Alþýðublaðið - 24.01.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.01.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. janúar 1958 AlþýSoblaSlð Útgeíandi: Samband tmgra jafnaðarmanna. Ritstjórar: Unnar Stc'fánsson. Auðumi Guð'mundssoE. .WS08 imia ..iiöiaiia Ötvarpsræia Ingimundar Erlends£©Btar, Iðnverkamanns, í wmræS&tJTS ism bæjarmái Eeykjavíkur í fyrrakvöld. Góðir hlustendurí Bæ j ar s tj órnaríhaid í 5 hefur eytt meira en 1000 millj. kr. til frámkv'æmda og reksturs bæjarins síðastliðið kjörtima- toil.. Þrátt fyrir það hafa þexr ekki efnt loforð sitt um verka- naannaskýli við höfnina, þeir liafa ekki efnt loforð sitt um bæj arsj úkrahús eða sorpeyðing arstöð. Þeir hafa ekki getað séð um að stór hverfi séu ekki meira eða minna vatnslaus á degi hverjum. Svona mætti lengi telja hin vanefndu kosn- ingaloforð íhaldsmeiríhlutans í toæjarstjórn Reykj avíkur. Það er skylda stjórnmála- flokkanna, að birta kjósend- aum stefnu sína í bæjarmálum, svo að kjósendur eigi auðveld- ara með að gera sér grein fyrir liverjum þeir eigi að greiða atkvæði sitt. Það er skylda stjórnmálaflokkanna að miða stefnuskrá sína við það, að þeir telji sig geta hrint því í fram- lcvæmd á eftirfarandi kjörtíma bili, sem þeir hafa lofað kjós- endum sínum fyrír kosnmgar. Það hefur verið eitt af aðal- toaráttumálum Alþýðuflokks- ins að bæta og tryggja á sem feestan og öruggastan hátt at- vinnulííið í bænum. Þess vegna er þaS nú að | Alþýðuflokkurinn leggur til aS stofnuS verði sérstök verk- smiðjuhverfi, og stefnt að stofnua stórvirkra verk- , smiðjuvera. IðnaSur hefur ) færst mjög £ vöxt undanfarjrc ,! ár og mttn nú um 40% Reyk- víkinga hafa framfæri sitt af ■ Iðnaði. íslenzkur iðnaður er ungur að árum, og var í upphafi hrund íð fram af mikilli djörfung og framsýni. í IHAÍ.Ðm HEFUR l BRUGÐIST. En bæjarstjórnaríhaldíð hef- ir brugðizt þeirri skyldu sinni að skapa iðnaðinum þau slarfs- Bkilyrðí, sem hann á rétt á sem ein aðalatvinnugrein bæjarbúa. Mikið af iðnaðinum í dag býr við mjög ófullnægjandi hús- næði. En þau fyrirtæki, sem Siafa fengio lóðir tíl að byggja á j>tfir starfsemi sína, eru stað- settar hingað og þangað um bæ- £nn, og ekki nóg með það, held- ur hefir ekkert tíUit verið tek- íð til þess á hvern hátt hag- kvæmast hefir verið að byggja, og ekki verið hirt um á hvern Ingimundur Erlendsson. hátt verkafólkið hefir komizt tii og frá vinnu. Þess vegna er það nauðsyn- legt, að íbúðarhverfi verði skipulögð og að um Ieið séu á- kveðinn verksmiðjuhveríi, sem veiti vissum hluta bæjarins at- vinnu og séð vcrði um að sam- göngur við þau íbúðarhverfi sé sem greiðastur. AUKIN IIÍNVÆÐING. Við aukna iðnvæðingu hafa skapazt mörg vandamál, sem margar þjóðir hafa orðið að leggja í stórfé til að leysa. í iðnaðinum eru mörg einhæf störf og því mjög hætt við at- vinnusjúkdómum. Þarf því að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir slíkt, eins og hægt er með því að auka og bæta starfskilyrði fólksins og Örygg- iseftirlit af hálfu þess opinbera. En á þessu sviði hefur mjög lítið eða ekkert verið gert af hálfu íhaldsins .Það hefur alger lega verið vanrækt að skapa skilyrði hér fyrir aukna tækni menntun, þannig að emstakl- ingum eða starfshópum sé gef- inn kosíur á að kynnast ýmsum nýjungum, sem geta oiðið til að bæta og auka framleiðslu þjóðarinnar. STÓRVIRK VERK- SMIDJUVER. Bæjaryfirvöldín þurfa að skapa hér skilyrði fyrir stofmm nýrra stórvirkra verksmiðju- vera. Til þess að þetta sé hægt þarf að sjá um að nægilegt fram boð af ódýru rafmagni sá fyxir hendi. Það er vitað að áburðar- verksmiðjan fær rafmagn mik ið ódýrara heldup en öil önnur fyrirtæki. Hvers vegna hefur íhaldið í Reykjavík ekki gert ráðstafanir til að annar iðnað- Ur hljóti sömu ívilnanxr. Einnig þarf að athuga á með- að verið er að koma á stofn slík- ri stóriðju, hvort ekkí sé hægt að halda þeim að einhverju leyti fyrír utan skatta til bæj- arsjóðs. Meíi því, að aðstoSa félög og “instaklinga víð aS fcoma á stofn iðnfyrirtækjum, sem hef- ur skilyrði til aS starfa á sem beztum grundvelii hvað aðbún- að af hálfu bæiarins snertir, með því að stofnsetja verk- smiðiuver, sem æskilegast værj að bærinn ætti að öllu eða mestu ieyti, yrðu stórbætí at- vinnumálin £ Reykjavík til framhúðar. STV4XANID IjTSVARS- ÁLÖGUR. Hinar sívaxandj útsvareálög- ur íhaldsins í bæjarsíjórn scm feeyrðu fram úr öUu hófj síð- astliðið ár, hefur feornið æ þvngra niður á lægst launaða fólkinu, því fólki sérstaklega. sem ekki hefur haft neina að- stöðu vinnu sinnar vegna að svíkjast undan einhverjum hluta tekna sinna, þegar talið er fram til skatts. Það er skylda bæja'rstiórnar- innar að taka meira tillit til aðstöðu þessa fólks, sem út- svör og skattar eru alveg að sliea, ög gera stórt átak til að lækka verulega útsvórin á lá- launa fólki. Það voru bæjarfulltrúar Al- þýðuflokksins sem börðust fyr ir bæjarútgerð og sköpuðu það almenningsálit, sem knúði íhaldið a'S íokum tíl að samþykkja bæjarrekstittr á togurunum. Bæjarfolltrúar Albýðuflokksins munu berjast fyrir þvi að bæjarútgei-ðin verði efld or; aukín. Albýðu- í^dknrinji r»i!n beriast fyrir þvi að aðstaða iðnaðarins í bænum verði síórbaett. Með Framhald á 3. síðu. ,,RÖDD ÆSKUNNAR“, — Blað ungra Iiafnfirðínga, - — hóf göngu sína í gær. Útgef- andur blaðsins eru ungir stuðningsmenn A-Iistans i Hafnarfirði. „Rödd æskunnái'“ er átta síður að stæi'ð í dag- blaðabroti, fjölbreytt að efni, prýtt fjölda mvnda og mjög myndarlegt að öllum frágangi. Á fyrstu síðu er ávarp ,til haínfirzkrar æsku; því næst eru ýmsar greinar er snerta bæjarmál Hafnarfjaðai". 20 ung menni svara spurningimni: — Hvers vegna kýst þú A-listami. þá er greinin: Alþýðuflokkur- inn leggur , mikla áherzlu á hugðarmál unga fólksins í bæj- armálasíefnuskránni, og margt fleira er í blaðinu. — Ritnefnd blaðsins skipa: Albert Magnús- son, Björn Jóhannsson íábm.) og' H.eigi 'Maríusson. UMGI, HAFNFIR3EHNGBRi í Avarþf tíl Hafnfirzkrar asskii'' ségir m. a. svo: ',,Þú. nýtur í dag ávaxtanna af þessú' starfi Alþýðuflokks- ins, foreldra þinna, a£a og ömmu. Áhrifa af starfi flokks iris gætir hvairvetna til góðs í lífi þínu. Fiokkurinn hefur aldrei býggt á öðra en rnann- dómi þess fólks, sem. skilo’i sirni vítjunartíma og fcunni a.ð meta félagslegar -umbætur og bætt kjör öllum til handa. —ý' Barátta hans VAR, ER og VERÐUR, g&gn einkahags- rnunastefnu, auðsöfnun á kostnað almennings, ofstæki og, ofbeldi, sem runnið er af erlendum rótum.“ Íhahlið andvígt bæjt Ilafnarfjarðartogarinn Júaí, eígn Bæjarútgerðar Hafnarfjarð- ar, kemur inn með íull.fermi a£ karfa, sem hann veíddi við. Grænland. AeSi.ýt'riiilokkiniínn hafði árið 1930 forgö-ngia um stofnun bæjarútgerðarinnar. sem er hin elzta á íslandr, en. i- haldið beitti sér gegn þessu hagsmunamálj af fullum fjand- skap. Síð'an hafa margar bæjarútgerðír verið stofnaðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.