Alþýðublaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 6
6
AI þýðublaðiS
Miðvikudagur 29. jan. 1958
1.
ÞAÐ var 29. júlí 1944, sem
her ráðstjórnarinnar nálgaðist
úthverfi Varsjár undir íorustu
Konstantins Rokossovkis mar-
skálks. KJukkan 8.15 um kvöld
ið ávarpaði útvarpið í Moskvu
verkalýð borgarinnar á pólsku
og skoraði á hann að „hefja
virka baráttu á götum Varsjár,
í húsum borgarinnar, verk-
smiðjum og verzlunarbúðum.
... Pólverjar, stund lausnarinn
ar er í nánd!“ sagði útvarpið i
MOskvu; „Pólverjar, tilvopna!“
Þremur dögum síðar, 1. ágúst,
gerðu verkamenn Varsjár upp-
reisn og börðust í 63 daga við
átta brynjuð herfylki ÞjóS-
verja. En ráðstjórnarherinn
hreyfði sig ekki þeim til hjálp-
ar. Meira en 200 000 kavlar og
konur féllu eða særðust áouf en
uppreisnin var bæld 2. októ-
ber. En fáum vikum síðar við-
urkenndi ráðstjórnin nefnd
pólskra kommúnista stofnaða
austur í Moskvu, sem „bráða-
birgðastjórn hins frelsaða Pól-
lands“; hún hélt innreið sína í
Varsjá, eða réttar sagt rústir
hennar, með hermönnurn Ro-
kossovskis marskálks 17. janú-
ar 1945.
Rúmum þremur árum síðar,
25. febrúar 1948, stóð Eduard
Benes, 'hinn aldraði forseti
Tékkóslóvaltíu, andspænis Kle
ment Gottwald, höfuðpaur tékk
neskra kommúnista, í Hradcin-
höll í Prag. Niðrið á Vencelas-
torgi sá hann 100 000 vopnaða
kommúnista. Á fáum dögum
hafði lögregla þeirra og flokks-
her náð öllum stöðum, sem málj
skiptu, þar á meðal skrifstofum
lýðræðisflokkanna í Prag á sitt
vald; og nú heimtaði Gottwald,
að Benes legði blessun sina yfir
nýja stjórn, sem kommúnistar
höfðu myndað í fullum fjand-
skap við flokka meirihlutans.
„Þér talið við mig eins og Hit-
ler,“ sagði Benes við Gottwald
og gafst upp.
Á þeim fáu árum, sem liðu
frá því að Rússar sviku upp-
reisnina í Varsjó þar til komm-
únistar burtust til vaida með
byltingu í Prag, var verkalýður
átta landa í Mið-Evrópu - - Jú-
góslavíu, Póllands, Ungverja-
lands, Rúmeníu, Búlgan'u, Al-
baníu, Tékkóslóvakíu og Aust-
ur-Þýzka.lands — beygður und-
ir arðránsok ráðstjórnarinnar
og sviptur bæði stjórnfrelsi og
félagsréttindum. Og þó 1 iðu
ekki nema fáir mánuðir frá því-
ÁNATOLE SHUB -
FYRSTA GREIN
1 I
ii I
1.1
að Gottwald kúgaði Benes þar
til eitt þessara ríkja — Júgó-
slavia — hafði hrist ai sér ok
ráðstjórnarinnar, og í marz
1653, þegar Stalin dó, hafði
verkalýður hinna þegar hafið
gagnsókn.
Hvernig vildi þetta til? Hver
var staða verkalýðsins í Mið-
Evrópu og hvemig breyttist
hún við vaidatöku kommún-
ista? Hvert hefur orðið hlut-
skipti sósíalistískra lýðræðis-
flokka undir stjórn þeirra? Og
hv'ernig hefur verkamönnum
vegnað?
2.
Sösáalistískir lýðræðisflokk-
ar voru stofnaðir um alla Mið-
Evrópu á síðustu áratugum 19.
| aídar. Styrkur þeirra var nær
allur í iðnaðarhéruðum: Þýzka-
landi, vestu- og miðhluta Pól-
land, Bæheimi, Mæri og Búda-
pest. Borgir eins og Berlín,
Leipzig, Dresden og Halle,
Prag, .Karlsbad og Pilsen, Lodz
og Posen (Poznafi) voru orðnár
sannkölluð vígi sosiáiismans
löngu áður en fyrri heimsstyrj-
öldin hófst, og iðnaöarverka-
menn, félagsbundnir í voidug-
I um verkalýðsfélögum og sósí-
alistískum lýðræðisfiokkum,
fengu stórbætt lífskjör og víð-
tækar félaglsgar tryggingar í
Þýzkalandi, Austurx-íki, Tékkó-
slóvakíu, Finnlandi og Eystra-
saltslöndunum eftir þá styrj-
öld.
i Á Balkanskaga voru sveit-
I irnar enn þungamiðja þjóðlífs-
1 ins. Þrátt fyrir brezkt, franskt
— og síðar þýzkt — fjármagn,
| sem veitt var þangað, fór iðn-
' byltingin og vöxtur borganna
hægt í þeim löndum. Bænda-
flokkar (stundum nefndir því
nafni, en stundum búnaoar-
flokkar, smábændaílokkar eða
i alþýðuflokkar) voru sterkustu
' málgögn lýðræðisins þar. Sum-
| ir þessara flokka (svo sem „bún
I aðarsambandið“ í Búlgaríu)
- fylgdu kenningum þjóðbylting-
armanna á Rússlandi fyrir
1917; aðrir bændaforingjar
voru arxdvígir bæði sósíálistum
og kommúnistum vegna vald-
boðins samvrkjubúska-par og
trúarofsókna í ríki ráðstjórnar-
innar. Engir öflugir lýðræðis-
fiokkar voru til í þessum lönd-
um, sem talað gætu máli bæði
verkamanna og smábænda. En
í Tékkóslóvakíu, Póllandi,
Finnlandi og Eystrasaltslönd-
unum höfðu lýðræðissinnaðir
bændaflokkar samvinnu við
sósiaidemókrata.
styrjöldina var augljóst orðið.“
skrifar brezki sagnfræðingur-
inn Hugh Seton-Watson, „að
þessir tveir flokkar hefðu safn
að um sig meirihluta bjóðar-
innar í frjálsum kosningum“.
Þrátt fyrir öll höft á stjórn-
arfarslegu frelsi var vmnnvik-
an takmör-kuð lögum sam-
kvæmt; á árunum 1918—1933
var hún ekki nema 46 stundir,
NÝLEGA er komin út á íslenzku bókin
Verkamenn undir ráðstjórn eftir Anatole
Shub í þýðingu Stefáns Pjeturssonar, en hún
fjallar um óheillaþróun rússnesku byltingar-
innar og kjör verkalýðs í Rússlandi og ríkj-
unum handan við járntjaldið. Mun Alþýðu-
blaðið birta á næstunni þriðja kafla bókarinn-
ar, er greinir frá Örlögum landanna í Mið-
Evrópu, sem nú eru leppríki Rússa.
ar WRN, (upphafsstafir orð-
anna „frelsi, jafnrétti, sjálf-
stæði“ á pólsku) og tóku hönd-
um saman við bændur og tvo
flokka aðra, sem höfðu -verið r
stjórnarandstöðu fyrir stríðiðj
um stofnun „pólska heirtiahers
ins“ og pólskrar flóttanxanna-
stjórnar erlendis. f ágúst 1943
hétu þessir flokkar sameigin-
lega fullkomnu lýðræði eftir
stríðið, skiptingu stórjarða með
al bænda í stórum stíl og þjóð-
nýtingu alls þungaiðnaðar;
vinnan, sögðu þeir, skyldi við-
urkennd „höfuðverðmæti þjóð-
i félagsins og gx'undvöllur allrar
efnalegrar þróunar og velmeg-
unar með þjóðinni“.
Úr þeim hluta Póllands, sem
nazistar héldu hei’setnum, var
fjöldi pólskra verkamanna flutt
ur nauðungarflutningum tiL
Þýzkalands til þess að vinna í
verksmiðjum þess. Úr hinura
hlutanum, sem her ráðstjórnar
innar hafði á valdi sínu, voru
hundruð þúsunda flutt til nauð
ungarvinnu til Norður-Rúss-
lands, Síbéríu og Mið-Asíu. Meði
ál ’ þeirra fyrstú, ' sém fluttir
voru úr landi, voru forystu-
meníi „sósíalistasámbandsins“,-
sem Gýðingar stóðu að*j. Áfið
3.
Þó að landi þeirra væri ski.pt
milli þriggja stórvelda til 1918
1 og stjórnað af hershöfðngjum
eftir 1926, voru pólskir verka-
menn vel skipulagðir og ákveðn
ir í baráttu sinni fyrir bættum
lífskjörum. Árið 1939 voru
tveir þriðju hlutar þeirra —
meira en milljón manns — í
verkalýðsfélögum, og flest fé-
lösin undir forustu pólska sós-
íalistaflokksins (PPS), sem
ha-fði verið stofnaður 1892.
PPS var vaxandi flokkur á ár-
unum 1920—1930 og fékk 12%
allra greiddra atkvæða í síðustu
þingkosningum, sem hann tók
þátt í 11928). Aukinn styrkur
vprkalýðsfélaganna á árunum
1930—1939 sýndi að áhrif
f’ökksins voru bá enn a'ð vaxa.
Á árunum 1936— 1938 beittu
sóúalistar sér fvrir vel heppn-
uðum sétuverk-föllum á vinnu-
stöðum og 1938—-1938 unnu
beir ýmsa mikilvæea sigra í
bæjar- og sveitarstiórnarkosn-
ingum. Árið 1939 tóku beir loks
unn nána samvinnu við hinn
lýðræðissinnaða bændaflokk,
sem einnig var í andstöðu v.ið
hálfgerða einræðisstiórn hers-
ins. „Rétt fyrir síðari heims-
en eftir það 48. Eftifvihria var
einnig takmörkuð og vel boivg-
uð: næturvmna, belgidaga-
vinna og barnavinna (yngri en
15 óra) var j’firleitt bönnuð. Ó-
heiniilt var og að láta unglmgá,
yngri en 18 ára, eða konur
vinna við þungaiðnað. Pólskir
bændur voru afkastamikilr, og
fáa pólska vei'kamenn skórti
nauðsynlegar neyzluvöru'.
4.
Flokkur pólskra kommúnista
var fámennur og auk þess klof-
inn í sundurþykkar klíkur.
Valdhafarnir í Moskvu létu
taka alla forystu hans af lífi
1936—1937, og 1938 var flokk-
urinn lagður niður samkvæmt
fyrirskipun Alþjóðasambands
kommúnista (Komintern). En
þremur árum síðar, þegar ráð-
stjórnin fór að hugsa fyrir kom
múnistastjórn á Póllandi eftir
stríðið, var hann endurreistur
undir nýrri forystu.
I september 1939, þegar hei'-
skarar nazista og ráðstjórnar-
innar lögðu Pólland undir sig,
ákváðu pólskir verkamenn að
halda frelsisbaráttunni áfram
neðanjarðar. Sósíalistar skipu-
lögðu mótspyrnusveitir, kallað-
*) Hénryk Ehrlich, sem eitt.
sinn hafði átt Sæti í verka-,
mannaráðnu í Pétursborg, og,
Viktor Alter, voru þékktastir,
þeirrá i'orystumanna sósíalistá
meðal Gyðinga í Póllaridi, sém.
fluttir voru til Rússlands. Eftir;
að þeir höfðu setið í fangelsi
þar og verið dæmdir til dauða.
fyrir „samvinnu við fasista‘V
voru þeir látnir lausir í ágúst’
1941 gegn því. loforði að hiálpa'
til að skipuleggja heimssamtök'
með Gyðingum gegn nazistum.
En þeir hurfu í desember sama
ár. Síðar sagði ráðstjórnin, að
þeir hefðu verið skotnir fyrir
,,njósnir í þjónustu nazista“. ;
1903 hafði þetta samband verið;
í Sósíaldemókrataflokki Rúss-
lands og barizt þar gegn kröf-
úm Lenins um samstilltan flokk
samsærismanna; og í býlting-'
Urini 1917 hafði það aftur beitt
sér gegn bolsjevíkum í verka-'
manna- og herniannaráðum
Rússlands. Eftir heimsstyrjöld-
ina fyrri starfaði „sósíalista-"
sambandið11 áfram á Póllandii
og Lithaugalandi, sem þá urðu
sjálfstæð. En þegar Ráðstjórn-1
arríkin lögðu Eystrasaltslöndin
Undir sig 1940, voru margir for'-
ystumenn þess teknir fastir af-
NKVD, ásamt hundruðum ann-
Framhald á 8. síðu.
( Utan úr Heimi )
ENN ER komin upp deila
milli Frakka og Túnisbúa, er
þetta f jórða deilan milli þess-
ara ríkja á 15 mánuðum. Ekk-
ert bendir til að þetta síðasta
ágreiningsefni verði iPk’íáð
fyrr en Alsírmálið leysist.
Fyrsta deila Frakka og Túnis-
búa var út af handtöku Ben
Bella og félaga hans í október
1956, önnur upphófst þegar
Frakkar hættu efnahagsaðstoð
sinni við Túnis og sú þriðja í
september 1957 eftir að franski
varnarmó-laráðherrann lýsti því
yfir, að Frakkar teldu sig hafa
rétt til að elta uppreisnarmenn
frá Alsír inn á landssvæði Tún-
Js. Fjórða deilan er risin útaf
árekstrum milli franskra her-
manna og Alsírbúa á landamær
um Alsír og Túnis. Féllu þar
15 Frakkar og fjórir voru tekn-
ir til fanga. Fullyrða Frakkar,
að fangarnir verið fluttirtilTún
is, Bourguiba, forsætisráðherra
vísaði öllum slíkum ásökunum
á bug, Gaillai'd sendi nefnd til
Túnis til þeás að bera fram
mótmæli, en Bourguiba neitaði
að taka á móti nefndinni og
urðu Frakkarnir að snúa heim
við svo búið. Nú hafa Alsírbúar
tilkynnt Rauða krossinum að 4
franskir hermenn væru í pcirra
gæzlu innan landamæra Alsír,
og væri Rauða krossinum vel-
komið að hafa samband við þá.
Almennt er álitið að Alsíi'búar
hafi gert þetta af greiðasemi
við Bourguiba, einkum þegar
það er haft í huga, að hingað
til hafa þeir jafnan bannað
Rauða krossinum að hafa sam-
band við fanga, sem þeir hafa
tekið. Þetta viðkvæma vanda-
mál, sem franskur almenning-
ur hefur fylgzt mjög vel með,
virðist því geta leystst á viðun
andi hátt. Allt til þessa hafa
Frakkar gert ráð fyrir að upp-
reisnarmenn í Alsír dræpu þá
fanga, sem þeir næðu. Rauði
krossinn fær nú það verkefni,
að upplýsa mörg deilu- og vafa-
ati'iði, sem upp hafa komið í
Alsírstríðinu.
En spennan milli Frakka og
Túnisbúa er í hámarki. Bour-
guiba og Gaillard eru þó sam-
mála um, að gera allt sem hægt
er til að viðhalda stjórnmála-
sambandi landanna.
Frakkar revna að fá því fram
1 gengt, að svæði á landamærum
Túnis og Alsír verði einkis
manns land, Frakkar og Túnis-
búar fari með sameiginlega yf-
irstjóm á svæði þessu, og verði
aðalhlutverkið það, að koma í
veg fyrir að Alsírmenn fari inn
yfir landamæri Túnis.
Túnisbúar eru ekki hrifnir af
þessari hugmynd Frakka. í
fyrsta lagi óttast Bourguiba, að
það verði óvinsælt, ef stjórn
hans sameinist Frökkum í bar-
áttu þeirra gegn Alsírbúum. í
öðru lagi er það skoðun Bour-
guiba, að herstyrkur Túnis sé
svo lítils megandi, að Frakkar
myndu hafa öll ráð þeirra í
hendi sér, ef einhvers konar
sameiginleg yfirstjórn kæmist
á laggirnar.
Frakkar halda því afturámóti
fram, að Túnisbúar vei’ði að
hindra Alsírmenn í því að fara’
í heimildarleysi yfir landamæri'
Túnis, og skipuleggi þar hern-
aðaraðgerðir gegn Frökkum.
Túnismenn vilja að 3'ameinuðu'
þjóðirnar taki að sér gæzlú á;
landamærum Alsír og Túnis.l
Vafalítið munu Frákkár áláreiv
samþykkja slíka skipan mála,
bar er það mundi verða skýrt
sem undanhald í Alsír- •
málinu, og viðurkenning á rétti
annarra bióða til íhlutunar um'
þau mál. Bourgui-ba er mjög á-■
fram um, að landamæi’askærur
þessar falli niður.
Uppreisnarmenn frá Alsír
eru fjölmennir í Túnis og svo
gæti farið að stjórnin missti.
hemil á þeim og væri henni þá
hætt við falli. Það vh’ðist því
óhákvæmilegt fyrir Túnis að
eíla her sinn svo hann megni
að halda uppi röð og reglu í
landinu, án þess þó að hætta
siðferðilegum stuðningi við Al-
sírmenn. , ,