Vísir - 13.10.1958, Blaðsíða 10

Vísir - 13.10.1958, Blaðsíða 10
Vl S I K Mánudaginn 13. okótber 1953 (Jtsölur VÍSIS AUSTURBÆE: Hverfisgötu 50. Hverfisgötu 69. Hverfisgötu 71. Hverfisgötu 74. Hverfisgötu 117. Verzlun. Florida. Verzlun. • Veitingastofa. — Þröstur. Söluturninn — HJemmtorgi. Bankastræti 12. — Adlon. Laugavegi 8. — Boston. Laugavegi 11. — Adlon. Laugavegi 30 B. — Söluturninn. Laugavegi 34. — Veitingastofan. Laugavegi 43. — Silli & Valdi. Laugavegi 64. — Vöggur. Laugavegi 86. — Stjörnukaffi. Laugavegi 116. — Veitingastofan. Laugavegi 126. — Adlon. Laugavegi 139. — Ásbyrgi. Snorrabraut. Austurbæjarbar. Einholt 2. — Billiard. Hátún 1. — Veitingastofan. Vitastíg. — Vitabar. Samtún 12. — Drífandi. Miklubraut 68. — Verzlun. Mávahlíð 25. — Krónan. Leifsgötu 4. — Veitingastefan. Barónsstíg 27. — Veitingastofan. SUÐAUSTURBÆR: Skólavörðustíg. — Gosi. Bergstaðastræti 10. — Verzlun. Bergstaðastræti 40. — Verzlun. Bergstaðastræti 54. — Veitingastofan, Fjölnisvegi 2. — Víðir. Lokastíg 28. — Veitingastofan. Þórsgötu 14. — Þórskaffi. Óðinsgötu 5. — Veitingastofan. Týsgötu 1. — Havana. Klapparstíg. — Verzlun. Frakkastíg 16. — Veitingastofan. MIÐBÆR: Söluturninn við Arnarhól. Hreyfilsbúðin við Arnarhól. Söluturninn við Lækjartorg. PylsUsalan við Austurstræti. Hressingaskálin við Austurstræti. Blaðasalan, S. Eymundsson, Austurstræti. Sjálfstæðishúsið. — Austurvöll. Söluturninn. — Kirkjustræti. Aðalstræti 8. — Adlon. Veltusund. — Söluturninn. VESTURBÆR: : , j ' [ j ■ Vesturgötú 2. — Söluturninn. Vesturgötu 14. — Adlon. Vesturgötu 29. — Fjólan. Vesturgötu 45. — West-End. Vesturgötu 53. — Veitingastofan. Mýrargötu. — Vesturhöfn. Bræðraborgarstíg 29. — Veitingastofan. Framnesvegi 44. — Verzlun. Sólvallagötu 74. — Veitingastofan. Kaplaskjólsvegi 1. — Verzlun. Melabúðin. — Verzlun. Sörlaskjól. — Sunnubúð. Straumnes. — Verzlun. Hringbraut 49. — Silli & Valdi. Blómvallagötu 10.- — Veitingastofan. Fálkagötu 1. — Reynisbúð. ÚTHVERFI: ~ Lauganesvcgi 52. — Söluturninn. Lauganesvegi 52. — Lauganesbúð. Brekkulækur 1. Langholtsvegi 42. — Verzlun G. AHiJilnia. Langheltsvegi 52. — Saga. Langholtsvegi 131. — Veitingastofan. Langholtsvegi 174. — Verzlun. Skipasund. — Rangó. Réttarholtsvégi 1. — Söluturninn. Hólmararði 34. — Bókabúð. Grensásvegi. — Ásinn. Fossvogur. — Verzlun. Kópavogsháls. — Biðskýlið h.f. Borgarholtsbraut. — Biðskýlið. Silfurtún. — Biðskýlið við Ásgaið. Ilótel Hafnarfjiirður. Strandgötu 33. — Veilingiitífia. Söluturninn við Álfaskcið. Aldan, veitingastofan við Strandgötu. I ’IT I í SANNAR SÖGUR eftir Verus ♦ Þættir ór sep Bandaríkjanna. 1000 — Djarfur fslendingur, Leifur Eiríksson, fann Ameríku. Hann sigldi ásamt sínum harð- geru skipverjum á víkingaskipi vestar en nokkur maður hafði nokkurntíma gert og sagði frá því, að hann hefði fundið land, sem hann kallaði Vínland, vegna þess að liann hefði fund- ið svo mikið af vínviði þar. Sagnfræðingar liafa það fyrir satt, að landtakan muni liafa verið í Bandaríkjunum. 1492 — Þá fann Kristófer: Kólumbus Ameríku. Hann var ítali, fæddur og uppalinn. Hann lét annars úr höfn frá Spáni, vatt upp scgl á þrem litlum skipum, og hafði í hyggju að leitast við að sigla vesturleið- ina til Indlands, af því að hann vildi með því sanna, að jörð in væri hnöttótt. Ekki leið á löngu, unz aðrir fóru að sigla til Nýja heimsins, og Ameríka var nefnd eftir einum þeirra, sem einn'g var ílalskur, cn liann hét Amerigo Vcspucci. 1607 — Fyrsta enska nýlend- an í Norður-Ameríku var stofn- uð í Jamestown, sem nú er í ríkinu Virginíu. John Smith kapteinn og 104 manna hópur landnáms-félaga hans líðu mik- inn skort og lentu í mörgum mannraunum á fyrstu árunum í nýlendunni, en . þeir lögðu grundvöllinn að einstaklings- frelsinu. 1794 — Eli Whitney fann upp afkasíamikla aðferð við fram- leiðslu á baðmull. Þessi vél gerði í fyrsia sinn kleii't að hreinsa baðmullarhnoðrana án þess að st.yðjast við handaflið eitt cg varð það að sjólfsögðu til þess að afkö'stin jukust að miklum mun. Bandaríkin urðu því fær um að framlelða gífur- legt magn af baðmull á ódýr- an hátt og gátu þannig lagt^ heiminum til hróefni í ending-! argóðan vefnað. 1807 — II ber F '* n fann unp guíuvclina eg bií’í henni það afl, sem fleygiii sam,;ingu- málunum stórkcsílega f.am. F.ulton, sem var fátækur á yngri árum, dreymdi alla ævi um að leysa mannkynið frá því að vera b.’ð vindinum við ferð- ir sínar á sjó. Sá árangur, sem liann nóði í smíði guíuskipa,! hraðaði þróuninni á sviði járn-1 brautarsamgangna og einnig öðrum framfaramálum, sem gufuaflið átti þátt í að fleyta fram. 1823 — Monroe-kenningin kom fyrir almenningssjónir. Þegar horfur voru á, að ríki Evrcpu myndu reyna að endur- heimta nýlendur sínar í Vest- ii heimi, gaf James Monroc, þáverandi forseti Bandaríkj- anna út liina sögulegu yfirlýs- ingu sína. í henni var lýst yfir því, að Bandaríki Norður-Amc- ríku myndu standa gegn öllum tilraunum til þess að skerða eða binda enda á frelsi grann- ríkja þeirra — og þjóðir licima beðnar að íhuga þetta. 1775—1789 — Á þessu tíma- bili urðu Bandaríki Norður- Ameríku til. Baráttan fyrir að- skilnaði frá Englandi hófst árið 1775. Næsta ár á eftir var sjálf- stæðisyfirlýsingin gefin út. — Styrjöldinni lauk árið 1783 og Bandaríkin voru frjáls og óháð. Gcorge Washington herforingi var kjörinn fyrsti forseti Banda- ríkjanna. 1791 — Þjóðþing Bar.daríkj- anna samþykkti mannréttinda- skróna. Með 10 breytingum á stjórnarskránni, sem í henni fólust, tryggði þessi nýja laga- j setning fyllstu mannréttindi ■ borgurunum til handa. Trú- frelsi, málfrelsi, ritfrelsí, rétt- • ur til að eiga og bera vopn, og réttarhöhl fyrir kviðdómi eru meðal þeirra réttinda, sem 1 upp frá þessu voru tryggð í landinu. 1647 — Lög um ókeypis skólakennslu voru sett í nýlend unni í Massachusetts. Þessi ný- í Ienda, sem stofnuð var af píla- grímunum árið 1620, lagði grundvöllinn að kerfinu um ó- keypis fræðslu í Bandaríkjun- um. Nú í dag eru 140,000 skól- ar fyrir álmenningskennslu með meira en 40 milljónir nemenda og eina og einn fjórða úr millj- ón kennara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.