Alþýðublaðið - 31.01.1958, Blaðsíða 8
8
AlþýðublaSiS
Föstudagur 31. jan. 1958
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
BÍL
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hitalagnir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Húsoæðis-
miðlunin,
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Sparið auglýsmgar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði. •
KAUPUM
prjóratuskur og vað-
mfilstuskur
hæsta verði.
Alafoss,
Hnghöltstræti 2.
Sigurður Ól ason
Hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 14.
Sími 15535.
Viðtalst 3—6 e. h.
Áki Jakobsson
og
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenu.
Málflutningur, dnnheimta,
samningagearði'r, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
SamúSarkert
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um- Iand allt.
í Reykjavík í Hanny 'ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið ó Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
Útvarps-
vÉSgerðir
viðiækjasala
RADÍÓ
Veltusundi 1,
Sími 19 800.
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
I Tökum raflagnir og
breýtingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
Minningarspjöld
D. A. S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl. Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhanns
syni, Rauðagerði 15. sími
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
---Guðm. Andréssyni gull
smlð, Laugavegi 50, sími
13769 — í Hafnarfirði í Póst
húsinu. sfmi 50267.
r
K APUR.
Kvenfatnaöur
Allt að
50% afsláttur.
Kápu- og
dömubúðin,
Laugavegi 15
Ur ves
Framhald af 5. siBu.
horft á okkur með nokkurri
tortryggni og okkar athæfi,
Ijómar eins og tungl í fyll-
ingu, þegar við köllum á hana
til að taka við borgun og
pakka inn. Þá vitum við um
brot af bví, sem er að sjá í
„drug-store“, en mér er tjáð,
að í viðbót sé hér um frétta-
miðstöðvar að ræða um náung
ann og geti þeir orðið margs
vísari, sem kunni að styðja
hér á rétta takka, en okkur
langar ekki til að baktala
neinn hér, né heyra aðra gera,
og vel má vera að þetta sé
líka „drug-store“ slúður. Á
því tek ég ekki ábyrgð.
í ÐÝRAGARÐI.
Aftur koma tveir annadag-
ar og það sem verra er, að ég
hef fengið rammasta kvef og
hósta og það er fremur óþægi-
legt að lemja hóstann framan
í hina og þessa skrifstofuherra
og dömur, sem nú skal tala
við. Mér verður því 'fyrir að
grufla upp nafn á hóstasafti,
sem ég fékk eitt sinn hjá vini
mínum heima, Andrési apó-
tekara, og ræðst svo til inn-
göngu í „drug-store“. Bezt að
sjá hvað elsku vinurinn þolir!
Auðvitað er saftin hans And-
résar ekki til, en ýmislegt ann
að, sem fram er tínt og ég set
Amerískir
K J Ó L A R
Stór númer.
Garðastr. 2. Sími 14578.
r
Sfaarsjcin-
KJÓLÁEFNI
æ-æ-
Pau Ðe Soie-
S ATl N
æ-æ-
VatteruÖ
EF N I
M-
NÆLON
SMEER
I k j é I a
o. fl.
Mikið litarval.
Laugavegi
tiiríör '
upp merkissvip, skoða — og
hósta. Vel loks eina tegund á
1 dollar og svo er því máli
lokið, nema síðar kemur í ljós,
að yalið hefur tekizt vel. Ein-
um Washingtonbúa hafði ég
kynnzt lítilsháttar áður en
hingað kom, en það er Mr. Ted
F. Silvey, vinnur hjá A.F.L.
og C.I.O. og var á ferð um ís-
land sumarið 1956, kom þá
heim til mín. Þann kunnings-
skap hef ég endurnýjað og nú
er ákveðið að hann fari með
mér í dýragarð borgarinnar á
laugardag og ég borði kvöld-
verð hjá beim hjónum á éftir.
Dýragarðurinn er í s.n. Rock-
Creek park og þangað liffgur
leiðin upp úr hádegi. Veður
er hið fegursta en kalt og nú
kemur Hekluúlpan sér vel.
Það næðir ekki svo glatt gegn
um hana. Hér er óramargt að
sjá bæði inni og úti, en vin-
sælastir virðast mré birnirnir
úti og aoarnir inni. Birnirnir
fyrir góðlátlegan virðuleik, en
aparnir fyrir ótrúlegustu uppá
tæki, sem hvorki er þrot né
endir á. Við heimsækjum
stóru villidýrin ljón og tigris-
dýr frá Bengal og yfirleitt eru
bau meinlevsisleg. Mér virð-
ist skuggalegastur svartur
panther, sem er sýnilega til í
allt. Fílar, nashyrningar og
vatnahestar voru bar til sýn-
is og gerði sá síðastnefndi okk
ur þá virðingu að opna munn
inn unp á gátt, það var ekki
smáfríð skepna. Við tökum
ótal myndir hvernig sem þær
kunna að hepnnast hjá mér,
en bað er bó ekki miklu hætt.
Héðan förum við að heim-
sækia skriðdýrin, sem er held
ur ófélegt dót, bótt ekki vantí
litskrúðið og margt af þessu
er baneitrað. Við sjáum m.a.
gleraugnaslöngu frá Indlandi
off kóralhöggorminn íagra frá
Mið-Ameríku. Flagð undir
fögru sinni þar. Allskonar
froskar og pöddur ber fyrir
augu á hraðri göngu, eins og
mvndir á tialdi og svo lýkur
depinum með bví að skoða í
fuglabúrin. Rét.t á undan okk-
ur genffur dökkklæddur og
unnstrokinn lögreglubiónn og
allt í einu er kallað hásri
hrnnmvjnsrö'idu: „Halló bov,
halló boy!“ Okkur verður lit-
ið unp off bar er bá krummi
ffamli að vnfki kumpánlegur
að vanda. Hér er mergð fugla
allt frá st.rútum til kólíbrí-
fuffla off h°r eru roargir ffaml-
ir kunnjnffiar. meðal vað- og
sundfufflanna. Svartir off bvít
ir sj'an’r Jrinna miff á inntöku
nrófið j' II. bekk 1930, en bað
er öpnur saga. Þeir flú’ga
hvorki né syngja hér, bara
svnda.
GESTRISNI.
Og nú er að aka heim til
Silvev. Hér er reglulegt ís-
landskvö'd. Silvev hefur boð-
ið nokkrum kunningjum.
Hann segir frá Islandsferð og
svnir myndir. en ég reyni að
lvsa landinu á mínu orðfáa
hroffnamáli og spila svo ís-
l°nzk löff af segulbandi, þióð-
löff og dæffurlög. sem vekia
rúkla ánæ*riu. Hér vil ég nota
tækiíærið til að senda höfund
um beztu bakkir fvrir greið-
vSknl béirra að levfa upptök-
una. Eff kveð b°ssi ágætu hjón
bakklátur með hrærðum huga
off bví fremur, sem ég gat lítið
fvri’’ Silvev ffprt er hann kom
fil. íslands. Næsta dag ekur
Biörn Tryggvason okkur um
boEgiría og við lítum marga
fræga og fagra staði og hug-
myndirnar taka ánægjulegum
breytingum frá því fyrsta dag
inn. Meðal annars skoðum við
minnismerki óþekkta her-
mannsins, sem reist er úr
marmara í grískunj útileik-
hússtíl, fagurt og virðulegt og
ekkert til sparað. Förum síð-
an í kaffiboð til sendiherra-
hjónanna frú Ágústu og Thor
Thors. Eigum þar ánægjulega
stund, eins og bezt getur verið
á íslenzku rausnarheimili. En
nú er ekki til setu boðið. Nú
skal yfirgefa höfuðstaðinn og
skilja. Klukkan sex legg ég
af stað til Princeton N.J. Eft-
ir hlýjar kveðjur Thorshjón-
anna er ekið á brautarstöðiiia
og brátt rennur lestin úr
hlaði.
Nú er ég einn. Köttur í
sjálfsmennsku, grunlaus urn
hvað við tekur.
Framhald af 4. síðu.
það á heimili sínu. Það er dá-
lítið annað en þegar við full-
orðna fólkið fékk ekki að sjá
fátæklegu en fallegu jólatrén
okkar fyrr en á aðfangadags-
kvöld. Og eru börn nútímans,
yngsta kynslóðin, glaðari við
jólatréð sitt en við vorum?
En nú kann eitthver ykkar,
sem þessa grein les, að spyrja:
Hvers vegna er maðurinn að
halda þennan lestur yfir okkur,
sjálfur er hann skólastjóri og
getur lagt niður bessi „litiu
jól“ sín. Yið því hef ég skjót
svör, hér þarf samtök til. Skóla
stjórar og kennarar um allt
land þurfa til þess að hafa sam-.
tök með sér og Samþykktir, að
draga nokkuð úr jólahaldi skól
anna. Kollótt þætti okkur víst
öllum að minnast ekki jólaleyf-
isins með nokkrum hætti. En
það má g.era á einfaldari og að
ég ætla sterkari hátí, þannig-
að jólahátíð skólanna. verði.
ekki endurtekning á jólunu.m
sjiálifum, heldur einfa'idur und-
irbúningur hinnar stóru hátíð-
ar. Auð'vitað má gera það á fal-
legan og smekklegan hátt, en
skólarnir ættu þara að finna
aðferðir til þess að fagnaður
þessi yrði ekki bein stæling á
jólahaldi heixnilanna og kirkj-
unnar.
Það er víst ærið misjafnt,
hve miklu fólk kostar til jóla-
gjafa. Oft eru það nytsamir hlut
ir, sem g'efnir eru, a .m. k. er
reynt að hafa það svo þar sem
börnin eru mörg. Og enn helzt
sá góði siður, að reyna að gæta
þess að enginn á heimilnu
klæði jólaköttínn.
Sums staðar mun þess þó
gæta, að óhóf er á jólagjöfum,
enda spara kaupsýslumenn
ekki að hvetja fólk til slíkra .
kaupa.
En sú sanna jólagleðj verður
ekki keypt fyrir peninga. Jóli'rt
; eiga að vera það, sem þeim var
i upphafi ætlað að vera: friðar-
1 hátíð allra manna.
ilier
FramhaM af 3. síðu.
, dómar í lög teknir fyrir
| minnstu sakir.
Stuttu eftir skrípakosning'-
arnar 5. marz 1933 tók Hitler
sér alræðisvald. Nú var ráðizt
•á verkalýðssamtökin, iðnaðar-
félögin, kommúnista og jafnað-
armenn. Og síðast en ekki sízt
I þurftu nazistar að ná hernum
' á sitt band.
j Hitler óttaðist nú stormsveit
j irnar, að bær mundu verða sér
i eúfiðar. Hann lét ffanga mili
bols og höfuðs á sínum fyrri
samherjum. Þá fyrst var hann
fnctur í sessi. herinn sór honum
hollustu. LeiSin til frekari ó-
, happaverka var opin.