Alþýðublaðið - 23.01.1958, Side 3
Fimmtudagur 23. janúar 1958
AlþyðoblaðlO
Alþgöublaöiö
Útgeíandi
Ritstjori
Fréttastjori
Augiýsmgast j óri
Ritstjórnarsímar
Auglýsingasími
Aígreiðslusimi
Aðsetur
Aipyðuíioakurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson.
Emilía Samúelsdóttir.
14901 og 1490 2.
1 4906.
14 9 0 0.
Alþýðuhúsið.
Prentsmiðja Alþýðublaðstns, Hverfisgötu 8—10.
sur
MORGUNBLAÐLÐ er heldur angursamt í■. fyr-rádag út
aí því, að Alþýðuflokkurinn sýni ekki Jieilindi í.samstarfi
við Sjálfstaeðismenn! Þair stari'i sums staðar í bæjarstjórn
með komrnúnistum, þótt þeir reyni að minnka gengi þeirra
í verkalýðshreylingunni. Auk þess sé rrúverandi ríkisstjórn
talandi ftákn þess, að Alþýðufiokkurinn sé ekki eins and-
vígur komrcrúnistum og hann vill vera láta. Sjálfstæðis-
flokkurinn einn sé alveg hreinn og flekklaus, hann vinni
aldrei með kommúnistum, líti ekki einu sinni við þeitn!
Um ríkisstjórnina, og samvinnu Alþýðuf íokksins við hina
félags'hyggjuflokkana þar, er því til að svara, að dugleysi,
vandræðasemi og sp-ákaupmennska Sjiálfstæðisflokksins
knúði þá flokka beinlínis til að taka höndum saman um
stjórn landsins. Sjálfstæðisflokkurinn gat ekki stjórnnð
landinu vegna sénhagsmunasjónarmiða, einkabraskshyggju
og algers áhyrgðarleysis í efnahag'smálum landsins. Stuðn-
ingur Aiþýðuflokksins við núverandí riíkisstjórn er því
eínmitt til kominn vegna djúpstæðs sksoðanamunar milli
Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisfokksins í landsmálum. Og
Morgunlblaðinu væri hollt að átta sig é því heldur fyrr en
seinna. Sameiginlegt álit allra sannra lýðræðissinna á
Moskvukommúnistum breytir engu um þann skoðanamun.
Það er rétt, að vegna miður heppilegra vinnubragða
kommúnísta í verkalýðshreyfingunni hefur Alþýðuflokk-
urinn séð sig nauöbeygðan að taka upp baráttu gegn yfir-
náðum þeírra þar. Vilji Sjálfstæðismenn Ijá Alþýðuflokkn-
um lið í þeirri baráttu, þá er það vel, enda eru þeir þar að
berjast víð eiginn uppvakning, því að það voru fyrst og
fremst Siálfstæðismenn undir forustu Bjarna Ben., sem
studdu kominúnista til valda í verkalýðshreyfingunni. En
SjéMatæðismenn skulu jafnframt átta síg á því, að Alþýðu-
fioklcurinn tielur sig ekki á nokkurn hátt vandatoundinn
Sjá 1 fstæð isíio kkimm vegna þessarar baráttu gegn komm-
únistum, Milli lifsskoðana einkatoagsmunamanna og jafn-
aðarmanna er mikið djúp staðfest, og Alþýðuflokkurinn
mun jatfnan iíta á braskstefnu Sjálístæðisflokksins, hvort
sem er í lanösmálum eða bæjarrtíálum Reykjayíkur, sefn
öfugstreyini við farsæla þróun í þjóðmálum.
Sj'áitfs í æðist'Iok kuri nn er heldui’ ekki hreinn og flekk-
laus af samvinnu við kommúnista. Allir þekkja þátt þeirra
úr verkalýðshreytfingunni. Og varla er liðið ár síðan Sjáif-
stæði'smenn í nærliggjandi kaupstað voru búnir að gera
samning við kommúnista um stjórn bsejarins á móti Al-
þýðuflokknum. Þá guggnuðu komrmmistar, en Sjálfstæðis-
rnenn voru sannarlega til í tuskið! Sama mundi gerast hér
í Reykjavík, ef fhaldið teldi sér hag í bví. Ofbeldi býður
ofbeldi heim, og bað er ekki svo ýkja langt milli ofríkis-
kjarna Sjéifstæðisflekksins og konMtránista.
Áfneitar kommúnÍMum
I ÚTVARPSUMRÆÐUNUM í fyrrakvöld varði Alfreð
Gáslason alllöngu máli í að afneita kommúnistum alveg.
Taldi hann það vonda menn og illviljaða, sem kölluðu fram
-bjóðendur Alþýðubandalagsins kommúnista! Þeir væru
allir sánnir lýðræðisjafnaðarmenn, eiginlega Alþýðuflokks-
menn! Hvernig skyldi forustusr.Ör.num .Moskvumanna hafa
liðíð undir þessari afneitunarprédikun?, iSjáanlega leit
læknirinn á komin.únista sem grýlu á kjósendur, og langá-
lirifamesta ráðið til fylgis væri því að telja sig Alþýou-
flokksmann. Finnst mönnum þessi skoðun AWreðs ekki
stangast óþægilega við lýsingar Þjóðviljans á Al'þýðu-
fiokknum? En sennilega mun læknirinn fara náer um hug-
aiástand kjósenda iþéir ém lítið girtnkeýptir fyrir Moskvu- •
imöhnum óg átorifum þeirra á bæjarmál Reykjavíkur.
. Kjósendur munu þvi ekki fremur kjósa kommúnista,
.þpft tagiíhnýtingar á íramtooðslisla þeixra afneiti þeim ákaft j
'■;‘35JÚiíAí?fyrir ,í5C)Shjngár.>;;Éá3 vseri harla órökrétt, þegar lýð-á
iræðisjafnaðarinen|i sjólfir• hafa.frambjóðendur í .kjÖT.i. Allir .
•sánnir andstæðihgar-fhalds og kommúnista kjósa bví lista ,
: AJþýjSuiáoklesins, þcir kjfeía A-ltötíHUJ,
( Utan úr heimi )
HÁSKÓLABORGM GÖTT- j
INGEI'I er Oxford Yestur-
Þýzkalands. Það er að vísu dá-
lítið örðum aukið að annarhvor
maður- þar sé annað'hv.ort próf-
essor eða nóbelsverðlaunahafi I
fyrir visindalegar uppgötvanir
eða stærðfræðisjení, og í rann-
sókna- og tilraunastofunum þar
sé helzt fengizt við gervisólna-
gerð, en þó er svolitill fótur
fyrir þessu. Að minnsta kosti
þessu með gervisólnagerðina.
Þarna er tilraunastofnun í
eðlisfræði, kennd við Werner
nokkurn Heisentoerg. Og þar ]
vinnUr stjarneðlisfræðingurinn
heimskunni, Ludwig Biermann
prófessor, að fræðilegum til-
raunum varðandi fjötrun hins
ógurlega hita, sem vetnis-
sprenging getur framleitt, og
hagnýtingu hans sem orku-
gjafa,
Heliumorka til
500.000.000 ára.
Mannkyninu mun duga það
úraníum sem fyrirfinnst í
jörðu til kjarnorkuframleiðslu
næstu tíu þúsund árin, en það
er ekki langur tím.t í augum
hans sem stiarneðlisfræðings.
Og takizt manninum að temja
og hemja vetnisorkuna til hag-
nýtingar, ætti helíumbirgðir út
hafanna að endast honum í að
minnsta kosti fimm hundruð
milljónir ára, telur hann. Og
hann getur þess að það muni
vart Hða meira en áratugur áð-
ur en þýzkum vísindamönnum
takizt að framleiða varanlegan
gervisólarhita . . .
f hinni foniu
háskólaborg.
Göttinge.n er fornfræg liá-
skólatoorg. Þótt þetta með próf-
essorana sé dálitið orðum auk-
ið, þá eru þeir þó um firnm
hundruð við háskólann og stofn
anir hans, en alls teljast borg-
arbúar um 80.000, Og álíir eru
þeir stoltir af hinum 200 ára
gamla háskóla sínum, og sú
fjölskylda fyrirfinnst varla í
borginni, sem ekki leigir stúdr
entum eða kennururo herbergi,
eða selur þeim fæði,
Samanborið við aðrar há-
skólatoorgir er Göttingen ekki
sérlega gömul, — en háskólinn
á sér merkilegar erfðir og
merkilega sögu. Þar ber þá
liæzt prófessorana sjö, og er
minning þeirra nijög i heiðri
höfð. Ernst Ágúst, íhaldskóng-
úr þeirra í Hannover og sonar-
’sonur þess konungs, sem kom
liáskólanum á fót, varð óbeint
til þess að efla mannréttinda-
hugsjón menntamannanna, þeg
ar hann hóf konungdóin sinn á
því að gerast einræðisíierra, ár-
ið 1837, leysa upp þingið og
lýsa úr gildi stjórnarskrána,
sem hánn hafði sjálfur únnið
eið að. ,
Táknpersónur
freLsísins.
Þá gerðist nefnilega það, að
prófes.ábrarniý- 'ájö- .viðJtoás.kól-;
aiin í Göttingen, — þeirra. a
•meðál báðir' bræðurnir Grimm,.
— -mótmæltú:. harðlega •eiðr&fi'
lí&mifigsj- úpg 'refsaðithawr þeinr
Háskólarektorinn í Göttingen.
með því að reka þá alla frá skól-
anum og gera þá útlæga úr ríki
sínu. Eftir það hafa þeir orðið
Þjóðverjum, og þó einkum
þeim í Göttingen, persónutákn
frelsis og mannréttinda, og það
var því aðeins rökrétt, söguleg
þróun, þegar átján, þýzkir
kjarnorkuvísindamenn gerðust
til þess í aprílmánuði 1957, að
undirrita aðvörunar- og mót-
mælaskjal gegn því að Þjóðverj
ar byggjust kjamorkuvopnum,
— enda þótt aðsins tv=ir af
þeim væru starfandi við háskól
ann í Göttingen, er þess; yfir-
lýsing þeirra ekki nsfnd annað
en „Göttingenmótmælin:‘, og
sem slík munu þau skráð í sög-
una.
■ >
i
Blómi og hniguun.
Síðasta blómaskeið háskólans
var frá árinu 1920 og þangað til
nazistar komust til vaida. Á
þeim árum störfuðu eða stund-
uðu þar nám bókstaflega hver
eiun og einasti af þeim, sem síð
ar hafa getið sér mest fræað’ar-
orð í kjarnorkuvísindum. Naut
hiáskólinn þá heimsfrægðar,
sem miðstöð stærðfræðilegra,
eðlisfræðilegra og efnafræði-
legTa vísindarannsókna, og
sóttu hann frægustu menn á
beim sviðum hvarvetna úr
heiminum.
En hnignunin sagð; til sín,
meira að segia áður en Hitler
lýsti vfir því að V’ssar vísinda-
greinar væru fvrst oe fr=mst
„amerísk fræði“. Saga Götting-
en sýnir að þar hefur oHið á
vmsu. Það var eii. háskólinn,
þar sem verkalyðsróðið dróg
rauðan fána eftir fa!I krísnra-
dæmisins, og Göttingenháskóli
varð fvrstur til að uaneta á valcfc
nazistum. fvrsti hásknlinn, bar
se mstúdentarnir tóku undir
öskrið að Gvðinmim ocr báru
b^kiir á bál. Að»ins fáir af
nvófpos<mmu-m toöfðu k!'>rk til
að mótmæla bví °r st.arfsbræð-
ur þeirra af Gvðinpaær.ttim.
voru wintir emb^ttum' mikill
miQiriíhIuti beirra bewð; sig og
allmsroir gQrðu«t virkir naz-
istar. Nazisminn varð þannig til
Framliald á 8. síðu.
smenn vænfa efi
ÞEGAR tilkynnt, var, að fjór
ir austurrískir ráðhetrar færu
í opinbera heimsókn til Moskvu
eftir páska, vaknaði sú von í
Austurríki, að Ráðstjómin féll-
ist á að létta eitthvað á hinni
miklu bótaskyldu, sem Aust-
uiTÍkismenn urðu að gangast
inn á, þegar ríkin sömdu 1955.
Það var einmitt þegar austur-
rískir stjórnmálamenn voru í
heimsókn í Mosk\m um páska-
leýtið 1955, að Rússár lýstu sig
fúsa til að ganga að samning-
unum, sem höfðu í för með sér,
að hernámi Austurríkis loks-
ins lauk, og lýst var yfir sjálf-
stæði landsins.
Stofnað er til hinnar nýju
austurferðar einmitt eftir að
Scharf forseti skoraði á; Ráð-
stjórnina í nýársútvarpi, .að
létta þessar slcyldur Austnm'k-
ismanna, skyldur, sem Mns veg
ar hafa verð uppfylltar út í
íesar. ;
MÖSKYUFARAKý
Þei’r, sem. til Moskvu . íará,
eru'. Ráab, ’kanzlari. ríkisiiis ’ og-
Figl utanríkisráðtoerra (sem
báðir tilheyra hinum íhalds-
sama þjóðflokki), Pittermenn,
varakanzlari og Kreisky, vara-
utanríkisráðherra, en þeir eru
báðir jafnaðarmenn.
Skuldbinding Austurríkis um
greiðslu til Pcáðstjórnarinnar er
eins konar borgun fyrir það, að
Ráðstjórnin hefur látið af
hendi við Austurriki „eignir,
sem Þóðverjar áttú áður" í
þeim hluta landsins, sem Rúss-
ar hernámu í tíu ár. Auk oKu-
linda er hér um að ræða margs
konar iðnaðarfyrirtæki. Fram-
leiðslufvrírtæki og annað sem
var í höndmn Þjóðverja, þegar
Austurríklsm. losnuðu undan.
oki þeirra 1945, féíl í hendur
hemámsveldunum. Vesturveld-
ir. létu á öndverðum heraáms-
tímanum af hendi, það sem þeir
höfðu komizt yfir, án þess að
krefja Austurríkismenn enáur-
gjalds. .
SKYIDUR OG KVAHfR.
Austurríkismenn hafa skuld-
Framhald á 8. siSú.