef heilsa leyfði. Það kom því eins og reiðar- þruma yfir fólk er sú fregn flaug um bæinn í gærkvöldi og í morgun að ríkisstjórnin ætlaði ekki að fara að ósk prestastétt- arinnar í þessu máli, heldur láta biskup víkja úr embætti og efna til biskupskjörs innan þriggja mánaða. Og það vai- meira en að fregnin kæmi mönnum á óvart: hún vakti, að þvf er virðist, nokkra ó- hugnan hjá mörgum. Stjórnin útvegar sér vottorð tveggja lögfræðinga um að ekki sé heimilt að verða við ósk prestanna. Út af fyrir sig mun þetta vottorð í flestra augum léttvægt, því það hefir ekkert við að styðjast annað en bókstafstúlkun þurrar laga- inn gegnir þvf embætti, enda skiptir það í sjálfu sér ekki máli ) það í hendi sér að veita einhverjum gæðingi sínum em- bættið, ef honum býður svo við að horfa, enda þótt sá hinn sami kynni að vera lægstur á at- kvæðalistanum. Er stjórnin með þessu vottorði að útvega sér skálkaskjól til þess að geta reynt þessa leio? Vera má að framtiðin svari þeirri spurningu. Raunar ætti það ekki að þurfa að vera vafamál hver fyrir fullgildu kjöri yrði, ef nú verður kosið. Af viðtali við leikmenn hefir mér nú um hríð skilist að fjöldi þeirra sæi, hver við ætti að taka af Ásmundi biskupi. En ýmsum er spurn hvort öll prestastéttin sér þetta í sama ljósi? Innan hennar kunna að vera ýmsir er hver um sig telur sjálfan sig rétta biskupsefnið, hversu lítil skil- yrði sem hann í raun og veru hefir til þess að skipa embætt- ið. En sá maður sem mér skilst að margir ieikmenn hafi auga- stað á er síra Jóhann Hannes- son, enda virðist sem hann hafi öll skilyrði til að prýða em- bættið, en erfitt að koma auga á neitt, sem mæli gegn honum. Það kann að undra einhvern að eg, sem ekki er í neinum söfnuði, skuli láta þetta mál til mín taka. Heldur væri það þó grannvizkulegt að undrast afskipti mín á þeim grund- velli. Eg er engu að síður þjóð- félagsþegn fyrir það, og ríkis- kirkjan er sannarlega ein af stofnunum þjóðfélagsins, og’ ekki sá fyrirferðarminnsta. Þá kann einhver að geta þess til, að ég skrifi vegna kunn- ingsskapar við þá tvo menn, er eg hefi nafngreint. Því er þar til að svara, að við hvorugan er eg í neinum kunningsskap og hefi við hvorugan þeirra verið í persónulegum kynnum. Um biskup minnist eg þess, að hafa eitt sinn komið á skrif- stofu hans með eitthvert smá- vægilegt ei'indi, sem ég nú man ekkert hvert var. Eg mundi heilsa honum ef eg mætti hon- um á götu. Þetta eru mín kynni af honum. Um síra Jóhann, — ja, ,,hef eg manninn alls um ævi eitt sinn séðan ferðum í“. Eg hefi einu sinni hitt hann á Þingvöllum og við skiptumst þá á nokkrum orðum um dag- inn og veginn. Þar með er sú saga sögð. En þar með er hitt ekki sagt, að eg sé sá sauður að eg hafi enga athygli veitt þessum mönnum. Það væri ekki satt. Eg hefi veitt báðum allmikla athygli. Og hver mundi sá mað- ur í landinu, er ekki hafi gert það? Ekki vildi eg hann vera. 11. okt. Sii. J. Ekki í hiísum hæfur. Fyrir nokkru var sú frétt birt í blöðunum að ungur piltur, sem hafður var í haldi á Litla-Hrauni, ríkisfangelsi íslendinga, hefði verið lát- inn laus og var ástæðan sú, að piltur þessi þótti svo ó- dæll, að ógerlegt reyndist að hafa hann í ríkisfangels- inu. Auk þess þótti sýnt, að ekki væri hægt að geyma hann að Sem sagt: Svona ódæla fanga er ekki hægt að hafa, og þess vegna á að sleppa þeim. Nú getur vel verið að eftir atvikum hafi verið rétt að sleppa fyrrnefndum pilti og vonandi kemst hann ekki aftur undir manna gremar en gengur í berhögg taka við manni til geymslu jafnt við skynsamlegt ráðlag í fangahúsi án þess að ganga sem ósk P^stanna. Og ef ekki 1 var unnt að ganga fram hjá lagastafnum, þá virðist sem auðvelt mundi að leita nú til Alþingis og æskja breytingar á honum ad hoc að minnsta kosti. Þá- leið má enn fara og þá leið á að fara — ef þarna er þröskuldur í veginum. En það versta er enn ósagt: Ýmsum leikur grunur á að þarna sé stjórnin að grugga vatnið, sem fiska á í. Nauða- litlar líkur eru til þess, að nokkur þeirra manna, sem sennilegt er talið að um verði kosið, fái tilskilinn meirihluta til þess að kosning megi verða lögmæt. Nái enginn þeirra til- skildum méirihluta, hefir kirkjumálaráðherrann (eg hefi úr skugga um, að hann hafi ekki meðferðis þjöl til þess að saga sig út úr fangelsinu. En hver veit nema hinn at- hafnasami sagarmaður, sem tvívegis hefir skotið refsi- yfirvöldunum ref fyrir rass, viti hvað hann syngur og keppi að ákveðnu marki. hendur. En hitt er svo annað mál, að þetta hlýtur að vekja illan kurr hjá öðrum föng- um, sem verða að dúsa í tugthúsi lon og don vegna þess, að þeir eru ekki nógu ódælir. Prúðmenni hljóta þarafleiðandi að sitja lengur í fangelsi á íslandi en þeir, sem lima sundur húsgögn og brjóta hurðir. Skólavöi’ðustíg 9. En víkjum sem snöggvast að sagarbeitinum, sem áður er á minnzt. Er ekki vonloust verk að hafa þenna mann í tugthúsi? Það er bersýnilegt, að hann kann ekki við sig á slíkum stað. Hann vill hafa hátt til lofts og vítt til veggja, aka um gróðursælar Breyting á sölu farndia- spjalda SVR. Eingönp 50 kr. farmiða- spjöEd fyrir fullorðna. Frá og með þriðjudeginum leið verið valin sem áður getur, 14. október n. k. verður gjörð Jenda mun hún áreiðanlega sú breyting á sölu farmiða- flýta mjög fyrir afgreiðslunni í spjalda Strætisvagna Reykja- jvögnunum og einnig þar af víkur, að fyrir fullorðna verða leiðandi för farþeganna. einungis seldir 40 farmiðar á | Þegar lokið verður byggingu kr. 50,00 hið fæsta í senn í stað biðskýla þeirra, sem nú eru í áður 16 farmiða á kr. 20.00. Farmiðaspjöld’ barna og einnig farmiðaspjöld á leiðinni Lækjartorg — Lækjarbotnar verða óbreytt. Farmiðasalan hefir hin síðari ár aukist jafnt og þétt og eru tafir af viðskiptum þessum í vögnunum orðnar svo miklar, að áætlaður aksturstími er á smíðum víðsvegar í bænum, vei'ða vagnstjórax-nir losaðir al- veg við farmiðasöluna. Með því minnst tvennt: farþegai’nir komast fyrr leiðar sinnar cg létt verður af vagnstjórunum þessum aukastörfum. Þar sem peningaskipti eiga sér ekki stað í hraðfei’ðavögn- unum, er farþegum bent á, cð um skipt í verzluninni Sjó- klæði & Fatnaður, Varcarhús- sveitir landsins, heilsa upp á vini og kunnngja. Skyldi hann ekki telja, að senn hafi hann sýnt að hann sé nægi- lega ódæll til þess að vera rekinn út úr tugthúsinu? Slíkur maður er varla í tugt- húsi'.m hæfur, og nú er for- dæmið fyrir hendi. Ef aS líkum lætur, verður honum sleppt, það er ekki hægt að hafa hann í tugthúsi. * flestum leiðum það naumur, að þeir geta fengið peningum sín- nauðsynlegt- væi’i að lengja hann sem þýddi færri ferðir, en þetta myndi hafa í för með.inu, þar til fai'þegabiðskýhð «sér mjög mikil óþægindi fyrirjvið Kalkofnsveg, sem nú í farþegana. Þess vegna hefir sú smíðum, vei'ður tilbúið. AFGREIÐSLUSTllLKA óskast. KJÖTBÚÐIN Sólvallagötu 9, sími 1-8644. PRENTUN Á: PAPPÍR V Tfí l Pff P Pp H SKIPHOLT 5 i II U lii A k Jl á F. SIMI 1*9909 ; » MÁLMA • SHIRTING • PAPFIR • PAPPA • TAU • GLtR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.