Alþýðublaðið - 31.01.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.01.1958, Blaðsíða 7
Föstudagtu* 31. jan. 1958 k I þ ý S u b I a 5 i 8 7 í GÆR efndu þe:r Magnús Pálsson og Sigfús Halldórsson til sýningar á uppdráttum af leiktjöldum og leiksviðsbúning- um og* líkönum. Sýningin veður í Sýningarsalnum í Al- þýðuhúsinu. Af því að sýningar sem slíkar cru ekki hversdags yiðburðir og af því almenning- ur geri sér oft lit'a grein fyrir, hvemig leiktjöld eru unnin og-hvért þeirra eðli er, kom blaðið að máli við þessa tvo ungú leiktjaldamálara og bað þá segia lesendum nokkuð frá sýningunni. Eru þetta ný verk, sem þið sýnið, eða t. d. frá leik- ritum, sem sýnd hafa verið. — Najlr undantekningar- iaúst eru þatta ný verk og unnin í vétur. :— Og. hvaða leikrit er það svo, sem þið eruð að fást við? — (Magnús): Eg er með leiktjöld að Comedy of Errors eftir Shakespeare og svo Glerdýrunum, sem Leikfélagið irumsýndi um daginn. — Og hvað réði þessu vali? — Eg vi’di hafa það eina kómedíu og eina tragedíu. Um Comedv of Errors hef ég veriö að hugsa töluvert leng.i, allt fiá því ég var í Vínarborg. — Oz hvaða leikrit hefur þú valið, Sigfús? — Eg tók nokkuð af handa- hófi. Eg er þarna með óperu, sem gefur mikil tækifæri, — Igoor fursta eftir Borodin, og svo er ég með Brimhljóð Lofts Guðmundssonar, því að mér þótti gaman að hafa eitt ís- lenzkt leikrit. Svo tók ég með síðasta þáttinn úr Hallstei.ii og Dóru, eftir Einar H. Kvaran, þennan, sem gerist einhvers staðar í tilverunni. Mér bótti það svo fallegt verkefni fyrir leiktjaldamálara. — Er svo ekki eitthvað af búningsteikri’.ngum? — Eg er þarna með lauslega uppdrætti að búningum í Brimhljóði,. það er aðallega litasamsetningin við leiktjöld- in siálf. sem ég var að hugsa um. Blýantsteikningar eru tvær, frumdrög að öðum þætti í Rigo’etto, og svo stúdía (óá- kveðið). Magnús er með líkan áð leiktjöldum úr Comedy of 1 | Errors og ég með líkan af rústum borgar, það er úr síð- ■ asta þætti óperunnar. — Hvernig er það, er ekki j talið nau^svnDgt að gera lík- ' an að leiktjöldum fyrir allar sýningar nú orðið. — Jú, annað þykir ekki ger- legt. — Hvernig er það, er ekki geymt eitthvað af þeim, þau eru leiksögulega merkileg. — Eitthvað er geymt, ann- ars vantar geymslupláss og svo vill panpiinn í þeim endast illa. — Hvað eruð þið búnir að fáS't ler'.gi ^ 5 leiktjaidamál- un, námsferill ag allt með- talið. Magnús hefur orðið: — Eg stundaði nám i Birm ingham í Bretlandi 1948—50, eitt ár var ég i Handíðaskól anum og eitt ár í Vínarborg 1955 56. Fyrstu tjöldin, sem ég gerði hér voru í Elsku Rut hjá Lseikifédaginu hauötið 1950. Síðan hef ég t. d. gert tjöldin í Marmara, Segðu Sigfús Halldórsson. við líkanið af Igar Fursti. (Ljósm. Albl. Magnús Pálsson við líkan sitt af The Comady of Errors. steir.inum, Diúpt liggia rætur, Þremur svstrum og Brown'ng þýðingunni hjá Leikfélaginu, og í Þióðleikhúsinu í Heilagri Jóhönnu, Einkalífi, Skugga- Sveini (sem ég hálfskammast mín fvrir) og svo baktjald fyrir barettinn. b'A *’ð heilsa, sem ég fékk miklar skammir fyrir. Og svo leiktjoid í Ólafsvík fyrir Mann og konu. — Hvaða verkefni var skemmtilegast? — Eg he’d Þrjár svstur. — En Sigfús, hvernig er þinn ferill? — Eg fór utan til Lundúna til náms árið 1944 oy var þar til 1Q,!R Kom svo hQim og hélt leiktjaldasýningu 1947 í Lista- mannaskáiamim og það er eina sýningin af þessu tagi, spm hnldin hefur verið hér, það ég veit. Fyrsta verkefni mitt hérna heima var tjöld og búningar í — Eg man^ þá tíð eftir Eugene O Neill hjá L.R. á jólum 1946. Síðar á sama leikári gerði ég tjö.ldin í Tondeleyo. Svo fór ég enn ut- an og vann eitt ár við Sttokk- hólmsóperuna og var þar að auki þriár vikur í Finnlandi til að kynna mér leiktjalda- gerð þar. í Þjóðleikhúsinu hef ég gert le'ÉtjöIdin tvívegis i Fjalla-Eyvindi dSigfúsarkoi'a), sem kallaður var, og Lánharð fógeta, auk bess hef ég gert. nokkuð af tjöldum úti á landi, fyrir Ha Istein og Dóru á Blönduósi og Lénharð fógeta á Akranesi, Fjalla-Eýv'md í Vestmannaeyjum og Pósturinn k.emu.r efííir ,5unes Bíridie í Hafnarfirði. Auk þess Dauða- danzinn eft'r Strindberg fyrir Norræna félagið í Iðnó í gesta- leikur, Paul Reumert. Og ti.lefni sýningarinnar? — Okkur datt í hug, að fó’ki þætti gaman að kynnast því hvernig leiktjöldin verða til frá bvriun. Þessi sýning er eins konar vísir. ef sk.e kynni hún gæti orðið til þess að glæða áhuga og skilning fólks á leiktjaldagerð. Hlutverki þeirra í einni leiksýningu hef ur ekki verið gefinn gaumur sem skyldi. Og gaman væri að koma upp síðar eins konar allsherjarsýningu, þar sem maður gæti fylgzt með sögu og þróun íslenzkra leiktjalda- gerðar, en gæfi jafnframl hug- mynd um nýjungar þær á þessu sviði sem ýmist hafa verið færðar í not hér heima eða erlendis. Utanríkissfeína kommúnista fyrr og nú. 2. grein. í FYRSTU greininni um kommúnista og utanríkismálin var sýnt fram á, hvernig þeir börðust gegn hlutleysi og töldu á árunum fyrir stríð, að ísland getti að gera raunhæft varnar- bandalag við önnur ríki. Þar var einnig bent á, að þeir hafi fylgt hlutleysi íslands það tíma bil, sem vináttusamuingur Stal ins og Hitlers var í gildi, en höfðu á sama tíma fyrirlitningu á hlutieysi Finna, Eista, Letta <og Lithaugalendinga. Þessu stutta hlutleysistíma- ! bili kommúnista lauk skyndi- lega, þegár Hitler réðist á ■ Sovétríkin. Landsmenn muna vel, hversu stefna íslenzkra kiommúnista, gerbreyttist þá á einni nóttu. Þeir höfðu ver- ið njög mótfallnir hcrsetu be lamanna á íslandi, en sner j ust nú með henni, og Brynjólf i ur Bjarnason vildi láta skjóta héðan eins og þyrfíi, ef það kærni Rússum að gagni. Þetta var enn sem fyrr framkvæmd I. á hinni al-riissneska utanrík- j isstefmv ?«Ienzkra komn’ún- j ista, og er fróðlegt fyrir þá að Kommúnisfar snerusf á hæl, þepar við- horfin breyffusf effir heimss'yrjöldina. minnast nú nokknrra rúss- neskra ummæla um blutleys- ið frá þessum árum. HVAÐ SÖGÐU STALIN OG MOLOTÖV UM HLUTLEYSIÐ? Á þessu tí,mabili sagði Stalin í einni af ræðum sínum, að raunverulega táknaði hlutleys- ið „... hliðhylli við árásina, út- þenslu styrjaldarinnar og þró- un hennar til heimsstyrjaldar. í hlutleysisafstöðunni liggur viðleitni til að fuílnægja þeirri ósk, a'ð árásaraðilarnir séu ckki hindraðir í myrkraverkum sín- um ...“ Það skyldi þó ekki vera, að bessi urnmæli væru býsna glögg lýsing á hugsun íslenzkra kommúnista? Gæti ekki verið, a'ð hluteysisstefna þeirra í dag sá, cins og Stalin orðaði það, „viðleitni til að fullnægja heyrast raddir um, að ísland mundi tæplega geta haldið hlut leysi sínu á sama hátt og áður. Lenin mun hafa verið fyrstur manna til að benda á þessa staðreynd (1920), en íáir íslend ingar tóku hana alvarlega.“ Þessj hlutleysismótstaða í anda Lenins og Staúns varð þó ekki langvinn. Þegar séð varð snemrna eftir styrialdar- lok, að Sovétríkin mundu ekki lenjri eiga samleið með vestur- veldunum, en yfirgnæfandi meirihluti íslendinga ballað- ist eindregið á sveif með lýð- ræðsríkjunum, sneru komm- ún;istar erm við blaðinu og hófu baráttu fyrir hutleysi. Síðan bá hefur það verið hlutverk þeirra, eins ott alíra kommúnista í hinum lýðræð- isríkiunum, að grafa undan samvinnu hinna frjálsu ríkja og beríast gegn hvers konar varðstöðu þeirra gegn yfir- gangi kommúnistaríkianna. en svo að ekki verður um vilizt., verið sýnt fram á í þessari. grein og fyrri grein, að komm- únistar á Islandi hafa tvisvar verið mjög andvígir hlutleysi Islands, fyrir styrjöldina og eftir iniiriás Þjóðverja í Sovét- ríkin, — en tvisvar hlutleysis- 'menn, meðan griðasamningur Stalins og Hiters stóð, og eftir að ‘lýðræðisþjóðirnar hófu skipulagða mótspyrnu gegn yf- irgangi Sovétríkjanna eftir stríð. Af þessu er augljost, að stefna kommúnista markast alls ekki af íslenzkum viðhori- um, en fylgir þeim furðmégá hringlanda, sem verið hefur á hagsmunum Rússa síðustu 2(1 ár. Hugsandj íslendingar, sem vilja taka ábyrga, grundaða, ís- lenzka stefnu í utanríkismáL- um, Iiljóía því að hafna áróðri kommúnista í þessum efnum með fyrirlitningu. VðD? - geisfínn? beirri ósk, að árásaraðilarnir *,éu ekki hmdraðir“? Eða vildu kommúnistar hindra árásina á Suður-Kóreu, árásina á Ung- , verjaland eða árásina á Finna á sínum tíma? Stalin gat verið, býsna glöggur, hvað sem Krús- tjov segir nú um hann. Molotiov var að sjálfsögðu á sömu línu. Hann sagði, „að stefna hlutleysisafstöðunnar hafi beðið algert skipbrot, og* nauðsyn beri til að leita leiða ti-1 að koma á bandalagi milli þeirra, þjóða, sem vilja frið.“ OG HVAÖ SAGflI SJÁLFUR LENIN? Þegar þannig var talað aust- ur í Moskvu, mátti vænta b°j*g máls í Þisðviíjanum í Reykia- vík. Héndrik Ottósson, fróður maðúr og glöggur, reið fram á TVI«V/VR HI.UTLAUSIR 1 ritvöllinn cg sagði 1946: TVISVAR MÓTI IILUTIEYSI Öryggísaukf t UtTtfeVöinnri Þannig hefur í stuttu máli, ^ ,Nokkru eftir 1918 fóru að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.