Alþýðublaðið - 09.01.1958, Síða 1
XXXIX. árg. Fimmtudagur 9. janúar 1958 6. tbl.
BæjarmáJastefnuskrá Alþýðuflokksins. -- I.
Heildaráætlun til nokkurra ára urri
Áherzla Iögð á samfellda atvinnu með
því að hafa áhrif á að atvinnutækin
séu fullnýtt og nýrra aflað.
ALÞYÐUFLOKKURINN
telur það höfuðnauðs.vn, að
öllum atvinnufœrum bæjar-
búum sc tryggö atvinna við
þjóðnýt störf. Hann líiur á
það sem eitt meginvcrkefni
bæjarstjórar Reykjavíkur á
næstu árum að tryggja þetta
með því m. a. að miða störf
sin og framkvæmdir við það,
að útflutningsframlciðslan,
sjávanitvegurinn, heilbrigður
íslenzkur iðnaður, matvæla-
framleiðsla fyrir almenning
og nægjanleg byggingarstarf-
semi til almenningsþarfa hafi
eðlileg þroskaskilyrði og sitji
í fyrirrúmi,
ALÞYÐUFLOKKURINN
vill beita sér fyrir því, að bæj
arstjórnin ástundi af fremsta
megni að stuðla að jafnri og
samfelldri vinnu í bænum
með því að hafa áhrif á að
hagnýtt verði til fulls þau at
vinnutæki, sem fyrir eru, og
aflað nýrra framleiðslutækja
o-g atvinnulífi bæjarins skap-
aður tryggur og varanlegur
grundvöllur. Hann vill, að
bæjarfélagið miði eigin fram
kvæmdir við atvinnuástand-
ið á hverjum tima, og að bæj-
arstjórn beiti sér fyrir sam-
starfi ríkisins, cinstaklinga og
félaga um fratnkvæmdir með
það fyrir augum að tryggja
framgang aðkallandi verkefna
í réttri röð, og komi í veg fyr
ir óheppilegar framkvæmdir,
sem gætu stefnt atvinnuör-
yggi bæjarbúa í voða.
ALÞYÐUFLOKKURINN
telut, að bæjarstjórn beri að
gera heildaráætlun til nokk-
urra ára unt verklegar fram
kvæmdir bæjarins, og sé slík
áætlun þannig úr garði gerð,
að unnt sé að auka fram-
kvæmdir stilla þeim í hóf og
fresta þeim, allt eftir því
hvernig ástandið er á vinnu-
markaðnum hverju sinni, og
hvað er þjóðhagslega og um
Ieið hæjarfélaginu í heild
hagkvæmast.
Geysileg stórhríð og rok gengu yfir ausfur-
sírönd USA og Mið-Evrópu í gær
A. m. k, 20 manns urðu úti í Bandaríkj-
unum og margir fórust af völdum veðurs
í Evrópu.
LONDON og NEW York,
miðvikudag. Geysileg stórhríð
gckk í dag yfir austurströnd
Bandaríkjanna og yfir stóra
ugu manns fórust í stórhríðinni
hluta Mið-Evrópu. A. m. k. tutt
í Bamlaríkjunum. I Florida var
storminum lýst seni hinum
versta í 30—40 ár. Á láglendi
Mið-Evrópu mældist vindhrað-
inn allt upp í 160 km á tíman-
Dulles ómyrkur í
WASHINGTON, miðvikudag.
Dulles, utanríkisráðherra USA,
var ómyrkur í máli í dag, er
hann lýsti því yfir á lokuðum
fundi í utanríkismálanefnd'full
trúadeildar Bandaríkjaþings, að
það væri tilgangslaust að heíja
viðræður með æðs.tu mönnurn
Sovétríkjanna.
um og mikil snjókoma olli um-
ferðartruflunum í mörguni lönd
um.
í Frakklandi, þar sem stór-
hríð var þriðja daginn í röð,
fórust tveir. í austurhluta lands
ins fórst verkamaður, er hann
fauk af vinnupalli hjá í'afstöð
nokkurri og í Normandie fauk
maður út í slturð og drulcknaði.
í svissnesku Ölpunum félíu
40 sentómetrar af snjó, sem olli
mikilli hættu á snjóíióðum. í
Tékkóslóvakíu feykti ofviðrið
snjó ofan úr fjöllunum niður í
dalina, þar sem risastórir skafi-
ar stöðvuðu alla umferð.
í Vestur-Þýzkalandf, þar sem
stormurinn olli miklu tjóni á
þriðjudag, snjóaðj geysilega í
dag, auk þess sem kuldinn var
langt undir frostmarki. I Rín-
arlöndum einum hefur óveðrið
valdið skaða, er metinn er á
rúmlega hálfa miliión marka.
16 fórusí
er eldur kom x
^ upp í norsku skipis
• OSLÖ, miðvikudag (NTB). \
( Eldur kom upp i norska skip S
(inu Erlingi jarli úti fyrirS
( Bodö í gær. 200 manns voru S
S um borð í skipinu. Eldurinn S
( kom upp neðan þilja og gekkS
S björgunarstarfsemi mjög erf^
S iðlega. í gærkvöldi var vitað^
S að 16 manns höfðu kafnað^
'í eða látizt af brunasárum, en ^
^ ekki var þátalið útiloknð, að^
^einhverjir væru eftir um\
^ borð í skipinu. Flest fólkiðs
^ var þó komið í land heilu ogS
(höldnu, en margt hafðiS
(brunasár. S
C
Spilakvöld Alþýðuftokksfélaganna
í Hafnarfirði í kvöld.
FYRSTA SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélaganna í
Hafnarfirði á árinu verður í Alþýðuhúsinu í kvöld kl.
8,30 síðdegis. Er það fyrsta spilakvöldið í nýrri keppni,
og verða veitt vei'ðlaun, eins og áður. — Dansað verður
eftir spilaménnskuna. Verið með frá byrjun. — Fólk er
livatt til að mæta stundvíslega.
Listinn í Ólafsvík.
ALÞÝÐUFLOKKURINN og
Framsóknarflokkurinn bera
fram sameiginlegan lista til
hreppsnefndarkjörs í Óíafsvík.
Er listi þeiiTa þannig skipaður:
1. Alexander Stefánsson kaup
félagsstjóri.
2. Ottó Árnason hafnargialdk.
3. Guðmundur Jensson fprm.
4. Vigfús Vigfúss. húsasm.m.
5. Jóhann Kristjánss. verkam.
6. Sveinbj. Sigtryggs. húsasm.
8. Guðbr. Guðbjartss. hreppst.
7. María Sveinsdóttir frú.
9. Þórður Þórðarson vélstjóri.
10. Sigurjón Sigurjóns. múrári.
Til sýslunefndar: Ottó Árna-
son, til vara Alexander Stefáns-
son.
Fasfanefnd atþjóðasambands jafnaðar-
manna á fundi í París.
MoIIet í forsæti.
FASTANEFND alþjóðasambands jafnaðarmanna, - sem
fjallar uxn mál, er varða afvopnuni og alþjóðlegt öryggi, héWí
fund siðastliðinn miðvikudag undir forsæti Guy Mollet, for-
*ngja jafnaðarmanna, en hann er varaforseti Alþjóðasambands
jafnaðarmanna.
Eftir fundinn sagði MoIIet,
að nefndin hefði komið saman
til þers að undirbúa tillögur,
sem ræddar verða á fundi
framkvæmdanefndar sam-
bandsins, sem heldur fitnd í
London í byrjun febrúar.
Fastanefndin varð sam-
mála um eftirfarandi atriði:
1. Jafnaðarmannaflokkarnir
leggja til að varnir Evrópú
og hins frjálsa heims verði
skipulagðar.
2. Jafnaðarmannaflokkarnir á-
líta að varnarstaða er ófull-
nægjandi eins og nú er mál-
um háttað og leggja þvi til
að rannsakaðir verði mögu-
leikar á allsherjarafvopnun
undir alþjóðlegu eftirliti.
3. Jafnaðarmarmaflokkamir
leggja til að vandamál Ev-
rópu verði rannsökuð gaum-
gæfilega, sérstaklega íþau
vandamál, sem rísa kynnu
af sameiningu Þýzkalands.
Á myndmni er verið að skjóta eldflaug af Atlasgerð frá til-
raunastöð bandaríska flughersins á Flórida. Myndin er tekin
í þiggja mílna fjarlægð frá skotstaðnum. Bandaríkjamönnum;
hefur tekizt að skjóta eldflaugum af þessari gerð 500 þúsund
mílna vegalengd og látið þær lenda á fyrirfram ákveðnum stað.
r
Uígerð víðast hafin og rekstur
hennar tryggður með samkomu-
lagi við útvegsmenn og sjómenn
S JÁV ARÚTVEGSM ÁL ARÁÐHERRA, Lúðvík Jósefsson,
flutti stutt erindi í fi'éttaauka í fyrrakvöld og ræddi samninga
ríkisstjórnarinnar við útvegsmenn og sjómenn. Kvað hann út-
gerðina víðast hvar hafna. |
Sjáva rútvegsmálaráðherra
skýrði frá þvi, að fulltrúar rík-
isstjórnarinnar hefðu áít í samn
; ingum við sex aðila: FuUtrúa
bátasjómanna, togarasjómanna,
yfirmanna á bátaflotanum, báta
útvegsmanna, fiskkaupenda og
togaraeigenda. Sammngavið-
ræðurnar stóðu yfir mikinn
hluta desember.
BÁTASJÓMENN
Aðalatriði samkornulagsins
við bátasjómenn var þetta:
l.Fiskverð, sem aflahlutur sjó-
manna á fiskibátum er miðað
ur við, hækkar um 10 aura á
kg., úr kr. 1,38 í kr. 1,48, mið
að við þorsk. Verð á öðrum
fisktegundum breytist hlut-
fallslega.
2. Lágmarkstrygging á fiskibát
um skal á vetrarvertíðartíma
bilinu, frá 1. janúar til 15.
maí verða kr. 2530 í stað kr.
2145, sem víðast var áöur.
Trygging þessi skal vera al-
menn á svæðinu frá og með
Breiðafirði suður um land til
Djúpavogs, en á svæðinu vest
ur og norður um land sam-
kvæmt nánara samkomuiagi.
3. Heimilt er sjómannafélögumu
að skipta tryggingartímabil-
inu þannig, að trygging sé sér
staklega gerð upp fyrir bnu-
útgerð og netaútgerð.
4. Skattfríðindi sjómamia skulu
hækka úr kr. 1000 á mánuði
í kr. 1350.
I
Framhald á 2. síðu.