Vísir - 15.10.1958, Qupperneq 12
EEkfcert blað er édýrara f áskrift en Vísir,
L>átið haua fœra yður fréttir •( annal
lestrarefni heim — ás fyrirhafnar af
yðar hálfo. j
Simi 1-16-60.
Miðvikudaginn 15. október 1958
Munið, afí þpiij sem gerast áskrifendor
Ví“«s e£tir 10. hvers mánaðar. fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
öánægfa í Alsír vegna
lyrirniæla de Gaulles.
Salan ©g fuHtrúar borgara í
Alsír ræða
f rslan landstjóri Frakka í
'Álstr cg yfirhershöfiðngi þar
ræðir í dag ástand og horfur í
Alsír við De Gaulle forsætis-
yúðherra og tvo ráðherra hans,
hcrmálaráðherrann. Ennfremur
eru væntanlegir til Parísar
tveir varaforsetar Öryggis-
nefndarinnar fyrir Alsír, báðir
borgaralegrar stéttar menn.
• Þeir eru þeirrar skoðunar, að
of snemmt sé og of áhættusamt
að rjúfa það samstarf sem
stofnað var til s.l. vor milli
hers og þjóðar til að ná því
marki, að Alsír yrði óaðskiljan-
legt frá Frakklandi, en því
marki væri ekki enn örugglega
náð. Þá segja þeir, að héraðs-
öryggisnefndirnar og hinn sam-
eiginlega Öryggisnefnd Alsír
hafi gert stórkostlegt gagn,
«kapað öryggi og einingu, en þó
se þetta ekki enn á svo traust-
um grunni, að tefla megi í
heina hættu.
Öryggisnefndin kom saman
til fundar i gær og var mikið
deilt, að sögn, en svo fór, að
Massu, yfirmaður frönsku fall-
hlífasveitanna lýsti yfir, að
hann muridi hlýða De Gaulle og
Þeir viija fá 875
dollara á viku.
Stéttarfélag bandarískra far-
þegaflugmanna gerir kröfu til
stórhækkaðra launa fyrir flug-
anenn, sem stjórna þotum.
Halda þeir því fram ,að með
vaxandi tekjum, er hljótf að
leiða af því, að þotur verða
teknar í notkun, verði þeir að
krefjast meiri launa, enda sé
stjórn slíkra flugvéla erfiðari
en annarra. Fara þeir fram á
875 dollara vikulaun, en á sl.
ári voru vikulaun bandarískra
flugmanna 435 dollara. Geta
niá þess í þessu sambandi, að
hæstu laun flugmanna hjá
BOAC nema 75 stpd. á viku
eða rösklega 210 dollurum.
hætta afskiptum af stjórnmál-
um, og gekk af fundi og 11
liðsforingjar, er áttu sæti með
honum í Öryggisnefndinni.
Ákvörðun De Gaulle
vel tekið í Frakklandi.
Brezkum fréttariturum í
París ber saman um, að ákvörð-
un De Gaulle um að banna
hernum öll afskipti af st.jórn-
málum, hafi verið ákaflega vel
tekið um allt Frakkland, —
De Gaulle hafi þjóðina með sér
í því máli sem öðrum, hún
muni hlíta forystu hans. Styrki
það afstöðu hans, að hann
kemur fram af meira frjálslyndi
en menn höfðu búist við. Ýmsir
höfðu óttast einstrengslegar og
einræðislegar tilhneigingar og
ákvarðanir, en allur ótti í þá
átt er hratt dvínandi.
Erfiðleikar
ekki að baki.
En brezk blöð, eins og Times,
sem segja, að De Gaulle hafi
hér stigið djarft skref, fimm
vikum fyrir kosningarnar í
Alsír, telja ýmsa erfiðleika
framundan. Tímes óttast eink-
um afleiðingar þess, að eftir 4
ára borgarastyrjöld eru í raun-
inni engir stjórnmálaflokkar til
í Alsír, né neinar frjálsar stofn-
anir, sem starfhæfar eru, nauð-
synlegar þar sem hverfa á til
algers lýðræðis og þingræðis.
Blaðið vonar þó, að úr rætist,
og byggir nokkra von á því, að
leiðtogi útlagast j órnarinnar
hefur ekkert látið frá henni
koma, síðan er hún var form-
lega stofnuð, nema það, sem ber
samkomulagsvilja vitni. Daily
Telegraph spyr hvort fást muni
frambjóðendur í kosningunum
fyrir Mohammeðstrúarmenn.
Undir því sé mikið komið. Ella
gæti komið í Ijós síðar, að De
Gaulle yrði að horfast í augu
við eitthvað svipað og Mac-
mallan á Kýpur.
SAS og Swissair nynda félag
um fbgvélakaup og viðhald.
Snnuaat verðu iéliitjin naiststicrsti
pntueigundi i hciani.
Einkskeyti til Vísis.
K.höfn í gær.
Svissneska flugfélagið
(Swissair) og SAS undirrituðu
á mánudag samkomulag um
VÍðtækt samstarf og vekur það
feikna athygli.
Samkvæmt samkomulaginu
liafa félögin samráð og sam-
Starf um kaup og viðhald á
farþegaþotum fyrir alls einn
milljarð króna.
Árið 1960 verða þessi tvö fé-
lög sameiginlega næststærsti
eigandi farþegaþota í öllum
heiminum, þ. e. SAS hefir þá
12 Caravellis-þotur og Swiss-
air 4. Þær geta flutt eftir
stærðum, 71, 85 og 120 farþega.
Samstarfið mun leiða til hag-
kvæmari flugferða og aukinna
möguleika til samkeppni.
Svipað samstarf og hér um
ræðir komst nýlega á milli ít-
alskra og þýzkra flugfélaga.
SAS og Swissair hafa samið
um kaup á samtals 31 farþega-
þotu og nemur það 10% af
pöntunum á farþegaþotum í
heiminum nú.
Drengur meiddist
á höfði.
í gærkvöldi meiddist fjögra
ára gamall drengur, Ólafur
Arinbjarnarson, á höfði í bif-
reiðaárekstri á Grensásvegi.
Eina Vigfúsdóttir, sem ók
bifreiðinni Ö-209, skarst nokk-
uð í andliti við áreksturinn og
voru þau flutt í Slysavarðstof-
una. Hin bifreiðin, sem lenti í
árekstrinum var úr Reykjavík.
Á miðnætti í nótt kom bif-
reiðastjóri á lögreglustöðina og
skýrði frá því að ungverskur
maður hefði orðið fyrir bifreið
sinni á mótum Laugarnesvegar
og Sundlaugavegar. Meiddist
Ungverjinn á fæti og fór bif-
reiðastjórinn með hann á
slysavarðstofuna og tilkynnti
lögreglunni síðan um atburð-
inn.
Konur innan vinnandi stétta
í Bandaríkjuniun eru 22
milljónir (V3 vinnustétt-
anna) og fer stöðugt fjölg-
andi.
IJfrslit í einmennings-
keppni í bridge.
Einmenningskeppni ■' Bridge-
félagi Reykjavikur lauk í gær-
kveldi.
Sigurvegari varð Gísli Guð-
mundsson og hlaut hann 406
stig. Annar varð Lárus Karls-
son með 396 stig og þriðji
Kristján Kristjánsson 394 stig.
Sveitakeppni Bridgefélagsins
hefst næstkomandi sunnudag
og er spilað í Skátaheimilinu.
Einmennihgskeppni • Bridge-
félags kvenna er ný. lokið og
sigraði í henni Margrét Árna-
dóttir með 315 stigum. Önnur
varð Anna Guðnadóttir 312
stig. Þriðja Kristín Þórðar-
dóttir 308 stig. Fjórða Guð-
björg Andersen 306 stig. —
Fimmta Eggrún Arnórsdóttir.
Næstkomandf mánudags-
kvöld hefst tvímenningskeppni
hjá félaginu og verður spilað í
Skátaheimilinu.
Þjóðviljinn...
Framh. af 1. síðu.
töluhækkun, sem orðið hefur,
þegar liann talar við óbreytta
launþega, en liann er eftir
sem áður ákveðinn stuðnings-
maður þeirrar stjórnar, ser.i
vandræðunum veldur nieð úr-
ræðaleysi sínu og vesal-
mennsku.
Kommúnistar eru valda-
mestu mennirnir innan ríkis-
stjórnarinnar og geta sagt
hinum fyrir verkum, þegar
þeir vilja. Þess vegna bera
þeir ekki minni ábyrgð á því,
hvernig komið er, en yfir-
drepsskapurinn er slíkur, að
þeir láta blað sitt skrifa eiris
og þeir eigi enga sök á þvi,
livernig koniið er.
Framsóknarblöðin, Alþýðu-
blaðið og Tíminn, eru hins-
vegar feimnin við að ræða um
vísitöluna, því að þatt láta-
nægja að nefna hana í smá-
klausum og ver hvort um sig
alls 6 — sex — línuin til að
segja frá tölunni, án þess að
nefna nokkra hækkun í sam-
bandi við hana.
Ný stjórn í
Libanon
- með þáttöku
falangista.
I Libanon hefur verið mynduð
fjögurra manna stjórn og er
Karami forsætisráðlierra henn-
ar, en hann hefur verið forsæt-
isráðherra undangengnar vikur,
síðan er stjórn var mynduð eftir
forsetaskiptin.
Samkomulag náðist, er nýjar
hættur steðjuðu að, vegna þess
að verkalýðsfélögin boðuðu alls-
herjarverkfall og kröfðust þess,
að verkalýðurinn gæti unnið við
örugg skilyrði, en margir verka-
menn hafa beðið bana við störf
sín að undanförnu.
t nýju stjórninni eiga sæti
tveir Múhameðstrúarmenn og
tveir kristnir, þ. e. Karami og
höfuðleiðtogi falangista og
rammasta andstæðingur hans,
og tveir aðrir, hvor úr sínum
flokki, báðir sagðir hægfara. Frá
aðalskrifstofum beggja flokk-
anna voru birtar áskoranir um
stuðning við hina nýju stjórn.
Síðari fregnir herma, að alls-
rammasti andstæðingur hans,
herjarverkfallið hafi verið aftur-
kallað.
Mannaskipti í viö-
skiptamálaráÖnneyti.
Þórhallur Ásgeirsson, ráðu-
neytisstjóri, hefur verið kjör-
inn í stjórn Alþjóðagjaldeyris-
sjóðsins til næstu tveggja ára.
Hefur Jónas Haralz, hagfræð-
ingur, verið settur ráðuneytis-
stjóri í viðskiptamálaráðuneyt-
inu í fjarveru Þórhalls. (Frá
ríkisstjórninni).
Um 400 manns hafa sótt listsýningu þá, sem Guðmundur Einars-
son frá Miðdal opnaði á laugardag í sal sínum efst við Skóla-
vörðustíg. Hann sýnir þar 65 listaverk af ýmsu tagi, vatnslita-
myndir, olíumálverk og höggmyndir, og hefur aðsókn verið mjög
góð, eins og tala gesta sýnir. Fullur þriðjungur verkanna hefur
þegar selzt, eða 22 myndir, og er það góður vottur þess, að al-
menningur fcann að meta list Guðmundar. Er sýningin opin
daglega fyrst um sinn. — Myndin hér að ofan heitir „Smala-
drengur“.