Alþýðublaðið - 10.01.1958, Qupperneq 1
Bæjarmálastefna
Aljþýðuflokksins. - II.
Aðstaða togaraútgerðar og
vélbáta verði stórbætt
Skipakví byggí og smábátahöfn.
BRÝNUSTU VERKEFNI bæjarstjórnar Reykjavík-
ur á næsta kjörtímabili telur Alþýðuflokkurinn vera
þessi í útvegsmálum:
Aft auka og efla framleiðslustarfsemina i bænum,
bæfti meðal einstaklinga, félaga og bæjarfélagsins. —
Verði í þéssu skyni unnið að eftirfarandi:
a) Tryggt verði, að til Reykjavíkur komi réttiátur hluti
þeirra 15 togara, sem alþingi hefur samþykkt, að
smíðaðir verði, og þeir gerðir út héðan.
b) Bæjarútgerð Reykjavíkur verði efld og skipakostur
hennár aukinn og endurnýjaður.
c) Hraðað verði byggingu fullkomins aðgerðar- og hrað-
frystihúss fyrir bæjarútgerðina, svo að unnt verði að
hagnýta sem bezt þann sjávarafla, sem togarar útgerð-
arinnar afla. Verði í þessu smbandi kannað, hvort
unnt sé að koma á samstarfi milli bæjarútgerðarinnar
og útvegsmanna í bænum um byggingu slíkrar vinnslu-
stöðvar.
d) Aðstafta togara- og vélbátaútgerðarinnar til athafna í
ReykjavíkurKöfn verfti stórbætt og þessari útgerð
fengift aukið athafnasvæði og þannig sköpuð skilyrði
fyrir hagkvæmari vinnuaðferðum og bættri nýtingu.
Byggft verði sérstök smábátahöfn, þar sem vélbátar af
ýmsum stærðum geta legið hlið við' hlið.
e) Hafizt verði handa um byggingu skipakviar, sem geti
tekið allt að 3500 tonna skip, og þannig gert mögulegt
að framkvæma hér allar meiri háttar viðgerðir á skipa-
stól landsmanna, auk þess sem slík þurrkví er nauð-
synleg, svo að unnt sé að efla hér stálskipasmíði og
gera hana að fastri atvinnugrein í bænum.
Þingboðskapur Eisenhowers:
hoSar verkfall á bátunum
Á að hefjast föstudaginn 17. þ. m.
hafi samningar ekki tekizt þá.
SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR hefur boðað vinnu-
stöðvun á vélbátaflotanum frá og með 17. þ. m. eða næstkom-
andi föstudegi, Kafi' samningar ekki tekizt fyrir þann tíma.
Boðað var til fundar bátasjó-
manna innan Sjómannafélags
Reykjavíkur á sunnudaginn
var. Átti þar að taka afsiöðu til
samningstilboðs um kjör báta-
sjómanna, bæði fiskverðssamn-
inginn, kauptrygginguna o, fl.,
þar á meðal það atriði, aö gera
skyldi upp sérstaklega fyrir
línuvertíðina og sérstaklega fyr
ir netavertíðina.
sKosnmpskrifsfofa
Alþýðuflokksins
Képavogi.
ALÞYÐUFLOKKURINN s
S hefur opnað kosninga- s
Sskrifstofu í Kópavogi. Er S
S hún í Alþýðuliúsinu, Kárs- S
S nesbraut 21. Fólk er beðið S
) að lita inn og láta í té all- S
ar þær upplýsingar,
s að gagni mega koma.
sem ^
S
S
n
Að fyrir eigin styrk skapa öryggi og
grundvöll fyrir sannan frið
Þing norska Al-
þýðuflokksins.
ÓSLO, fimmtudag (NTB).
Þing norska Alþýðuflokksins
hófst í dag. Formaður hans,
Einar Gerhardsen, setti þingið
og drap á að nýlokið væri
kosningum og öll ástæða væri
til fyrir flokkinn að gleðjast
yfir úrslitum þeirra. Síðan
talaði ritarinn, Hákon Lie um
þingkosningarnar, og Ulrik
Olsen, ríkisráðsfulltrúi um
nýja skipun bæja- og sveita-
stjómarmála. Síðan voru um-
í’æður. Á morgun talar m. a.
Gerhardsen forsætisráðherra
um horfurnar í stjórnmálum
1958.
eru þau verkefni, sem mest kalla að."
WASHINGTON, fimmtudag. — Eisenhower Bandarikja-
forseti flutti í dag þinginu boðskap sinn og talaði í 43 miii-
útur. Var boðskap hans mjög vel tekið og hann oft og lengi
hylltur. Fjallaði forsetinn um liag ríkisins og ræddi þá eink-
um landvamamál í Ijósi framfara þeirra, sem orðið liafa í
Sovét í smíði eldflauga. og gervitungla. Við eigum nú fyrir
liöndum tvö verkefni, sagði Eisenhower: Annað er að öðlast
öryggi fyrir eigin styrk, hitt að skapa grundvöll fyrir sannait
frið. Þetta tvennt er meir áríðandi en allt annað nú og því
mun boðskapur- minn verða helgaður þessum viðfangsefnum.
SAMNINGSTILBODIÐ FELLT
Það eina, sem hlaut sam-
þykki fundarins, var síðast-
nefnda atriðið, en bæði fisk-
verðssamningurinn og kaup-
tryggingin voru felld. Stóðu
sjómenn mjög fast á einu atriði
til viðbótar þessu, því, að þeir
fengju frítt fæði, en það höfðu
þeir farið fram á fyrir samn-
ingsgerðina.
MATSVEINAR
BOÐA VERKFALL
Þá hefur matsveinadeild
SMFÍ boðað verkfall frá sama
tíma fyrir hönd matsveina á
vélbátaflotanum. Það félag er
landsfélag.
MACMILLAN FÆR
ENN BRÉF FRÁ
BULGANIN.
LUNDÚNUM, fimmudag. —
(NTB.) Harold Macmillan, for-
sætisráðherra Breta, hefur nú
fengið nýtt bréf frá Bulganin,
f orsætisráðherra Ráðst i órnar-
ríkjanna. Brezka utanríkisráðu
neytið upplýsti í dag, að Sei-
wyn Lloyd utanríkisráðherra
hafi veitt því viðtöku í dag, en
forsætisráðherrann er sem
kunnugt er í ferð á Indlandi.
Bréf þetta, sem sovézki sendi-
herrann í Bretlandi, Jakob Mal-
ik, afhenti, er skrifað á rúss-
nesku og er ekki styttra en 18
síður og auk þess 19 síðna við-
bót. í bréfinu er fjallað um öll
þau deilumál, sem nú eru uppi
milli stórveldanna. Verður það
sent Macmillan þegar það hefur
verið vandega þýtt.
SÉQUSTU fréttir af þessum
bréfaskriftmn Bulganins herma
að sovétstjórnin hafi sent rík-
isstjórnum 19 ríkja, þar á með-
al. allra Atlantsliafsbandalags-
ríkja, bréf og stungið upp á ráð
stefnu forsætisráftherra ríkj-
anna til dæmis í Geneve, og
skulj þar f.jallaft urn lieimsmál-
in. Ráftstefna þessi myndi verða
haldin innan eins eða tveggja
mánafta. Bréf Bulgan’.ns í heild
sinni hefur ekki verið birt á
Vesturlöndum, en Moskvuút-
Framhald á 8. síðu.
Eisenhower sagði meðal ann
ars í ræðu sinni, að Rússar
Shéldu uppi „algjöru“ köldu
stríði. Eina svarið væri að berj-
ast fyrir algjörum friði, Hann
varaði við ofmati á getu sinni
hernaðarlega þannig að gæti
haft í för með sér að ekki væri
fylgzt nægilega vel með, en
jafnmikla yfirsjón kvað hann
vanmat á herstyrk Bandaríkj-
anna. Skjöldur landvarna okk-
ar er land-, sjó- og f'ugherinn,
sem er búinn fyrsta flokks vopn
um og komið fyrir á herfræði-
lega mikilvægum stöðum í
heiminum. Það, sem fyrst og
fremst kemur í veg fyrir strið í
dag, er árásarstyrkur fiug- og
sjóflughersins, sem getur svar-
að árás svo gjöreyðing hljótist
af fyrir árásarríkið. Jafnvel
þótt við gerðum ráð fyrir
skyndiárás gegn flugstqðvum
okkar með því, sem það myndL
draga úr hæfni okkar til að end-
urgjalda, myndu sprengjuflug-
vélar okkar eigi að síður kom-
ast af stað nógu margar til að
slíkt gæti orðið. Þetta er ekkert
leyndarmál, hver ríkisstjóra
veit þetta. !
ELDFLAUGAR
Forsetinn ræddi síðan um
eldflaugar og langdræg flug-
skeyti og kvað það senniiegt, að
þar væru Rússar komnir lítið
eitt lengra, en lýsti þeirri sann.
Framhald af 2. síftu.
Fastaráð NATO:
Franska svarbréfið til Bulganins Ijær
máls á forsælisráðherrafundi,
eflir undirbúning.
Vamagli við því, sem gerðist eftir Genfarfundinn
1955. Ekki minnzt á ekki-árásarsamning í svari Breta.
PARÍS og LONDON, finnntudag. (NTB-AFP), — Fasta-
ráð Nato keraur saman á fstudag til nýrra umræðna um svarið
við bréfi Bulganins, sein hann sendi Natoríkjunum fyrir jól. í
París segja áreiðanlegar heimildir, að uppkastið að franska
svarinu hafi verið endurskoftað svo, að það sé nú uppbyggi-
legra. Hafa bæði Gaillard og Pineau unnið að endurskoft-
uninni.
skilur því eftir opnar djrr fyrir
öðrum málum. '
YfirJeitt verða svörin frá
Vesturlöndum að vera í sam-
ræmi við lokayfirlýsingu NA-
TO-ráðstefnunnar fyrir jólin.
Það er því ástæða til að ætla,
að Vesturlönd muni fallast á, að
Framhald á 7. síðu.
F. U. J. í Rvík heldur fund um bæjarmál.
Frummælandi verður Liiðvík Gizurarson stud. jur.
FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA í Reykjavík heldur
íélagsfund næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 9 siðdegis í Al-
þýðuhúsinu vift Hverfisgötu. Fundarefni: Bæjarmál. Frum-
mælandi: Lúðvík Gizurarson stud. jur. — Fundurinn verftur
nánar auglýstur í blaftinu síðar.
Þar sem fyrra uppkastiö vís-
aði meira eða minna óákveðio
til möguleikanna á utanríkis—
ráðherrafundi um afvopnunar-
málin, útilokar hið nýja svar j
ekki möguleikana á funcii for-
sætisi''áðherranna, svo íremi
slíkur fundur sé undirbúinn af
utanríkisráðheiTum og útlit sé
fyrir jákvæöum árangri.
ÖFUGT VIÐ 1955
Þetta er þveröfug aðferð við
þá, sem höfðu var 1955, er for-
sætisráðherrarnir á fundinum í
Genf urðu sammála um viss
mál, en utanríkisráðherrarnir á
fundi um haustið komust að
raun um ósamlyndi í öllum at-
riðum. Þótt minnzt sé í franska
svarinu á fund æðstu manna, er
ekki kveðið á um þau mál, sem
ræða skuli. Ekki er heimtað, að
af\ropnunarmálin verði rædd og
HELSINKI, fimmtudag. -
(NTB—FNB.) Ástandið í fjar-
málum Finna er nú orðið svo
voveiflegt, að tekið heíur verið
til alvarlegrar athugunar, að
fresta greiðslu ýmissa gjalda
þar til síðar, sagði forsætisráð-
herranna í þingræðu í kvöid.
Til þessa hefur ríkisstjórnini
gripið til margvíslegra aðgerða
til að koma í veg fyrir sjóð-
þurrð, en ástandið vivðist æ
fara versnandi.