Alþýðublaðið - 09.01.1958, Síða 9

Alþýðublaðið - 09.01.1958, Síða 9
Pimimtudagur 9. ianúar 1958 AlJ)ýJSubla3i8 e ÓHÆTT er að segja, að mik- j ið verður um að vera í íslenzku i íþróttalííi á þessu nýbyrjaða ári, Það stærsta er auðvitað Heimsmeistarakeppni í alpa- greinum, Heimsmeistarakeppni í handknattleik, Evrópumeist- aramót í frjálsíþróttum og Evr- ópumeistaramót í sundi. Verð- ur nú rakið það helzta í þeim íþróttagreinum, sem mest eru iðkaðar hér á landi. greina koma t.d. 3'viss eða eitt- Eins og áður gerist margt á hvert Austur-Evrópuríki. KR knattspyrnusviðinu, ákveðnir rnun senda 2. flokk til V-Þýzka hafa verið tveir landsleikir við íands í ágúst írland í Reykjavík og við Breta Knattspyrnufélagið Eram verður 50 ára 1. maí og það hittist svo skemmtilega á, að Fram sér um svokallaða mið- sumarheimsókn í knattspyrnu. Hefur þegar verið ákveðið, að taka á móti úrvali knattspyrnu manna frá Sjálandi (SBU) og mun liðið koma hingað í júlí- lok, meistaraflokkur Fram fer til Danmerkur skömmu seinna. Trúlega mun SBU leika fjóra eða fimm leiki hér. Næsta sumar mun Valur end urgjalda héimsókn rússnesku knattspyrnumannanna frá Kiev sem hingað komu í sumar sem leið, en ekki mun enn ákveðið hver.ær Valsiiðið fer út. Auk allra þessara heimsókna erlendra liða og utanfara eru svo inn.iend mót, en það þýð- ingarmesta í þeim málum eru Ríkharður og fyrirliði landsliðs ' umrœðurnar urn tvöfalda um- CjgiiiiHi.wnyi;i'iiiiiii nwtr ik im hmmi»<iia—aBHinwr"' iwimafcaamfc. ÍÞróttir ) USA 1955. í Lundúnum. Einnig eru athug- aðir möguleikár á unglinga- landsleik. ÚRVAL FRÁ SJÁLANDI KEPPIR HÉR Tvær knattspyrnuheimsókn- ir verða eins og venjulega auk landsleiksins, sú fyrri um mán aðamótin maí-júní og sér KR um hana. Ekki er ennþá ákveð- ið, hvaða lið kemur, en til ferð meistaramótsins í knatt- spyrnu. VEL ÆFT FYRIR HEIMS- MEISTARAKEPPNINA Handknattleiksmenn okkar verða ekki aðgerðarlausir á þessu ári, enda á handknatt- leikurinn vaxandi vinsældum að fagna. Skömmu fyrir jólin var valið'úrval handknattleiks manna til sérstakra æfinga fyr- ir Heimsmeistarakeppnina og er æft af miklu kappi, enda veitir ekki af, því að íslending- ar leika sinn fyrsta leik í keppn inni 27. febrúar gegn Tékkó- slóvakíu, sem er ein bezta hand knattleiksþjóð í heimi. Auk Tékka eru Rúmenar og Ung- verjar í riðli með íslendingum. Næsti stórviðburður í hand- knattleiksíþróttinni er heim- sókn Helsingör frá Danmörku á vegum KR, en eins og kunn- ugt er heimsóttu KR-ingar Helsingör seint í sumar, bæði karla og kvennaflokkar. Dan- irnir koma hingað í maí-mán- uði og munu sjálfsagt leika a. m.k. 4—5 leiki. Miklar líkur eru einnig á því, að júgóslavneska félagið Za- grep komi hingað í nóvember á vegurn ÍR. Eysteinn °g Úlfar dvelja nú við æfingar ÞRÍR ÍSLENDINGAR TIL AUSTURRÍKIS Þrír Islendingar eru farnir til Austurríkis fyrir nokkrum dögum, en þar dvelja þeir við æfingar fram að Heimsmeist- aramótinu í alpagreinum, sem hefst 2. febrúar. Þeir sem fóru voru Eysteinn Þórðarson, Úlf- ar Skæringsson og Kristinn Benediktsson. Islendingum hef- ur verið boðið að senda kepp- endur á Holmenkollenmótið, sem verður um miðjan marz og trúlega verða einhverjir sendir. Landsmót skíðamanna verð- ur í Reykjavík um páskana, en skíðamót mun hefjast hér í Reykjavík i byrjun næsta mán- aðar og síðan verður eitthvert miót um hverja helgi fram að landsmóti. kveðið um landskeppni, en ver- ið er að semja við Dan! og Vestur-Noreg (Vestlandet). Þá er verið að semja við Austur- Þýzkaland um keppni 1959 og 1960, heima og' heiman. Auk þessara stóru móta, eru svo ut- anfarir smærri flokka og félaga. Ahugi fyrir körfuhandknatt- leik fer stöðugt vaxandi og nú er IR að semja við austur-þýzkt félag um heimsókn hingað og utanför ÍR-inga seinna. Það verður lærdómsríkt fyrir körfu knattleiksmenn ok.kar. - Áhorfendur íþróttamóta þurfa ekki að kvarta á þessu nýbvrjaða ári og íþróttamenn ekkj heldur, þeim verður séð fyrir nægum vei'kefnum. Austurríki. Þeir taka einnig þátt í mótum ásamt þriðja Islendingnum Kristni Benediktssyni. Skíðamóf í Sviss. í DAG hefst stórmót í sldða- íþróttum í Grindewald í Sviss og verður keppt bæði í alpa- greinum og nori’ænum grein- úm. Það er ’itið á þetta mót sem aðalundirbúningskeppni fyrir (heimsmeistarakeppnina. ,Alls taka skíðamenn frá 16 þjóðum þátt í keppni þessari. Hin árlega Lauberhorn- ganga fer írain í Wengen 11. og 12. janúar og þar taka 15 þjóðir þátt. Kuts 3. hlaupi í í 5 Sao Paulo. 134 KKÓNUR " SKULDABRfF Happdrœttislán Flugfélags íslands h.f. 1957 10.900.000.00 krðimr, auk 5% vaxta og vaxtavaxta frá 30. desember 1957 til 30. deaember 1963, eða samtala kr. 13.40».000.00. Flugfélag lglanda h.f. t Reykjavík lýgir hér »cð yfir því, að félagið akuldar þandhafa bessa bréfs kr. 134.60 Eitf hundrað þr|átíu og f|'órar krónur' Innifaldir i upphæðinni eru 5% vextir og vaxtavextir fri 30. desember 1957 tii 30. dcsember 1963. Gjalddagi skuldabréfs þessa er 30. desember 1963. Verði skuldabréfinu ekki framvísað innan 10 ára frá gjalddaga, er það ðgilt. Falli happdrættisvinningur á skuldabréf þetta, skal hans vitjað innan fjögurra. ára frá útdrætti, ella fellur réttur til vinnings niður. . v* Um lán þetta gilda ákvæði aðalskuldabréfs dags. 18. descmber 1957. Reykjavík, 18. desember 1957. FLUGFÉLAG ÍSLANDS HJEV. KAUPIÐ HAPPDRÆTTISSKULDABREF FLUGFÉLAGS ÍSLANDS Þér eflið með því íslenzkar fiugsam göngur um leið og þér myndið spari- fé og skapið yður möguleika tii að hreppa glæsilega vinninga í happ- drættisláni félagsins. ~r//^/e/^/ A/fíMls WJ------- /CfiAA/DA/.J? S S S S S S S S S S S s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s EM I SUNDI Það verður mikið um að vera í sundíþróttinni næsta sumar, í fyrsta lagi er það Norður- landamót fyrir unglinga, sem fram fer í Svíþjóð að þessu sinni. Nú getum við sent tvo ágæta fulltrúa, Guðmund Gísla son og Ágústu Þorsteinsdótt- ur. Má búast við góðri frammi- stöðu af þeim. Um mánaðamótin ágúst-sept. verður háð Evrópumeistaramót í sundi í Búdapest. Eltki er enn vitað, hvort sendir verða kepp- endur héðan, en ekki er slíkt útilokað. Meistaramót Islands í sundi verður að þessu sinni háð úti á landi, líklega á Sauðár- króki eða Akureyri. EM AÐALVERKEFNI FRJÁLSÍÞRÓTTAMANNA Verkefni frjálsíþróttamanna eru stór og mikil, en það stærsta er Evrópumeistaramót- ið í Stokkhólmi 19.—24. ágúst. Þangað verður sendur stór hóp- ur, 15—20 keppendur alls. Einn ig má búast við að einhverjir Islendingar verði valdir í lið Norðurlanda í keppninni gegn USA, sem fram fer í Kaliforníu 13.—15. sept. Ekki er enn a- KUTS virðist ekki ætla að verða sigursæll í Brszilíuför sinni, en eins og kunnugt er varð hann áttundi í nýárshlaup- inu svokallaða í SacPauIo. Á sunnudaginn fór fram alþjóð- legt frjálsíþróttamót í Sao Paulo. Áhorfendur voru 20 þús und og 30 stiga hiti á Celsius í skugganum. Kuts tók þátt í 5000 m. híaup inu ásamt mörgum öðrum þátt- takendum nýárshlaupsins. •— Hann tók strax forustuna og hélt henni þar til 800 m. voru eftir, þá virtist Kuts alveg bú- inn og Suares og sigurvegarimt í nýárshlaupinu, Farias frá Portúgal, þutu fram úr honum, barátta þeirra um sigurinn var mjög hörð, en Argentinumaður- inn sigraði naumlega, tímarnir voru 14:23,3 og 14:24,3. Kuts varð þriðji ,á 14:45,0 mín. Chichlet, Frakklandi varð fjórði á 14:50,4 og Posti fimmti á 15:01,7 mín. Önnur úrslit: 1500 m.: Sanáo val, Chile 3:57,1 mín. Correa. Chile 3:57,8 mín. Leeaneart, Belgíu 4:03,6 mín. 3000 m. hindr.: L. Sarjdoval, Argentínu 9:25,5 mín. H. Lau- fer, Þýzkalandj 9:30,2. 10 km: W. Lemos, Argentínu 31:22,8 mín. Heatley, Englandi 31:29,4. Olivera, BrasíÍíu 32:21,4. Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur vinarhug við andlát MAGNÚSAR H. JÓNSSONAR prentara frá Lambhól, og sem heiðruðu útför hans; sérstak- lega vinnufélögum hans í Prentsmiðjunni Odda og hinnj ís- lenzku prentarastétt, Sigurlína Ebenezersdóttir, dætur, tengdasynir, bgrnabövn og systkini.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.