Vísir - 15.10.1958, Síða 8
8
V 1 S I B
Miðvikudaginn 15. október 1958
BKIÖGEÞÁTTUR
♦ ♦
* VISIS A
Þremur umferðum er nú lok-
ið í einmenningskeppni Bridge-
félags Reykjavíkur og eru þess-
ir efstir: <•
Kristj. Kristjánss.....316 st.
Vigdís Guðjónsd........ 305 —
Kemenz Björnsson .... 299 —
Hafsteinn Ólafss....... 296 —•
Ingólfur Isebarn ...... 292 —
Ólafur Stefánss........ 290 —
í þessum mánuði fer fram
í Bandaríkjunum einvígi milli
tveggja sveita um réttinn til að
spila fyrir Bandaríkin í næstu
heimsmeistarak'eppni. Þessar
sveitir eru sveit Harry J. Fish-
bein, sem vann vetrarlands-
mótið eða Vanderbiltsmótið og
sveit R. Rothlein, sem vann
sumarlandsmótið. Með Fish-
bein eru Lee Hasen, Sam Fry
Jr, Leonard B. Harmon og Ivar
Stakgold, en með Rothlein eru
C. Neuman, William Hanna, P.
Allinger og S. Lasard. Sveit-
irnar eiga að spila 128 spil og
ber sigursveitinni að velja einn
mann úr hópi hinnar að loknu
einvíginu.
Hér er eitt spil frá sumar-
landsmótinu, sem kom fyrir í
leik Fishbein gegn sveit Tobias
Stone, sem frægur er af endem-
um úr síðustu heimsmeistara-
keppni.
A1 Roth.
A 7-6-3
V 8
♦ 9-7-6
* Á-D-G-10-8-2
Harmon. Stakgold.
A ekkert N. A G-10-9-5
V 10-9-4-3-2 V. A. V K-D-7-6
♦ K-D-8-5-4 s. ♦ G-3-2
* 7-6-5 9-3
Stone.
A Á-K-D-8-4-2
V Á-G-5
❖ Á-10
* K-4
Sagnir voru eftirf arandi:
S:2G — V:P — N:3L — A:P
— S:3S — V:P — N:5L — A:P
— S:7L — V:D og allir pass.
Dobl Harmons er greinilegt
Ligtnerdobl enda kom Stak-
gold út í spaða og spilið var
einn niður. Á hinu borðinu létu
Fry og Hasen sér nægja 3 grönd
og voru lafhræddir um að hafa
tapað leiknum á því.
Þetta er annað árið í röð,
sem sveit Stones tapar í úr-
slitaleik á alslemmu. Hefðu
þeir passað niður spilið í fyrra
hefðu þeir unnið mótið en núna
þurftu þeir að segja úttekt til
að vinna.
Bandaríkin og 15 önnur
lönd hafa lagt fram tillögu
um að banna tilraunir með
kjarnorkuvopn meðan fyr-
iyhuguð Genfarráðstefna, en
hún hefst 31. okt., stendur.
Samkomur
Kristniboðshúsið Betania,
Laufásvegi 13.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30, Halla Bachmann
kristniboði talar. — Allir
velkomnir.
Frjálsíþróttadeild K.R.
Innanhússæfingar vetur-
inn 1958—1958. —
íþróttahús Háskólans:
Mánudaga og föstudaga kl.
20—21.
Miðvikudaga kl. 17,30—-19.
Laugardaga kl. 14.30—16.
íþróttahús K.R.:
Þriðjudaga kl. 18—19.
Æfingar hefjast mánudag-
inn 20. okt. Stjórnin.
ÞRÓTTUR.
Knattspyrnumcnn!
Æfingar fyrir meistara-,
1. og 2. flokk verða á mið-
vikudögum kl. 9.20 í K.R.-
heimilinu. Þeir, sem hafa
hugsað sér að æfa með fé-
laginu í vetur, eru beðnir
að mæta á fyrstu æfinguna
! sem verður í kvöld.
Æfinganefnd.
ÁRMENNINGAR!
Allar íþróttaæfingar eru
byrjaðar hjá féiaginu og
verða æfingar þannig í
kvöld:
Minni salurinn: Kí. 7
fiml. telpna, unglingafl.
Stóri salur: Kl. 7 ísl.
glíma. — Kl. 8 Körfuónattl.
drengir og byrjendur. —
Kl. 9 Körfuknattl. meistara
og 2. fl.
Verið með frá byrjun.
Stjórnin.
BIFREIÐAKENNSLA. -
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (586
LES með skóiafólki og
kenni í einkatímum þýzku,
ensku, dönsku og latínu.
Teitur Benediktsson, Hring-
braut 37, uppi, 6—7 síðdegis.
VIL LESA með byrjend-
um ensku og dönsku á kvöld
in. Tilboð sendist blaðinu,
merkt: „Ódýrt — 25.“ (681
KENNI ensku í einkatím-
um. (Talæfingar). — Sími
10384, kl, 5—6.(662
TROMMUKENNSLA. —
Kenni á trommu. Til viðtals
í Breiðfirðingabúð (efst
uppi) nk. föstudag, kl. 5—7.
Guðmundur Steingrímsson.
• Fæði •
SEL fæði. Barónsstíg 18.
(758
REGNHLÍF (löng, grá)
tapaðist í síðustu viku. —
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 13383. (750
TAPAST hafa gleraugu í
grænu hylki. Finnandi vin-
saml. hringi í síma 24240
eða 14214. (736
TAPAZT hefir karl-
mannsveski í verzluninni
Síld og fiskur við Bræðra-
borgarstíg. Góð fundarlaun.
Simi 10054. (750
KVENARMBANDSÚR
tapaðizt sl. mánudag 13.
okt. frá Bjargarstíg um
Grundarstíg, Þingholtsstræti
að Lækjargötu eða í Bú-
staðavagni, leið 20, að Rétt-
arholti í Sogamýri. Finn-
andi hringi í síma 3-3589.
.(749
KVENARMBANDSÚR
tapaðist í miðbænum í gær-
kvöldi. Finnandi vinsaml.
skili því á lögreglustöðina.
(761
HÚSRÁÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjéndur í
1—6 herbergja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður e,rl''
ncitt. — Aðntoð við Ka^'k i
ofnsveg. Sími 15812. (592
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur lelgja. Leiguniiðstöð-
in, Laugaveg 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10-0-59. (901
ÞAKHERBERGI til leigu
Haraldur Sveinbjarnarson,
Snorrabraut 22. (Ekki í
síma). (782
HERBERGI til leigu á
Melabraut 10 Seltjarnarnesi.
Uppl. milli kl. 8—10 síðd.
Sími 13595.(731
IIVER vill leigja mér her-
bergi með húsgögnum um
mánaðartíma. Sérinngangur.
Simi 32425,___________(735
UNGA, reglusama stúlku
vantar herbergi með eldun-
arplássi, helzt í austurbæn-
um. Tilboð sendist Vísi fyrir
föstudag, merkt: „Strax —
030.“ —(740
RISHERB2RGI til leigu í
góou standi. Langahlíð 25.
Sími 10465. (744
HERRERGI til leigu á
góðum stað. Reglusemi áskil
in. Húsgögn geta fylgt. Til-
boð sendist Vísi fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Föstu-
dagur — 31.“(745
LITIÐ risherbergi til leigu.
Aðeins fyrir reglusaman
karimann á Njálsgötu 49. —
HERBERGI með inn-
byggðum skápum til leigu.
Hagamel 18. Uppl. eftir kl.
6 (miðbiallai. (754
TIL LEIGU herbergi með
húsgögnum í Hlíðunum. —
Sími 19498. (757
SÍMINN er 12-4-91. —-
Geri við húsgögn. (287
SKÓLAMAÐUR óskar
eftir einhverskonar auka-
vinnu, helzt heimavinnu. —
Tilboð leggist inn á afgr.
Vísis fyrir laugardag, merkt:
„A. M. — 28.“__________(729
FYRIRTÆKI ATHUGIÐ:
Innheimtumaður getur bætt
við sig reikningum til inn-
heimtu. Uppl. í síma 23400.
_______________________(734
STÚLKA óskast á sveita-
heimili í Árnessýslu. Má
hafa með sér barn. Uppl. í
síma 23913.
ÁREIÐANLEG stúlka
óskast hálfan daginn í litla.
tóbaksverzlun í miðbænum
Tilboð' ásamt uppl. um ald-
ur og fyrri störf sendist Vísi
fyrir föstudag, merkt:
„Hálfan daginn — 29,“ (732
TVÆR myndarlegar, mið-
aldra konur óskast. Vitabar,
Bergþórugötu 21. (742
UNGLINGSSTÚLKA ósk-
ast til innheimtustarfa. -—•
Kexverksmiðjan Esja h.f.,
Þverholti 13. (741
STÚLKU vantar tii af-
greiðslustarfa á veitinga-
stofuna Vesturhöfn. Vakta-
vinna. Kaup 3500. —■ Sími
19437. (753
TIL SÖLU Silver Cross
barnavagn og tvö barnarúm.
Uppl. í síma 3-59-68. (763
LÉREFT, blúndur, crep-
nylonsokkar, hosur, nær-
fatnaður, sundskýlur, sund-
bolir, silkisokkar, smávör-
ur. Karlmannahattabúðin,
Thomsensund, Lækjartorg.
___________________ (756
BARNAVAGN á háum
hjólum til sölu. Uppl. í síma
50506, (759
SEM NÝR barnavagn
(enskur) til sölu. Uppl. á
Laugateig 12, kjallara, í
kvöld og annað kvöld. (760
SÆNSKT sófasett til sölu.
Verð 1000.00 kr. — Uppl.
Camp Knox E 8. (751
BARNAKOJUR með dýn-
um til sölu. Gunnarsbraut
40, kjallara. Sími 16314. —
___________________ (747
NÝLEGT útvarpstæki á-
sámt nýjum plötuspilara til
sölu í kvöld að Snorrabraut
_52, 3. hæð.____________(714
SOKKA viðgerðarvél ósk
ast til leigu eða kaups. -
B.T.H. rvksuga til sölu á
sama stað. •—■ Uppl. í síma
34093. —________________(680
RAFMAGNS þvottapottur
til sölu. Uppl. i síma 19623.
________________________(743
VEL meðfarinn barnavagn
til sölu. — Uppl. í síma
33062. — (739
KAUPUM aluminiua
eir. Járnsteypan h.f. Siml
24406.________________^out
KAUPUM blý og aöra
málma hæsta verði, Sindrl.
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farinn
herra-, dömu- og barnafatn-
að, gólfteppi, útvarpstæki,
húsgögn og margt fleira. —
Umboðssöluverzl., Lauga-
vegi 33, bakhúsið. — Sími
10059. —(873
KAUPUM flöskur. —
Sækjum. Flöskumiðstöðin,
Skúlagötu 82. Sími 34418.
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830,(523
KAUPUM allskonar hrem
ar tuskur. Baldursgata 30.
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún ia
Sími 11977. (441
KAUPUM og seijum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað ó. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926, (000
ÓDÝRIR SKÓR. Einstök
pör af ýrusum gerðum seij-
ast ódýrt. Feldur, Austur-
stræti. (643
BARNAKERRUR, mikið
úrval, baruarúrri, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631.(781
VIL KAUPA góðan mið-
stöðvarketil fyrir sjálf-
virka olíukyndingu. — Sími
10384, kl. 5—-6._______(661
SVEFNSÓFI, tvíbreiður,
til 'sölu í dag á Bergsstaða-
stræti 46. (724
TIL SÖLU barnavagn (ó-
dýr), vönduð, ensk barna-
handtaska (bílataska), enn-
fremur amerískur barna-
nýlonpoki, með húfu. Uppl.
til kl. 7 á Laugateig 19. —
Sími 34012,___________ (722
ÞRÍHJÓL. Vel með farið
þríhjól, með kassa, til sölu.
Verð 800 kr. Kleppsvegur 20,
kjallari. (723
til SÖLU sem nýr radíó-
fónn. Uppl. í síma 22863, kl.
6—8 e, h,______________(726
BARNAKERRA, með
skermi, til sölu (krómuð).
Uppl. í síma 15571. (725
NOTÁÐ PÍANÓ. Hornung
& Möller, til sölu. — Simi
16871. —(737
ÓDÝRIR rúmfatakassar.
Húsagagnasalan Notað og
Nýtt, Klapparstíg 17. Sími
19557. —(728
TIL SÖLU lítill kolakynt-
ur ketill. Getur einnig verið
fyrir olíu. Sími 50723 og
50670. —((733
SKELLINAÐRA óskast.
Vii kaupa vel með farna
N.S.U skellinöðru. — Uppl.
í síma 19086 eftir kl. 6 næstu
daga. (746