Vísir - 15.10.1958, Síða 1
12 síðui
q
i
y
á
12 síðut
»8. árg.
Miðvikudaginn 15. október 1958
228. tbl.
Hvernig skyldi skapið vera í dag?
Niðurskurður á 3 bæjum í
Dölum, fé flutt á 7
Rannsókn fer fram á lungum
slátraða f járins.
Niðurskurður hefur verið
framkvæmdur á fé á þremur
hæjum í Dölum og fer nú fram
rannsókn á lungum þessa fjár.
Heyrzt hefur, að eitthvað sé
gfrunsamlegt við féð á einum
Jbænum.
Orsök þess, að niðurskurður
■Var fyrirskipaður á þessum 3
bæjum er sú, að frá einum þeirra
fannst mjög grunsamleg kind,
|). e. frá iStóra-Skógi í Mið-Döl-
«m, en hún var tekin frá í rétt-
Um eftir fyrstu leitir. Hinir bæ-
Irnir eru Harrastaðir, næsti bær
Og Saurastaðir í Haukadal, en
Eaongöngur eru miklar milli
Saurastaða og hinna bæjanna, og
átti þannig að reyna að gera
ráðstafanir, sem reyndust nægi-
Jegar.
Fé af þessum þremur bæjum
Var slátrað mánudag og þriðju-
dag s.l. og er rannsókn á lung-
«m fjárins ekki lokið.
Skorið niður á 7 bæjum
i fyrra.
í fyrra fór fram niðurskurður
á fé á 7 bæjum í Dölum og sett
upp varnargirðing, og eru þeir
þrír bæir, sem nú hefur verið
skorið niður á, sunnan hennar,
og Stóri-Skógur næstur henni.
Á ofannefndum 7 bæjum var
svo sauðlaust þar til á þessu
hausti, er fé var keypt í þá af
nýju, um 1300 lömb, sem keypt
voru í tveimur hreppum á Vest-
fjörðum.
Bændur á niðurskurðarbæjun-
um þremur frá þessu hausti,
munu að líkindum kaupa fé inn-
an héraðs.
Aðrjf fjárflutningar til endur-
nýjunar á sauðfjárstofni, en að
ofan greinir munu ekki eiga sér
stað á þessu hausti.
-jíf Ludwig Criiwell, sem tók
við stjórn Afríkuhersveita
Þjóðverja af Rommel, er nú
látinn 66 ára gamall.
anpr Breta o
þjóöa veiðisvæðum er óþolandi.
Brðtí sakaðiir uæ
aténtitjðsnir.
Brezkur f lugmaður hefur
verið fluttur frá Ástralíu til
Englands, en hann er sakaður
um að hafa Iátið óleyfilega í té
upplýsingar.
Hann starfaði í Edinborgar-
flugstöðinni fyrir utan Ade-
láide, en um hana fara fram
flutningar til Woomera-til-
raunasvæðisins, þar sém Bret-
ar hafa reynt kjarnorkuvopn.
Ekki er talið, að neitt erlent
vald hafi fengið mikilvægar
upplýsingar fyrir milligöngu
mannsins.
Flestir enn
j karfa.“
Flestir islenzku togararnir
stunda enn karfaveiðar af kappi,
enda aflast ágætlega, og karfinn
nú vænn og feitur. Sækja togar-
amir aflann á Nýfundalandsmið-
in.
,Ef eitthvað dregur úr afla má
þó búast við, að einhverjir fari
að aíla fyrir þýzkan markað —
ef hátt verð helzt þar, en þang-
að berst ekki nægur fiskur og
vilja menn því fá fiskfarma.
Blaðið hefur heyrt, að Jón Þor-
láksson muni selja á þýzkum
markaði innan tíðar. Ekki eru
upplýsingar fyrir hendi .sem
stendur hvort fleiri afla fyrir
Þýzkalandsmarkað. Meðan skjót-
ur og góður afli helzt á hinum
nýfundnu miðum út af Nýfunda-
landi mun vera freistandi að
halda þeim áfram i lengstu lög.
HWaréttiirtni? ræ&ur, 03 norjkir
eru hrakttr á ferott, ssgja Norlsnep.
Vilja taka málið upp hjá S. þj.
Frá fréttaritara Vísis. — Osló í gær.
Það lítur nú svo út að norskir fiskimenn verði hraktir af
liinum alþjóðlegu fiskimiðum. Togarar allra þjóða virðast fara
eftir einu lögmáli, rétti hins sterka og brjóta reglur sem til
þessa hafa tíðkast á hafinu. Ástandið er svo alvarlegt að það
verður að taka það til umræðu á þingi Sameinuðu þjóðanna.
Það eru ekki aðeins brezku
togararnir við ísland, sem sýna
yfirgang og frekju, brjóta lög
og gera tilraunir til manndrápa
með því að reyna að sigla línu-
báta í kaf. Hið sama á sér stað
við Vestur-Grænland þar sem
portúgalskir togarar sópa upp
veiðarfærum Norðmanna og
við Bjarnareyjar láta hinir
rússnesku togarar greipar sópa
ef svo má að orði komst. Norsk-
ir bátar sem fyrir mánuði síðan
komu þaðan sögðu að hræðilegt
hefði erið að sjá .hina voðalegu
tortímingu sem fylgi rán-
yrkjunni. Umhverfis togarana
var yfirborð sjávarins hvítt af
dauðum smáfiski, en mokað
hafði verið út af togurunum.
Þegar
Rússarnir koma.
Norskir sjómenn, sem voru
á reknetaveiðum á „Norska
hafinu“ — hafinu milli íslands
og Noregs — hafa þá sögu
að segja að þegar rússneski
síldveiðiflotinn komi með tog-
ara sína eða reknetaskip, sé
ekki um annað að gera en að
draga upp veiðarfæri sín og
hypja sig á brott, eða eiga á
hættu að tapa öllum veiðar-
færunum.
Ástandið hefur vernsnað
mjög á þessu ári og færist yfir-
gangur stórþjóðanna í vöxt
Kafbátar sveima
við Ástralíu.
Það hefir komið fyrir hvað
eftir annað undanfarna mán-
nði, að vart hafi orðið við ó-
kcnnda kafbáta umhverfis
Ástralíu.
Um sl. helgi tilkynntu fjórir
menn yfirvöldunum í Adelaide,
öð þeir hefði séð stóran kafbát
tim 50 mílur fyrir sunnan borg-
ána. Hafa kafbátar aldrei sézt
á þeim slóðum við strendur
landsins áður. Flotanum hefir
verið.falið ,að kömast að þjóð-
♦rni kafbátanna.
Þfóðvilfinn
stórfelldu
kvartar nii
hækkun á
yfir hinni
vísitölunni.
Kommúnistar eiga þó mesta sök á hvernig komið er.
Þjóðviljinn hefur það fyrir
aðalfyrirsögn á fyrstn síðu í
dag, að vísítala framfærslu-
kostnaðar sé komin upp í 217
stig.
Jafnframt tilkynnir blaðið,
að vísitalan „Hefur hækkað
mn 13 stig á einum mánuði
og 25 stig siðan efnahag:slög-
in voru sett.“ Blaðið segir
ennfremur, að þessar tölur
gefi nokkra hugmynd um
það, hversu stórfelld dýrtíð
hefur siglt í kjölfar ,,bjarg-
ráðanna", því að frá því í vor
hefur vísitalan hækkað um
13 af hundraði, sem er meðal-
liækkun vísitöluvaranna. Vita
þó allir, að hækkim þeirra
vara, sem ekkert tillit er tek-
ið til við útreikning vísitöl-
unnar, er miklu meiri, svo að
dýrtíðin hefur aukizt mun
meira en hægt er að gera sér
grein fyrir með því að ein-
biína á risltöiuna.
Þegar Þjófh’iljinn skrifar
þannig, er hann að skrifa fyr-
ir verkamenn, sem bera skarð
an hlut frá borði vegna að-
gerða ríkisstjórnarinnar í
efnahagsmálum, sem komm-
únistar á þingi og í stjórn
konuministaflokksins styðja,
meðan húsbændum þeirra er
liagur í að liafa menn í ríkis-
stjórn Islands tii að gæta þar
liagsmuna sinna. Afstaða hins
lilýðna kommiínista er því í
rauninni sú, að liann þykist
vera óánægður með þá vísi-
Framh. á 12. síðu.
með hverjum mánuði sem líður.
Ástandið er orðið óþofandi.
Gamlar hefðir og friðsamleg
sambúð á veiðisvæðunum þekk-
ist ekki, þegar stórþjóðirnar
senda þangað fiskiflota sína.
Það er aðeins einn réttur sem
ræður og það er hnefarétturinn.
Yfirgangur
í björtu.
Er Norska hafið orðið og lít-
ið? spyrja Norðmenn. Ástæðan
fyrir því er sú, að þar hafa
tíðum undanfarið átt sér stað
árekstrar milli Rússa og Norð-
manna, sem stunda þarna rek-
netaveiðar. Rússarnir leggja
yfir netin okkar, jafnvel í
bjartviðri þegar allir belgirnir
eru sjáanlegir. Ef dimmt er
skjóta þeir eldflaug frá bátun-
um og stefna eldflaugarinnar
á að gefa til kynna þá stefnu
sem þeir hyggja leggja net sín.
Norskir línubátar, sem voru
við ísland í sumar hafa tapað
veiðarfærum svo tugum þús-
unda króna skiptir vegna yfir-
gangs brezkra togara og stund-
um hefur það komið fyrir að
Norðmenn hafa orðið að flýja
til að bjarga lífi sínu.
BOAC-flugvélar
enn stöðvaðar.
Verhinlliö
ÓlÖOfl&fjt,
Brezkir verkaiýðsleiðtogar
gera í dag tilraun til þess að fá
til lykta leitt iiið ólöglega verk-
fall hjá 4000 starfsmönnum
BOAC í flugstöðinni i Lontlon.
Watkinson samgöngumálaráð-
herra hefur þegar skorað á verk-
fallsmenn að hverfa aftur til
vinnu og það hefur einnig gert
stjórn þeirra eigin félags.
Allar flugvélar BOAC, sem
fara áttu frá London, eða koma
þangað, hafa stöðvast.
Verkfallið getur haft þau á-
hrif, að dagleg áætlunarflug í
Cometflugvélum geti ekki hafizt
14. n. m. eins og ráðgert er.