Alþýðublaðið - 24.01.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.01.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 24. janúar 1958 Alþýðublaðið 11 í DAG er föstudagurinn 24. janúar 1858. Slysavarjsíöía RcyKjavIfetsr er opin ailan sólarhringinn. Nætui'- læknir L.S. kl. 18—8. Sírni 15050. Eftírtalm apöiek eru opin Rl. 9—-20 aíla daga, nema laugar- daga kl. 9—-16 og sunnuðaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapötek'(sírai 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (slmi 22290). Bæjarbékusafn R.ykjavikur, Mnghol tsstrætí 29 A, sími 1 23 08. Útián opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stnfa opiu ki, 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—42 og 1—4. Lokað á stinnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudagá, miðvikiidaga og tostudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nenia laugardaga kl. 6—-7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- víkudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. i l u g i i: n «i r Flugfélag íslnnds. Mil'iilandafiug: MiIiiÍandaEúg vélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 0 í dag.-Væntánleg áftur til Reýkja vík-ur kl. 23.05 í kvöid. Fiugvél- in fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. ínnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til -Ákureyrar (2 ferð- ir), Blönduess, Egilsstaða, ísa- f jarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. S BilPAFSETIlB Kíkisskip. Hekla er á Vestfjörðum á leiö til Reykjavíkur. Esja er á Vest- fjörðum á norðurleið. Herðu- breiö er væntanleg tii Reýkja- víkur :í nöt-t frá Austfjörðum. Sltjaldbreið er á Skagafjarðar- höfrxum á leið til Akureyrar. -Þyrill er á Austíjörðum. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Skipadeíld SÍS. Hvassafell fór 20. þ. m. fra Riga áleiðis til Reykjavíkur. Árnarfell átti að fara í gær frá Ventspils til Kaupmannahafnar. ökulfell fer í dag frá Húsavík til Hvammstanga. Dísarfell er væntanlegt til Hamborgar á morgun. Litlafeil fór 21. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Ham- borgar. Helgaféll fór 21. þ. ni. frá New York áleiðis tíl Reýkja- vílcur. Hamrafell er í Rvík. Eimskip. Dettifoss fór frá Rostock 21/1 til Gdynia, Riga og Ventspils, Fjallfoss fór frá Vestmannaeyj- um í gærkvöldi til Retterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fór frá Skagaströnd í gærmorg- un til ísafjarðar, SúgaDdafjarð- ar, Flateyrar, Breiðafjarðar- hafna, Keflavíkur og Reykjavík ur. Gullfoss fór frá Hamborg' 22/1 til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Elateyri í gsa'- kvöldi til Patreksfjarðar, Breiða fjarðar- og Faxaflóahafna. Reykjaíoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Akraness, Hafnar- fjarðar og Keflavíkur og ?aðan til Hamborgar. Tröllafoss fer væntanlega frá Néw York 29/1 til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarð ar, Akureyrar, Húsavíkur og Austfjarðar og þaðan til Rott- erdam og Hamborgar. Dranga- jökull fór frá Hull 20/1 til Reykjavíkur, A F M Æ L I Fimmtugsafmjeii á í dag Sigurður Sigurðssön sjcmaður, Bergþórugötu 33. Sig- urður hefur verið mjög virkur félagi í Sjómannafélagi Revkja- víkur um margra ára skeið, gegnt þar mörgurn trúnaðarstörf um, setið álþýðusámbandsþin.g sem íulltrúi þess og cr nú í írún aðarráði. ■ 19 J. Magnús Bjarnason: s s" s s s •y Á RIKUR HANSSO Skáldsaga líá Nýja Skoílandi. Ir- 1® \ Framhaltl af 7. siðú. þess að engin aukning hefur orðið á ■daghéimilum, má segjá að gæzluveliir fvrir smábötn hafi verið þær einu umbætur á þessum sviðum esnr komist hafa á þetta kjörtímabil. Gæzluvellir hafa áreiðanlega komið í veg fvrir mörg slýs og bætt að einhverju vandræði márgra heimila. Það hefur verio kvartað vfir því hvað leikveliirnir eru ein- hæfir og fábreytt leiktækin og finnst mér ekki hægt að nrot- nræla því. Það þarf að flýta franr- kvæmclum við leikvallagerðina. fá meiri fjölbreyttni og hug- kvæmni í búnað þeirra og fá batur skipulagða vinnu við byggingar þeirra. Ennþá eru aðeins bráða- birgðaveliir eða einstök léik- tæki á ýmsum stöðum, þar sem nauðsynlegt er að koma full- komnum velli. Yfirleitt má segja áð Sjáif- stæðisflokkurinn hafi notað meirihlutaaðstöðu sína í bæj- arstjórn, eins og engir bæjar- búar væru til aðrir en þeir, sem falið hafa honum umboð. Tillögum minnihlutans, allra flokkanna er aldrei sinnt, þeim vísað til bæjarráðs og þar deyja þær oftast ekki síst ef fulltrúar- andstöðunnar leyfa sér að móka í sæti sínu. Þrátt fyrir það þótt tiHögun- um sé visað frá, kemur ekki ó- siáldan fyrir að Sjálfstæðis- flokkurinn sjóði sínar tillögur upp úr þeim og leggi bær síð- an frarn oft löngu seinna lítt breyttar. Sjálfstæðismenn. lrafa stjórn að bæjarmálum eurs og eirnæð isflokkur, ékkert viðuvkcnnt að réttanætt eða heppHegt kæmi frá fulltrúum minnihlutans. Þess vegna er líka lióst að þeir bera.einir ábyrgð á bví sleifar- lagi og sukki, sem viðgengst á ýmsum sviðum bæjamiálanha, Þei reig'a ekki að hafa áfram | aðstöðu til þessa einræðis, al- þýðufólk á að sjá til þess að valdastaða þeirra breýtíst. ég gæti farið að sjó fyrir sér. Ég lcyssti ömmu mína aftur og aftur, og aldrei hefur mér þótt eins sárt að skilia við nokkurn sem hana. Og ekki hefir henni þótt léttara að sjá míg fara frá sér, því að þótt hún reyndi til að brosa um leið og hún kvaddi mig, þá sá ég ,að aukim henn- ar bláu flutu í tárum. Maðmdnn, sem var fenginn til að fylgja mér til madömu Meynard, hét Ingvar. Hann bar fvrir mig böggulinn, sem sem ég hafðí meðferðis. í þeim böggli var aðeins eimr nærfatn áHíiein bætt treyja og tvær bækur, Nýja Testamentið og kvæðabók Jónasar Hallgríms- sonar, — fyrri útgáfan. Þetta var. allt, sem ég átti að undan teknum fötunum, sem ég var í. og voru þau úr algengum blá um striga. Við Ingvar lögðum snamma morguns af stað úr >nýlendunni og vorum komnir austur að sjónum um hádegið. Það voru tólf mílur enskar. Ég tók vel eftir leiðinni, senr vio fórunr, því að mér fannst þá hálfpart- inn, að það gæti skeð, að ég' þyrfti að fara þá leið aftur einn. Ég spurði Ingvar oft að því þá um daginn, hvort hann Jléldi, að litlum drengjum á mínu reki væri nokkur Kætta búin, þó að þeir færu þessa feið einir. Hann sagðirf ekki halda neitt um það, sem hann vissi, því að hann vissi, að þa'ð væri ekki óhætt vegna bjarn- dýranna á hálsunum. En ég vissi, að hann sagði -þetta til þess ,að ég færi ekki að strjúka úr vistinni, þó að inér leiddist þar. En samt haffði þetta vond áhrif á mig, því að ég var æv- inlega hræddur við bjarndýr. Eftir hádegið hé’dum við inn með ströndinni, fórum gegnurn tvö lítil þorp og iétunr ferja okkur yfir fjörð, sern heitir Skipafj örður (Shipharbour). Stundu eftir nón um dag'inn homum við að skrautlegu húsi, sem stóð í brekku við þennan íjörð. Og Ingvar sagði, að þetta væri heimili madötnu Meyn- ard. Strax og við vorum búnir að drepa á dyr, var lokið upp, og lítil kona miðaldra stóð í dyrunum. „Hvað viljið þið?“ sagði litla konan undir eins. ' „Ég kem hér með íslenzkan dreng', sem á að fara til frú Fat rik“, sagði Ingvar og hneigði sig fyrir íitlu konunni, sem var madama Meynard sjálf. „Nei, er þaó nú virkilega? Er þetta litli drengurinn hennar frú Patrik? Er það nú alveg; virkilega?“ „Já“, sagði Ingvar. „Ó, bíðið .þið þarna e/.tt ein asta augnablik! •—• bara hálft augnablik!“ s-agði madama Mey' nard. „Já, er þSð nú áreiðan lega virkilega?“ Svo fór hún inn í stoíu, sem var hjá dyrunum. „Ó, frú Patrik! Hann er kom inn litli drengurinn þinn“,. hevrðum við, að hún sagði. „Já, harm er bara korninn. Er það nú ekki virkiiegt krafta verk?“ „Hvaða, hvaða, hvaða! Er hann kominn svona snemrna dags?“ heyrðum við að ókennd rödd í stofunmi sagði, og það var auðheyrt, að röddin kom frá ungum, sem höfðu fullt I fangi með að draga andann. „Hvaða, hvaða! Svo hann er þá kominn, blessaður hvítvoð ungurinn min>n!“ hél-t röddin áfram. „Æ bíessuð madama Maynard mín, láttu hann koma strax inn til mín, svo að ég' geti faðmað hann að mér“. í Svo kom maddama Meynard aftur fram í dyrnar, 0g bað okkur að gera svo vel og ganga inn í stofuna til frú Patrik. Þegar við komum inn í stof una, sáum við könu, sem sat á hægindasíóli á itriðju gólfi. Hún var sú langholdugasta kona, sern ég hef nokkurn tíma séð. Hitr miklú brjóst hennar hófust upp ótt og títt ,og and ardráttur hennar heyrðist fram iyrir dyxr.ar á stofunni. And lit hennar var fremur ttígulegt, ennig var mikið, nefið stórt og íbogið ,og munnurinn fríður, en svipurinn allur lýsti óútmál anlegu drambi og sýndi jafn- fram,að frú þessi hafði ekki vanist því um dagana að þurfa að brióta odd af oflæti sínu. — Og jretta var frú Patrik. „Iivaða, hvaða:" hrópaði frú Pati'ik, þegar hún kom auga á mig í stofudvrunum, „ó komdu hingað í faðnrirm á mér, elsku sykurmolinn minn! Ó, komdu að brjóstum móður þinnar, hjartans liti paradísar-fuglinn minn! En takíú þér sæti þarna við dyrnar, tnaður“. Ingvar settist á stól við dyrn ar, en ég gekk með hálfurn hug'a til Írúarinnar, úem breiddi út sinn mikla faðm á móti mér. Svo vöfðust hinir feitu armar hennar utarr unr nrig, og svo fast þrýsti hún mér að barmi sér, að mér lá viö að hljóða upp af sársauka, og svö áfergjulega kyssti hún nrig á vangana, ennið, néfið og munninn. að ég hélt að ég mundi kafna Jrá Og þegar af hinni sterku vinlykt, sem gaus i stórum strokum fram úr munni hennar. „Ó, hvaÖ þú ert sætur, Ijótn- andí iitli gollkálfurinn minö!“ ■sagði frúin. „Þú ert sðöur minn, ■— þú ert hold aí mínu hokii og bein af ímnUm bein um! Er hann það nú ekki. madaœa Meynard?“ ,.,Ó, ég verð aldrei þ-rcytt á -að kyssa þig', litli 'ævirkhm- minn!“ sagði frú Patrik. ^Er ekki andlitið hans alveg eins og engilsandlit, madama Meyn ard?“ „Jú, alveg virkiiega, frú Patrik“, sagði madama Meyn ard. „Ó, ég rná t:l að dreklca í mig sætleik vara þ'mna,- yndis-. legi næturgalinn minn!“ sagðí frú Patrik. „Eru ekki augun hans fallég og greindarleg, madama Meynard?“ „Jú, verulega vi.rkilega!“ sagði madama Mcynard. „Ó, indæk, litli fífillimr minn“, sagði irú Patri-k og tók báðum höndum utan úm hö/. uðið á mér og kyssti mig á enn ig, „ætiarðu ekki að láia þér. þykja ósköp og skelfing vsen'. um mig?“ ............. „Já“, sagði ég ,en hamingja', veit, að ég fann það strax, að mér mundi aldrei géfca -þótt vænt um hana. „Hvaða, hvaðal Biéssáður litli hunangsbollinn tr.mn segir já. Heyrir þú, madarna Meyn- ard? Hey.rir þú, hváð hann see ir fallega já, rétt eins -ög ensk ur piitur af góðum æítum? 'SKIPAUI'GCRB RIKISINS austur um land i Irringferð hinn 29. b. m. Tekið á móti flutningi til Fáski'úðsfjarðar Seyðarfjarðar Eskifjarðar Norðfjarðar Seyðisfjarðar Þórshaínar Raufarhafnar Kópaskers , og Húsavíkur í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldír á þriðjudag. o Þar inni var furðulegt viðhorfs. Eins og öii góli væru gulli lögð. tíStt,-Sfi »!«•«: % í?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.