Alþýðublaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. jan. 1958
AlþýSublaSiS
5
VIÐ MINNUMST í lcvöld 25
ára afmælis Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Keflavíkur. Á
þessum tímamótum félagsins er
okkur félögum hollt að staldra
ögn við og ekki aðeins það,
heldur skyggnast til baka til
þess tíma, er þetta félag var
stofnað.
Það var desemberdagur, 28.
í röðinni, dimmur og drunga-
legur. Skammdegið hélt enn
völdum, en var pó aðeins að
víkja fyrir hækkandi sól. Og'
skammdegið ríkti hér, eigi að-
eins hið ytra, heldur virtist í
fjötrum hið innra líf þeirra
manna, er þá réðu hér mestu.
Skammsýnir einblíndu þeir á
eiginn stundarhag. Þeir skildu
eigi þá staðreynd, að vorið
hafði brotið af sér klakaböndin
á alla vegu umhverfis þá, og
að fyrr en síðar hlaut voraldan
að flæða yfir þetta byggðarlag.
Þennan dag fyrir 25 árum
síðan voru 19 verkamenn mætt
:ir í samkomuhúsi Ungmennafé-
lags Keflavíkur, gamla-Skikti.
Þeir voru hér mættir, ekki af
einhverri forvitni, heldur alveg
i ákveðnum tilgangi. Með sól og
vor, og betri og bjartari tíma
í huga voru þeir staðráonir í
því að treysta sín samtök til
sóknar og varnar fyrir lífi sínu
og sinna. Og þeirra ætlun var
sað láta hvorki skammdegi né
skammsýni samtíðarmannanna
héfta áform sín. Þeir ætluðu að
endurvekja eða stofna verka-
lýðsfélag.
. Nokkxir þessarra mamia
höfðu að vísu fengið allt annað
en æskilega reynslu af slíkum
tilraunum. Þeir voru nýkomnir
úr þeirri eldraun, sem margir
þeir hafa orðið að þola, er braut
'ína ruddu í verkalýðsmálum
hér á landi. Félagi þeirra hafði
verið sundrað áður en því tókst
úð festa rætur. Saga þess var
harmsaga, sem eigi verður rak-
i;n hér.
. En þessi dýra reynsla hafði
aukið þeim trú á hugsjór
jþeirra, trú, er gaf þeim k.jark
og þor, til þess að mæta hvers
konar hindrunum og ryðja þeirr
úr vegi. Hér var líka þörf hug
aðra drengja, því eins og nr
stóðu sakir, var það ekki heigl
um hent að stofna verkalýösfé-
lag í Keflavík.
tJR GÖMLUM BLÖÐUM.
í gjörðabók félagsins segir
svo í upphafi fyrstu fundar
gjörðar:
í . „Almennur verkalýðsfur.dur
var haldinn í húsi U. M. F. K.
28. desember 1932, kl. 5.40 e. m.
Fundinn setti Guðmundur Páls
son og stakk upp á fundarstjóra
‘Valdimar Guðjónssyni og rit-
ara Þorbergi P. Sigurjónssyr.i,
og voru þeir samþykktir.
Fyrsta mál: Á Verkalýðsféiag
Keflavikur áð Halda áfram störf
um eða ekki? Málshefjandi Guð
mundur Pálsson."
1 Þessi fáu orð segja okkuc, að
til fundarins er boðað t.'l þess
að endurvekia eða stofna verka
iiýðsfélag í Keflavík. Á fundiu-
urh eru skiptar skoðanir um
hvað gjöra skuli, en að lokum
verða flestir ásáttir um að
stofna nýtt félag, er sé félag
verkamanna og kvenna í Kefla-
vík og Njarðvíkum og er því
samþykkt svohljóðandi tilíagi:
„Fundurinn samþykkir að
stofnað sé nýtt félag. er hpiti
';.,Verkamannafélag Keflavík-
ur.“ Þessi tillaga var sambvkkí
eftir langar umræður. Því næst
skrifuðu meun nöfn sín á lista,
. sem væntanlegir meðlimir hins
íiýia félaas, samtals 19 menn.“
Var nú samþykkt að fresta
fundi o» halda frainihaldsstpin-
fund. Sá fundur var haldinn á
Sama stað 16. janúar Í933. Á
Verkalýðs- og sjómannaíélag Keflavíkur 25 ára:
þeim fundi var nafni félagsins
breytt og hét nú eins og það
heitir enn: Verkalýðs- og sjó-
mannaíelag Keflavíkur.
FRUMHERJARNIR
Fyrsta stjórn félagsins var nú
kosin, en hana skipuðu þessir
menn:
Formaður: Guðni Guðleifs-
son. Gegndi hann því starfi til
aðalfundar 1935, en var síðan í
stjórn félagsins og ritari þess
1941—’53. Hann er enn félagi,
og er nú starfsmaður hjá Kaup-
félagi Suðurnesja.
Kitari: Danival Danivalsson,
og gegndi hann því starfi til að-
alfundar 1937. Hann er enn fé-
lagi.
Gjaldkeri: Guðmundur J.
Magnússon og gegndi því starfi
til aðalfundar 1934. Hann er r.ú
félagi Vélstjórafélags Keflavík- |
ur, sem er deild innan V. S. F. I
K, I
Meðstjórnendur: Guðmundur
Pálsson og Arinbjörn Þorvarð- |
arson. Voru þeir í stjórn ril að-
aifundar 1934. Guðmundur var
félagi þar til hann íluttist til
Hafnarfjarðar, þar sem hann nú
á heima. En Arinbjörn er enn
félagi. Hann er hér búsettu; og
var lengi sundkennari við Sund
höll Keflavíkur.
Allir þessir menn, er ég hefi
VERKALYÐS- OG SJÓMANNAFÉLAG
KEFLAVÍKUR minntist 25 ára afmælis síns
28. des. s.l,, en þann dag 1932 var félagið
stofnað Afmælisfagnaðurinn íor fram í Sam
komuhúsi N.jarðvíkur. Meðal gesta var
fyrsta stjórn félagsins og þeir aðrir, er áttu
frumkvæðið að stofnun þess. Var við þetta
tækifæri tekin mynd þesum mönnum, sem
birtist hér í blaðinu.
Ræða sú, er hér fer á eftir, var flutt við þetta
tækifæri af formanni félagsins, Ragnari
Guðleifssyni.
atvinnurekendur voru ófélags-
bundnir og höfðu flestir tak-
markaðan skilning á þessum
málum. Því var farin sú leið,
að félagið samdi og samþykkti
sinn kauptaxta og ákvæði um
vinnutilhögun og leitaði síðan
samþykkis atvinr.urekenda,
hvers fyrir sig. Þeita var taf-
samt verk, en sóttist. samt, og
frá því er skýrt í fundargerð
10. september 1933, að ailir hafi
skrifað undir kauptaxtami, en
hann var samþykktur í félaginu
15. apríl sama ár.
Þótt kaup óbreyttra verka-
manna sé lágt nú miðað við
þá dýrtíð, er nú ríkir, þá mur.di
það kaup, er nú fékkst. staðfest,
Fyrsta stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og
aðrir hvatamenn að stofnun þess. Fremri röð frá vinstri: Dani
val Danivalsson ritari, Guðni Guðleifsson formaður, Guðmund-
ur J. Magnússon gjaldkeri. Aftari röð: Ragnar Guðleifsson,
núverandj formaður, Þorbergur P. Sigurjónsson, ritari fyrsta
fundar, Axel Björnsson, fpnnaður fyrsta verkalýðsfélagsins í
Keílavík, Guðmundur Pálsspn, framsögumaður fyrsta fundar,
Arinbjörn Þorvarðarson, meðstjq(rnandi, Valdimar Guðjóns-
son, fpndarstjóri fyrsta fundar.
nú nefnt með nafni hafa verið
boðnir hingað í kvöld sem heið-
ursgestir félagsins, og vil ég al-
veg sérstaklega bjóða þá veL-
komna til þessa afmælisfagn-
aðar.
Félagið var nú stofnað og hóf
þegar starf sitt, er því var æth
að, en það var eins og segir í
lögum þess: „Að styrkja og efla
hag félagsmanna og menn.lngu
á allan hátt. Meðal annars með
því að ákveða vinnutíma og
kaupgjald, og fylgja fast fram
vikugreiðslu þess. — Ennfrem-
ur með því að félagið taki sjálf
rtæðan þátt í héraðsmálum.“
FYRSTU SAMNINGARNIR.
Fyrsta skref félagsins að
þessu marki var að leita eítir
samningum við atvinnureker.d-
ur. Þetta var érfitt verk, - því
þykja enn lægra þóti umreikn-
að yrði eftir verðgildi peninga,
en það var kr. 1.00 á klst. í allri
verkamannavinnu, en þó aðems
kr. 0.90 í reitarvinnu. Haíði þó
kaup hækkað um 10 aura á
klst. — En vinnudagurinn var
iangpr. Dagvinna taldist. frá kl.
7 árdegis tii kl. 7 síðdegis, eftir-
vinna frá kl. 7 til kl. 10 síð-
degis og naeturvinna frá kl. 10
síðdegis til kl. 7 árdegis.
Snemma reyndi félagiö að ná
samningum við útgerðarmenn
um kjör sjó- og landmaima við
vélbátana, en þó tókust þeir
samningar ekki fyrr en fyrir
vetjrarvertíðina 1937. Samning-
ar þessir voru um premíu, þ. e.
hver skipverji fékk kr. 1.60 á
hvert skippund, er aflaðist á
bátinn. Eínnig var samíð um
hlutaskipti, þannig að heimilt
var að ráða sig upp á hlut úr
afla, ef skipverjar og útgerðar-
maður komu sér saman um það.
Þá tryggðu úfgerðarmenn skip-
verjum kr. 125.00 tvo fyrstu
mánuði vertíðarinnar-. Land-
mönnum var einnig tryggður
sami réttur til greiðslu trygg-
ingar og bóta vegna slysa og
þeir, er lögskráðir voru. Var
með samningum þessum st.igið
stórt spor til þess að bæta og
tryggja kjör þeirra manna, er
unnu við vélbátana. En þess
var einnig full þörf. Vetrarver-
tíðina áður, er var mjög afla-
rýr, voru flestir skipverjar
ráðnir upp á fast kaup, sem var
almennt kr. 900.00 yfir vercíð-'
ina, en trygging fyrir greiðslu
var engin. Þegar svc aflinn
brást og útgerðarmemi eigi gátu
greitt hið umsamla kaup, en
leituðu til bankanna um aðstoð,
bá knúðu þeir útger.ðarmenn, að
fara þess á leit við skipverja,
að þeir gæfu eftir af hinu lága
kaupi síhu kr. 2—300.00, og
urðu margir skipverjar við þess
um óskum útgerðarmanna.
FYRSTA ÁFANGA NÁÐ.
DEILDIR FÉLAGSINS.
Félaginu hafði nú mjög vaxíð
styrkur. Það hafði með samn-
ingum verið viðurkennt af at-
vinnurekendum, og hafði nú
samninga um kjör varkamanna
í landi og skipverja á vélbátun-
um. í byrjun vertíðar 1938 óx
því enn styrkur ,er vélstjórar
stofnuðu sitt félag og gengu í
félagið sem deild, en það var
14. janúar 1938. Var nú samið
, um kjör þeirra á vélbátunum á
öllum veiðiskap.
Vörubílstjórar í Keflavík
mynduðu deild innan félagsins
1943 og voru félagsbundnir þar
til ársins 1955, er þeir stofnuðu
sjálfstætt félag.
Um kjör kvenna var samið
nokkuð snemma, en eftir að
kvennadeildin var stofnuð inn-
an félagsins, en það var 22.
ágúst 1936, voru kjör kvenna
bætt og þá var einnig sanuð um
ákvæðisvinnu við sildarsöltun.
Fyrsta. stjórn Kvennadeildar
V. S. F. K. var þannig skipuð:
Formaður: Sigríður Jórams-
dóttir, ritari: Kamilla Jónsdótt-
ir og gjaldkeri: Kristín Þor-
varðardóttir.
Félagið hefur frá hyrjun hald
ið áfram á sömu braut og reynt
að bæta k-jör félaga sinna og
trýggja efnabagslegt öryggi
þeirra. Oftast hefur þetta tek-
ist án verkfalla og stórra fórna.
Þó hefur ei alltaf verið hægt
að komast hjá vinnustoðvun og
hef-ur félagið þá oftast haft sam
stöðu með- öðrum félögum, eins
og t. d. í maí 1951 og des. 1952.
Vinnustöðvanir eru neyðarráð-
stafanir, sem beitt er þegar all
ar leiðir til samkomuíags. lok-
ast. Oft eru þær báðum aðilum
til tjóns efnalega og skapa úlf-
úð milli deiluaðila. Frá þessu
er þó ein undantekning í sögu
þessa félags, og er hún sjálf-
sagt einsdæmí í sögu verkalýðs
hreyfingarinnar. Á þeím dög-
um, er Óskar Ha’idórsson var
hér stór atvinnurekandi og
byggði hér hafskipabryggju og
hafnarmannvirki, en var þó oft
í fjárþröng, gerðist það, er nú
skal greina: Verkamenn höfðu
þá ekki fengið kaup sitt greitt
um langan tíma og voru orðn-
ir þreyttir á loforðum Óskárs..
Var nú Óskari tilkynnt í síma,
því hann var þá staddur í
Reykjavík, að verkamenn
rnundu leggja niður vinnu dag-
inn eftir, ef kaup þeirra yrði
ekki greitt. Óskar tók þessu vel,
en bað okkur fyrir aíla muni
að senda sér þessa tiikynningu
í símskeyti þá þegar, og va.r svo
gert. Þetta bar árangur. Kaup-
ið var greitt áður en til verk-
fallsins kom. Nokkru síðar, er
við hittum Óskar, þakkaði hahn
okkur fvrir símskeytið. Hefði
það verið sér kærkomið, því
út á það hefði hann fengið þá
peninga, er hann hefði verið
að leita eftir hjá bankanum og
haft loforð fyrir, en afgreiðsla
'gengið seint. Skeytið með tii-
kynningu um verkfall hefði yer
ið sú hótun sem dugði.
BAKSAMNIN GARNIR.
Stundum hefur félagið orð-
ið að heyja barattu síita á öðr-
um vettvangi en verkfaiia og
samninga. Það hefur orðið að
leita réttar' síns fyrir dómstól-
um og er „Baksammngamálið'1
gömlum félögum- minnisstæð-
ast.
Frá þvf er félagið fyrst náci
samningum við útgerðannenn
um kjör sjómanna, voru aðal-
samningarnir um „premíu". En
samningar voru þá einmg gerö-
ir um hlutaskipti, og var hsim-
ilt að ráða upp á þá sammnga,
ef útgerðarmaður og skipverjar
komu sér saman um það. En til
þess kom aldrei, því útgerðar-
menn létu síður hlutmn.
En nú skeður það 1939, er
þjóðstjórnin svonefnda var
mynduð og gengi krónunnar
lækkað, að inn í lögin um geng-
isskráninguna var fyrir tilstilli
Aiþýðuflokksins fellt það á-
kvæði, að sjómönnum skyldi í
sjálfsvald sett að krefjast hluta
skipta, ef slíkir samningar
væru til hjá viðkomandi verka-
lýðsfélagi.
Félagið ákvað að notfæra sér
ákvæði þetta og í kraffí þess
samþykkti það á fundi sínum
29. nóv. 1939 að félögum væri
óheimilt að ráða sig í skiprúm
n. k. vetrarvertíð upp á önnur
kjör en' Hlutaskiþti samkvæmt
gildandi samningum þar um
milli félagsins og útgerðar-
manna.
Útgerðarmenn vildu ekki.
hlíta þessari samþykkt, en til-
kynntu félaginu að þeir mundu
ráða sína skipverja upp á pre-
míu samkv. samningum en með
þeirri hækkun, er lög ákvæðu.
Síðar viðurkenndu þeir þó sam-
þykkt félagsins rétta, en reyndu
þá að gera hana óvirka meo
sérstökum samningum við skip-
verja, þar sem þeir töldu sig
kaupa afla þeirra uppúr sjó fvr
ir ákveðið verð hvert skippund
Voru samningar þessir nefndir
baksamningar og voru Lraun og
verii aðeins dulbúinn samning-
ur um premíu.
Félagið höfðaði mál fyrir Fé-
lagsdómi og flutti þar málið
fyrir hönd félagsins lögi.ræðir.g-
ur Alþýðusambandsins, Guð-
Framhald. á 9. síðu..