Alþýðublaðið - 31.01.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.01.1958, Blaðsíða 1
Alþýöublaöi XXXIX. árg. Föstudagur 31. jan. 1958 | 22. tbl. samvinnu ðndkommúnisliskra bandaiaga Vií! etniiig at komið sé í veg fyrir skefja * lausa beitingu neifunarvaldsíns í öryggis- ráði Sameinuðu þjóðanna RáSherranefnd Bagdad-bandalagsins vill Ósamkomulag meðal franskra her- foringja og síjórnmálam IVSálið verður rætt í þinginu á næstu vifcu PARÍS, NTB. 30. jan. — , áhuga á að sjá, hvaða skýring Komlð hefur til ósamkomulags j ar varnarmálaráðherrann, milli herforingja og stjórn- málaforingja í Frakklandi. Á stæðan mun vera óeining varð andi iwetorðastiga í liejrnum, en samkvæmt góðum heimild um er sagt, að ósamkomulagið eigi sér miklu dýpri rætur. I dag var aðalumsjónarmað ur stórskotaliðsins, Dufort hers höfðingi, leystur frá störfum, jafnframt því sem annaæ hers höfðingi, sem gegnir herþjón- ustu í Þýzkalandi, látinn víkja úr starfi vegna agabrots. -ANKARA, fimmtudag. Ráðherranefndin í Bagdadbanda laginu skorar í dag á önnur staðbundin varnarbandalög í and kommúnistískum löndum að taka höndum saman til þess að treysta sameiginlegt öryggi. Enn fremur er sterklega til þess hvatt í lokatilkynningu frá ráðstefnunni, að endi verði bund inn á skefjalausa beitingu neitunarvaldsins í öryggisráði Sam éinuðu þjóðanna, svo og að aðildarríki sameinuðu þjóðanna láti sér lynda, að hafður sé her til taks til að stilla til friðar, þar í löndum, sem ófriðvænalega horfir. SMunið spilakeppni \ Alþýðuflokksfé- laganna I kvöld Skorað er ocr andkommunist i'sk lönd að nota hvert tækifæri t'i'l að afhjúpa alla moldvörpu starfsemi, sem kommúnistar standa fvrir undir yfirskini frið samlegra samskipta við þau lönd, sem skammt eru á veg komin. RáðheiTanefndin harm- ar þá viðleitni kommúnista að nptfæra sér stríðsóttann, efna bagsleg vandræði, fióttamanna vandamálið og þjóðerniskennd Asiuþjóðar.’na til þess að koma þar batur ár sinni fyrir borð. NAUÐSYNLEGT FYRIR HEIMSFRIÐINN. Bagdagabandalagið er nú orð ið traust bandalag. Það er„ eft ir því sem segir i tilkynning unni, sterkasta vörnin fyrir frið, frelsi og sjálfstæði land ar.na í Austurlöndum nær. ÞaS er : afn nauðsynlegt fyrir heims fjrifiinn, að friðuir o,g öirygg’i ríki á bandalagssvæðinu, eins og það er ófrávíkjanlegt skil- yrði fyrir uppbyggjandi sam- starfi hinna 113 millj., er þar búa. , FRIÐUR TRYGGÐUR MED VOPNUM. Á lokafundinum hélt Selwyn Lloyd, utanríkisráðherra Breta því m. a. fram, að á meðan ekki revnist kleift að komast að samkomulagi um afvopnun, þannig að kaida stríðfnu ljúki verði þióðirnar að sjá svo um, að þær geti varizt árás. Allt annað er lítils virði, sagði ráð herrann. Hann benti á, að ráð herranefndimii h°fði keppnazt að ákveða í aðaldráttum hernað arlegt samstarf ríkianna. Að hans áliti láta vestræn lönd of lítiö á því bera, sem þau gera. Rússar hafa hátt um það, að þeir Mti af hendi efnahags aðstoð, þó að naumast sé um amiað að ræða en viðskipti, sem ekki eru alltaf sérlega hag stæð. I HmMá ð| Mungavlk Ekkert frystihús nú starfandi í Súðavík Fregn til Alþýðuhlaðsins SÚÐAVÍK í gær. EKKERT FRYSTIHÚS er nú starfandi hér í Súðavík, og verða hátarrtir því að leggja upp afla sinn í Hnífsdal og Rol ungavík. Veldur þetta hinum mestu vandræðum, því að ætlun in var auðvitað, að fólk hér á staðnum hefði atvinnu af fisk afianum og vinnslu hans. s Fregn til Afþýðublaðsins. Siglufirði í gær. FÓLK, sem hyggst fara suð- ur í verið í vetup frá Siglulfirði, er nú farið. Mun það ekki sér- lega margt. Jafnvel í færra lagi og miklu færar en fyrir nokkrum árum, er það hópað- ist suður á vertíð og til vinnu á Keflavíkurflugvelli. Stafar þessi breyting helzt af því, að meiri vinna er nú að vetrarlagi her heima einkum við frysti- húsið og. togaraaflann. S.S. Hér voru áður tvö frystihús, en annað þeirra, frystihúsið á Langeyri, sem Kaupfé'ag ís- firðinga átti, er nú hætt með öllu. Hrepnurinn á hlut í hinu frystirúsinu, en það hefur ekki starfað, sak;r þess að ver »r trra a bvf endu ’bætur. Var svo til ætlazt, að endurbót u!iium yrði lok.ð í ianúar, en það hefur nú dregizt. SÆMILEGUR ALFI. T'í'ð hsfur ekki verið hagstæð !il sMsóVnrr. bar til nú siðustu daga, að batnaö hefur til muna. Vé'bátarn'r tveir, s°m héðan fsæ-kia sjó, hafa fengið sæmileg an afla í gær og dag, um 6 tonn • i-ö-r-i iSera þvkir sæmiiegt hér. Þeir fóru líka ærið langt 4 klst. siglingu vestnorðvestur af Deild. ^ Emil Jónsson aiþingi,s ^ maður flytur ræðu ^ í KVÖLD kl. 8,30 hefst íV ^lðnó ný spilakeppni Alþýðu- ) ^ flokksfélaganna í Reykjavík. • ^ Afhent verðlaun frá síðustu • \ keppni, auk kvöldverðlauna. • S — Formaður Alþýðuflokks- ý S ins, Emil Jónsson, alþingis-ý S maður, flytur ræðu. Kaffi- S drykkja og að lokum dans. \ S Takið öll þátt í kopnpinni S ^ frá byrjun. V RÆTT í ÞINGINU. Málið verður að öllum Mk- indum tekið fyrir í franska þinginu í næstu viku og eru stjómmálamenn í París fullir Pierre Metayer, mun þá gefa. Flest stórblöð í París sbrifa ritstjórnargreinar um mál her foringjanna í dag og því er haldið í'ram, að flokkur Jafn aðarmanna, sem varr.armálaráð herrann ti'heyrir, reyni að teka forystuna innan rikis- stjórnarinnar. Frjálslynda blað ið ,.I‘Exoress“ segir, að málið standi í ákveðnu sambandi við Alsír styrjöldina. Var Júpíter skot- ið á loft í nótt Undirbúnitisur í full Nefna þrjú höfyðaíriði, sem ráðamenn austurs og vestors ættu að taka þar tiS umræðu um gangi. Cape Canaveral, 30. jan. (NTB). VEÐURSKILYRÐI bötnúðu á tilraunasvæðinu í Cape Cana- veral, Florida, um hádegi í da-g, og ekki var talið ósennilegt, að herinn myndj reyna að skjÓta á loft „Júpiter“-eidflauginni með gervimánann „Junó“ inn- anborðs síðar í kvöld eða nótt. Landvarnamálaráðuneytið í T , | ., ,, „ Washington hefur haldið London, 30. januar. (NTB). | að nyju sammnga um avopn- leyndu öllu> sem fram fer á til. LEIÐTOGAR brezka Alþýðu un. 2) Spurningin um það, raunasvæðinu en það er ekkert flokksins telja, þð hugSanlcg hvernig unnt sé að tryggja hlut iaunungarmiál, að unnið er án ráðstefna ráðamanna austurs leysi Evropu, m. a. umræður afláts vig að uridir]láa að skjóta og vesturs skuli eiga sér stað um Rapaeki-áætJunina um Júpiter“ á ioft Hann er 21 fyrir lok júnímánaðar n. k., að kjarnorku- og eldflaugalaust metri a lengd " fjögurra stiga. því er 'góðar heimildir í Lond- svæði í Mið-Evrópu. 3) Vanda- Qervitunglið „Junó“ vegur 13 on uplýst. Sömu heimildir gefa málin í Austurlöndum nær. 7’ ' ^ í skyn, að brezka .ríkisstjórnin1 , hallist að þeirri skoðun, að unnt EKKI FULLNÆGJANDI. sé að efna til slíkrar ráðstefnu Forysta jafnaðarmanna álít- án langvarandi undú'búnings ur , að Rapacki-áætiunin sé ekki fyrirfram. fullnægjandi Musn, en tejja, að Að því er foringjar Alþýðu- • hú ngeti verið umræðuefni, þar fiokksins telja ,ættu eftirtalin eð fyrsta tillaga þessa efms, er Fannfergl á Sléfln % enh stöðuM r) Fregn til AlþýðubMðsins RAHFARHÖFN í gær MIKBÐ fannfergi var komið mál að vera á dagskrá á ráð- fram er borin af landi austan hér, áður en blotaði, og var stefnu stjórnmálaleiðtoganna: járntjalds. Brezkir jafnaðar- ófært orðið til Kópaskers. Fönn 1) Tillaga þess efnis að hefja menn eru ekki þeirrar skoðun- In hefur nú sig:ð mrkið og er ar, að einskorfrs. eigi hlutleysi búið að gera fært til Kópaskers Evópu við kjarnorkuvopn. aftur. — GÞÁ. Áfengi sfolið í Vesfmanna- eyjurn A’ÐFARANÓTT iniðviVu- dags var brotizt inn í afgreiðslu Flugfélags Islands í Ví-stmanna <»*•' st'-Rð; hað—-* ú.m 50 flöskum af áfengi. Síðan liér- aðsbann var upnt»kið í Evh>-^ fá menn hressinguna senda gegn póstkröfu og er bví jafn an nokkuð magn áf áf"»>gj geymt á afgreiðsíu Flugfélags ins r;-ís og fyi-i"i"l'-dn nótt. Talið rr, að farið hafi verið innum lugga á bakhlið hússins. Málið er í rannsckii. Simionkandi áhrif í verkalýðsféiöfliinri FÉLÖGUM í ítalska komm- únistaflokknum fækkkð't um 10 af hundraði á árinu sem leið og voru flokksbuiidnir meðlimir 1.680.000 um síðustu áramót, sagði formaður flokks ins, Palmiro Togliatti ó fundi í Rómaborg um síðustu helgi. Fyrir tveimur árum voru yfir tvær milljónir manns í flokkn um. Togiiatti fullyrti, að flokkur inn væri samt á góöri leið staddur og' hefðj frumkvoaði uin e'r verndaði hagsmuni verkalýðsins, þrátt fyrir hinai miklu meðlimafækkun í fíokknum. „I dag höfðum viffi allir ástæðu til að ætla, að hru^jð hafi stöðvazt og að ný sókn takí við sem fyrr,“ sagðii hann. ftalskj kommúnistaflokkur- inn er stærsti flokkur komm- únista í Vestur-Kvrópu. Síð- ustu þrjú árin hafa kommán- istar stöðu'gt tapað völdum og áhrifum í verkalýðs- og stétt arsamtökum um gervnlla Ítalíu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.