Alþýðublaðið - 09.01.1958, Page 3

Alþýðublaðið - 09.01.1958, Page 3
Fimmtudagur 9. janúar 1958 AlþýSublaSIQ 3 Alþýöubtaöiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingast j óri: Ritst j órnar sizna r: Auglýsingasírai: Afgreiðslusimi: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía S a m ú e 1 s d ó 11 i r. 14 901 og 14902. 14 9 0 6. 14 9 0 0. Alþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10. Vertíðin VERTÍÐ er nú víðast hvar hafin í verstöðvum, og oru eðliiega bundr.ar við hana miklar vonir allra landsmanna. Þótt margt skilji skoðanir íslendinga í ýmsum máum, er öllum ljóst, að afkoma þjóðarinnar er nnn að langmestu leyti undir sjávarfangi komin. Sjávarafurðir standa svo að segja eiitvörðungu undir gjaldeyrisöfluninni, en í hrá- efnasnauðú landi er erlendur gjaldeyrir afl þeirra hlutá, ' sem gera skal. Við uppháf vertíðar geta þvi allir landsmenn tekið 'heils hugar undir þá ósk, að vel gangi, gseftir verði góðar og aili mikill. Það hefur æ færzt í vöþt á undanförnum árum, að rík- isvaldið hefur orðið að beita áhrifum sínum og löggjöf til að tryggja rekstur fiskveiðiflotans. Má segja, að þeir aðilar, sem hér ættu samkvæmt eðli málsins að semja sín á milli og finna leiðir, þ. e. eigendur skipa og sjómennirnir sjálfir. hafi reynzt algerlega vanmáttugir í þessum efnum nema kæmi til kasta ríkisins. Og ríkisvaldið hefur talið það eðli- lega skyldu sína og hlutverk að finna lausn vandamálanna frá ári til árs, svo að fiskveiðiflotinn leggði úr vör. Sannar ekkert betur. hve þióðin á mikið undir sjávarútveginum. Jafnvel þótt setið hafi að völdum ríkisstjórnir, sem ekki telja sig beinlínis styðja aukin afskipti ríkisvakls af atvinnurekstri einstaklinga, hafa þær ekki liikað við að gera rikið æ ábyrgara fyrir starfrækslu aðalatvinnu- tækja landsmanna. Sjálfur formaður Sjálfstæðisflokks- ins, Olafur Thors, sem þó tclur sig forsvarsmann einka- framtaks í landinu, stóð urn hver áramót í stöðugu stríði út af þessum málum, meðan liann var sjávarútvegsmála- ráðherra, og rcyndj með tilstyrk rikisvaldsins að koma flotanum úr liöfn, þegar útgerðarmcnn voru ófærir að lej'sa vandann. Að vísu er það mála sannast, að þessum fyrrverandi ráðherra tókst sýnu verr að rækja þetta hlutverk en núverandi ríkistsjórn hefur tekizt þau tvö ár, sem hún hefur glímt við örðugleika útvegsins. En út- gerðannenn sjálfir, skráðir eigendur skipanna, liafa svo gersamlega lagt árar í hát við að standa á eigin fótum í þessmn efnum, að þeir híða jafnan aðgerða ríkisvaldsins, áður en þeir hefja starfrækslu. Riítósstjórninni hefur nú í annað sinn tekizt að koma bátaflotanum að mestu leyti á veiðar á réttum tíma. Enn standa að vísu yfir samningar milli einstakra félaga á nokkrum stöðum, og hefur stjórnarandstaðan, ílokkur at- vinnurekenda, reynt að gera sem mest úr þessum deiluatr- iðum. Er það henni til lítils sóma, enda gert í pólitískum til- gangi og til þess eins að skapa glundroða í þióðfélaginu, en ekki af áhuga fyrir velfarnaði útvegs og þjóðfélagsins. Mun það koma stjórnarandstöðunni sjálfri í koll. Hitt er eklci nema eðlilegt, að almenningur hugsi um það í upphafi lvverrar vertíðar, hverjar fórnir hann verð- ur að færa til að koma skipunum á flot. Úr vasa almenn- ings er styrkurinn til útgerðarinnar greiddur. Það er því í rauninni almenningur, sem gerir út, hverjir svo sem hinir skráðu eigendur tækjanna eru. En þótt margir tali um fórnir í þessu sambandi og verði tíðhugsað til gjalda og skatta, verða menn þó að hafa það hugfast, að ekkert verður til af engu ,og peningar sízt af öllu. Sjávarút- vegurinn skapar þjóðartekjurnar að langmestu leyti, og styrkur til hans er því í rauninni aðeins tilfærsla á eign- um, sem gefa síðan af sér arð, en cr ekki neinn venjuleg- ur eyðslúeyrir. í upphafi vertíðar ættu því allir þjóðhollir menn að sam- einast um velfarnaðaróskir, en láta annarleg sjónarmið og pólitíska skammsýni víkja. Alþýðublaðið vaniar ungiinga ■ til að bérá blaðið til áskrifenda i þessum hverfum: Laugárási Kleppsholti. Rauðala»k. Talið við afgreiðsluna - Síml 14900 ( Utan úr helmi ) ýft stórveldi i Vestur-Evrópu FRÁ 1. janúar þessa árs er samstarfs- og viðskiptasamning urinn milii Vestur-Þýzkalands. Frakklands, ítalíu og Benelux- landanna í gildi. Sex þjóðlönd. sem öldum saman hafa unnið hvert gegn öðru og gert hvert öðru allan miska er þau máttu, bæði á vígvellinum og í stjórn málunum, gera nú með sér víð- tækt samkomulag um gagn- kvæmar samstarfsskyldur. í samningnum fallast þau öll á það að öll verzlunarvið- skipti þeirra á milli verði gef- in frjáls og allir tollmúrar rifnir niður, sameinast verði um ýmsar mikilvægar fram- kvæmdir, rikin veiti hvert öðru aðstoð með iánum og beinni fjárfestingu og' sam- ræmi efnahagsmál sín. Vinnu- markaðurinn innan vebanda sarnnings landánna skuli öllum íbúðum þeirra frjáls, og loks komi ríkin fram sem eitt toil- svæði gagnvart umheiminum. Framkvæmd samningsákvæð anna verður smám saman á næStu 12—15 árum, og verður áhrifanna af samningnum því ekki að fullu vart fyrr en um eða eftir 1970. Hins vegar er þegar ljóst að fyrir þennan samning er risið upp nýtt stór veldi á meginlandi Evrópu. íbúar samningssv'æðisins eru um 164 milliónir, eða því sem næst eins margir og í Bandaríkjunum, og þátttaka þeirra í heimsmarkaðinum sem einstakra ríkja þeim mun meiri. H:ns vegar er fram- leiðsla þeirra mun minni, — bandaríks framleiðsla nemur 51 000 krónum á mann, en að- ein 18 000 krónum á mann í sexríkjasambandinu. En einmitt þetta sýnir hve mikill óvinningur getur orðið að þessu samkomulagi. Meðal annars vegna þess að í sexríkja sambandinu hafa framleiðslu- aðilar verið einangraðir, gagn stætt því sem tíðkast í Banda- ríkjunum. Reynist samkomu- iagið vonum samkvæmt munu áhrif Vestur-Evrópu stórauk- ast, bæði á sviði efnahagsmála og stjórn mála. En iafnvel þótt samningur- inn sé í gildi genginn er ekki þar með sagt að öllum hindr- unum sé úr vegi rutt. Tollmúr arnir verða brotnir niður smám saman og það mun taka mörk ár áður en þeim er iafnað við jörðu. Enn verður því ekki séð fyrir hve mikil vandkvæði reynast á, þeim framkvæmd- um; það verður að koma jafn- óðum á daginn við þá þróunar- breytingu, sem verður á verzl- un, iðnaði og viðskiptum í hverju einstöku landi við fram kvæmd þeirra atkvæða. Til þess að mæta slíkum örðugleikum eru í sanmingun um ákvæði um sameinaðan stuðning hinna ríkjanna við það ríki, sem verður til finnan legast fyrir tióni í bili. Það verður grundvallarsjónarmið að öll ríkin taki á sig tap það. sem af framkvæmd nokkurra atkvæða samningsins hlýturað leiða í bili. Stofnaður verður sérstakur fjárfestingarbanki, sem sér um sameiginlegar framkvæmd ir á samningssvæðinu og styð- ur ný iðnfyrirtæki. Skal bank- inn verða sér úti um reksturs- T~' < Sv.arta svæðið á kortinu tákn- ar sambandsríkin sex. Fyrir- hugað fríverzlunarsvæði nær yfir skástrikuðu svæðin, auk sambandsrikjanna, en auk þess tekur Tyrkland, Grikkland,' Portúgal, írland og ísland þátt í uitiræðunum, en krefjast ým- issa sérréttinda sem skilyrða fyrir þátttöku sinni. fé, bæð| innan samningsland- anna og með lántökum erlend- is. Því næst verða settar. á lagg irnar sérstakai' stofnanir, sem sjá svo um að hvert aðildar- ríkj fylgi settum reglum, og einnig að hvert aðildarríki hljóti þann styrk og stoð, sem þvf ber. Stofnun þessi verður að vjssu leyti til eftirlits, en um leið verður henni fengð vald til nokkurra ákvarðana, sem verða bindandi fyrir öll aðildai-ríkin. Með stofnun sexveldasam- bandsins hefst nýtt viðhorf í öðrum Evrópuríkjum. Tollmúr inn, sem þetta svæði reisir um sjg, þýðir að mörgu leyti hækk að innflutningstolla þegar fram í sækir, en um leið dregur hin frjálsa verzlun millj ríkjanna innbyrðis úr möguleikum til þess að innfluttar vörur geti haldið velli fyrir þeim, sem framleiddar eru á sambands- svæðinu. Og leiði vinnan til hagfelldari verkaskiptingar þar á sviði iðnaðar og annarar framleiðslu verður það óhjá- kvæmilega til þess að torveki- ara verður fyrir framleiðend- ur utan sambandssvæð:sins að selja hinum 160 milljónum í- sbúa þess vörur svo nokkru nemi. Verði þróunin slík getu sex veldasambandið orðið til þess að auka á sundrung í Vestur- Evrópu, og margt, sem aðildar ríkin kunna að vinna við sam- bandið, verður á kostnað ann- arra ríkja. Þetta er sem veld- ur þeirri tillögu Breta, að öll ríki sem eiga aðiid að E£na- hagssam-ijinnustofnun Evfrópu myndi með sér frxverziunar- svæði, þar sem tollmúrar verði smám saman rifnir náð- ur í samræmi við það, sem ger- ist í sexveldasambærtdinu. Þessi tillaga er þó aðeins enn til umræðu og margt bendir til að hún muni eiga mjög langt í Jand hvað framkvæmd snertir, Það ræður hdns vegar úr- slitum fyri framtíð Evrópu rvernig þeim umræðum lýkur. Verði árangur þeirra jákvæð- ur. skapazt þar smám saman tollfrjáls markaður fyrir 240 milljónir neytenda, og mögu- leikar fvrir gífurlega þróun í framleiðslutækjum og tækni, svo mjög aukist almerm vel- megun á því svæði. Verði ár- angurinn neikvæður, getur far ið svo að öll efnahagssam- vinna hinna 17 rikja er að stofn uninni standa, fari þar með út um þúfur. Langcr, bókavörður MARGT er það sem safnað er og þó að frímerkjasöfnun sé einna vinsælust, þá er hvei's- konar önnur söfnun ákaflega vinsæl, meðal þess fótks. sem á annað borð á eiginleikann til að safna, eiginleikann til að einbeita athygli sinni að ein- hverju ákveðnu efni og kryfja það og afbrigði frá því, tií mergl ar. Meðal þess er hefir notið mik illa vinsælda að undanförnu í nágrannalöndum okkar, er söfn un fiðrilda, eða sumarfugla, eins og þau eru kölltið. Annars er fræðiehiti tegundarinnar Lepidoptera, eða skelvængjur. Ætlunin er nú ekki hér að fara að kenna söfnun sumar- I fugla, heldur aðeins að drepa á helstu atriðin, ef einhverjir skyldu hafa ánægju af því að heyra um þessa tegund söfnun- ar. Háfur úr þéttriðnu neti með bambusskafti pinsetta og glas með Cvankalium eru fyrstu hlutirnir, sem þarf til veiðanna. Cyankalium er eitur og þarf sérstakt leyfi til að meðhöndla það. Margir lyfjafræðingar munu þá vita hvernig á að út- búa þessi glös, en. það er gert á þann hátt að 10—20 grömm- um að Cyankalium er blandað í þurrt gips eða sag og er þetta Framliald á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.