Alþýðublaðið - 25.01.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.01.1958, Blaðsíða 8
AlþýSublaSið Laugardagur 25. janúar 1958 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja Bf L liggja til okkar Bllasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Húseigendur önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Húsnæðis- miðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýstngar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið husnæði til leigu eða ef yður vantar 1 húsnæði KAUPUM prjóratuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Álafoss, Mngholtsíræti 2. Sigurður Ólnson Hæstaréttarlögmaðnr Austurstrætí 14 Sfmi 15535. Viötalst 3—6 e. h. Minningarspjöld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, aími 13786 — Sjómannafé lagi Reylrjavíkur. sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns syni. Rauðagerði 15 sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 ---Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegi 50, sími 13769 — f Hafnarfirði í Póst húsinu. sfmi 50267 Áki Jakobsson og Krisiján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafélag fslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. f Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl uninni í Bankastr. 6. Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd f síma 14897. Heitið á Slvsavarnafé lagið — tJað bregst ekki. — Útvarps- viðgerðir viðtækjasala RADÍO Veltusundi 1, Sími 19 800. SKiNFAXi h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir ó öllum heimili&— tækjum. Utsala. KÁPUR Kvenfatnaður Allt að 50% afsláttnr. Kápu- og dömubúðin, Laugavegi 15 INNAN SKAMMS munu' Norðurlöndin fjögur, Danmörk, Noregur, Svíþjóð og Finnland, hefja aukna samvinnu í ferða- málum. Þar þykjast menn, sem forystu hafa á því sviði, hafa komizt að raun um að úti í heimi sé yfirleitt htið á þessi lönd sem eina heild, og beri þvi að haga auglýsingastarfsemi og áróðri í sambandí við það. Á norrænu ferðamálaþingi, sem stóð fyrir skömmu í Kaup- mannahöfn ræddu þessir for- ystumenn það einmitt hvernig norræn samvinna yrði bezt hagnýtt erlendis í þessu augna- miði. Er slík samvinna þegar hatfin í Þýzkalandi,, Sviss og Ítalíu, en nú er það ætlunin að hetfja samnorræna auglýs- ingastarfsemi í enn fleiri lönd- um, til dærnis Bretlandi. Þá er og f imdirbúningt að steypa, hin um ýmsu ferðaskrifstofum I Norðurlanda í Bandarí kj unum Fríverzlun Framhald af 6. síðu. lega haftalaus og tollfrjáls. mundi það eitt ekki hafá í för með sér skyndilega stórbreyt- ingu okkur í hag, því' að sölu skilyrði eru enn ekki góð í Vestur-Evrópu fyrir aðalút flutningsvöru okkar, freðfisk inn, vegna skorts á geymslu- og dreifingarkerfi fyrir fryst mat væli. Þess vegna þarf jafnhliða því, sem unnið er að því .að fisk verzlunin geti orðið sem frjáls ust, að gera mikið átakitil þess að bæta markaðsskilyrðin í Vestur-Evrópu. Þangað til það hefur tekizt eða nýjum út flutningsiðnaði hefur verið komið hér á fót, getum við ís lendingar ekki tekizt á hend ur fu'lar skuldbimdingar til þess að gefa frjálsan innflutn ing á iðnaðarvörum frá Vest- ur Evrópu, auk þess sem við þurfum að sjálfsögðu að kapp kosta að halda hagkvæmum út flutningsmörkuðúm okkar í löndum þeim, sem við höfum nú vöruskiptasamninga við. LEIGUBÍIA9 Bifreíðastöðin Bæjarleiðh Simi 33-500 saman í eina heild og undir einni yfirstjóm. Auglýsingaféð verði tvöfaldað. Sérstök nefnd hefur verið kjörin til þess að fá tvöfaldað það 50.000 dollara framlag, sem nú er notað til sameiginlegrar auglýsingastarfsemi fyrir Norð urlöndin fjögur bæði í Banda- ríkjunum og annarsstaðar í Ameríku. Eins og málin standa nú greiða ferðaskrifstofur Nor- egs, Danmerkur og Svíþjóðar í sameiningu þrjátíu þúsund doll ara, en finsku ferðaskrifstof- urnar fimm þúsundir. Eru feröa skrifstofunum fengnar þessar þrjátíu og fimm þúsundir sem ríkisstyrkur í viðkomandi lönd um, en auk þess leggur flug- félagið SAS og Norska og sænsku línuskipafélögin xram alls fimmtán þúsundir dollara. En nú er það sem sagt takmark ið að fá þetta fimmtíu þúsund dollara framlag hækkað í hundrað þúsund. Með vorinu kemst norrænt vegabréfasamband á í fram- kvæmd, og eftir það verða það aðeins útlendingar frá öðrum löndum, sem þurfa að sýna vegabréf. Fyrir bragðið skapast vandamál, sem þingið tók af- stöðu til. Þar með er eiginlega grundvöllurinn að skiptri ferða mannastarfsemi þesara, landa fallinn niður; nú verður að finna einliver önnur ráð til að hafa eftiiiit með komu útlend- inga til hvers þessara landa og fylgjast með dvöl þeirra í hverju landinu fyir sig. Nefnd- in leggur til að reynt verði að nota þá tilhögun að láta útiend- inginn fylla út sérstakt eyðu- blað með nokkrum spurningum um leið og hann fer yfir landa- mæri eins af Norðurlöndunum inn í annað, — þar verði til dæmis aðeins spurt um þjóð- erni mannsins og hversu mörg dægur hann hafi dvaiizt í lar.d- inu, sem hann er að kveðja. Sumar- tíminn. Þá var það eindregin tillaga þingsins að þessi fjögur Norður lönd kæmu öll á hjá sér sam- ræmdum sumartíma. Er fast- lega gert ráð fyrir að norska stórþingið samþvkki það þegar í vetur að þar verði tekinn sumartími í sumar, og að hin hafi farið að dæmi Norðmar.na sumarið 1959. Þing þetta var háð í einu helzta gistihúsi í Kaupmanna- höfn, en ekki mun neinn full- trúi héðan hafa setið það, enda íslendinga hvergi getið í til- lögunum að þessari norramu samvinnu. Holræsi Síminn er 2-24-40 Borgarbílastöðin Bifreiðastöð Steindórs Sírai 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkuj Slroi 1-17-2« SENDIBÍLAR Sendibflastöðin Þröstur Sími 2-21-75 Þorvaidur Ari Arasoo, hdl. LÖGMANNSSKR1F8T0FA SkélavörSustíc 38 cjo l'áll Jóh. Þorteiísion h.f. — Pósth. 621 Simet tielaog IU17 - Sltitne/ni: Ati Framhald af 1. síílu arinnar. Hér þarf að taka rösklega til hendinni, því að vinna þarf upp margra ára vanrækslu bæjarstjórnar- meirihlutans, og hefur held- ur hallast á ógæfuhliðina í þessu efni á hirnun síðari ár- um. Ofan á þan vandræðí, sem íbúum þessara bæjarliverfa eru sköpuð með þessu sleifar- lagi, bætlst svo það, nð stöð- ugur vatnsskortur er ríkj- andi ekkj aðeins í þessum hverfum, heldur miklu víð- ar. Það er sjálfsögð skylda bæjarstiórnar og eitt brýn- asta verkefhi hennar á næstu árum að koma þessum mál- um í viðunandi horf. Má ekki þola ráðamönnum bæjaríns lengur að sofá á verðinum í þessu efni. Landvarnir Framhald a£ 3. síðú. ráðherra er hlynntur opinber um umræðum um landvarnir Dar.merkur, og líklegt er að þæi- muni fara fram, eftir því- sem öryggisástæður leyfa. H. A m. Uiangarðsmaðiir Framhald a£ 2. síðu. arafurða þangað eða koma hér á fót nýjum útflutningsiðnaði. Ríkisstjóminni var að sjálf- sögðu ljóst, að ekki var um það að ráeða að taka neinar ákvarð- anir. Málið er enn ekki komið á það stig. Ákvörðun þarf etcki að taka fyrr en frumvarp að samn ingi -liggur fyrir. En þangað til virðist einsætt að vinna að því, að samningurinn verði þannig, að ísland hafi hag af því að ger ast aðili að honum. Ef það tekst ekki, er íslandi að sjálfsögðu frjálst að neita aðild. Þessari stefnu hef ég og aðr- ir fulltrúar íslands fylgt í um- ræðunum um fríverzlunarmál- ið, og getur varla orðið um hana ágreiningur meða'l viti- borinna og þjóðhoiira íslend- inga. Hina stóryrtu sleggju- dómagrein í Þjóðviljanum er því ástæðulaust að taka alvar- lega. Hún hlýtur að vera skrif- uð af einhverjum áhrifalausum utangarðsmanni, sem engu hef- ur fengið að ráða og engu mun fá að ráða um þá stefnu, sem ríkistjórnin fylgir i þessu eða öðrum stórmálum. Af b°irri á- stæðu er greinin heldur ekki neitt dæmi um „glundroða ... innan stjórnarherbúðanna". — Hún er ríkisstjórninni alveg ó- viðkomandi. Júgóslavar Framhald a£ 2. siðu. „Það Icemur málinu ekkí við, hvaðan vopnin komu," sagði Petric. Franska stjórnin hélt því fram eftir upptöku vopnanna, að þau væru framleidd í Tékkó slóvakíu. Júgóslavnesk yfir- völd hafa hvorki játað né neit- að því. — Petric hélt því enn fremur fram, að Slovenija hefði aðeins framkvæmfc alffiövlega löglegan og venjulegan flutning fyrir tvo erlenda aoUa, fyrir- tæki í tv°im oíáTfstæðnm ríkj- um. Allt befði farið fram sam- kvæmt sambykktum um albjóð leffa verzlun. Samt hafi skipið verið tekið með valdi af franska flotanum 60 sjómí'lur frá strönd Alfóer. Þá segir. »ð allt þetta hafl <?erzt á a'bióðRgri siglingaleið oi? bar að auki utan bess 50 rr.flua svæðis. s°m Frakkar hafi siáWr t-olrið sér sem eftirlitsr cv°°ði. Þá hætir vfirlýsinmn bví víð. að Hað svæði sé almenr.'t ekki viðurkennt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.