Alþýðublaðið - 09.01.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 09.01.1958, Side 7
Fimmtudagur 9. janúar 1958 AlþýSublaðiS T ,, . Reykjavík, 5. jan. 1958. Kæri vinur! ÉG ÓSKA þér strax í upp- hafi áxs og friðar og þakka - kæ-rlega gömlu árin. Og mik- ■ il guðsblessun er það, að há- tíðarnar skuli loksins urn garð gengnar og hversdags- leikinn aftur kominn til sög- unnar. Þér mun þessi álykt- un.naumast undrunarefni. Þú hefur á eftirminnilegan hátt rakið hvaða meðferð jólin sæta af hálfu okkar íslendinga, og sömu sögu er að segja um nýárið. Eg er ynnilega á sama máli og þú ■ ain naisnotkun og vanhelgun þoifrar hátíðar. sem kennd er við fæðingu Krists. en sviðsett í mangarabúðum og á sölutorgum. Við erum margir, sem kvíðum fyrir jólúnum og nýárinu, en fá- ttm auðvitað enga rönd við reist.. Væri ekki tímabært, áð þetta fólk stofnaði með sér lándssamtök eins og tii dæmis Grænlandsvinirnir? . En víst er það huggun, að nú fhækkar sólin aftur sinn gang dag frá degi. Skamm- degið er og verður erkióvin- úr okk'ar Íslendinga. Það leggst eins og mara á landið óg þjóðina. Erfiðasti hjallinn ér að baki þessu sinni, þó að eftir sé að þreyja þorrann og göúná unz við -sjáúm yfir í ríki -vorsins og göngum til móts "við nýttúsienzkt sumar. Tiltektir Indriða. Annars er mér fjarri skapi að-reyna að verða skáldlegur í þessu bréfkorni, enda bætt- ur skaðinn. Nógir gerast til þess í landi okkar. Hins veg- ar ætla ég að fara nokkrum örðum um grein eftir góð- kunningja minn Indriða G. Þorsteinsson. Þú kennir karfa þann. Indriða er margt vel. gefið. Hann er kannski hugkvæmasti og persónuleg- , asti rithöfundur yngri skáldakynslóðarinnar á ís- landi. En maðurinn reynist í meira lagi tiltektarsamur. Og núhefur hann fengið mig upp á-móti sér, þrátt fyrir langþjálfaða og þrautrækt- aða velþóknun mína á hon- úm-og skáldskap hans. . Tilefnið er í fáiun orðum ' þetta: Indriði. hefur í Félags- bréfi Aimenna bókafélags- ins svarað spurningunni hver séu hebrtu vandamál ungs rithöfundar á íslandi í dag. Ég lét mér detta í hug' við fyrsta lestur, að þetta væri grein eftir Jón eldri Björnsson, sem starfaði við Morgunblaðið forðum daga og reyndi mikið til þess að sálga sósíalismanum hér heima og erlendis, en með litlum árangri eins og raun ber vitni. Mér var skapi næst að halda. að greinin hefði komið i leitirnar við umturn- un á skrifborðsskúffum Morgunblaðsins og Indriði vérið fenginn til að setja blessað nafnið sitt undlr hana. Illt væri til slíks að vita. Nánari athugun sker úr um, að málið er ekki þann ig vaxið. Hér er um að ræða orðalag og stíl Indriða G. Þorsteinssonar. En röksemd- irnar munu að minnsta kosti jafngamlar honum og held- ur en ekki úreltar. Nú vik ég að málflutningnum. Hátt reitt til höggs. Indriði segir, að í dag sé þjóðfélagið kannski einna mest talmun á vegi ungs rit- höfundar. Síðan líkir hann jafnaðarstefnunni við risa- vax-inn þúfnabana, sem ætt hafi yfir löndin og gert þau flöt og sviplaus. Þetta stefn- ir hugarsportinu, sem Indriði kallar, í beinan voða. Af þessu hlýzt alhliða þjóðnýt- ing, og allir verða jafnir í mannheimi — engir tindar, eintómt sléttlendi, Indriði játar raunar, að sósíalismi kunni að vera góður fyrir fólkið, en fullyrðir, að hann sé óhollur listum eins og yf- irleitt allt skipulag. Maður- inn reiðir hátt til höggs og beinir öxinni að hæsta og grænasta trénu í skóginum. Ráð í t-íma tekið. Þú hyggur auðvitað, að Indriði eigi við kommúnism- ann í Rússlandi og víðar, en það er öðru nær. Hann slepþ- ur við atlöguna. Köllun mannsins er hins vegar sú að uppræta jafnaðarstefnuna. Hann ræðir þróunina á Norð urlöndum máli sínu til sönn-' næstn.tvær víkur vegna breytinga og endurbóta, 'sem nú fara fram í yerzluninni. Viðskiptavinir vor- ír eru beðnir að skipta við aðrar verzlanir SS á meðan. Pantanir verða þó afgreiddar eins og áður. Sími: 11-2-11. Hafnarstræti unar. Og þvilíkt ástand! Hamsun og Sigurður Hoel komust til þroska af því að jafnaðarmenn náðu ekki völdum í Noregi fyrr en fyr :ir tuttugu og tveimur árum. Karen Blixen varð líka full- veðja áður en þúfnabani jafn aðai'stefnunnar breytti and- lega fjallalandinu Damnörku í sléttar grundir velferðar- ríkisins. Þár er svo ömurleg- ur menningarbúskapur, að bækur eftir ungan prest selj- ast alls ekki, þó að Gylden- dal gefi þær út og Indriði G. Þorsteinsson hafi heyrt bessa rithöfundar getið í Kaup- mannanofn. Ekki tekur betra við, ef siglt er yfir Eyrarsund til Sn'.þjóöar. Harry Martinson er svo langt leiddur að láta síðustu bók sína gerast úti á meðal himintungla. Hann flýr með yrkisefni sín af jörðinni. Og skýringin á þessum ófarnaði er sú, hvað velferðarríkið er sviplaust. Indriði sér hættu þessa vofa yfir íslandi og kallast þess vegna á við Eirík Hrein Finn- bogason i Félagsbréi’i Al- menna bókafélagsins. Það verður að koma í veg fyrir þessa ógæfu að dómi þeirra félaganna. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Fenjamýrín og tindnrimi. Til hvérs er mælzt? Hvers er hér beðið? Svarið við þeim spurningum fer víst ekki milli mála. Indriði kýs dali og tinda í íslenzku menningarlífi, Rithöfundur- inn á að rísa eins og fold- gnátt fjall yfir samtíðina. Fólkið skal búa við sult og seyru í lágum og þröngum híbýlum með gamla bæjar- Iekanum og húskuldanum, svo að einhver raunur sé á því og ofurmennunum. Indr- iða hugkvæmist ekki, að hann hefði kannski setið fast ur í dalbotni Skagafjarðar og aldrei komizt upp á tind- inn, ef þjóðfélagið væri að hans skapi. Hvað ætli marg- ar dýrar perlur hafi týnzt í fenjamýri menntunarleysis- ins og fátæktarinnar? Slíkt þarf naumast að rökræða.. Við ættum ekki að þurfa að rifja upp islenzka harmsögu þúsund ára til að afsaka þjóðfélag nútímans. Munur- inn er svo mikill og breyting in svo sjálfsögð, að enginn á- byrgur maður getur annað en fagnað og þakkað. Og hver.s vegna ætti rithöfund- urinn að vaxa af því, að les- endur hans séu fátækir, ó- menntaðir og vonlausir? Varð ekki Martin Andersen Nexö öndvegisskáld Norður- landa, þó að hann vildi bæta kjör þjóðar sinnar? Kæfði bættur efnaihagur Dana skáldgáfu manna eins og Nis Petersens, Jóhannesar V. Jensens og Martins A. Han- sens? -Myndi Svíunum Pár Lagerkvist, Eyvindi John- son, Vilhelm Moberg, Hiálm ari Gullberg, Harry Martin- son, Artur Lundkvist og Gunnari Ekelöf finnast til um málflutning Ind- riða G. Þorsteinssonar, ef þeir fréttu af hon- um? Og hvað um Nor- dahl heitinn Grieg í Noregi eða ungti rithöfundana, sem nú lifa þar og starfa? Mér er ekki grunlaust um, að Tarj- ei Vesaas, Jóhann Borgen, Sigurður Evensmo, Þóróifur Elster, Kári Holt og Terje Stigen álíti velferðarríkið fremur van en of. Þó munu þeir enn samkeppnisíærir við Indriða sem rithöfundar og vitsmunaverur, enda þótt honum sé margt skemmti- lega vel gefið. O.Ieðilegar jarðabætur. Jafnaðarstefnan skilur eft ir sig sléttlendi, en það á ekkert skylt. við, að nsavax- inn þúfnabani troði fjöllin niður í dalina. Viðleiíni henn ar er hins vegar í ætt við þær gleðilegu jarðabætur, sem gera gamlar fenjamýrar að grónum og grænum tún- um. Mér verður hugsað til Landeyjanna. Nú eru þær orðnar einn hvolsvöllur, og þó hefur geðgóður og hæg látur sósíalismi verið þar að verki. En hillingarnar, sem Einar Benediktsson orti um, eru þar fyrir ekki úr sög- unni. Og skáldin geta ekki aðeins lifað og starfað á slétt lendi jafnræðis í launum og kjörum við aðra þjóðfélags- borgara, séð þaðan sýnir og lyft huga sínum hátt á flug, ef þeim spretta vængir anda- giftar, hugkvæmni og list- rænnar kunnáttu. Þau standa betur að vígí en í fenjamýrinni. Saddur mað- ur er frjálsari, vitrari og réttlátari en svangur vesa- lingur og ólLkt færari um að klífa þá tinda, seœ jafnað- arstefnan hækkar fremur en lækkar. Og hitt ætti Indriði að muna, að hungraður mað- ur er tortrygginn, reiður og grimmur. Fólk í þeim hug kynni að taka sér annað fyr- MOBY DICK. Stærsti kvikmyndaviðburð urinn um þessi Jól og áramót, er án vafa sýning Austur- bæjarbíós á myndinni Maby Díck. Þarna er á ferðinni alveg einstök mynd að því er alla gerð snertir og ekki síður að því er varðar leikinn, en hann er slíkt afbragð, að vart cr nú sýnd önnur mynd betri. Sagan Moby Dick, eða hvíti hvalurinn, er löngu heims- kunn og mun einhver bezta hvalveiðisaga er nokkru sinni hefir verið skrifuð. Kvik- myndin Moby Dick er ekki síður sérstæð þegar hinna tæknilegu örðugleika er gætt, sem hafa verið yfirstignir. Hlutverk sögumannsins leikur Richard Basehart á sinn ógleymanlega hátt svo að allir hrífast með. Þó mun bezt leikna hlutverk myndar- innar vera skipstjórinn ein- fætti, sem leikínn er af Gre- gory Peck. En honum tekst svo vel upp í hlutverki sinu, að hann á alla athygli áhorf- andans hvert sinn er hann birtist á sviðinu. Þá má ekki gleyma Orson Wells í hlut- verki prestsins, sem gefur myndinni einnig mikið gildi. Annars virðist svo komið, að Wells sé aðeins látinn leika einskonar aukahlutverk, til að fylla upp og gefa mynd- unura það orð, að sem flestir fari til að sjá þær hans vegna. Því að staðreyndin er sú að ir hendur en lesa „Sailu- viku“, „Sjötíu og níu af stöð- inni“ og ,,Þá, sem guðirnir elska“. Ofurmenni og hestatrú. Misskiiningur Indriða G. Þorsteinssonar virðist stjórn málalegs eðlis, en stafar af trufluðum tilfinningum. — Nái maðurinn ekki andlegu jafnvægi, þá er honum ósköp hætt við að fara að trúa á eitthvert öfurmenni, en það- an kynni að vera skammt yf- ir í nazismann sáluga. Nietz- sche heitinn myndi í lifanda lífi hafa látið sér lynda að horfa niður til Indriða af svipaðri velþóknun og Ing- ólfsfjall á Kögunarhóí. Tind- arnir svokölluðu eru nú einu sinni mishæðóttir. Menning- in þróast tvímælalaust betur á byggilegu og greiðfæru sléttlendi jafnaðarstefnunn- ar en í jökulsprungum naz- ismans, þó að svimháir ör- æfatindar eins og Nietzsche og Hamsun eigi að heita ná- grannar þeirra. Og því má ekki gleyma, að einrænir og stórir. andar geta í sátt og. friði kvatt mannheim jafn- aðarstefnunnar, ef þeir vilja deyja inn í einhvern Mæli- fellshnúkinn. En mig grun- ar, að hvítur hestur korni þar varla til móts við þá, heldur reiðskjóti djáknans á Myrká. Sízt af öllu vildi ég vita Indriða G. Þor&teinsson ráð- ast í jafn hæoið ævintýri á unga aldri. Elliær eins og Niet.zsche og Hanrsun urðu að lokum má hann hins veg- ar mín vegna fara hvert sem hann vill. Svo kveð ég þig og þína með endurteknum nýársósk- um. Láttu þér líða vel á þín- um Bíldudal. Þinn- llelgi Sæniundsson. leiki hann í mynd þá gerir hann það aðeins á þann hátt, að áhorfandanum stendur hann skýrastur fyrir hugskots sjónum af öllum þeim er í myndinni léku. Þarna tekst þó Gregory Peck að eiða þess- um áhrifum og verður slíkt að teljast með stærstu sigr- um hans, seni skipa honum á bekk með Orson Wells sjálf- um. Þeir, sem á annað borð vilja telja sig kvikmyndaunn- endur geta ekki verið þekkt- ir fyrir annað, en sjá þessa mynd. XANNHVÖSS TENGDAMAMMA. Til þess svo að hlægja lítið eitt á milli og skemmta sér á bíó er gott að fara í Tjarn- arbíó og sjá mvndina tann- hvöss tengdamamma. Það varpar af áhorfendum þeim drunga sem kannski hefir or- sakast af tormeltum jólamat og áramótadrykkju. Myndin er mjög skemmti- leg og um margt gaman að bera hana saman við leikrit- ið, sem sýnt var af Leikfé- lagi Reykjavíkur. Óþarft er að kynna per- sónur eða efni myndarinnar, því að flestir muna eftir því, svo vel var leikritið sótt. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá, er varpa vilja a£ sér hverskonar drunga og komast í gott skap. S s s s s s s s s s s s s s s t s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.