Alþýðublaðið - 25.01.1958, Blaðsíða 2
Alþýðublaðið
Laugardagur 25. janúar 1958
Gyifi Þ. Gídason um fríverzliinarmálið -
f Þ|ó@¥il|anuflfi
Marklaus skríf um
ÞJÓÐVILJINN birti í fyrra-
i-Jag nafnlausa grein um frí-
verzlunarmálið undir þessurn
fyrirsögnum:
„■Þátttaka íslands í markaös-
bandalagi atvinnuleysislanda
auðvaldsins í Vestur-Kvrópu er
■óhugsandi.
Slíkt myndi jafngilda því að
•hætta aö flytia út fisk en flytja
Inn atvinnulevsi.”‘
Aðalefni greinarinna;: kemur
fram í fyrirsögnuntim. Því er
þó bætt við, að geíið er í sicyn,
•að ríksstjórnm standi ekki á
bak við stefnu þá, sem. fulitrú-
a;: íslands hafa fylgt í umiæð-
■um um fríverzlimarmálið.
Morgunblaðið hendir þetta síð-
•an að sjálfsögðu á iofti í gær og
telur þetta „enn eitt dæmi þess
■ótrúlega glundroða, er rikj inn-
•an stjórnarherbúöanna‘!.
Þess er í fyrsta lagi að geta,
.að aðiid íslendinga aö markaðs-
banda’lagi sexveldanna í Ev-
rópu hefur hvergí vfriö tii um-
ræðu, Það bandaiag er þegar
otofnað, og hefur þátfctaka ís-
lands í því aldrei komið til
■ mála. Þær umræöur, sem í;-
(and hefur tekið þátt í, hafa
snúizt urn stofnun íríverzlunar
svæðis 17 landa. Hér er ekki
um að ræða „aívinnulevsislönd
auðvaldsins í Vestur-Evrópu“.
Meðal landanna eru hin Norð-
urlöndin, að Finnlandi þó frá-
töidu, þar eð það er e.kki aðili
að Efnahagssamvinn ustofnun
Evrópu, en fylgist þó glöggt
með öllu, sem í þessu máij ger-
ist. Meöal þessara lancla eru og
fjögur lönd, sem fylgja hlutleys
isstefnu í alþjóðamálum, þ. e.
Austurríki, írland, Sviss.og Sví
þjóð.
í öðru iagi er rétt aö geta
þess, ao gefnu þessu tiieíni, að
áður en ég fór á hinn nýaf-
staðna Parísarfund, var frí-
verzlunarmálið .rætt í ríki.s-
stjórninni. Þar voru allir á einu
máli um það, að sjálfsagí væri
að fylgjast sem rækilegast með
öllu, sem gerðist í sarnbandi
við umræðurnar um stofnun
fríverzlunarsvæðis í Evrópu.
Enginn ágreiningur var um
það, að fulltrúar íslands skyldu
ieggja áherzlu á, að verzlun
með sjávarafurðir yrði frjáls,
en hins vegar yrðu íslendingar
að halda því efíirliti -með inn-
flutningi, sem nauðsynlegt
væri til þess að viðhalda mörk
uöum sínum í vöruskiptalönd-
um og veita íslenzkum land-
búnaði nauðsvnlega vernd, og
gætu auk þess ekki lækkað
tolla á innflutningi iðnaðarvöru
frá Vestur-Evrópu hraðar en
tækist að auka útflutning sjáv-
Framhald á 8. síðu.
ÁLFUNDUR FÉLAGS UN6IA JAFMAD-
AFIRDI FYRIR SKÖMMU
ísfirzkir jaínaðarmenn í sóknarhug.
Flvernig á að
ib!
REYKVÍKINGAK fá
jiessa dagana einkabréf frá
Gunnari Thoroddsen borgar-
stjóra, þar sein iiann biður
fólk að kjósa Sjálfstæðis-
flokkinn á morgun. Svo er
ofríkið mikið, að bréf þessi
cru send mönnum, sem dánir
eru f.yrir mörgum vikum og
jafnvel mámiðum. Kosninga
hávaði Sjálfstæðisflokksins
á að lieyrast út yfir gröf og
dauða. Og Gunnar Thorodd-
sen, sem er kurteis maður og
háttprúður, leggnr nafn sitt
við þennan ósóma af því að
flokksforustan krefst þess al’
honum í sótthitakenndri a:s-
ingu kosningabarátfinir.av.
En hvernig á að koma hréf
um hinria datiðu til skila,
Gunnar Thoroddsen? Ætil
jieir hafi ekkj átt að öðru og
hetra að hverfa en hinni
jarðnesku „paradís“ Sjálf-
stæðismanna í Reykjavík?
Og þar munu afkomendur
Ingólfs og Karla jafnir að
mannvirðingum — og lílta
aðkomumennirnir úr Dan-
mörku og Miðjarðarhafs-
botni.
FÉLAG ungra jafnaðar-
manna á ísafirði hélt nýlega
fund, sem hófst með aðalfund-
arstörfum. Fráfarandi formað-
ur skýrði frá störíum félagsins
og gat þess m. a. að frá síðasta
aðalfuncli liafi ve.-j haidnir
tveir fundir.
Þá hafa verið haldnir margir
stjórnarfundir, svo og sjö mál-
fundir, þar sem m. a. var rætt
um fegrun bæjarins, íþróttir,
Kaupfélag ísfirðinga og starf-
semi kaupfélaga, lesið var upp
úr verkum margra öndvegis-
skálda þjóðarinnar og flutt
frumsamið efni. Auk þessa hef-
ur félagið tekið þátt i árshátíð
Alþýðuflokksins, sem er orðin
fastur liður í starfi Alþýðu-
flokksfélaganna og mjög vin-
sæll. Eeikningar féiagsins voru
lesnir upp og samþykktir. Sam-
þykkt var breyting á lögum fé-
í DAG verður opnuð í boga-
sal Þjóðminjasafnsins mál-
vcrkasýning á verkiun Einars
G. Baldvinssonar. Er þaö fyrsta
sjálfstæða sýning hans, en
hann hefur áður tekið þátt i
samsýningum.
Sýningin er opnuð boösgesi-
um kl. 4—7 í dag, en almenn-
ingi til kl. 10 i kvöid og síóan
dagiega kl. 1—10 e. h. Á sýn-
ingunni eru fígúratívar olíu-
myndir og non-fígúratív rigo-
Hnmyndir. 28 myndir eru á
skrá, auk nokkur'ra vatnshta-
mynda og klippmynda.
Einar er sonuf Kristínar
Karoline Einarsson og Baldvins
Einarssonar söðlasmiðs. Hann
læröi fyrst hjá Jóhanni Briem
og Finnl Jónssyni. Síðar í Hand
íðaskólanum undir handleiðslu
Þorvaldar Skúlasonar og Kurt
Zier. 1946 fór Einar til Kaup-
mannahafnar og dvaldist þar
fjögur ár á iistáháskóia.
lagsins um að hækka aldurshá-
mark félaga í 35 ár.
STJÓRN FÉLAGSINS
Þá fór fram stjórnai’kjör og
voru þessir kosnir í stjórn fé-
lagsins: Sigurður Jóhanusson
formaður, Gunnar Sumai’iiða-
son varaformaður, Trausfi Sig-
urlaug’sson, Konráð Jakobsson
og Pétur Sigurðsson. í vara-
stjórn: Kristín Bjamadóttir,
Þorgeir Hjörleifsson og Auður
Hagalín. Endurskoðendur: Karl
Einarsson og Guðbjörn Inga-
son, til vara: Karitas Pálsdóttir.
UMRÆDUR UM BÆJARMÁL
Að loknum aðalfundarstörf-
um hófust umræður um bæjar-
stjórnarkosningarnar og hafði
Koni’áð Jakobsson frainscgu.
Marías Þ. Guðmundsson íalaði
urn verkalýðshreyfinguna,
rakti g’amlar minningar úr bar
áttu verkalýðsins og hvatti að
lokum fundarmenn til dusjmik-
iJla starfa fyrir gengi Alþýðu-
flokksins. Er sýnilega mikill
sóknarhugur í ísfirzkum jafn-
aðarmönnum unrþessar mupd-
ir.
KOPAVOGSBUAR
KÓPAVOGSBÚUM leikur að vonum nokkur forvitn.i
á að vita hvað Marbakkafjölskyldan liaí'i í laun. Finn-
bogi Rútur Valdimarsson þykist vera mikill vinur al-
þýðunnar, cn karl vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn. Hér
skal minnt á helztu tekjustofna fjölskyldunnar:
Finnhogi Rútur Valdimarsson er þingmaður komni-
únista og bankastjóri Útvegsbankans í Reykjavík, en í
tómstundum annast hann lóðaúthlutun og önnur skij>u-
lagsmál Kópavogskaupstaðar — sennilega á næturvinnu-
taxta. Kona hans, Hulda Jakohsdóttir, er hæjarsíjóri
kommúnista í Kópavogi. Að þessu viðbættu skipta hjón-
in á milii sín flestum launuðum nefndum, sem til falla,
og í því cfni hefur Finnbogi enn fremur ýmsu að að
hverfa hjá flokksbræðrum sínum hinum mcgin við Foss-
vogslækinn. Andstaða hjónanna við eðlilcga sundurliðun
á hæjarreikningum Kópavogskaupstaðar fyrr og nú gef-
ur til kynna, að þau hafi eitthvað að fela.
Hverjum eiga .Marhakkahjónin afkomu sína að þakka?
Kommúnistum i Reykjavík og Kópavogi. Og hvað mikið
af peningafúlgunni ætli lendi í ílokksjóði kommúnisto?
Heimilishald kommúnsta er svo dýrt eins og allir vita,
a'ð þeir þurfa simia muna með, Eða veit utanríkisnefnd-
armaðurinn Finnhogi Rútur af einhverjum „duldnni
tekjum’* konunúnista?
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
r>
s
V
V
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s.
s
s
s
V'
Júgéslavneska sfjomin heimlar, m vspo
a
uhí ié sldlaé ailur, auk skaðaMfí
Halda því fram, að Frakkar haíi á álþjóðiegri
skipaleið gert upptækan löglegau farm.
BELGRAD, föstudag. Júgó-
slavneska stjórnin heimtaði í
dag, að franska stjórnin skili
aftur vopnum þeim, sem frörisk
yfirvöld gerðu upptæk um borð
í júgóslavneska skipinu SIo-
venija, er tekið var út af strönd
Algier fyrir viku. Krafan var
gerð heyrinkunn í langri yfir-
lýsingu, sem lesin var upp á
blaðamannafundi af blaðafull-
a&'
trúa júgóslavnesku stjéraa:
ar Jaksa Petric.
Petric skýrði frá því,
vopnin, sem fara áttu til i . . ••••
okkansks fyrirtækis í i’.'ar-
okkó, hafi verði flutt íyri. er-
lent félag. Hann bætti þv/ við.
að það félag væri svissnesk:. en.
vildi ekki segja neitt um, l.vrð-
an vopnin væru upprunnin..
Framhald á 8. si'cu.
4 leprar seidu afli
mi\ í síðusfu vlku
FJÓRIK íslenzkir togai-ai
seldu afla sinn á crleiidiur
markaði síðustu viki
Annars er Htið um fisk á mið-
unum.
Sala togaranna í vikunni ei
sem hér segir: Á mánudaginn
seldi Bjarni riddari í Bremen-
haven. 165 lestir fyrir 319.400
mörk. Á miðvikudagir.n saldi
Surprise í Grimsby .17.1 iest
fyrir 12.423 sterlingspund og
sama dag seldi Egill Skalla-
grímsson í Hull 184 lestir fyrir
15.075 pund. Á fimmtudaglnn
seldi svo Þorkell máni í Hul.l
196 lestir fyrir 14.714 pund.
Ðagskráin í dag:
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
14 „Laugardagslögin,”
17.15 Skákþáttur (Baldur Mell-
er). — Tónleikar.
18 Tóxnstundaþá||ur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
18.30 Útvarpssaga barnanna:
„Glaðhcimakvöid” eftir Ragn
heiði Jónsdctíur, VII (höfund-
ur les).
18.55 I kvöldrökkrinu: Tónisík-
ar af plotum.
20.30 Lcikrit: ,.EIdspýcan“,
gamanleikur úm glæp; Jo-
hannes yon Gúnther samdi
upp úr sögu cftir Anton Tjek-
hov; þýðandi: Bjarni Eene-
diktsson frá Hofteigi. •— 3_,cik-
stjóri: Ævar Kvaran.
22.10 Þorradans útvarpsins:
Leikin verða einkum gömul
danslög. Hljómsveitir Karls
Jónatanssonar og Þorvalds
Steingrímssonar lcika sinn
hálftímann hvor. Söng ,ri;
Alfreð Clausen.
2.00 Dagskrárlolc.
Dagskráisi á morgim:
9.20 Morguntónlcikar.
11 Messa í Dómkirkjunni.
13.10 Endurtekið leikrit: „Ótnk
leg saga.“
14 Miðdegistónleikar (plö u).
15.30 Kaffitíminn.
16.30 Færeysk guðsþjónusta.
17 Tónleikar.
17.30 Barnatími (B. Pájmas >n),
18.30 Hljómplötuklúbburin:
20.20 íslenzkir einsöngvarar.
20.50 Upplestur: Ljóð eftir Sig-
fús Daðason (Kristín Anna
Þórarinsdóttir leikkona)
21 Um helgina.
22.05 Danslög, þ. á m. lelkur
danshljómsveit Gunnars ©vm-'
slev. Söngvari: Haukur M rt-
hens.
23 ICosningafréttir og tónic; .u',
Dagskrárlok á óákveðnunr.
tíma.
P fgj i 0
’lflli
Tít m rs m
'■ýít I~ « &