Alþýðublaðið - 24.01.1958, Side 9

Alþýðublaðið - 24.01.1958, Side 9
Föstudagur 24. janúar 1958 AlþýSublaðlS 9 S s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V V . i s s s s s s s s: > • s s s i, s s s s s s s s s s s s s $ s s i £ s V ) w < s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s :S s s s s s s s s s s s s s s s s s i I HATINN TIL HEL6AR- úðin Sól vallagötu r j l b;uafaai!ffi I-j.ýtt lambakjöi Bjúgu Sxdaákótilettur Svíaastexkur Hamborgahryggir Kjötfars Parísarsteikiur Beinlaujsír fuglar Fiskfars Fyliíu lanábalærin. liaupfélag Kjötborg ^ópavcp víð Búðargerði. Símj 34999. Álfhólsvegi 32 Kjötborg Sími 1-96-45 Háaleitisvég. - Sími 32892 Kjöífars Vínarpylsur Hangikjötið Bjúgu bezt SCjiötverzl. Búrfell, í Lindargöta, Kjötveræltm Sími 1 - 97 - 50. Hjalía Lýðssonar, Hofsvallagötu 16. Sími 12373. Síini 1-76-75 SENDUM HEIM. AIXAR MATVÖKUR. Allt í mafinn Reynisbúö iil helgarinnar: Bræðraborgarstíg 43. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c T s s s s s s s s s s ( ( s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Kjöíyerzlun Hjaiía Lýðssonar Hofsvallagötu 16. Stmi 12373. ÓBARIN'N VESTFIRZKUR HARÐFISKUR. HHtnarsbúlS NjáLgötu26. Þórsgötu 15. Sími 1 - 72 - Trqjpakjöt, reykt — saltað Svið — Bjúgti. Létt saltað kjöt. VERZLUNIN Hamraborg, Hafnarfirði. Sfeai 5-07-10 Framhald af 8. síðu. • menn og blöð þeirra hafa verið ^að vitna til í þessu efni, er það ^að segja, að félagsmálaráðherra ^mun hafa látið semja það og ^prfenta án vitundar a.m.k. ráð- v,herra Alþýðuflokksins, enda (var frumvarpið stöðvað um- ýsvifalaust, þegar er þeir urðu Sbess varir að það væri komið fram og hefur aldrei komið til ; greina að það yrði flutt sem ^ stjórnarfrumvarp. Frumvarpið i verður því að teljast algjört ieinkaf ramtak félagsmálaráð- (herra og þeirra sem stóðu að S tilnefningu þeirra Hannesar VPálssonar og Sigurðar Sig- Smundssonar í umræddri nefnd. ) Svo sem greinilega kemur fram , ^ í niðurlagsorðum Tómasar Vig- °S nytt.Sfússonar, sem ég vitnaði til 67 S ^ áðan, sem er stefna Alþýðuflokks- ^ms skýr og ótvíræð varðandi ý lausn húsnæðisvandamálsins. ^ Alþýðuflokkurinn telur þá einu ýlausn fyrir hendi í þessu þýð- ^ingarmesta máli allrar alþýðu, jað tryggt verði nægjanlegt fjár- Smagn til þess að byggja almenn Singsíbúðir með hagstæðum kjör (um. Það. er sú eina lausn hús- ( ílsróffir ) Beziu sleggjukastararnir 1957 rlarold Cona.ly, heimsmetnaii í ÞAÐ eru þeir sömu, sem skipa efstu sætin í afreka- skránni í sleggjukasti í fyrra og 1956, munurinn er að- eins sá, að þá var Harold Conolly fyrstur, en Krivonosve annar, nú hefur þetta snúizt við. Trúlegt er, að Conolly hafi ekki tekið æfingarnar ei'ns al varlega í fyrra og OL-árið, enda giftist hann tékknesku íþróttakonunni Olgu Fikotovu, sem er Olympíumeistar; í kringlukasti kvenna 1957. Krivonosov var greinilega bezti kringmkastari árshis 1957, en auk 66,70 m., kastaði hann 66,15 m. í Moskvu 21. júlí. Júgóslafinn Zvonko Bezjak er sá sleggjukastariim, sem tók einna mestum framförum á ár inu, hann er mjög efnilegur. Bezjak er 184 sm. 95 kg. og fæddist 29. iúní 1935. Hann leggur stund á þjóðhagfræði. Michael Ellis er langbezti sleggjukastari, sem komið lief ur fram í Englandi. Auk 64,56 m. kastsins, kastaði EIlis 64,03 í Varsjá 7. september. Rússinn Sjibalov tók miklum framför um, haívn kastaði lengst 57,19 m. 1956. Þeir beztu í heimi; 1. Krivonosvo, Sovétr. 66,7 m 3. Albert Hall, USA, 64,92 m 2. Conolly, USA, 65,91 m 4. Bezjak, Júgósl., 64,73 m 5. Ellis, Englandi, 64,56 m 6. TkatSjev, Sovétr., 64,35 m 7. Nikulin, Sovétr. 64,27 m 8. Tadeusx Rut, Póll. 64,22 m 9. Rudenkov, Sovétr. 63,64 m 10. Sjibalov, Sovétr. 63,25 11. Samotsvetov, Sovétr, 63,18 12. Njenasjev, Sovétríkin 63,10 N orðurlandaskrái u; 1. Strandli, Noregi, 62,07 m 2. Asp’und, Svíþióð, 60,95 m. 3. Hoffrén, Finniandi, 60,88 m 4. Föleide, Noregi, 58,80 m iÞROTHR ERLENDIS Á frjálsíþróttamóti (innan- húss) í Boston s. 1. laugardag sigraði Ron Delaney í mílu- hlaupi og hlaut tímann 4:05,0 mín. Don Bragg sigraði í stang- arstökki með 4,49 m. 2.—3. Landström og Welboume, USA með 4,41 m. —o— Englendingurinn Arthur Kowe setti fyrir skemmstu nýtt met í kúluvarpi með 16,95 m. 2. varð hinn 19 ára gamli Lucking með 16,16 m. Þjóðverjar keppa mikið í frjálsíþróttum innanhúss. í A,- Þýzkalandi stökk spretthlaupar inn Steinbach 7,47 m. í lang- stökki og Vestur-þjóðverjinn Witte 7,41. John Konrads heldur áfram að setja heimsmet í sundi. I þetta skipti í 200 m. og 220 yds. skriðsundi. Tíminn var 2:04,8 mín. Gamla metið á jardavega- lengdinni átti Cary Chapman, Ástralíu og var það 2:05,8 rain.., en metið á 200 m. var 2:05,2 mín. Argentísku knatispyrn umöan unum Ernesto Grillo og Tito Cucchiaroni, sem AC Milam keypti fyrir nokkru, leiðietk á Ítalíu. Báðir vonast þeir til áS geta farið heim, þegar kep-pnfe- tímabilið er liðíð. ArgentfaRi- mennirnir segja þó, að allt hafi verið gert fyrir þá, íil að gera beim dvölina ánægjulega. það er ekkert nseðal til við heimþrá — segir Grillo. o—o—o Svíar, ætla-.aS þreyta 5 lands leiki í knattspymú- siæsta sosn ar, auk leii.js.aiía £ Heimsmeist .árakeppni-nri. Peir iafka gspi •'eftirtöldum ] -jc-jum: Svlea. Finnlandr, Darnncarku, Nocegi og Frakklandi. 'Heimsmeistaramöt £ grísk rómverekri glímu verftur Mð í Búdapest 25. tii 28. júli Flnnsluir sfðkkþ. FINNSKUR skíðastökkvari. i. Ale Laine, kom hingað ml Reykjavíkur sk laugardajg 6 vegum Skíðasambands íslanás Á þriðjudagixm hélt hama á- leiðis til Siglufjarðar og aaasei hann aðallega starfa þar, eisd'a er áhugi á skíðastökki héríehd is einna mestur þar. Laine er 35 ára, þaulreyndur þjálfari, sem keppti í sk£ffc»- stöklci á vngri árum. Sem kiína ugt er, eru margir beat»u skíðameim hekasins ffé Ffeas- landi og ætti þá að geta avtsá' mikið gagn af starfi hans- nórðan. Noregsmeistari í skautahlaupi. næðismálanna sem kemur að varanlegum notum og að því mun Alþýðuflokkurinn vinna og leggja höfuðáherzlu á að leyst verði. Forganga Alþýðu- flokksins um byggingu verka- mannabústaðanna sýnir að hon- um er bezt að treysta til heilla- vænlegrar forgöngu um lausn þessa mikla vandamáls. Með því að efla Alþýðuflokk inn í komandi kosningum leggja Reykvíkingar fram sinn skerf til þess að Alþýðuflokk- urinn geti gegnt þessu hlut- verki sínu. Knut Johanncscn sigraði með yfirburðum í norska Skaata—• meistaramótinu, sem fram fór um síðustu helgi. Ilann hlaui samtals 194.202 stig, en næsti maður, Roald Aas, 195.593 st. „Kuppem“ eins og Norðmenn kalla Johannessen 1x1 jóp 500 m. 45,9 selt., 1500 m. á 2:16,7 mín., 5000 m. á 8:43,5 mín. og 10 000 m. á 16:47,7 mín. Roaltl Aas setti norskt meí í 1580 m. á 2:13,9 mín.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.