Alþýðublaðið - 25.01.1958, Side 4

Alþýðublaðið - 25.01.1958, Side 4
4 AlþýBublaSiB Laugardagur 25, janúar 1958 Kæru hlustendur! . Það er að ýmsu leyti stór-' hostlegt að hafa lifað á íslandi síðustu 40—50 árin og séo þá framvindu mála og' félag'slega þróun, sem orðið hefur, . Allt franr að þeim tíma rann | líf kynslóðanna vanabundið og ótrúleg'a frarntakslaust á verk- íegum sviðum. Alþýða manna stritaðí en eygði ekki möguleika til breytt ra lífskjara. Nálægt aldamótum berst inn í þetta kyrrstæöa þjóðfélag boö skapur pýrrar umbótastefnu — jafnaðarstefnan. — Og alþýða iandsins, rnáttarstólpi þjóðfé- lagsins, vaknar til meðvitundar um mátt sinn og gerist raunsæ á möguleika lands og þjóðar. . U.ndi r sterkr; forustu Alþýðu' flokksins gerast verkaiýðssam- j tökin driffjöður í miklum fé- lagslegum og verklegum fram- kvæmdum í -landinu og þá auð- vitað ekki hvað sízt hér í Reykjavik. 'F.ull.trúar alþýðunnar gera kröfur, sem þeir fýlgja eftir urn betri atvinnutæki, fjölbrcytt- •ari atvinnuvegi, nýtingu orku- linda, bættan húsakost, betri vinnusköyrði og leggja þar xneö m, a. gruudvöllinn að því að 'byggja upp Eeykjavík, bæirrn okkar, og koma þar á stað stór- stígum framförum, ÍHALD OG UMBÆTUK. Það er ekki kaupmannavald- ið eöa stórbændurnir, sem gerðu frumstæða, gamla landið okkar að því nýja íslandi. En þeir eru aftur á móti uppistað- an í því íhaldi, sem við enn í j dag' eigum að berjast við og streitist á móti nauðsynlegum umbótum. Fulltrúar Alþýðuflokksins í bæjai’stjórn Reykjavíkur höfðu frá því fyrsta barizt fyr.tr bætt- um hag reykvískrar alþýðu Og’ varð mikið ágengt. Verkalýðs- hreyfingin stóð samstillt að‘. baki flokksins, og þar vantaði. aðeins herzlumun, að hann xiæði meirihluta í bæjarstjórn. HVALREKI ÍIIALDSIXS. En þó rak hval á fjóru íhalds-, ins. Kommúni stafi okku rinn festi hér rætur og sundraði al- þýðunni í ýmsar áttir og fleiri flokka og þá sogaöist m. a.. margt álmennra launþega alla leið inn í raðir íháldsins. Kommúnistar hafa sífel.it haldið áfram þessari suntírung- arstax'fsemi og fyrir hennar at-' heina heldur Sjálfstæðisilokk- urinn meiri hluta aðstöðu ára- tugum sarr.an. Þess vegna er Reykjavík enn stjórnað, um margt öðru vísi en ætti að vera og ekki nægilega með hag al- mennings fvrir augum. VANKÆKSLA ÍHAI/DSINS. Sjálfstæðisflokkuriíin hefur í ýmsum atriðum gert umbóta- tiTJögtir Alþýöuflokksins að sín um málum, en í vel f-lestum til- fellum ekki fvrr en eítir rnargra ára andstöðu. í því sam bandi má nefna bæjarútgerð, byggingu skólahúsa, byggingu ibúðarhúsa og bæjarsjúkrahúss; —allt má'l. sem bæjarfuiltrúar Alþýðufiokksins fluttu í sam-: bandi við fjárhagsáætlun brej- arins ár eftir ár. Andstaða og dráttur ba>jar- Útvarpssræða Soffíu Ingvarsdóttur á miðvikudagskvöid: félagsins ó þessurn nauðsvnja- | málurn hefur komið í veg fyrir að réttu marki væri þar náð í tírna og þær framkvæmdir, sem , gerðar hafa verið, hafa sökum þessa seinagangs orðið marg- J fallt dýrari en þær hefðu þurft að vera, ef fyrr hefði verið haf-, izt haxrda. Þessa hefur almenn- ’ ingur orðið var í síliækkandi út svöruin, Það er rétt, sem borgarstjóri sagði í gærkveidi, að hér hefur verið gert töluvert átak í hús- næðismálum síðustu árin til hjálpar sæmilega s.töddu fólki að koma sér upp eigm húsnæði. En hér er því miður töluverð- ur fjöldi fólks, sem ér úrræða- lítið í sárri fátækt. Yfir þetta fólk, fjölskyldi ;r og einstakl- inga, sem nú býr í bröggum og öðru' heilsuspiOJar.di IiifSnæSi, verður toærinn sjálfur ohjá- kvæmilega að byggja hentugt húsnæði og leigja því síðan við verði, sem það ræður við. Efna- laust fólk á hér við miklr. hús- næðiseklu að stríða og bæjarfé- lagið ætti sízt að leggja stem í götu þess, þegar það reýnir að bjarga sér upp á eigin spýtur. Því er ég undrandi yfir, að Sjálfstæðisflokkurinn skuli ekki hafa fengizt til að úthluta Jóðarréttindum til hinna fá- tæku barnaf.j ölskyl-dna, sem hrakizt hafa út fyrir bæjartak- mörkisx og búa í sumarbústöð- um og öðru bráðabirgðahús- næði í Bi-eiöholtshverfi og Ar- bæjarblettum. En án þessara lóðarréttinda gétur þetta fólk á engan hátt tryggt sér vlðráð- anleg lón til endurbóta og stækkunar á ófullkomnu hús- næði sínu. ,,; MAKGT VANTAE Hér í bæ er tilfinnanle.gur skortur á dvalarheimdi fyrir einstæðar og flla settar mæður, fyrir og eftir bamsbsu'ð. Þær eru oft í vandræðum með sig undir þessum kringumstæðum. Þær eiga enga að, sem geta lofað eða vilja lofa þeim að1 vera, meðan þær eru óvinnu- i færar. Dæmi er tii, að stúlka hafi leitað hælis í köldum garð skúr. — Þi-átt fyrir margar á- J skoranir, , hafur . bærinn ekki getað séð af neinu húsnæði i ^ íþessu skyni. Þetta er þó ekki i dýr stofnun, t. d. í sambandi J við heilsuverndarstöð eða fæð- ingarheimili, ef skilningur væri fyrir hendi. Dagheimili fyrir börn er hin dýrmætasta hjálp mæðrum, sem vinna fyrir börnum sín- um, en vilja ekki láta bau frá sér. Bæjarstjórn Reykjavíkur, í samvixmu við Sumargiöf, á þakkir skildar fyrir Borgirnai' sínar. En síðan Laufásborg tók ‘■"■Jíir |ýí'f»Y Soffía Ingvarsdóttir. til starfa, eru nærfellt 5 áry og síðan hefur ékkert rúm á dag- heimilum her bætzt. við. — Á þessu sviði má ekki rikja vita- vert framtaksleysi hjá fcrráða- mönnum bæjax'ins. Bærinn ber ábyrgð á uppeldi nokkurra bama á ýmsum aldri, sem engan eiga að. Þau, sem ekki eru á Silungapolli og eru eldri en 6 ára, hafa uixdaníarið yerið á hálfgerðum hrakhólum. Mytja varð börnin frá Kumbra vogi vegna ófullnægjandi hús- næðis þar á heimili Mæðra- styrksnefndar í Mosfellsdal — Þaðan a'ftur í vor í garðyi'kju- stöðina í Reykjahlíð, sem líka er ófullkomið bráðabirgða- heimili. Börnin. hafa misst eitt- hvað úr af eðlilegri skólagöngu, af þvi að Brúai'landsskóli gat ekki bætt við sig x fyrravetur, aðkomubörnunum. En í vetur fá þau sér kennara. Ég efa ekki að bæjarstjói’n vill láta mxm- aðarlausum bömum líða vel, en það er brýn skylda að sjá þeim 1 fyrir varanlegum samastað, sem þau gætu skoðað sem heim- ili sifct. AUKiN AHRIF ALÞÝÐU- FLOKKSINS, Nú er tími minn á þi'otum. Þessar bæjarstjórnarkosniixgar geta orðið sögulegar, Möguleik- ar era á að SjáLfstæðisfíokkur- inn missi loks meirl hluia í bæjanstjórn. Heldur möi-gum finnst það hafa dregizt of lengi. En þá er ekki sama, hvaða and- stöðuflokkui' hans kemur sterkastur út úr kosningunum. Það ættu sízt að vera kommún- istar. Þeir, sem aldrei þnra að ffanga til kosninga nema undir nýjá og nýju fölsku nafni. Al- býðan hefur fengið nög af sundrungarstarfsemi þeirra. — Þið heyrðuð í gæi'kveldi tón-, inn út í AHþýðuflökksfólk í Alfreð Gíslasyni, manninum, sem ó síðasta'kjöx'tímábili sveik Albýðuflokkinn og gekk yfir í fylkingú komúnista. Góðir kjósenduri Ykkur finnst eins og mér, það varða gæfu og gengi reyk- vískrar alþýðu, að Alþýðuflokk urirm bæti mestu við fýlgi sitt og geti orðið forustufiokkur í bæjarmálum, ef skiptir um meirihluta, til þass að nýta til fullt hina miklu möguleika Reykjavíkurborgar í anda jafn- aðarstefnunnar, með hag al- þýðu fyrir augum. Þes svegna kjósa þúsundie Reykvikinga A-listamx á sunna daginn kemur. Hittumst heil á kjörstaft’. Aðalfundtir Ma wtínaíélagi SMF. ADALFUNDUK Matsvema- ielagsins SMF v»r haMian sl. sumiudag. Foimaður félagsip.v. gaf skýrslu um stör£ Télíigsins á s.l. ári og gat íþess, að félags menn hefðu fengið látxlsháttar kiai'abætur á áti ui. Lýst var stjörxtarfxjóVá -og; vcru feessir memi kossi;:.: •FormaSur: Magrxús Gua i, Haf nai'firði, varaformaöt; Sigurður Magnússon, ILvík ritari Þórður Arason, Ryí-k, gjaldkeri Bjai'ni Jónsson, Hafnarfirði, varaiT.tari ‘Vöiinar Guðmxmdsson, Keflavík, vara- gjaldkeri Ingvald Anderson, Yestmannaeyjum, pg me'ðstj. Haraldur Hjálmarsson, Rvík. Varastjónx er þannig skipnð; Bjarr.i Sumarliðason, Hafnar- firði, Magnús Kristjánsson Keílavík og Jóhaxxnes Jóhann- esson, Hafnarfirði. Trúná'öar- mannai'áð: Borgþór .Sigfússon Hafnarfii'ði, Gestur Rózenkars son, Keflavík, Þorsteinn Sölv a son, Hafnarfirði og Sigurjón Ólafsson Keflavík. Varamenn; Vaiberg Gííslason, Rvík, S4g. Jóhannsson Hafnarfirði, Ölafur Hannesson Keflavík og Bjarnl Þorsteinsson, Rvik, verTVA#6tm Mesws YMSIR halda því fram, að peniiigar og atvinnufyrirtæki ráíii miklu um úrslit kosninga Ef svo er þá væri vægast sagt éeðlilegt, og ekki vottur um á- byrgðartilfinningu almennings. Þrír flokkar ganga fram í bæj- ai'stjórnai'kosningum me'ð iull- ar hendur fjár, en tveir flokkar með áliuga kjósenda sinna og fórnfýsi eitt að bakhjarli. S J Ál, FSTÆDIS FLOKKUK- :INN teflir fram peningavaldi stórkaupxnanna ,og stóratvinxux- rekenda. Framsókuarflokkurinn hefur Sambandið að baki, Kommúnistar liafa sömu lind að ausa úr, sem 3agt hefur fram féð í Miðgarð h.f. Vegamót Ix.f., Tjarnargötu 20 li.f. og Þjóðvilj- ann. EKKEKT SLÍKT hefur Al- þýðuflokkurinn. Hann liefur að-. eins þá reynslú, sem almenning- ur á að geta gert sér grein íyrir af málefnabaráttu hans. Hann hefur að baki sér raunhæfa' verkalýðsbaráttú meðal fólks- ins og nxálefnastarf á alþingi, sem í raun og veru hefur -fært' tfólkinu frelsi. Það ætti okkí aö vera erfitt fyrir kjósenda, að veija á iniliij' ' ' - Peningavald eða máleína- legit starí. Hverjn tefla þeir fram Upphlaup Þjóðviljans íyrirskipað utan frá. Starfið á morgun. ÁRÁS Þjóðviljans á Gylfa Þ. Gíslason út af skýrslum hans um markaðsbaixdalag Evrópu er mjög athyglisverð. Markaðs- bandalagshugiryndin stefxiir að .því að gera Vestur-Eyrópu að einni samstæðri lxeild í framtið- inni. Það vilja Rússar hnidra fyrir alla xauni. Þeir vilja að 'hiin sé sundruð og ósamþykk svo að þeir eigi frjálsari leik í viðleitni sinni til að ná heims- yfiTráðum. UJPPTHLAUE Þjóðviljans or þvi rússnesk lína, fyrirskipuð og framJýigt fyrir ópnum tjö!d- xun. En til viðbótar kemur svo það, að kommúnistar óttast aö heildsölufyrirtsíki þeirra, sem þotið hafa upp eins og gorkúlur á haug, á undanförnxun árum, muni xnissa spón úr askinum sín um, ef úr markaðsbandalaginu yrði. ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK og aðrir stuðningsmenn A-listans: Hér í blaðinu í dag er tilkyiin- irjg um starfið í dag og á morg- un. Nauðsynlegt er íyrir fiokk- inn, að þið hlýðið kallinu. í dag kl. 4—.6 eru hverfastjórar, trún- aðarmenn á vinnustöðum og annað kjörfólk á kjördegi beðið að koma til viðtals í Alþýðuhús- ið, gengið inn frá Hverfisgötu. Þar vorður starfið skipulagt og fyrirxnæli gefin. AOALKOSNINGASKRIF- STOFAN verður í Iðnó á morg- un, en auk þess verða sex aðrar kosningaskrifstofur og eru menn í hinum ýxtisu hverfum beðnir að kynna sér þær og gefa sig Ifram við þær á morgun. Við skulum leggja fram alla krafta i starfi Alþýðuflokksins á morgun svo að úrslitin geti orðið iil :góðs fyrir málefni íólksíns. Haiinés á hominu. Breik-írönsk iiilaga um mál ísraels eg Jórdaníu. Bandaríkjainenn lögðu fram * öryggisráði SÞ í dag brexk-am- eríslca tillögu, er miðar að j»ví að draga úr spennu irníR Isra- els og Jórdaniu ó landamæra- svæðinu nálægt Jerúsalem. Ör- yggisráðið hóf á ný umræður, um kæru Jórdaníumanaa tmt að ísraelsnienn hafi broiið vopnahléssáttmálann mtíð þvi að hefja ýmis konar fram- kvæmdir, m. a. trjórækt ó hlut lausa svæðinu millí laadanna. 1 ályktunartillögunrx! er því’ bent til ísraelsmanna, að þeir 'hætti trjárækt þama til að skapa það andrúmsloft, er bezt hentar árangursríkum viðræð- um í vopnahlésnefndintxi. Þá beinir tillagan því einnig til ís- raelsmanna og Jórdairmbúa. að þeir vinni með SÞ með jnri að virða landamærin og fjarlægja herstöðvar af svæðiiru. Félagslíf Skíðaferðir um helgina: STarið verður að Lögbergi og ef til vill í Harcr.v hiíð kl. 1.30 á laugardag og kl. 10 á sunnudag. Afgr. hjá BSR, simi 11720. Klæðið ykkur veH SKÍDAFÉLÖGIN.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.