Alþýðublaðið - 24.01.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg.
Iþúímbl
Föstudagur 24. janúar 1958
17. tbj.
Gunnar og Bjarni eru komnir út af.
aikemmfufl Afþýðuflokksins í Mk
og hefsf hún kl. 9
GySfi Þ. Gfslason menntamálaráðherra
fSytur ræðu. Þá verða ýmis konar
skemmtiatriði og a'ð lokom dans.
HVÉRFISSTJOKAR, trún
aðarmannaráð ©g aðrir þeir.
sem ætla æ3 TÍsisa fyrir A'
listann á kjSrfegi, eru boð-
aoir á fund M. 4—9 á morg-
un, laugardag, I Alþýðuhás
iuu við Hverfiísgöt®!. Mætum
öll. A-listhw.
Gæðingarnir fengu verzlunarlóðir
við Suðiírlandsbraut og það þýðir
eina milljón handa hverjum
ALMENNINGUB í bænum hefur verið aft velía því fyrir
sér, hvernig á því standi, að kommúnistar gajparýna íhalÆð
Iítið fyrir frammistöðuna í Ióðaúthlutuninni?
Skýringin á þessu fyrirbrigði er sú, að fhaldíð kann tökin
á kommúnistum í þessu efni. I>að stinyur einfaldlega upp í
kommúnistana með því að hv?la gæði'ngum þeirra. Þannig
fékk kommúnistaburgeisinn Ragnar Ólafsson, lóð við hlið í-
haldsforkólfanna, Bjarna Benediktssonar og Jóhasms Hafstein,
í Háuhlíð.
Nvia' ta dæm’ð af þessu tagi er það, að þegar íhaldið
»á fyrir skömmu úthlutaði gæðingum sÍKtmi lóðum við
Suðurhr’dsbraut, sem þýðir sania og að afhenda þeim á
kos nað bæjarins upo undir eina milljósi króna, þá gleymd-
ust kojnmúnistar f kki. Emil Hjatarson, hróðir Guðmunáar
Hjartai-souar, fyrrunx erindreki kotiunámÍAÍaflakksins, félek
sína milljón um leið!
Þyk:r mörmum nokkur furða, þótt kommáaáetar gagnrýni
ekki íhaldið í þsssum efnum?!!
KOSNINGASKEMMTUN AI |
þýðuflokksins í Reykjavík er í
kvöld kl. 9 í Alþýðnhúsinu
Iðnó. Skemmtun þessi er hin
fjölbreyttasta að öllu leyti og
fjölmenna stuðningsmenn A-
listans á skemmtunina. Gylfi Þ.
Gíslason mcimíaniálaráílíerra
flytur ræðu,
í TILEFNI af greiu í blaðinu
Frjálsri þjóð 23. janúar 1958 í
samhandi við atín'æðagreiðslu
hjá sendiráðum ©g ræðismönn-
uni erlendis tekur utanríkis-
ráðuneytið þefta fram:
* Strax og kjörgögn vegna
koaninga erlendis höfðu bonzt
u tanríkisráðuneytinu, vor uþau
send öflum sendiráðum íslands
eriendis, íásamf Í3réfi,,:þBr 'Sem
meðal annars va rskýxt frá því,
að franíboðslistai" i rhefðu enn
ekki verið auglýstir.. Var. jafn-
• fi-amt i sama.bréfi.tekið .1ram,
áð sendiráðunum yrði tiikynnt
i KAMMERMÚSÍKKLÚBB-
t'RGOí lýkur fyrata starfsári
SEffl í kvöld méð Mjómleikum
i Melaskólanmn. Á efnis-
skránni eru tveir kvintettar, í
C-dúr op. 163 eftir Schubert,
ög í A-dúr K581 eftir Mozart.
;■ Þeir, sem leika æru: Björn
Ólafsson, Jósef Felzmann, Jón
Sen, Einaf Vigfússon, Jóhannes
Éggertsson og Egill Jónasscn.
nánar um listabókstafi flokk-
anna, er þeir hefðu verið aug-
lýstir. Var það og gert, og sér-
staKLega bent á, að listabókstaf-
ur Þjóðvernarflokksins væri F
en ekki E, eins og gert hafði
verið ráð fyrir í bréfi ráðuneyt-
isins að hann yrði.
EINN KAUS AFTUR
Nú iiggja fyrir upplýsingar
frá sendiráðunum, að 9 menn
. afi kosið í sendixáðum og ræð-
ismannsskrifstofum erlendis,
aður en tilkynning uin auglýsta
listabókstatfí lá fyrir. Öílum
j þessum mönnum var gefinn
! kostur á að kjósa aftur eftir að
endanlegar upplýsingar bárust
um listkbókstatfina. Aðeins einn
: þeirra (sem kosið hafðj í Farís)
óskaði að kjósa á ný,
Af ofanrituðu er ljóst, að um
ræddur missldlningur var ieið-
réttur í tæka tíð o-g kcmur hann
því ekki að sök.
(Utanríkisráðuneytið, Reykja
vík, 23. janúar 1958.)
Þá verða margbreytileg
skemmtiatriði og eru þessi hin
helztu: Karl Guðmundsson imk
ari flytur gamanþátt, óperu-
söngvararnir Guðmundur Jóns
son og Þuríður Pálsdóttir
syngja einsöng og tvísöng við
undirleik Fritz Wesshappels, og
að lokum verður stiginn dans.
Miðar eu afhentir stuðnings-
mönnum A-listans í skrifstofu
Alþýðufiokksins, Alþýðuhús-
inu, í dag meðan þeir endast.
Eru miðarnir alveg á þrotum.
Viðræður hefjasf
um skaðabætur
vegna
KAIRO, fimmtudag. Samn-
ingaviðræðhr, ermiða að því að
komast að samkomulagi um
greiðslu skaðabóta til hluthafa
i Súezskuxðarfélaginu, sem
þjóðnýtt var somarið 1956, heí j
ast i Rómaborg í þriðju viku
febrúar, segir í opinbej-ri til-
kynningu i Kairó i dag.
Undanfarið hafa staðið >t’ír
samningaviðræður milli Eg-* 1
ypta og fulltrúa alþjoðabank-í
ans og hafa þær viðræður rutt
brautina fyrir ráðstefnunni í
Róm. Langílest hiutabréfin í
Súeztfélaginu eru í eigu brezkra
og franskra borgara. i
iiiiiáir Vigfússoiir
Vildi skenkja borgarstjóra 50
þús. íyrir að sitja bæjarráð
fundi í vinnutímanum
í ÚTVARPSUMRÆÐUNUM í gærkvöldi, upplýsti
Óskar Hallgrímsson, að helzta afrek Gnðmnndai' Vig-
fnssonar, bæjarfulltrúa kommúnista, í bæjarstjón Rvík-
ur á kjörtímahili því, sem nú er að liða, hefði verið að
leggja því lið, að laun bæjarráðsmanna, þar á meðal
hans sjólfs, yrðu stórlega hækkuð! En Gnðmnndi fannst
þó ekki nóg að gert með þessu, hann lagði þó ennfremur
til, að borgarstjóra, Gunnari Thoroddsen, yrðu greiddar
iim 50 þúsund krónur á ári, fyrir að sitja bæjarráðsfundi
í vinnutíma sínum!!
Þetta afrek sitt vann Guðmundur Vigfússon á sama
tín>a otj flokksbræður haus löeðu alla áherxlu á að telja
láglaunuðum verkamönnum trú um, að þeir mættu ckki
gera
Jafnvel ihaldihu fanust nóg um þessa kaupgjalds-
b»ráttu GnðmnnHar og treystist ekki til þess aS sam-
þykki'» þennan aukaglaðning t’l borffarstjórans. Hins veg
ar gr-ip 1-að feff'ns hendi tækifærið til þess- að liækkar
!'»»> bæíarrá^nianúa og ta'di ekki einu sinni börf á þvi,
eftir þessa ti’lögu Guðmundar, að leyta samþyfckis bæj-
arst'órari-inar!
I»etta einstæða afrek Guðmundar í eigxn laimabar*-
baráUn. rmn vera þ»ð, sem lengst heldur minningu hans
á lofti í sambandi við bæjarmál Reykjavikur.
OSl
lisftann! x