Alþýðublaðið - 24.01.1958, Blaðsíða 7
Föstudtágar 24. januar 1958
AlþýSn-blaSlS
7
rina Hmommn
EF DÆMA ÆTTI ástandið í
skólamálum Reykjavíkur eftir
skrifum Morgunblaðsins þessa
síðustu vikur kjörtímabilsins,
mættj álíta að engin mál hefðu
verið rekin af meiri fyrirhyggju
ég að í éngum framkvæmdum
væri komizt nær því að upp-
íylla skyldur hins opinbera
gagnvart bæjarbúum og full'-
nægja þörfinni fyrir skóla.
Ég heild að það sé gott að líta
ofurlítið nánar á það hvernig
haldið hefur verið á þessum
málum þetta síðasta kjörtíma-
bil, þótt ekki sé farið lengra
aftur í tímann.
í ársbyrjun 1953 skilaði
nefnd sú er skipuð hafði verið
1950 til þes að gera tillögur um
þörf skólabygginga og tilhögun
störfum. Lagði hún fram ýtar-
lega greinagerð og tillögur og
studdist við áætlun um fjölgun
skólabarna næstu 6 ár, og á-
stand það sem þá var á nýt-
ingu skólahúsanna.
Nefndin áleit að til þess að
hægt væri að taka við aukn-
ingu skólabarna, sem þá var
gert ráð fyrir að yrðu komin í
8500 born 1958, þvrfti að
byggja fvrir haustið 1954, t'O
• skóla í Hlíðarhverfi fyrir 540
börn o<í í Eústaðahverfi fyrir
540 böm, en þessi hverfi -vmru
þá að verða fulibyggð og fólks-
fjölgunin .þar prust. Gert var
ráö fyrir að þessar framkvæmd
ír yrðu í 1. áfanga skó1 abvíjo--
inga, í 2. áfanva sem Ijúka á+tí
fyrir. haustið 1956 var g°rt ráð
fyrir að bvggðir væru skólar af
sömu stærð í Gerðunum og í
Kaolaskjóli og þannig . fram í
áföngum.
. Með þessmn framkvæmdum
var aðeins gert ráð fyrir að
tebið yrði við aukningu skóia-
barna, en ekki gert ráð fyrir að
hægt yrði. að létta tví- og þrí-
setningu skólanna, að nokkrum
mun. Þetta átti að gerast á
fyrstu árum kjörtímabilsins.
Þetta var ekki framkvæmt
bg ekkert í þá átt, því að frá
því að Langholtsskóla lauk, og
hann var tekinn í fulía notkun
í nóvember 1952 og þar til að
S stofur voru teknar í notkun
í Breiðagerðisskóla, veturinn
1956—’57 var enginn skóli
byggður.
Iívað var þá gert við skóla-
ísörnin, sem alltaf fjölgaði ár
frá ári, munu þið spyrja. Jú, |
þeirn var séð fyrir lögboðinni \
skólafræðsln, með því að taka
é leigu allt húsnæði sem hugs-
árJegt var að nota sem kennslu-
stoÆur, •
í Til dæmis voru tvö leikskóla
Jhús tekin fvrir skóia í HÍíðun-
Úm og á Háagerði þeffar bau
voru fullgerð, haustið 1955. 200
foörn í hvoru húsnæði, tvísett í
Stofur.
• í Selás- og Árbæjarbl°tt-
am var samkomuhús framfara-
félagsins tekið á leigu, með að-
eins einni kennslustofu tví-
Settri.
1 Auk þessa var haldið áfram
þð taka ýmis konar ófullkomið
Og phentugt húsnæði á Ipívu til
pkólahalds. þar til að í ba°i°r-
leikningum á síðasta ári mátti
Bjá að 18 skólastofur voru í
Íéiguíhúsnæði, allar t\ns°tta’.%
Og fyrír þetta greiddi bærinn
980 þúsund krónur í leigu það
herrans ár 1956.
^ Ekkerí lát varð samt á hlaup
um skólabarna til og frá á öll-
um tímum og marga daga tvisv-
ar, eins og allir þekkja.
En nú var komið fram á síð-
ari hluta kjörtímabilsins og
margendurteknar tillögur og
kröfur fulltrúa minnihlutans
um framkvæmdir skólabvgging
ar orðnar þyngri á rruatunum og
óþægilegri.
Hautsið 1956 var því áætlun
skólamálanefndarinnar tekín
til endurskoðunar. Ný tillaga
gerð um hverfaskiptingu og
byggingu skólahúsa. Tillögur
þessar voru einróma samþykkt-
Petrína Jakobsson.
ar í bæjarstjórn á árinu 1957.
Endurskoðun var óhjákvæmi-
leg. Ný hverfi höfðu byggzt og
önnur í byggingu, sem alls ekki
voru til í áætlun 1953, með þús
undum íbúa. Auk þess hafði
fiö'gun skólabarna orðið mun
meiri en gert var ráð fyrir eða
10 Visund í vetur 1957—’58 í
stað 8.500 eins og fyrri áætlun
gerði ráð fyrir.
í byrjun árs 1957 var skilað
nýjum tillögum og lagði sú,
nefnd áhmzlu á að begar fvrir
upphaf næsta skólaárs 1957
haustið yrðu til 2 kmns'ustof-
ur, eða 8 í hvoru hverfanna,'
Yoga-, Knga- os? TT'íöv'b^-íi,
auk 8 stofa í Réttarholtsskóla
og Breiðag°rði. sem þé voru í
smíðum. Á árfnu 1957 hafa1
;bví skólabwgingar g°ngið vel,
tiótt áætlnn hafí -°kk; °H-r>g s’að
izt og sýnir það okkur hvað
h°°gt hrfði vprið að bæta úr
pctandinu í skó]ænálum höfuð-
staðarins, ef haldið hrfði verið
áfram að byggia e.itthvað á
hvnriu ár:. °n ip+to' r°ka á
r°iðanum bar tií kosningar ógn
uðu örvp-cri rno’rihlutq sjálf-
stæðismanna í bæjarstiórn.
MikHr á°°tlanir eru nú um
aff>'.qn-iViqmortdí f’Ti’n V\."•■'>nr) j£
b°ssum má’nm, enda grrðí síð-
a=ta skóTqmá1nni°fnd ráð fvrir
að 'ivff"ia bvrfti 20 =kó]qstofur
á árf +’1 *r°SS oino qð prfa tekig
V’ð fin'la'un skólaharna. bótt
ekkí v°°ri hnocpð um °ð H+ta
‘n' og brí s°tníngu af skólun-
um.
Uovnohn h°fur súnt. bæiar-
húum pð frqmk\rrr>.Tnd:r faha
ni«>7r á rpin; korn’nga -ov he=s
víf^ l-í>r\<TrH í
VnOrS Q QVÓIa-
l'vnr'P q<t q cVo1*3fpTrrí"ViOTnU-
foYVO.
oi5? ir>oro qlö'inrl-o.p'a PlOT’ipfíív í
'K'viTorctínrD ocf irorlgiri-
farnn er engra breytinga að
vænta.
! Aðal afsökim sjálfstæðis-
marma fyrir þessum dx-ætti,
sem alltaf er á byggingafram-
kvæmdum, var sú, að fjárfest-
ingaleyfi fengjust ekki, og vissu
þó allir að iengst af voru sjálf-
stæðismenn líka einrtáðir um
veitingu fjárfestíngarleyfa.
* Urn daghéimiíi og
* leikskóla.
A þessu kjörlímabili hafa
verið byggðir 2 leíkskólar, í
Hlíðunum og Gerð'unum en
báðir verið teknir til skóla-
halds. Þessi hverfi hafa því
ennþá engin barnaheimili.
Kona sem þarf að vinna ut-
an heimilis, fyrir ungum börn-
um á svo að segja aldrei kost
á því að koma börnunum á dag-
heimili.
í bænum eru 8 barnaheimili.
Leikskólar á 4 stöðnm eingöngu
og leikskóli og dagheknili á 4
stöðum. A0s eru 206 pláss til
fyrir dagvist og hefur dagheim-
ilunum ekkert fjölgað í 4 ár.
Bærinn he.fur byggt leikskóla-
hús á 3 stöðum, Drafnarborg,
Bai-ónsborg, Brákarborg og
breytt Laufásborg, Tjamar-
borg, Steinahlíð og Yesturborg
í dagheimili og leikskóla og af-
hent Sumargiöf til rekstrar, en
allt g°rð:st þetta fyrir meira
en 4 ámm.
Það kom fljótlega í ljós að
leikskólarnir geta alls ekki
bætt úr þörfum þeirra mæðra,
sem verða siálfar að vinna fvr-
ir börnum sínum utan heimilis.
Þ°ir g°ta aðeins létt undir með
mæðrunum, sem eiga rnörg
böm.
Bæjarfulltrúar minniMutans
hafa marg sinnis á hverju ári
borið fram tillögur um fiölgun
bamaheimila en meirihlutinn
hefur aldrei getað tekið bað til
greina. Um nokkur ár hefur því
líka verið haldið fram að fjár-
festingalevfi væra ófáanleg, og
þar við látið sitja.
Á síðastliðnum vetri skipaði
borgarstjórinn nefnd t.il hess að
rannsaka ýtarlega hve börfin
fyrir barnaheimiili, leíkskóla og
dagheimilí væri mikil og gera
tllögur um tilhögun og stað-
setningu nýrra heímila.
Rannsnkn n°f’ffdarinnar
leirMví liós, að hiá öllnm for-
stöðubonum eru langir biðlistar
oq' st.öðiTonr stramnur af kon-
um að biðja um pláss fyrir börn
sín.
Forstöðubonunum hrfur ver-
ið uno á lagt að láta einst°°ðar
mæður, sem æru fyrirvinna
heimila sinna sitja fyrir, en
það hrebkur engan -veginn. því
samkvæxnt npplýsingum Hag-
stofunnar voru 1160 börn 6 ára
og yngri á framfæri einstæðra
mæðra í Revkjavík árið 1955,
og þótt ekbi þurfl að gera ráð
fvrir þeim öllum á barnaheim-
ili, þá hefur eftirspurain sann-
að að 206 p^áss nægja hvergi.
Nefndin áætlaði að til þess
að fullnægja eftirspurn þvrfti
að koma uno 10 nýium heimil-
um og iafoframt að breyta öll-
um leikskólahúsum þannig, að
bar Væri hægt að starfrækia
dagheimili með leikskólunum.
Nv heimili staðsett þannig að
í öllum b°°iarhlutum væri ein-
hver mögul°iki fvrir dagheim-
ili svo að efeki þvrfti að fara
lanffar leiðir með börnin.
Vegna þess að ekkert hefur
verið byggt i mörg ár þá er
skortur heimila orðinn meiri en
svo að hægt verði að bæía það
upp á skömmum tíma, þess
vegna iagði nefndin aðalá-
herzlu á að framkvsemt yrði,
þetta þrenxit*
1. Breyía leikskólahúsum með
þvi að byggja við þá eldhús,
og starfrækja í sama húsi
dagheimili að 2/ó en leik-
skóla að fa.
2. Rýma þau tvö leikskóla-
hús, sem nú eru notuð sem
skólar í EQiöunum og Gerð-
unum og reka þau eins.
3. Reisa 2 dag-vöggustofuiy
aðra í Vésturbænum og
hína í Austurbænum fyrir
böm á aldrinum 3ja- mán-
aða til 3ja ára.
Tillögum þessum var fáíega
tekið af sjálfstæðismeirihluta.
Ekkert af þessu hefur ennþá
verið framkvæmt.
* VístheimiIL
Allir eru sammála um það,
að börnum er hollast og eðlileg-
ast að alast upp í foreldrahús-
um, þó 'hefur Reykjavíkurbær
ekki komist hjá því að þurfa að
sjá um uppeldi nobkurra xnun-
aðarlausra og vanræktra barna
og því eru tilkomin heimili að
Silungapolli, Revkjahlíð, Hlíð-
arenda og Jaðri. Yfirstjórn
þessara heimila hefur alltaf ver
ið ábótavant. Það hefur svnt s’g
að reksturinn hefur orðið mjög
dýr oft, en börnín samt ekki
notið eins góðrar aðhlvnmngar
og uppeldis eins off ffert er ráð
fyrir að nútímabarnaheimili
verði að veita.
Þar, eins off í skólamálum
hefur meirihlutinn skotið sér
undan að bvffffja hús. sem hent
ug eru, heldur rekið heimilin
í dýru leiguhúsnæði, eins og
bæði SibmcaTJoll, sem leigður
er af Oddfellowum, Jaðar og
til skamms t.íma Kumbravog af
Stórstúku íslands.
Ég hefi oft borið fram tiliög'-
ur um það i bæjarstjórn að
sérstakri nefnd yrði falið stjórn
allra barrjaheimila bæjarins, og
bæri ábyrgð á rekstri og upp-
eldj. barnanna i sámráði yið -fpr
stöðtáóik heímilanna.
Þessar tillögur hafa aldrei
verið teknar til greina.
Ég áléit að sjálfstæðismenn
hafi í fáu vanrækt eins tilfinn-
anlega skyidu sína og í þessum
málum.
UM LEÍKVELLí
Minnihlutinn hefur alltaf
mótmælí þeirri furðulegti ráð-
stöfim meirihlutans að. skipu-
leggja bæinn og byggðina af
handahófi út um öll nes. Skipu
lagt einstaka bæjarhluta lagt
frá sjálfum hænum en látið ó-
byggð' svæði verða á milli. —
Þetta hefur verið aðal orsökih
fyrir því að úthverfi hafa risið
upp sem fjölmenn íbúðarhverfi,
en öll opinber og sameiginleg
þjónusta svo sem skólar, barna-
heimilí og leikvellir hafa ekki
komið fvr en mörgum árum
eftir að farið er að búa í hverf-
unum.
Flatarmál bæjarins er svo
mikið að t, d. leikvellir þurfa
að koma miklu víðar en orðið
er.
Þó má segja að síðustu ár
hefur verið re> nt að bæta að
minnsta bostj 3 leikvöllum við
á bveriu ári. Þótt manni virðist
Lað tiltö1uleffa fljótlegt mann-
virki að slétta völl, með ný-
tízku iaT-ðvinnsluvélum, og
bvffeja lítið skvli á hvern völl,
Lá hrfur gengið mjög erfiðlega
að láta þessa vínnu ganga og
vfirleitt t°kið 2 ár að koma í
lag 3 vötíum, s°m samþykkt
var að ffjöra á 1 ári.
Á kiörtímabihnu hefur tekist
°ð fullff°ra 7 velli, sem skipt
hefur verið í gæsluvelli og al-
menna opna leikvelli. Vegna
Framhald á 11. síðu.
islenzk ©g eriend lirvalsljéS —
I *•*.*•>
eflir Háimc| Hðfsfeln.
ÉG viidi óska, það yrði nú regn
eða þá bylur á Kaldadal,
og ærlegur kaldsvali okkur í gegn
ófan úr háreistum jöklasal.
Loft við þurfum. Við þurfum bað,
að þvo burt dáðleysis rnollu-kóf,
þurfum að koma á kaidan stað,
í karlmennsku vorri halda próf.
Þurfmn á stað, þar sem stormur hvín
og steypiregn gerir hörund vott.
Þeir geta þá skolfið og skammazt, sín,
sem skjálfa viíja. Þeim er það gott.
Ef kaldur stormur um karlmann ber
og kinnar bítur og reynir fót,
þá finnur ‘ann hitann í sjálfum sér
og sjálfs sín kraft til að standa mót.
Að kljúfa rjúkandi kalda gegn
það kætir hjartað í vöskum hal. —
Ég vildi það yrði nú ærlegt regn
og íslenzkur stormur á Kaldadal.
N
S
s
s
S
s
s
s
)
s
s
$
s
s
s
*
s
'S
i
s
s
s
s
s
4
s
s
s
'•O