Alþýðublaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 10
10
Alþý8nbla819
Miðvikudagur 29. jan. 1958
Gamla Bíó
Sími 1-1475
Fagrar konur og
fjárhættuspil.
(Tennessee’s Partner)
Bandarísk kvikmynd í litum. og
SUPKRSCOPE.
John Payne
Rhonda Fleming
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd: Reykjavík 1957.
Bönnuð innan 12 ára.
Stjönuibíó
Sími 18936
Stiilkan við fijótið
Heimsíræg ný ítölsk stór
.mynd í litum um heitar
ástríður og hatur.
Aðalhlutverkið leikur
þokkagyðjan
Sophia Loren,
Rik Baítaglea.
Þessa áhrifamiklu og stór-
brotnu mynd ættu allir að sjá
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Simi 22-1-40
Járnpilsið
(Tlie Iron Petticoat)
Óvenjulega skemmtileg' brezk
skopmynd, um kalda stríðið
milli austurs og vesturs.
Bob Hope u
Katharine Hepburn
James Robertson Justiee
Sýnd og tekin í Vista Vision og
litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JVýjrt BlÓ
Sími 11544.
Haf nar þr j óí urinn
(Ua Viergede du Rhin)
Spennandi frönsk mynd, sem
gerist við Rínarfljót.
Aðalhiutverkin leikur snilling-
urinn Jean Gabin, og hin fagra
Nadia Gray.
(Danskir skýringartekstar).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnurt börnum yngri en 14 ára.
Sími 32075. ;
a
■
Ofurhuginn |
(Park Plaza 605)
Mjög spennandi ný ensk leyni- •
lögreglumynd eftir sögu Berke- ;
ley Grey um leynilögi'egiu- •
manninn Norman Conquest. ;
Tom Conwoy
Eva Bartok ;
Sýnd kl. 9. j
Bönnuð innan 14 ára. ;
Sala hefst kl. 4. :
■■■■■■■■■■■
■■■■■■■•■
Austurbœjarbíó \
Sími 11384. i
Síðustu afrck fóst- j
hræðranna
- i
4
Mjög sþennandi og vrðburða- !
rík, ný, frönsk-ítölsk skylm-;
ingamynd í litum. !
Georges Marchal, ;
Dawn Addams. !
Sýnd kl. 5, 7 og 9. :
H afnarfjarðarbíó
Sími 50249
Heillandi bros
(Funny Face)
• :
Fræg amerísk stórmynd í liíurn. •
Myndin er leikandi létt dans- og ;
söngvamynd og mjög skrauíleg. j
Audrey Hepburn og ;
Fred Astaire. I
Þetta er fyrsta myndin, sem;
Audrey Hepburn syngur og!
dansar í. — Myndin er sýnd í;
Vista Vision. :
Sýnd kl. 7 og 9.
MÓDLElKHtiSlD!
Romanoff og Júlía
Sýning í kvöld kl. 20.
Horft af brúnni :
Sýning fimmtudag kl. 20. :
Fáar sýningar eftir. ;
m
m
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.:
13.15 til 20. ;
Tekið á móti pöntunum. I
Sími 19-345, tvær línur. ’
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars
seldar öðrum.
LEIKFÉIAG
REYKIAVfKUR1
Sími 13191.
GLEIiDYRIN
Eftir Tennesee Williams.
; Sýning í kvöld kl: 8.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 j
í dag. j
Grátsöngvarinn :
; Sýning fimmtudagskvöld kl. 8.;
■
; Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag ;
og eftir kl. 2 á morgun. :
HAFNABFlRÐf
.. - * T
Síml 50184.
Sfefnumófið
(Villa Borghése)
Frönsk—ítölsk stórmynd, aem BT gaf 4 stjömur.
............
Aðalhlutverk:
Gérliard Philipe — Miclvéline Presle
Vittorio de Sica — Anna Maria Ferrero
Sýnd ki. 9.
Sýnd kl. 7.
Hafnarbíó
Sími 16444
Tammy
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmýnd i litum og Cinema-
scope.
Debbie Reynolds
Eeslie Nielsen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fTH r ' 1 ml ' '
l npolibio
Sími 11182.
Ilver hefur sinn djöful
að draga
(Monkey on my baok)
Æsispennandi ný amerísk stór-
mynd um notkun eiturlyfja,
byggð á sannsögulegum atburð-
um úr lífi hnefafeikarans Bar-
ney Rose. Mynd þessi er ekki
talin vera síðri en myndin „Mað
urinn með gullna arminn ’.
Cameron Mitchell
Diane FosteT
Sýnd kl. ö, 7 og 9.
Bönnuð ihrían 16 ára.
Nauðungaruppboð
verður haldiö að Hverfiseötu 115, hér í bænum, (Gas-
stöJinni), fimmtudaginn 6. febr. n.k. kl. 1,30 e. h. eftir
kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. Seldar verða æftir-
taldar bifreiðar: R—337, R—822. R—1153. R—1367, R—
1377, R—1513. R—2217, R—3032. R—3326, R—3376, R—
3399, R—3633, R—3653, R—3671. R—3854, R—4030.
R—4414, R—4583, R—5143, R—5304, R—5566, R—-5676,
R—5791, R—5928, R—5983, R—6013. R—6470, R—6521,
R—6688, R—6790, R—7098, R—‘7109, R—7193, R—7206,
R-7349, R—7441, R—8108. R—8148. R—8510. R—8683,
R—-8773, R9020, R—9602, R—-9639, R—9737. oe numers
laus Humberbifreið.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Alþýðublaðið vantar ungllnga
til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum:
Túngötu,
Tjarnargötu,
Kársnesbraut,
Heiðarvegi
Talfð við afgreiðsluna - Sími 14900
VERZLUNIN
ER FLUTT
ÚR SÖLUTURNINÚIVI
VIÐ ARNARHÓL
í
HREYFILSBÚÐINA
SÍMI 22420
PÉTUR PÉTURSSON
j Auglýsið í Alþýðublaðinu
* * *
KHÖKI