Alþýðublaðið - 15.01.1958, Page 6

Alþýðublaðið - 15.01.1958, Page 6
AI þ ý 8 u b 1 a 3 l 8 Miðvikudagur 15. janúar 1958 Ilarold Átkin: MÉR ER ÞAÐ mikið ánægju- efni að ræða við ykkur í dag um ýmis vandamál, er steðja að verkalýðshreyfingunni í nútíma þjóðfélagi og varða sérhvern félagsmann hinna fjölmörgu félaga, en ekki leiðtoganna eina saman, þótt þeir kunni að bera sérstaka ábyrgð. Þetta varðar einnig sérhvern okkar og ekki einvörðungu í umgengni hver við annan og landa okkar, held- ur eirtnig í sambandi við verka- lýðshreyfinguna í öðrum lönd- um. Fjölmörg vandamál, sem þið eigið við að etja hér á landi, eru af sama toga spunnin og þau, sem á dagskrá eru í heima landi mínu. væntir sá er selur hæsta fáan- legs verðs og þannig óskar verkamaður hæstu launa fyrir vinnu sína. Það er grundvall- arstarf verkalýðsfélags að tryggja meðlimum sínum slíka afkomu með samningum við atvinnuveitendur. En að afla hárra launa þýðir að iðnaðurinn verður að hafa aðstöðu til að greiða þau. Þetta næst ekki nema í fyrirtæki, sem skilar hagnaði. Samvinna allra aðila hefur áhrif á stærðarhlut- ana, sem deilt er milli þeirra, er rétt eiga á hlut. Þess vegna þessum og ámóta spurningum, finna að þeir heyra til í fram- leiðslunni, hafa talsvert að segja um afköstin og eru stoltir af framleiðsluvörunum með því þeir hafa lagt talsvert til mál- anna. 4. Að því er varðar þjálfun verk stjóra og eftirlitsmanna, er.áríð andi, að hún nái ekki einvörð- ungu til þekkingar á starfinu og leikni, heldur einnig þess, að veita iðnaðinum upplýsing- ar um ástandið í atvinnulífinu, en vinnuveitendasambönd og verkalýðsfélög eru bezt búin til að veita upplýsingar um stöðu sérhverrar atvinnugreinar. Þótt slíkar almennar upplýsingar séu mikilsverðar, hafa þær mun minni áhrif á starfsíólkið en upplýsingar um fyrirtækið ' j sjálft. Innan þess ættu menn að skiptast á upplýsingum sérstak- lega varðandi áætlanir og . það hvernig framleiðslan gengur. .•Ég álít, að upplýsingar um gang.íyrirtækis, hvað urn.ágóð- ann verður og hvað var.ðar vara t sjóði, arð og laun, hafi inikil áhrif í þá átt að láta starfsfólk- ið finna, að það á virkan þátt í rekstrinum. Er þá' komið að samskiptun- um milli stjórnendanna og starfsfólksins, sem þróa þarf og Tullkomna. 1. Fjórða atriðið varðar um- ræður, sem eru fyrst og fremst Framhald á 8. s;ðu. þarf næst að athuga vandamálið hvernig ber að umgangast starfs 1. Gamalt máltæki segir að „sameinaðir stöndum vér“, og á þeim grundvelli var verka- lýðshreyfingin stofnuð. Aðal- verkefni verkalýðsfélaganna er að gæta hagsmuna meðlimanna og auka velferð þeirra. Til að styrkja aðstöðu sína hafa smærri félög myndað sambönd sín á milli og svo koll af kolli þar til alþjóðafélagsskapur hef- ur verið myndaður. Þessi þróun á löngu árabili hefur nú orðið þýðingu um víða veröld. Þótt undirstaða starfsemi verkalýðs- félaga sé enn hin sama hefur ný og aukin ábyrgð fylgt í kjöl- far þróunar þessarar. Nú heyrast mörg nýyrði nefnd í sambandi við iðnaðinn t.d. framleiðni, verkathuganir, samstarf, sjálfvirkni o.fl., o.fl. Sérhvert þeirra hefur sérstaka þýðingu, og þau benda til auk- innar ábyrgðar jafnt stjórnenda sem starfsmanna og þar af leið- andi verkalýðshreyfingarinnar. Ekkert stendur kyrrt í þessu lífi. Annað hvort hlýtur að vera framvinda eða afturför. Sama gildir um allar þjóðir, og þróun iðnaðarins hér á landi er tákn- rænn fyrir það, sem er að ger- ast um víða veröld. í framgangi þessum þarf framlag allra aðila og ekki sízt verkalýðsfélaganna. Ábyrgðin hvílir á þremur aðil- um, ríkisvaldinu, atvinnuveit- endum og starísmönnum, en sérhver þeirra á rétt til þess, er á vinnst. varðandi framleiðni. Þarf þá að gæta þess vel að gera greinar- mun á framleiðslu og fram- leiðni. Framleiðslu má auka einfaldlega með því að fjölga Hins vegar er framleiðni flókn- ari og þýðir meiri afköst við lægri kostnaði á einingu. Þetta aðra starfsmenn menn. Þess ber að gæta, að i mörgum tilfellmn er v.erkstjór- inn raunverulegur stjórnandi fyrirtækisins gagnvart starfs- mannínum. þess vegna er óhjá- | Aðeins kvæmilegt, að kunnátta verk- hann ásamt Baudaríkjamannin- stjorans skapi gott samband við um Ruben Fjne hjð kunna ^r. EISTLENDINGURINN Paul Keres er sjáMsagt frægasti skákmeistari heims, þeirra er ekki hafa orðið heimsmeistarar. 22 ára að aidri vann GREINARHÖFUNDURINN, Harold Atkin, er Breti og sérfræðingur í verkalýðsmálum hjá brezku sendiráðunum í Finnlandi og Noregi og á íslandi. Fyrir skömmu flutti hann fyrirlestur um verkalýðsfélög í nútíma þjóðfélagi hér í Reykjavík, og er eftirfarandi grein meginefni hans. Atkin víkur að ýmsum málum, sem mjög eru á baugi með okkur Islendingum um þessar mundir, og væntir Alþýðublaðið að lesendum þess þyki góður fengur að f y rirlestr inum. næst ekki nema með gegnum- gangandi aukinni getu. Fram- leiðni er ekki eingöngu kenn- ing heldur vísindi og verkalýðs- félögin geta hjálpað til að ná þéssu mjög svo æskilega tak- marki, en í kjölfar þess fylgja aukin lífsþægindi. ro-mót, er haidið var í Hoilandj árið 1938 til að ákveða hver skora skyldf á þáverandi heims merstara Alexander Aljechin. En heimsstyrjöldin sfðari kom ásamt dauða Aljechins í veg fyrir að úr þessu einvígi yrði. Aljechin dó í Lissabon í stríðs- lok. Síðan hefur Keres ætíð verið meðal sterkustu skák- meistara heims. Ungverjinn Gideon Barcza er einhver sterkasti endataflaskák maður í heimi. Hann er mjög rökfastur og ótvirætt bezti skák maður Ungverja þegar Szabo er frátalinn. Árið 1954 vann Friðrik Ól- afsson Barcza á svæðismótinu í Tékkóslóvakíu. Þá var þessi sigur Friðriks sá mesti, er hann hafði unnið í einni skák til þess tíma. i ._ , „ , , Nú fyrir skömmu var háð Yeikalýðsfelagið hefur her landskeppni milli Ungverja- hlutverki að gegna með því að lands og Eistiands. í þessari þjalfa felagana og trúnaðar- keppnj Vann Barcza emhvern menn sína og skapa aga. stærsta sigur, er hann hefur A alþioða vmnumalaraðstefn nokkru sinni unnið Hann vann unni í Genf 1955 taldi Sir Wal- ter Monckton, sem þá var verka 16. ---- 17. Rel 18. BXd5 19. b4 20. Re5! 21. Rel—tl Rd6 a4 DXd5. Ra7 Rab5 Dc4. 1 báðar skákir sínar gegn Keres, , ,, , _ ,, „ ,en þeir tefldu á fyrsta borði. lyðsmalaraðherra i Bretlandi, Hér getur að Hta sehmi skák þeirra Barcza og Keres í keppni (Þessi staða er sennilega töp uð svörtum, sem rey.nir að klóra í bakkann, en nær ekki í síðasta • hálmstráið. Miðborðið er alla- vega í óskiptri eigu hvíts.) 22. De2! Df5. 23. Rc5! (Þessi leikur er betri en 23.13 1 þar eð nú er svartur þvingaður til að ieika Ha7, vegna hótun- arinnar RXb7.) 23. ------------- Ha7 24. e4 Dh3 25. Rcd3! g5? (Leikið til að koma í veg fyr- ir 26. Rf4. Þessi síðasti leikur veikir aftur á móti kóngsvæng svarts fullmikið. Betra hefði verið 25. — Hfd8.) 26. f4! Dc8 (Þvingað vegna hótunarinnar f5 og síðar Rf2, en þá er drottn- ing svarts dauðadæmd.) 27. d5! 28. ÍXg5 29. Hfl 30. eXd5 2. Nú skulum við athuga eitt- hvað af þessum nýju verkefn- um verkalýðshreyfingarinnar í nútíma þjóðfélagi. 1. Meðlimur verkalýðsfélags er jafnframt þegn lands síns með öllum réttindum og skyldum, sem því fylgja. í því sambandi vakna spurningar um stjórn- málastarfsemi verkalýðsfé- laga, en það er málefni út af fyrir sig, sem ég ætla ekki að ræða að þessu sinni. 2..Meðlimur verkalýðsfélags er starfsmaður, sem selur störi sín á vinnumarkaðnum, en sá markaður er mjög háður lög- málinu um hlutfallið milli framboðs og eftirspurnar. Á einfaldari hátt má segja, að þegar meira er um verkamenn en vinnu, má ætla að verðlag hennar lækki. Hins vegar kann það að hækka þegar meira er um vinnu en svo að verkamenn geti annað henni, en þannig er því varið í Bret- landi í dag. Að sjálfsögðu Hvernig er hægt að auka get- una þannig? Margar leiðir hggja að þessu marki t.d. j 1. góð samskipti í iðnaðinum; 2. góð æfing allra starfsmanna verksmiðjunnar og sérstak- lega þeirra ér eftirlit ann- ast; og I 3. haldgott kerfi fyrir starfs- menn og stjórn til að skipt- ast á upplýsingum og hug- myndum. Öll eru þessi atriði margþætt og þarfnast nákvæmrar athug- unar. Væntanlega er traust mikilsverðasta atriðið og felur í sér samvinnuhug og vilja til að ræða álit annarra. En auk þess felur það í sér samkomu- lagsanda beggja aðila. Þjálfunin er ekki einungis það að sýna hvernig vinna eigi eitthvað sérstakt verk, heldur einnig hvernig það fellur inn í framleiðslustörfin. Hvers vegna er svo áríðandi, að yðar eigin vinna sé framkvæmd á sinn hátt? Hvernig kann það að vera að ef vinna yðar er ekki rétti- lega framkvæmd, þá sé öll fram leiðslan torvelduð með því það gerir störf næsta manns erfið eða óframkvæmanleg? Er til færari og heppilegri leið til að framkvæma vinnuna? Þeir ein- eftirtalin fimm atriði nauðsyn- leg fyrir góð samskipti manna í iðnaðinum: — í fyrsta lagi þarf að greiða réttmæt laun og gæta þess, að vinnuskilyrðin séu góð, en án þessa er ekki hægt að stofna til góðra samskipta. Hér er ekki átt einungis við atriði eins og vinnutíma, en einnig nægilegar ráðstafanir vegna öryggis, heilbrigðis og velferð ar. í öðru lagi er réttilegt og nægilegt eftirlit t.d. til þess að tryggja jafna vinnu. Vinnu stöðvanir vegna efnisskorts geta ónýtt mikið, og af þeim kann að leiða, að menn missi trú á stjórnendurna. Að því er varðar persónulegt eftirlit taka starfsmenn því eins og það er framkvæmt og ber því að gera það með mannlegum skilningi. í þriðja lagi ber að veita upplýsingar og fullkomna sam skiptin. Nauðsynlegt er að afla upplýsinga um atvinnulífið almennt og iðnað þann, sem um er að ræða, svo og hvað íyrirtækið er að gera og hvað gerist innan þess. þessari. Hvítt: Barcza, Ungverjalamli. m 8; e6 hXs5 eXd5 DJi3 r '"ÁO §70 mí 10 Svart: Keres, Eistlandi. 1. Rf3 d5 2. g3 §6 3. Bg2 Bg7 . 4. d4 Rf6 5. o—o 0 0 6. c4 dXc4 7. Ra3! Rc6 OSennilega hefði verið betra að leika 7 — c5. 8. dXc5, Dc7.) 8. RXc4 Be6 9. b3 a5 10. Bb2 Bd5 11. Hcl Dc8 12. e3 Hd8 13. a3 Dd6 14. Dc2 h6 ('Sama staða kom upp í skák- inni Barcza—Panno Amster- dam 1954. í þeirri skák náði hviítur betri stöðu eftfr 15. Rel Hac8. 16. Rd3, BXg2. 17. KXg2. Nú hefur hann annað í hyggju.) 15. Hel Re4 m, ,-2-j.. s m méT i (Leiki svartur 15. — Be4, stendur svartur betur eftir 16. De2, Dd5. 17. Rcd2.) 16. Hedl. (Þessi leikur er til þess gerð- ur að riddarinn á f3 komist á el og síðan hótar hvítur f3 og í samvinnu við fulltrúa vinnu e4. En leiki svartur strax Rd6, veitenda og verkalýðsfélaga þá er riddarinn verr settur á 5. staklingar, sem kunna að svara getur ríkisvaldið aðstoðað við d6 en f6.) ABCDEFGH Staðan eftir 30. leik svarts. (Leikið til að koma í veg fyr- ir Dh5.) 31. RÍ7! RXfV 32. HXf7 KXf7 ' 33. Hclt Rg8 (Leiki svartur 33. — DXfl vinnur svartur eftir 34. DýD, Kg8. 35. BXg7, KXg7. 3o. Rc5.) 34. BXg7 Dd7 35. Bf6 Del (Kemur í veg fyrir Dh5.) 36. Dg4 HXd5 37. Re5 HXe5 38. BXe5 DXe5 39. Dc8t Kh7 40. Hf7t Kg6 (Ef 40. — Kh6 41. Dh3 og síð- an Da7 mát.) 41. Dg8 (og Keres gafst upp, þar eð hann er óumflýjanRea mát eftir 41. — Kh5. 42. Dh7, Kg4. 43. h3. KXg3. 44. Dd3t Kh4. 45. Hh7). Ingvar Ásmundsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.