Alþýðublaðið - 24.01.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.01.1958, Blaðsíða 6
AlþýSublaðiS Föstudagur- - 24 janúar 1958 Útvarpsræða Óskars Haflgrímssonar í fyrrakvöld: 1. Góðir Reykvíkíngar og aðrir áheyrendur. borginni blæða útl Minna máttí nú gagn gera, og mikil ónær- gætni verður það að teljast af Sjálfstæðisflokknum, að setja hinn mikiihæfa lækni, Sigurð framkvæmd og gildir þetta vissulega jafnt um SjálLstæðis- flokkinn sem aðra. Enda er sannast sagna, að Sjálfstæðis- fiokksmeirihlutinn í bæjar- zf? r/iD ,stjórn Reykjavíkur, hefur j Sigurðsson, út í horn, í stað " °S s*®1 aptJOTnar- sjaldnast verið áfelldur fyrir bess að hafa hann nærstaddann kosnmgar iara fi-am her a iandi. ag ráðast í framkvæmdir. Hitt'á slíkri örlagastund! jorða vert ar. Einrx dag a er sönnu nær, að lrann hefur I En hvað segja nú staðreynd- jogurra ara frestx, kjordaginn, sætt réttmætri og rökstuddri irnar um þessar kenningar borg afa borgaríarnir það vald x. aagnrýni fyrir það hvemig arstjóra? /e. í ‘ser’ nverjum ]lann hefur staðið að fram-1 Lítum fyrst á goðsögnina um þeir íela mnboð tii þess aö fara kvæmdum, og kannski ekki glundroðann, Sjálfstæðismenn með malefm sm næstu fjögur hvað sízt fyrir það sem hann telja það hina mestu goðgá að arm. jor agunnn er doms- hefur látið ógert að fram- málefnum Reykjavíkur verði j irxs, sem teflir hagsmunum höf- agur, pegar inn a menm org ávæ-ma. En þótt allir réttsýnir. stjórnað af tveim eða fleiri j uðborgarinnar og íbúa hennar ctn kveður upp urskurð sinn menn viðurkemii, að Sjálfstæð flokkum í samstarfi. j í beinan voða. Það er því í senn um hvernig honum hafi fallið isflokkurinn hafi ýmsu komið! Þá muni við taka slík fjár-Ihagsmunamál Reykvíkinga og ar þau völd eru í höndum sama ílokks til langframa, bjóða hins vegar heim margvíslegum hætt 'uin og tefia póiitisku sjáMsÉaeði þjóðarinnar í voða, svo sem dæmi sanna. Það er þess vegna ekki hættan við „að þau ólík- indi gerðust“, svo notuð séu orð borgarstjóra, að Sjálfstæð- isflokkurinn yrði sviftur meiri hluta, sem ógnar hagsæld og velferð Reykvíkinga, þvert á móti er það áframhaldandi flokkseínræði Sjálfstæðisflokks velferðarmál Reykjavíkur, að borgarar þessa bæjar grípi í taumana þegar tækifæri gefst á náð og bindi þanníg endi á flokkseinræði hans í bæjarmál um höfuðborgarinnar. 3. verk þeirrar stjórnar sem farið f framkvæmd á þeim áratugum hagsleg ragnarök, að ekki verð efux með málefxii bæjarfélags sem hann hefur verið valda- ur lýst með orðum, framkvæmd ins næst-lioið kjörtímabil og fiokkur í bæjarmálum Reykja- j if allar stöðvast og yfirleitt ______ ______ akveður hverjum hann veitir víkur, sem orðið hefur til hags 'skilst manni að höfuðborgin sunnudaginn kemur, og veiti umei’ r>e,'^a er Wnn tí’ð- bóta fyrir bæjarbúa, gengur 1 verði lögð í rúst. Hver er nú Sjálfstæðisflokknum lausn læðislegi rettur borgaranna til þess að hafa áhrif á stjórn og meðferð bæiarmálefna. Undir því, hvex-nig kjósendur hagnýta þennan rétt sinn, hvernig þeir foeita bví valdí, sem beim á þennan hátt er fengið í hendur, getur hagur og framtíð bæjar- félagsins verið komin. Það fer því ekki hjá því, að bessum lýðræðislega rétti hins almenna kjósanda fylgja nokkrar skyld- ur. Ber þér fyrst og fremst að nefna, skyldu borgaranna gagn vart samfélaginu um að gera sér rökstudda mynd af árangri þeirrar stefnu, sem fylgt hefur Vfirið, vega og meta verk þeirra sem forustu hafa haft í málefn um bæjarfélagsins. Á grand- velli þeirrar niðurstöðu ber síð an kjósendum að byggja dóm sinn. Sé niðurstaðan ráðandi íörustu haffstæð, ber kjósend- anum að framlengja völd bess 1 flokks sem forustu hefur haft. Reynist hins vegar svo, að kjós- endurnir hafi eitt og annað að athuga við meðferð forustunn- ar á málefnum bæjarfélagsins, telji beir ýmsu áfátt í stjóm og ' rekstri bæiarins og stofnana hans, er bað ótvíræð lýðræðis- ieg skylda þeirra, að eflabann sem beir trevsta bezt til bess að vi”na að umbótum á því sem ailasa hefur farið, með at- kvæði sínu á kjördegi. Siálfstæðisflokkurinn hefur En víkjum aðeins að þeirri glæstu mynd sem borgarstjóri dró upp af borginni okkar í umræðunum í gæúkveldi, og úndirstrikuð er í bláu bókinni, sem Sjálfstæðisflokkurinn var svo hugulsamur að senda okk- ur Reykvíkingum í gær. Sú mynd er vissulega fögur, ef sönn væri. En borgarstjóra hef uf farizt líkt við Reykvíkinga og starfsmönnum hans við dönsku konungshjónin. En svo ‘ sem alkunnust er sóttu þau tignu hjón íslendinga heim. Bæjaryfirvöld ákváðu að taka beim á þennan hátt sem svo tignum gestum sómdi og skyldi ekkert til soarað. Þegar öllum hinum kostnaðarsama undir- búningi var um það bil að i ijúka og hefðarfólk bæjarins [ var farið að klæðast sínum skartklæðum, dró óheillavæn- lega bliku á loft. Einhver varð til bess að vekja athygli bæj- ir vfirvalda á því, að hinir tignu gcstir mvndu verða að aka fram hjá „Pólunum“ á leið sinni irm í borgina. Ráðamenn bæjarins urðu, sem von var, farið með stiórn Reykjavíkur í sjálfshól hans um eigið ágæti ’ reynsla : íslendinga í þessum slegnir. miklu felmtri yfir þéss- haft nær fjóra áratugi. Deildar svo úr hófi fram, að engu tali' efnum? -Héfur ekki grúndvöll-1 um . tíðindum. Vitanlega kom urinn að öllum þeim framför- ’ ekki til mála að þau göfugu um sem hér á landi hafa orðið konungshjón Danaveldis mættu 2síðustú fjörutíu árin, einmitt augum líta slíka smán. En nú „ verið lagður í samstarfi tveggja vcru RÓð ráð dýr. Öllum sér- eða fleiri stjórnmálaflokka? — fræðinsrum bæjarytírvaldanna í ræðu borgarstjóra í gær- Hvað um uppbyggingu atvinnu var hóað saman með miklu óða skoðanir eru um það meðal tekur. Revkvíkinga. hvernig Siálfstæð isflokknum hcfur farið betta vanðaoama verk úr hendi. Siálfir segia Siálfstæðis- menn. a^ b°im hafi farizt stjórn bœjai'rv>á]pfna Reykjavíkur svo kveldi, spilaði hann út tveim h’fsins, fiskiðnaðinn og endui'- ffotí. og lagt fyrir þá að finna fráhærlpga vel úr hendi að bar trompum sem Sjálfstæðisflokk bvggingu fxskveiðiflotans? — lausn á þessum vanda. Fy'ir-. ver^i í engu um bætt. Hér hafi urinn telur sig hafa á hendi í Hvað um ráfvæðinguna, Sogs- menmmir með hvítu brióstin, orðið s+órstfpn^ framfarir á öll- bessari kosningabaráttu. virkjanirnar? Hvað um Áburð- alsett orðum. og frurnar í geislj um sxngnm; ffármálum bæiqr- k Borgarstjóri sagði í fyrsta arverksmiðju, Sementsverk- andi samkvæmiskjólum nötr- félaorins hafi verið stiómað af lagi, að Sjálfstæðisflokkurinn smiðju?? Hvað um h.ina marg- uðu eins oá strá í vindi við vamð <vr ppafni, ..Þess hafi ver- hefði stjómað málefnum lofuðu nýsköpun og svo mætti hossi voðalegu tíðindi. En ser- ið gætt“ að fbwniria ekki ho”g- Reykjavíkur í hartnær fjóra lengi telja. Sannleikurinn er sá, fræðingur bæjarvfirvaldanna urtmum með álöáum umfram áratugi með þeim ágætum að að allt þetta og fjölda margt létu ekki að sér hæða. Löður- það nau^svnlegt hafi ver- hér „drypi smjör af hverju annað serh framkvæmt hefur sveittir af andlegri áreynslu ið. í fáuvv’ or*nm saát. að h°r strái“, að aðdráttarafl Reyk’a-j vorið hér á landi á undanfom- ferðu þeir borgarstjóra lausn : til. Hinir tignu gestir skvldu aldrei augum líta þá són. | Borgarstjóra og höfundi Bláubókarmnar b.efur augsýni- iega þótt þessi hugmynd svo snjöll, að sjálfsagt væri að taka hana trausta taki, og beita henni við Reykvíkinga nú í kosningabarátturmi. 1 í þeirri glæstu mynd, sem borgarstjóri sýndi okkur af aí höfuðborginni í umræðuri- um í gærkveldi, láðist honúm, vafalítið að ásettu ráöi, að sýna okkur nema framhlið Reykja- víkur, málaða íögrum litum. En Reykvíkingar vita betur. Þeir þekkja hvað býr að baki hinni glæstu framhlið. Reyk- víkingar vita, að fölksstraum- urinn hefur ekki legið til -höf- uðborgarinnar hin síðari ár. Þvert á móti fc.efur fólk flújð Reykjavík í stórum straumum. Um það vitnar byggðin í Kópa- vogi og á Súðumesjum. Reykvíkingar vita einhig, að sé Reykjavík borin saman við borgir af svipaðri stærð í öði’- um menningarlöndum, kemur fljótt í ljós að Reykavík stenzt þar engan samanburð, miðað við þær kröfur sem nú á tím- um eru gerðar til slíki'a borgá. í Reykjavík eru alvariégri hús- hæðisvandræði en í nokkurri sambærilegri borg nágranna; landanna og hér hafa undir stjórn Sjálfstæðisflokksins risið upp bæjarhverfi, sem um allari aðbúnað, jafnast á við verstú fátækrahverfi stórborgariha. í heilum bæjarhvei’fum eí hvorki vatnsveita né skolplögn og frárennslið rennur milli hús anna og undir þau. * • Frá öðrum bæjarhverfum eiJ frárennsli veitt I opnum skurð- um og ekkert skeitt um þann óþrifnað og þá sýkingarhættu sem af þessu stafar. í megin- hluta Reykjavíkur, þ.á.m. í öll- um nýrri bæjarhverfum, eru hvorki gangstéttir né steyptar eða malbikaðar göíur, lieldur hundruð kílómetx-a malargatna, sem verða eins'og þvottabretti í rigningum, en hverfá í sand- foki í þurrkum og fylla hvern krók og kima í nærliggjandi húsum. Reykvíkingar vita enri- fremur að það er ýmislegt fleirar.sem "vantar í mynd þá t sem Sjálfstæðismenn hampa nú framan í þá, og þeir gætu hvcr um sig nefnt ótalmargt fleira' um vanrækslusyndir Sjálfstæð isfl., ef vel ; væri skyggnzt að baki hinnar litríku forhlið- ar. Aðferðin, sem. gafst svo vel yið hina. tignu erlendu ges'ti„ er því dæmd til áð mistakast1 aagnvart Rej,'fcvíkLngum. : sé sú ..PamrK‘í“ að hér vílii víkur væri slíkt, að hér vildu um áratugum, og er i dag grund bassa mikla vandamáls. Smíða i helzt pllír land«menn búa. Það helzt allir landsmenn búa. í völlurinn að þeim lífskjörum, skvldi í snarheitum nýjar tré-: _ _ .. .. _ .. . _ _ * *| / • . V~ » » .bá B t W/WHV-l , < /, . Tl C T M B\ X í __ « f 1 væri fíorri Ing-i, sem ýmsum finnst bó híð eina sáluh’áMeo'a, að rmi+a b'ú. sð maraháttaðar framk'^mrínV hafa átt. sér stað á því tínanfiíl; Sem Slálfct'nð’C- flokún'-ínn hofm- vnrið við VÖld í bæiarRtíórn Reykia'Hkur. Enda ti vri hiá bví favið að h"pð„ lufi s°m v—ri sem Ti°fði farið með stióm h'»i armál®fna um svo langt skeið. hefði komið ýmsu gagnlegu í öðru lagi sasrði borgarstjóri, að sem við búum við, hefur orðíð ef Sjálfstæðisf 1 okkurinn yrði til í samstarfi ólíkra stiórn- sviptur meirihluta aðstöðu milaflokka, sem í hita barátt- sinni, myndi skapast glundroði uimar telja sig ósammála úm tröppur á „Pólana“ og mála sterkum litum þá hlið hússins sem vissi að akleið konunvs- hiónanna! Þar með var málið og upplausn í málefnum Reykja flest. Öll reynsla íslendinga í leyst! víkur, eins konar fjármálaleg- ur heimsendi. Svo rnikið var' blessuðum borgarstjóranum niðri fyrir, að hann tilkynnti Reykvíkingum, að ef þeir af- þökkuðu blóðgjafarsveit Sjálf- bessum efnum, sýnir ótvírætt, að samstarf flokka að lausn að- kallandi vandamála. hefur í flestum tilfellum orðið til gæfu og hagsbóta fyrir þjóð'na og svo mun enn verða. Mikil völd stæðisflokksins myndu höfuð- á fári-a höndum, ekki sízt þeg- Fyrirfólk bæjarins tók aftur gleði sína og söng sínum snjöllu sérfræðingum verðskuldað lof. „Pólarnir fengu hins vegar að vera óhreyfðir hið innra og bak hliðin jafn áhrjáleg sem fyrr. En slíkt gerði vitaskuld ekkert Sjálfstæðismenn bera mikið- lof á siálfa sig fyrir vitmiega' fjármálastjórn. „Meginsteíria' Sjálfstæðisflokksins í fjármál-. um Reykjavíkur“ sagði borg-' arstjóri í umræðonum í gær- kveldi, „er gætni og varúð, hag sýni og skynsamleg' vinnu- brögð“. Þessu sama var lofað í Bláubókinni 1954, og enn eru þessi loforð endurtekin. En hvernig koma þessar yfirlýs- ingar og endurteknu loforð heim við staðreyndirnar? Fjárhagsáætlun Reylijavílcur hefur hækkað á því kjörtíma- bili sem nú er senn á enda, um Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.