Alþýðublaðið - 29.01.1958, Page 1

Alþýðublaðið - 29.01.1958, Page 1
Alþúöubloöiö XXXIX. árg. Miðvikudagur 29. jan. 1958 20. tbl. Emil Jónsson um úrslit kosninganna á sunnudag: i irleitt litlar Sex hafa láfjzl í óeirðum í Kýpur Tyrkneskir íbúar heimta skiptingu eyjarinnar Nicosia.þriðjudag. - . BREZKI'B hermenn • hóíu -í clag, stcothríð jk storan-hóp. tyrk- • neskra óróaseggja; og.drápu -4 ; þeirra í óeirðuni í Nicosia og Famagusta og er tala drepinna ]iá komin upp í sex á.tvcim dög uin. Útifundir og órói Tyrkja á eynni stöfuðu af kröfu þeirra um skiptingu nýlendunnar. í Nicosia létust tveir Tyrkir, en einn særðist alvartega. Þar urðu brezkar hersveitir að beita táragasi, áður en bær náðu tök- um á mannfjö'ldanuTn. í Fama- gusta létu tveir útifundarmenn lífið, er tilraun var gerð til að komast inn í gríska borgarhlut- arm. Iló og spekt komst á ný á, er leiðtogar T.yrkja fóru götu úr götu og 'hvöttu menn til ró- semi og töldu frekari óeirðir aðeíns mundu skaða málstað Tyrkja á Kýpur. I Emil Jónsson DR. FUCH hefur beðið Bandaríkjamenn að senda flug- vél eftir einum leiðangurs- manna sem veiktist í gær af há- fjallasíki. Sá sem veiktist er franskur jarðeðlisfræðingur. — Er leiðangurinn 190 km. frá pólnum. Vill dr. Fuch að mað- urinn verði fluttur til Scott- stöðvarinnar við austurströnd- ina. Ámerískf gervifungl á loff í Júpífer- eldflaug í dag eða á morgun? Ameríski fiugherinn talinn hafa gefszt upp á Vanguard eftir misheppnaða tilraun s. I. laugardag WASHINGTON, þriðjudag, (NTB AFP). Einhvern næstu claga verður gerð tilraun til að skjóta á loft amerísku gervi tungii með eldfiauginni Júpíter C, sem herinn hefur byggt, eftir að flugherinn hefur því sem næst gefið upp alla von um að koma geryituirgli á loft með Vanguardflaug, segja áreiðan legar heimildir í Washington. Ekki er ásfæða til að æílar að kosningarnar hafi áhrif nema í bæjar- og sveifarstjórnunum ,,ÞAÐ VERÐUR að sjálfsögðu að viðurkenna, að Sjáifstæðisflokkurinn hefur unnið þessar kosningar í Reykjavík með meiri yfirburðum en ég hafði talið, að. hann mundi gera, þar sem hann hefur bætt við sig tvéimur sætum í bæjarstjórn. Um ástæðumar er vitaðskuld ekkert hægt að fullyrða, en ég tel líklegt, að ein af ástæðunum sé sú, að allmargir kjósendur, og þar á meðal Alþýðuflokksfólk, hafi í þetta sinn kosið Sjálfstæðisfiokkinn af ótta við, að ekki tækist hæfilega samstæð stjórn hinna fiokkanna, eins og flokkaskiptingin er hér í bænum, fengju þeir meirihluta“. Þótt ekkí liggi fyrir opinber- :ar upplýsingar um málið, benda óstaðfestar fregnir til, að mis- heppnuð tilraun hafi verið gerð s. 1. laugardag til að skjóta Vanguard-flaug' á 3oft. Er sagt, að þessi misheppnaða tilraun á laugardag hafi verið næstum 'því eins mikið „fíaskó“ og sú, sem gerð var í desember, er UM KLUKKAN 20 í gær- •kvöldi var slökkviliðið kallað að vitaskipinu Hermóði, scm liggur við sprengisand. Hafði eldur komið upp í olíukynding- artæki í vélarrúmj skipsins. — Þegar slökkviliðið kom á vett- vang höfðu skipverjar slökkt cldinn með handslökkvíta>kj- um. — Skemmdir urðu litlar, eldflaugin sprakk á því aug.na- biiki, er henni skyidi skotið. á ioft, segja sömu fregnir. Eftir misheppnuðu tilraun- ina s. 1, laugardag tóku sér- fræðingar þriggja-stiga flaug- ina sundur og kom í ljós í 'öðru stigi hennar alvarlegur galli í tækjum hins fljótandi eldsneyt is. Sagt er, að tveir menn hafi særst, er flaugin var tekin sund ur. Júpiter-flaugin, sem aatlun- in er að flytji rúmlega 13 kg. gervihnött út í geiminn, var í dag tilbúin á skotstöðinni í Cape Canavei’al í Florida. — Óstaðfestar fréttir sögðu, aö til raun yrði gerð með að skjóta eldflauginni með gervitunglinu á miðvikudagskvöld, en þær fréttir hafa ekki fenglzt stað- festar. Tiilfærslurnar eru yfirleitt litlar. Tölulega er erfitt að gera dæmið upp vegna þess hve víða var um samkosningu að ræða, þar sem fleiri en einn flokkur stóðu að lista, og hlut- fallstölur flokkanna samanlagt, þar sem um hreina kosningu hefir verið að ræða, gefa held- (Frh. á 2. siðu.l Þetta eru orð Emils Jónsson- ar, formanns Alþýðuflokksins í útvarpinu í gærkvöldi, þar sem f ormenn stjórnmálaílokk- anna komu fram og sögðu álit sitt á úrslitum bæjarstjórnar- kosninganna og áhrifum þeirra á stjórnm'ál 'landsins. Emil sagði ennfremur: ,,Nú, hitt er svo líka alkunn- ugt, að áróðursvél Sjálfsíæðis- flokksins, hér er sterkari en nokkurs annars flokks og sýnir það sig nú, að slíkt hefir mik- ið að segja. Út um land hafa ekki orðið neinar tilsvarandi breytingar. Alþýðuflokkurinn hefir sums staðar bætt við sig, annarsstað- ar ekki, og svipað má segja um hina flokkana. Sjálfstæðisflokkurinn hefur að vísu bætt við sig allveru- lega í Vestmannaeyjum og Keflavík. þar sem hann hefir haft samvinnu við Framsókn- .arflokkinn, en á öðrum stöðum hefir fylgi hans lítið breytzt og milljónir króna af tekium árs á nokkrum stöðum versnað. ins 1957. Enn á Útflutnings- Brezk tillaga um und- irbúning aðfundi æðstu manna ■ væntanleg LONDON, þriðjudag'. Brezk tillaga um undirbúning að fundi æðstu nianná austurs og vesturs, annað hvort eftir c|iplómatjskum leiðum eða á fundi ufanríkisráðherra, verð- ur lögð fram í fastaráði NATO í París nú í vikunni segja áreið anlegar heimildir í London. Til lagan, sem skýrir frekar af- stöðu Breta til tillögu Sovét- ríkjanna um funcl forsætisráð herra, verður sennilega sett fram í svari því, sem Macmill- an, forsætisráðlierra Breta mun senda við síðasta bréfi Bulgan ins. AFP skýrir frá því, að brezka svarið hafi í dag verið rætt í breza þinginu. Gaitskell leið- togi jafnaðarmanna sakaði stjórnina um að taka ruglings- lega afstöðu til tillögunnar um austus og vesturs. Tekjur úlflufningssjcðs vegna ársins 1957 um 383 millj. kr. Ógreiddar gjaldfallnar 57 millj. kr. kröfur á Útflutningssjóð TIL 31 desember 1957 námu tekjur Útflutningssjóðs 363 milljónum kma og greiðslur 359 milljónum króna, en inneign í sjóði dag þennan var 3,6 milljónir króna. Fyrstu daga ársins inn- heirnti Útflutningssióður um 5 Valn llæddi í hús á Eskifirði ár hlupu úr farveium sítiu Fregn til A^þýðublaðsins ESKIFIRÐI í gæ>’. MIKIL hláka var hér á Eski- firði í nótt og hlunu ár úr far vegum sínum, stífluðusf af kraparuðningi, og flæddi I nokkur hús. Flóðin ullu ekki neinum skenundum á mann- virkjum. Grjótá, sem fellur hér í gegn um þorpið, hljóp úr farvesi sín um út fyrir svo kallað olíuhús. önnur á, sem kallast Lamb- eyrará hljóp einnig úr farveg inum, og varð Pöntunarfélag:ð umflotið vatni. Leysing var mjög ör í fjöll um, þar sem var nokkur snjór og flæddi niður á láglengdið allt ofanjarðar, þar eð jörð er frosin. A. J. sjóður óinnheimtar um 15 millj ónir króna tekjur vegna ársins 1957, (þ. e. söluskatt síðasta árs fjórðungs og ýmislegt fleira). Tekjur Útflutningssjóðs vegna ársins 1957 verða þannig um 383 milMónir krónur. Ógreiddar, gjaldfallnar kröf ur á Útflutningssjóð voru tald- ar 31. desember 1957 um 57 milljónir króna eða um 34 millj cnum meiri en samanlögð inn eign í sjóði dag þann og óinn heimtar tekjur vegna ársins 1957. LESTER PEARSON, fyrrver andí utanríkisráðherra Kun- ada og leiðtogi frjálslyncla flokksins, sagði í ræðu í Winni- peg í dag, að vestuiveldin ættu að taka forustuna um samninga við Sovétríkin með tilliti til að tryggja, heimsfriðinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.