Alþýðublaðið - 25.01.1958, Side 11

Alþýðublaðið - 25.01.1958, Side 11
Laugardagur 25. janúar 1958 AlJiýðublaJiS 11 u hvífu rúmin í FORELDBAR! Lsyfið börnum yðar að hjálpa við að selja merki á morgun, sunnudag, sem afgreidd verða frá kl. 10 fyrir hádeai á eftirtöldum stöðum: Garðastrxeti 8, EHiht'imilinu (vesturálmuj, Tónlistarslcól- amim, Laufásvegi 7, Barónsborg, Drafnarborg, Lauga- n'ísltóiauum (handavinnuhúsinu) og ungmennafólags- húsinu við Holtsapótek. — Góð sölulaun. — Með fyrir- fram þakklæti. F.TÁRÖFLUNARNEFNIDN. sem auglýst var í 85., 86. 02 87. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1957. á Efstasundi 39, bér í bænum, eign Sigurðar Finnbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Guðmundar Péturssonar hd!., tollstiórans í Reykjavík o® Búnaðarbanka íslands. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. janúar 1958, kl. 2,30 síðdegis. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. í PAG er laugardagurinn 25. januar 1958. Slysavaröstota ÍCeyKjaviirnr er opin ailan sói; .vhringinn. Nætur- lEekmr L.R. kl. 18—8. Slmi 15030. Eftirtalin apótek eru opin &1. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga k) 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek'Csími 34006), Holtsapótek (simi 33233) og Vesturbæjar rpótek (sími 22290). Bæjarbókasafn R^ykjavíkur, Þingholtsstræli 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virltan dag nema laugardaga kl. 6—7; Eísta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLIGFERÐIR Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandafiug vélin Hrímfaxi fer til Os'óár, Kaupmannaliafirar og Hamborg ar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 1.10 á morgun.6 Innanlandsflug: í dag er áætlað a-ö fijúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Blönduóss, Egils- staða, ísafjaróar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað ao fljúga tii Akureyrar og Vestmannaevja. Reykjavík í gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Skipadeiid SÍS. Hvassafeli er væntanlegt til Reykjavíkur 27. þ. m. frá Riga. Arnarfell er í Kaupmannahöfn, fer þaðan 28. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er á J-ívammsjanga, fer þaðan til Austíjarðahafna. Eísarfell er vsentanlegt til Hamborgar í dag. Liílaíell fór 21. þ. m. frá Siglu- firði áleiðis til Hamborgar. Helgafell fór 21. þ. m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Hamra \ ll fer í dag frá Reykja- vík áleiðis til Batum. . FDNDIR Nýársfiuidur Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haidinn mánudagiuu 27. jn. kl. 8.30 e. h. í Féiagsheimili prentara. Hverfisgötu 21. Fund arefni: Ávarp. Upplestur: Stef- án Jónsson rithöf. Einsöngur. Kvikmynd. Stjórnin. —o— Öll börn vilja hjálpa til að búa sem bezt litlu hvítu rúmin í Barna- spítala Hringsins. Seljið merkí á sunnúdag. Merki Barnaspítala Hringsins verða afgreidd á eftirtöldum stöðum frá kl. 10 f. h. á sunun- dag: Garðastræti 8, EUiheimil- inu (vesturálmu), Tónlist2rskól- anum Laufásvegi 7, Barónsborg, Drafnarborg, Laugarnesskólan- um (handavinnuhúsinu) og Ung menna.félagshúsinu við Holts - apótek. Góð sölulaun. Meö fyr- irfram þakklæti. Fjáröflunarnefndin. J. Magnús BJarnason: Nr, 17 EUIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotiandi. S s s s s s s s <; s s V Nú. hann er alveg eins og ensk ur piltur, madama Meynard!“ .... „Já, virk:lega!“ sagði mad- ama Meynard. ....... „Biessuð madama Meyn- ard!“ sagði frú Patrik og blés af mæði, „blessuð komdu með kryddbrau.ð og eplasafa handa hjartans litla fuglinum mín- um, og gerðu svo vel að koma með það hingað fram“. ,.Já, virkilega, frú Patrik“, _sagði madama Meynard og gekk út úr stofunni. „Hvað hafið þið elcið marg ar mílur í dag?“ spurði frú P.atrik og benti á Ingvar, sem sat með hattinn í hcndunum fram við dyrnar. uVið höfum gengið tutlugu mílur í dag, frú mín“, sagði Ingyar á afbakaðri ensku. ,.H\ að. hvað!“ hrópaði frú Patrik og saup hveljur. „Vei, vei!— Ó, þið íslendingar kunn ið ekki að fara með börn, — þið eruð miskunnarlausir við börn, — þið ættuð aldei að eiga börn. — Barn að ganga tuttugu míl ur á tæpum degi! Vei, vei!“ Ingvar svaraði engu. „Ertu ekki kominn í dauð ann af þreytu, hjartans litli engillinn minn?“ sagði frú Pat rik og kystí mig á nefið. „Nei“, sagði ég. „Hvað, hvað!“ sagði frú Pat rik með alvörusvip „þú máit aldrei segja ósatt, litli kapp inn minn. Þú ert þreyttur. Sc-gðu já“. „Já“, sagði ég. „Guö blessi rnig og litla páfa gaukinn minn“, sagði frú Pat rik, yfirkomin af geðshrær- ingu, „guð blessi okkur. Hann segir „iá“ á ensku, — blessað barnið mitt segir „já“. Heyrð irðu maður, hvað barnið seg- ir?“ „Já“, sagði Ingvar og horfði r.iður á gólfið. Svo kom madama Meynard inn með kúfaðan disk af krydd brauði og fulla skál af epla- stöppu. „Drottinn varðveiti okkur, maaama Meynard mín“, sagði frú Patrik. „Drottinn varð- veiti okkur. Blessað barnið mitt hefur gengið tuttugu milur i dag’. Taktu bara eftir, barnið hefur gengið, — ekki ekið, held u gengið! Er það ekki ctta- legt?“ „Jú, virkilega, frú Patrik“, sagði madama Meynard og hristi höfuðið. „Er það nú al- veg virkilega?“ „Já, madama Meynard, það er virkilega“, sagði frú Patrik og stundi þungan. Hjartans litli unginn minn var látinn ganga, en ekki aka. En gerðu nú svo vel að gefa manninum þarna eitthvað að borða, mér sýnist hann vera hungraöur“. „Já, virkilega, — sjálfsagt, frú Patrik“, sagði madama Meynard. „Komdu með mér fram maður. — Ég var alveg bú inn að gleyma, — virkilega!“ Svo fór hún fram og Ingvar á eftir henni. En frú Patrik tók diskinn með kryddbrauðinu og skálina, sem eplastappan var í, og setti diskinn í kjöltu sína, en hélt á skálinni í vinstri hönd sinni. Svo sagði hún mér að krjúpa á kné við kné á sér, cg ég gerði það tafarlaust. Að því búnu braut hún bita af einni kökunni með hægri hendimii og lét bitann upp í mig. Svo tók hún fulla teskeið af epla- stöppu með sömu hendinni og Jét upp í mig. Svo gaf hún mér annan bita af kökuTini, og lét' aðra fulla teskeið af eplastöpp ur.ni fylgja á eftir, og svo kom þriðji bitinn og þriðja skeiðin, áður en fyrsti kökubitinn og fyrsta inntakan af eplastöpp- unni var kominn niður í mag ann á mér. Og hversu duglega sem ég tugði og hversu ótt sern ég kyngdi niður, þá voru þó alltaf þrír kökubitar og þrjár skeiðar af eplastöppu í munn- inum á mér í senn. Svo rösk- lega rétti frú Patrik mér rétt ina. Þegar ég var búinn að Ijúka fyrstu kökunni, sagðist ég' vera orðinn saddur og ekki geta borðað meira, sem líka var satt. En það var nú samt ekki frúarinnar vilji. að ég hætti fyrr en allt var búið, bæði af diskinum og úr skál- inni. Og nauðugur, — mér er óhætt að segja með harmkvæi um, — varð ég að Ijúka öllu saman, án hins minnsta uppi halds. Það stóð í mér með köfl- um, og stundum hrukku brauð agnir ofan í barkann á mér, svo að ég var í þann veginn að gefa upp öndina, en ýmist ætl- aði allt saman upp um vælind ið aftur. Vilji frú Patrik hafði sagt sigur, og hver einasti brauðmoli og hver einasta ögn af eplastöppunni fór loksins niður þá leið, sem það átti að fara, — og það á undmnarlega stuttum tima. „Þetta er nú nóg í svipinn, Irtli svanurinn rninn", sagði frú Patrik og þurrkaðí mér ur.i munninn með si’kivasaklútn- um sínum. „En bráöum skaltu fá meira að borða, því að kvöld verðurimi kemur bráðum. Þá verðurðu að borða helmingi meira, hjartað mitt, þú vsrð ur að borða svo að þú verðir feitur, elsku, bezti, ljúfasti. litli haukurinn minn, — bara svo að þú verðir spikfeitur11. Ég var búinn að fá svo mik ið að borð.a að tilhugsunin um að ciga von á meiru af mat, var alveg óbærileg, og ég hélt að ég mundi þá og þegar selja upp lifuv og lungum ofan á silkikjól frúarinnar. Von bráðara komu þau rnad ama Meynard og Ingvar aftur inn í stofuna. , „Þú ert þá að fara?“ sagði frú Patrik við Ingvar. „Já“. sagði Ingvar, en ég sá þáð á honum, að hann vildi vera þar um nóttina. „Segðu ömmu drengsips míns, að hún þuríi ekki að vera lirædd um hann“, sagði frú Pat rilr. „Honum skal líða betur hjá mér en henni, Vilji hún vita, hvernig honum líður, þá getur hún fengið uppiýsingar um það hérna hjá hc-nni madömu Meyns.rd; „Virkilega, frú Patrik’, sagði madama Meynard. „Gerðu nú svo vel að fá ömmu drengsins míns þennan seðil, — það eru fimm doilar- ar, mundu það og týndu ekki seðlinum*1. Og frú Patrik rétti Ingvari fimrn dollara seð il. .......... .. .. „Vertu nú sæll,Eiki minn,“ sagði Ingvar á íslenzku, „og láttu þér ekki leiðast mn íram alla muni“. „Vertu sæli“, sagði ég, „ég bið að heilsa her.ni ömmu minn\“. Mjað langaði til að biðja hann að fara með mig heim aftur, en ég vissi, að það mundi enga þýðingu hafa. En hamingjan veit, að mér var þungt fyrir hjartanu, þegar ég sá, að hann fór út úr húsinu, og sá hann ganga hvatlega ofan brekkuna. Ó, hvað ég hefði mikið viljað vinna til að mega fara aftur heim með honum. Ó, livað aoaér fannst hann vera frjáls, en ég þfrjáls! Mér fannst ég vera kominn í ævilanga ánauðt og vera vonlaus mn að fá nokk urn tíma aftur að sjá ömmu mína. Ó, að vera kominn burtu frá ömmu minni fannst mér ó bærilegt! Hví mátti ég ekki vera hjá henni, þangað til ég var orðinn st.ór? Hvað hiríi ég una falleg föt og góðan mat, fyrs ég mátti ekki vera hjá henni! Ó, hvað ég þráði að mega fara aftur heim til henn ar! Þannig hugsaði ég, þegar Ingvar var ao fara, og þanníg Loftleiðir. Hekla, r.ullilaiidaflugvéi Loft leiða, kom kl. 7 í morgun frá New York. Fór til Osló, Khafn- ar og Hamborgar kl. 8.30. Eimi- ig er væníanleg til Reykjavíkur Edda, sem kemur frá Khpfn, Gautaborg og Stafangri ki. 18.30. Fer til New York kl. 20. NHIfAfRGTTIB Ríkisskip. Hekla er á Vestfjörðum á leið til Reylcjavíkur. Esja er vænt- anleg til Akureyrar 1 dag á aust- urleið. Heróubreið kom til Rvik- ur í gærkvöldi frá AustxjörOum. Skjaldbreið fer frá Akureyri í dag á vesturieið. Þyrill er á Ausl fjörðum. Skaitfellingur fór írá C2S 0 Þeir gengu upp þrepin og litu varlega kringum sig. E&JÍ'íélW«’n»sMíi

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.