Vísir - 15.10.1958, Blaðsíða 3
MiSvikudaginn 15. október Í958 VÍ S I R
Hver er uppáhaldsgamanleikarinn þinn?
Æringinn Jerry Lewis, hínn seinheppni RedSkelton, sniilingurinn
Fernandel eða sakleysinginn Norman Wisdom. - Lestu áfram
og þú færð ókeypis aðgang í öll bíó bæjarins.
Hver er uppáhalds gaman-
leikarinn minn? Ja, ég veit
varla hvað segja. skal. Þeir eru
nefnilega allir skemmtilegir, en
auðvitað eru þeir misjafnlega
skemmtilegir. Eg sá til dæmis
Jelrry Lewis fyrir nokkrum
dögum í Tjarnarbíói og ég held
að hann hafi sjaldan verið
skemmtilegri en einmitt í þeirri
mynd. Hann hefur alveg gefið
félaga sinn Dean Martin á bát-
inn, eða kannske helur Dean
gefið Jerry á bátinn, en Jerry
er sena sagt annar og betri
Jerry fyrir bragðið.
Jerry er álitinn einn allra
vinsælasti gamanleikari Banda-
ríkjaiMia og er samkeppnin af-
ar héd'ð, því honum reyndari
menn í faginu eru síður en svo
Gög og Gokke.
effcirhátar hans. Dettur mér þá
fyrst í hug Red Skelton, sem
líka var hér fyrir nekkrum
döguBTft í nýrri kvikmynd. Það
má jafnvel segja um hann, að
hann sé ástsælasti gamanleik-
ari Bandaríkjanna. Fólk hefur
ekki aðeins gaman að vitleys-
ua«i í honum heldur kenna
rnenn i brjósti um hann þegar
hann verður sem verst úti, því
hann er hrakfallabálkur hinn
mesti. En allt blessast þó að
loku«a eins og einmitt átti sér
stað i síðustu myndinni hans.
REÐ SKELTÖN
Þá er Bob Hope enginn smá-
karl á kvikmyndatjaldinu.
Hann er því sem næst fimmtiu
ára, og hefur hann í tuttugu
ár komið mönnum í gott skap.
NILS POPPE
ofan garð og neðan hjá þeim,
sem ekki skilja ensku.
Svo er það enn einn hjá þein*.
i Ameríku, sem hefur staðið í
fremstu röð allt að því eins
lengi og Bob Hope. Það er
Danny Kaye. Kannske er hann
skemmtilegastur af þeim öll-
um? Það sem honum dettur í
hug að gera mundi engum heil-
vita mann líðast að gera, og
hann er ekki aðeins ærslabelg-
ur hinn mesti, heldur syngur
hann af mikilli smekkvísi og
Danny Kaye.
Fyndni hans er öðruvísi en
þeirra Jerry Lewis og Red
Skelton, hún byggist ekki svo
mjög á axasköftum eins og hjá
þeim, heldur á sniðugum til-
svörum á réttum augnablikum,
þessvegna má jafnvel segja, að
margar mynda lians fari fyrir
BOB HOPE
hermir manna bezt eftir.
Danny Kaye er sennilega uppá-
haldsgamanleikari Englend-
inga. Þegar hann heimsækir
England er honum tekið eins
og þjóðhöfðingja, (e.a. togara
nýkomnum a-f Islandsmiðum)
og hafa þeir i Englandi ekkert
smámenni til að bera Danny
saman við þar sem þeirra eig-
in Norma'n Wisdom er. Norman
hefur sést hér i þremur ef ekki
Nerman Wisdom.
fjórum kvikmyndum og ég
skammast mín síður en svo
fyrir að segja þér frá þvi, að
ég sá flestar þeirra tvisvar og
éina þeirra þrisvar, þar sem
hann lék vikastrák á brezkri
stjórnarskrifstofu og hafnaði
FERNANDEL
síðan sem fulltrúi Bretlands
hjá Sameinuðu þjóðunum.
Ég brosi enn þegar ég rifja
upp atburðiná á þingfundinum,
þegar hann, með sinni koknei-
ensku var að gripa fram í fyr-
ir þingfulltrúunum. Manstu
ekki eftir þessu?
Norman er eins og Danny
Kay mjög fjölhæfur. Hann
syngur ekki ólaglega og syngur
að jafnaði eitt lag í hverri
mynd og þá hefur hann sama
Bob Hope.
hátt á og Chaplin hann semur
lagið sjálfur. Nerman Wisdom
hefur einmitt verið jafnað við
snillingin Chaplin og satt er
það, að hann líkist oft Chaplin
í hreyfingum. Hann er hinn
íullkomni kvikmyndam„ður
eins og Chaplin, því hann læt-
ur sér ekki nægja að semja tón
listina. Hann semur og kvik-
liANNY KAYE
mvndahandritið og svo er hann
nákvæmur, að eigi hann að
leika á hljóðfæri í *iyndinni,
þá eru ekki nein brögð höfð i
frami þar. Hann leikur sjálfur
á hljóðíærið, enda getur hann
leikið jöfnum höndum á limm
eða sex hljóðfæri.
Svo getum við brugðið ckk-
Jerry Lewis.
ur yfir Ermasundið fyrst hon-
um Eyjólfi tókst það ekki og
þar ber. auðvitað hæst hinn ó-
viðjafnanlegi Fernandel, sem
við munum eftir í Don Camillo
myndunum og mörgum fleiri
snildarv.d leiknum myndum,
sem hingað hafa borizt.
Þér finnst kannske að það sé
GÖG & GÐKKE
ekki hægt að tala um Fern-
andel um leið og ég minnist á'
gamanleikara, því hann sé ann-
að og meira en gamanleik'a.ri.
Kannske er það rétt hjá þér, en
við skulum láta hann fylgja
með í þessu rabbi.
Það væri þá ekki úr vegi að
bregða sér til Svíþjóðar, þar
finnum við mann, sem ekki
hinn minnsti vafi leikur á, að
er gamanleikari í þessa orðs
íyllstu merkingu, á ég auðvit-
að við Nils Poppe. Nils er frárri
á fæti en unglamb og stendur
ABBOTT& COSTELLO
DIRCH PASSER
þó á fimmtugu. Hann hefur
sést hér í miklum fjölda
mynda, sumum miðör góðum
og öðrum skinandi góðum. En
eitt eiga þær sameiginlegt, að
aUtaf kemur hinn lífsglaði Nils
Poppe með ný og ný brögð til
að töfra fram hlátur áhorfenda.
Nágranni Poppe er ungur,
danskur leikari, sem heitir
Dirch Passer. Hann hefur sést
hér i örfáum myndum, og stöð-
ugt verið í framför enda margt
Red Skelton.
skemmtilegt sem hann gerir.
Hann er sagður vera vinsælasti
gamanleikari Norðurlanda um
þessar mundir.
Þú hefur kannske tekið eftir,
að ég hljóp yfir sjálfan Chap-
lin. En það var vegna þess, að
hann hefur ekki komið fram
sem gamanleikari um matgra
ára skeið þó enginn eíi it um,
að hann er réttkrýndur kon-
ungur gamknleikaranna.
Ilinsvegar hefði ég hægleg-
getað minnst á þá Gög c
Gokke og síðan félagana Abbo
Uppáhalds kvikmyndagaman-
leikarinn minn er:
Sendist Vísi i lokuðu umslagi.
Nafn ..........................
Heimili .......................
og Costello, og geri ég það hér
með þó plássið sé faiúð að
minnka. Þair hafa skemmt
mörgum og ætla ég þó að
fyndni þeirra Gög og Gokke
falli okkur íslendingum betur
i geð.
FernandeT.
Hver er svo skemmtilegastur
þeirra allra? Það ætla ég nefni-
lega að biðja þig að segja mér.
Hér á síðunni er seðill og á
hann skrifarðu nafn þitt og
JERRY LEWIS
heimilisíang og þá einnig nafn
uppáhalds gamanleikarans
þíns. Nú hlýtur einhver þeirra
að fá flest atkvæði (nema svo
óliklega vildi til að einhverjir
fengju sömu atkvæða'töiu) og
ef að þú ert svo heppinn, að
Frh. á 10. s.
Nils Poppe.