Alþýðublaðið - 09.01.1958, Síða 12
VEÐRIÐ: Vestan- og norð-vestan kaldi eða
stinnings-kaldi; éljagangur.
AlþýOublaöiö
Fimmtudagur 9. janúajr 1958
Fundur fastaráðs N a t o :
Viðurkennt réttmæfi kröfu Breta
um aðstoð vegna hers í Þýzkaiandi
Skijpzf á skodunum um svar N a t o -
ríkja við bréfi Bulganins. Rætt um
tiliögu IVIacmiilans um ekki-árásar-
samning.
PAKÍS, miðvikudag. (NTB-AFP). — Fastaráð NATO
i'æddi m. a. í dag tillögu Macmillans, forsætisráðherra Breta,
um ekki árásarramning milli austurs og vesturs, en lét hjá
líða, að taka nokkra ákvörðun í þvi sambandi. Mestur liluti
tlagsins fór í að skiptast á skoðunum um svar vesturveldanna
við bréfi Bulganins.
Annars féllst ráðið á skoðun
þá, sem fram kemur í orðsend-
ingu brezku stjórnarinnar til
jhermanna í Vestur-Þýzkalandi,
NATO viðvíkjandi dvöl brezkra
néfnilega, að kostnaðurinri við
að hafa þennan her á býzkri
grund baki Bretum fjárhagsörð-
ugleika. Brezka stjórnin ákvað
að leggja þetta mál fyrir fasta-
ágreiningur innan
brezka íhalds-
ilokksins.
LONDON, miðvikudag, NTB.
Nigel Birch, sem var fjármála-
legur ráðunautur Thorney-
crofts, fv. fjármálaráðherra
Breta og fór frá völdum í fyrra
dag um leið og hann í mótmæla
skyni við aukningu ríkisútgjald
anna lýsti yfir því í dag, að á-
greiningur þessi þeirra um fjár-
lag'amálin og afleiðingar hans
rnætti ekki skoðast sem upp-
reisn gegn ríkisstjórn Maemiil
ans. Um leið hafa ýmsir ráð-
herrar úr stjórninni lýst yfir
því, að úrsögn Thorneycrofts sé
á engan hátt til að draga úr ein
ingu flokksins.
Forustumenn Verkamanna-
flokksins hafa hins vegar sagt,
að mikil sundrung sé ííkjandi
innan flokksins og ýmsir íhalds
menn hafa einnig látíð í ljós ó-
ánægju með stefnu stjórnarinn
ar. Þannig liefur ixi dæmis einn
txingmaðm- íhaldsmanna í neðri
■deildinnj hótað að láta af stuðn
ingi við stjórnina, ef ekki sé
gerð nákvæm grein fyrir ágrein
ingsatriðunum
ráð NATO, er stjórnin í Bonn
hafði látið í ljós, að hún óskaði
eftir að stöðva greiðslur sínar
til að standa undir þessum
kostnaði.
Það voru Bretar einir, sem í
dag lögðu fram uppkast að svari
við bréfi Bulganins. Uppkast
Frakka verður lagt fram á
kvöldfundinum. Umræðurnar
um svarið stóðu tvo og hálfan
tíma og verður haldið áfram á
föstudag.
Eftir umræðurnar fyrri hluta
dagsins var gefin út titkjmning
í sambandi við brezkan her í
Þýzkalandi. Segir í tilkynning-
unni, að ráðið hafi sett nefnd
til að athuga hinar tæknilegu
hliðax- gi'eiðslujafnaðar Breta í
þessu sambandi. Hefur nefndin
komizt að þeirri niðurstöðu, að
Bretar hafi rétt til að fara fram
á stuðning' aðildarríkjanna til
að standa undir þessum kostn-
aði. Hefur skýrsla nefndarinn-
ar verið send stjórnum aðildar-
ríkjanna til nánari ýfirvégunar.
Kosningðskrifsíofa Ai-
þýðufiokksins
í Keflavík
KOSNINGASKRIFSTOF
Alþýðuflokksins í Keflaví
er i Alþýðuhúsinu, Keflavíl
Skrifstofan er opin kl. 2—
e. li. og kl. 8—10 á kvöldii
alla virka daga, nema laug
ardaga kl. 2—7 e. h. o
sunnudaga kl. 2—5 e. h. Sín
skrifstofunnar er 153. Skri
stofna gefur allar upplýsing
ar um kjörskrá í Keflavíl
— Stuðningsmenn Alþýð
flokksins í Kcflavík eru
hvattir til að hafa sambam
við kosningaskrifstofuna og
athuga hvort þeir séu á kjöi
skrá, og gefa upplýsingar ui
þá, er kunna að verða fjar
staddir á kjördegi, svo o
annað, er að gagni mæt
koma við undirbúning kosi
inganna.
Líklegt talið, að Brefar muni veifa Kýpur
sjálfjijórn í innaniandsmálum bráðlega.
Eftir 10 ár slíkrar stjórnar fái þeir fulla sjálfsstjóri?
og geti þá valið um framtíðarstöðu.
LONDON, miðvikudag, NTB; við starfi sínu af Sir John Har-
AFP. Brezka stjórnin heíur | ding. Málið hefur þegar verið
til athugunar að stinga upp a
gjörbreytingu á stefnunni í
Kýpurmálinu með því að veita
nýlendunni þegar í stað sjálf-
stjórn í innaniandsmálum og
síðan fulla sjálfstjórn eftir 10
ár, segja áreiðanlegar hcimild-
ir í London í dag. Sömu heim-
ildir segja, að stjórnin muni
sennilega fallast á viðræður um
málið við Makarios erkibiskup
og viðui'kenna hann sem eina
löglega samningamann og full-
trúa Kýpur.
Þessi nýja áætlun utn lausn
Kýpurmálsins er lögð fram af
brezka landsstjóranum á eynni,
Sir Hugh Foot, sem nýlega tók
Verkamenn:
Áflið ykkur félagsréttinda í
| Verkamannafélaginu Dagsbrún
Kennsluflugvél missti hjólið
í flugtaki en lenti slysalaust
Flugumferðarstjórar sáu hjólið skoppa
eftir vellinum; vélin talstöövarlaus.
FENNSLUFLUGVÉL missti hjól í flugtaki á Reykavíkur-
flugvelli í gær. Flugxélin er talstöðvarlaus, svo að erfitt var
að gera flugmanni ljóst, hvað að flugvélinni væri. En lending
tókst honum þó algörlega slysalaust.
Það var í ljósaskiptunum í i ús Ágústsson flugkennari. Tveir
gær, að kennsluflugvélin, sem menn í flugturninum, Guðjón
er eign Þyts, var að hefja sig Ingvarsson flugumferðarstjóri
til flugs. Henni stjórnaði Magn og Jón Bjöi-nsson nemandi í
flugumferðarstjórn, veittu því
athygli, er vélin var rétt örðin
laus við völlinn, að eitthvað
skoppaði frá henni eftir vellin-
um, og töldu þeir víst, að ekki
gæti um annað verið ao ræöa en
hjól undan vélinni.
lTI.1T
DOUGLASVEL
TIL HJÁLPAR
Var nú hafið að gefa merki til
flugmannsins á kennsluvéiinni
og varð hann var við merkin,
en gat ekki gengið úr skugga
um ,hvort þau væru send hon-
um eða einhverjum öðrum. Það
ráð var þá tekið að biðja Dou-
glasflugvél frá Flugféíagi ís-
lands, er var að koma, að fara
til kennslufugvélarinnar og
freista að vekja athygli flug-
manns á því, að átt va-?ri við
hans vél með merkjunum.
Brynjólfur Thorvaldsen var
flugstjói-i á Douglasvélinni.
lenti á hálkunni
Flugstj óra Douglasvélarihnar
heppnaðist að vekja athygli
EramhaM á 11. síðu.
Tólf bátar gerðir úl frá Olafs-
vík; mannekla á sjó og í landi
Róðrar hafnir, afli heldur tregur.
Fregn til Alþýðublaðsins. Ólafsvík í gær.
TÓLF BÁTAR verða gerðir út héðan fi'á Ólafsvík á ver-
tíðinni. Það er sama tala og í fyri’a. Ekki eru enn byrjaðir
nema 6 eða 7 bátar, og er afli beldur tregur enn. í fyrradag
komst aflinn upp í sjö tonn, í gær var tregara.
unnt sé að fá menn til vinnu
úr sveitunum hér í kring, gert
ráð fyrir, að allir séu komnir
til vinnu, sem þaðan fást.
Fátt er enn koraið af Fær-
eyingum, en hér voru margir
færeyskir sjómenn á vertíð í
fyrra. Mun vera ætlunin að
sækja um að fá þá aftur til að
bæta úr manneklunni. O. Ó.
rætt í brezku stjórninni og haf&
margir ráðherrar lagzt mjög
gegn því. Þeirra á meðal muit
vera Hailsham lávarður, sem er,
formaður íhaldsflokksins.
Áætlun Foots er sú, að Kýp«
urbúar geti, eftir að bafa haft
sjálfstjórn í innanlandsmáluna
í tíu ár, valdið milli fuils sjálf-
stæðis, áframhaldandí aðildaff
að brezka sainveldinu og sam-
einingar við Grikkland. Et síð»
asti möguleikinn yrði tyrir vaíi
inu, gæti tyrkneski mirnihlut-
inn á eynni leitað eftii samein-
ingu við Tyrkland og yrði Kýp-
ur þá í raun og veru skipt íi
grískan og tyrkneskan íbúahóp,,
Samkvæmt áætluninm mundj,
Bretland í öllum tilfellum á«,
skilja sér réttinn til að hafa
herstöð á eynni og yrÖL sú stöffi
í tengsum við varnakerfi ,NA«
TO, segja sömu aðilar.
Jafnframt er sagt, að brezkai
stjórnin hafi ákveðið að gera á-
ætlun þessa ekki opinbera fyrp
en ný tilraun hefur verið gerffi
til að leysa vandann með því affi
ræða við stjórnir Grikk’.ands og
Tyrklands eftir diplórnatiskum,.
léiðum. I
Mikil ekla er á mönnum
bæði á bátana og til land-
vinnu. Skapast af þessu mikil
vandræði. Lítil von er um, að
I VERKAMANNASTETT hér í Reykjavík eru mörg
hundruð vei-kamanna, sem eru aukameðlinxir í Verka-
ársgjald og fullgild-ir félagsmenn og nóta bvorki atkvæð-
árgahl og fullgildir félagsmenn og njóta hvox-ki atkvæð-
isréttar né kjörgengis í félaginu, hvorki unx stjórn þess
eða hagsmunanxál stéttarinnar. — Aukameðlinxirnir hafa
ekki sama rétt til vinnu og aðalmeðlimir, er hafa samn-
ingsbundinn foi’gangsrétt til alh'ar verkamannavinnu.
Atvinnuleysistryggingasjóóður Dagsbrúnar fær sörnu
tekjur af vinnu aukameðlima og fullgildi'a meðlima, en
aukanxeðlimur fær engar atvinnuleysisbætui-, ef þeir
verða atvinnulausir.
Atvinnuleysisbætur fyrir fullgildan meðlim Dags-
brúnar eru nú kr. 69.54 á dag fyrir verkamann með tvö
börn eða fleiri. Sá, sem er aukameðlimur í Dagsbrún
verður algerlega af þessum bótum.
Verkamenn þeir, sein ekki eru þegar fullgildir með-
limir Dagsbrúnar þurfa þegar í stað að afla sér fullra
félagsréttinda.
íæp 40 þúsund á
kjörskrá í Rvík
Á KJÖRSKRÁ í Reykjavík
við bæjarstjórnarkosningarnar
eru að þessu sinni 39651 manns.
Er þessi tala alveg nákvæm, þar
sein þeir, er eru 21 árs til og
með 23. janúar 1959, eru á
skránni, með fyrirvara. — Við
síðustu bæjarstjórnarkosningar
voru 36 825 manns a kjörskrá.
¥
Taka Indénesíu-
menn írian með
vopnavaldi!
HAAG, mið'vikudag (NTB—á1
AFP). Talið er í Haa-g, að hol-
Hyffgju að leggja deilu sina og
lenzka stjórnin hafi ekki S
Indónesíustjórnar undir úr*
skurð Sanxeinuðu þjóöanna. 23»
deseinber afhenti sendiherræ'
Hollendinga hjá SÞ Dag Ham«
marskjöld orðsendingu, þar sen®
ýtarlega er fjallað um þróms
deilunnar og bent á liversu al«
varlegt ástandið er orðið. Taliffi
er, að hollenzka stjórnixi \ iljE
bíða átekta og sjá, hvernig stór«
veldin snúa sér í þessu máli. i
Frá Bonn bei’ast þær fregnirs
að indónesíski ambassadorimri
þar hafi í hyggju, að ganga á
fund von Bi’entanos utanríkis-
ráðheri’a og ræða möguleika á
Framliald á 2. síðu. \
Góður ðfli bðtanna í fyrradag
Akranessbátar ekki byrjaðir réðra.
SANDGERÐISBATAR voru
að byrja að koma að, þegar blað
ið talaði við fréttaritara sinn
þar í gær. í fyrradag voru Ö
bátar þaðan á sjó. Víðir II. fékk
11 lestir, Muninn 8V2 lest, en
aðrir 5—6 lestir.
11 bátar vonx á sjó í fyrrinótt
og munu fleiri bætast við smám
saman. Bátarnir ætluðu út aft-
ur í gærkvöldi, enda þótt veður
væri ekki vel gott. Grindavíkur
bátar fiskuðu vel í fyri’adag.
Ekki var víst, hvort þeir reru
aftur í gærkvöldi. Afli var
sæmilegur, sem og Keflavíkur-
báta, sem fengu 5—8Vá lest
hver. Voru um 20 bátar á sjtt;
í fyrrinótt, en að byrja að koma
að í gær, þegar blaðið frér d síð«
ast. Útlit var fyrir að þeir færu
út aftur.
AKRANESSBATAR KVKKIR '
Enginn Akranessbátau- hef-
ur enn farið á sjó eftir áramót
og eru slæmar horfur á að ver-
tíð hefjist þar fyrr en samning-
ar um kauptryggingu hafa tek«
izt. Sumir bátarnir eru tilbún«
ir, en mannskap vantar á rnargai
ennþá. Um 23—24 bátar vei’ðffi
gerðir út á vex’tíð, ef allir faræ
af stað, þegar þar að kemur. ^