Alþýðublaðið - 31.01.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: S. og VS. kaldi; snió eða slyddu-
él, en biart á milli.
Alþýúublaöiú
Föstudagur 31. jan. 1958
Fjögur bæjar- og héraðsbókasöfn 22 biðu bana
læi vegna
Þörf á auknum tekjum til bókasafna
í ÁRSLOK 1956 votu Iiæj-
ar- og héraðsbókasöfn orðin
eins mörg á kve'ðið er á úm í
í lögum um almenningsbóka-
söfn: Bæjarbókasöfn 5, bæjar- ,
og héraðsbókasöfn 9 og héraðs-
hókasöfn 17. En aðeins 17 af
söfnunum héldu ujtpi útlána-.
starfsemi á árinu. j
Öil bæjarbókasöfnin lánuöu
út bækur, nema safnið í Olafs-
l'írði, sem var í flokkun og
skráningu, og sömuleiðis bæj-
ar- og héraðsbókasöfnin að
undanskildu safninu í Kefla-
vík. Það skorti bæði bókakost
og húsnæði. Aðeins bókasöfn-
in í Reykjavík. á ísafirði, Sig'lu
t'irði, Akureyri og í Vestmanna
eyjum höfðu opinn lesírarsal,
Einungis 5 héraðsbókasöfn gátu
á árinu lánað út bækur, Fjö-gur
gátu ekki háfið starfsemi sína
vegan vöntunar á húsnæði. En
í hinum var unnið að nýskipan.
Aðeins í Hafnarfirði, Reykjavík
Rslt um fríverzlun-
arsvæSi Evrópu á
fundi í Briissel
Brctar og' Frakkar á önd-
verðum meiði í málinu
Brússel, 30. jan. (NTB).
VANADiMÁLIÖ um stöðu
landbúnaðarafurða innau vænt
anlegs fríverzlunarsvæðis Evr-
ópu var rætt á lokuðum fundi
í Briissel í dag.
'Fulltrúar rákisstj órna Bret-
lands, Danmerkur og hinna 6
aðildarríkja tollabandalags Evr
ópu komu saman á fundinum til
að reyna að finna Jausn á mestu
bindrunum í vegi fríverzlunar-
svæðisins. í Brússel er bent á,
að Belgía muni ef til vill miðla
míálum milli Sreta og Frakka,
sem eru á öndverðum meiði um
það, hvort landbúnaðarafurðir
skuli vera með í fríverzluninni
eða ekki. Frakkar eru þess
mjög fylgjandi, að þæy verði
taidar með, og njóta stuðnihgs
Dana á þeim vettvangi.
Þtiggja Itn. langt
á Akranesi, ísafirði og Akur-
eyri voru laun bókavarða mið-
uð við, að bókavarzlan væri
aðalstarf.
Skýrslur um bókakost safn-
anna voru enn ekki til, og hjá
ýmsum þeirra, sem störíuðu,
var ekki skýrslugerð um starf-
semina til fulls komin í til-
skilið form. Þá voru og útlán
til sveitarbókasafna lítt hafin.
HÚSNÆÐI SAFNANNA.
Bókasöfnin í Reykjavík, á
ísafirði og Akureyri störfuðu
í allgóðu húsnæði, en öll hin
söfnin áttu annað tveggja við
að búa of þröng og óhentug eða
jafnvel engin húsakynnj. — í
Hafnarfirði er verið að ljúka
við bókasafnshús, sem verður
hið eina á landinu, er geti tal-
izt sambærilegt við beztu húsa-
kynni slíkra safna erlendis, og
mun safnið flytja á neðri hæð
hússíns fyrir vorið. í Stykkis-
hólmi, þar sem gamalt og
merkilegt safn hefur legió und-
ir skemmdum af vatnsgangi á
vetrúín og ekki verið starfrækt
vegna þrengsla, er hafin bygg-
ing myndarlegrar bókhlöðu. í
Keílavík hefur verið innréttað
handa safninu allrúmgott hús-
næði í nýju steinhúsi, og á
Sauðárkróki hefur safnið með
50 þús. króna styrk af bygg-
ingarfé bókasafna, keypt efri
hæð í húsi, þar sem þa'ð áður
átti neðri hæðina. Þá hefur safn
ið í Vestmannáeyjum verið
flutt í betri og rýmri húsakynni
en það hafði áður. í Kópavogi,
Ólafsfirði, á Egilsstöðum, í Nes
kaupstað, Eskifirði, Höfn í
Bornafirði og á HvolveJli, er
ýmist hafin eða að hefjast bygg
ing félagsheimila, þar sem bú-
i'ð verður allvel að bólr.asöfn-
um. Á Seyðisfirði mun verða
byrjað í vor á húsi, þar sem
bókasáfninu eru ætlað rúm,
og hefur því verið veittur 50
þúsund króna byggingarstvrk-
ur frá ríkinu.
Framhald á 2. síðu.
9 hæða hús hrundi
Madrid, 30 jan. (NTB).
TUTTUGU og tveir fórust og
a. m. k. þrír meiddust alvar-
lega, þegar níu hæða hús
hrundi í San Sebastiau á Spáni
í dag. Húsið var í smí'ð'um, er
það hrundi, og er ekki vitað
um orsök slyssins. Leitað hef-
ur verið án afláts í rústunum í
allan dag, en verkið sækist
seint. Er lítil von um að nokk-
ur þeirra, sem taldir eru af,
finnits á lífi.
Frakksrtaka (55
millj. dollara lán
PARÍS, fimmtudag. Frakk-
ar fengu í dag lán að upphæð
655.250.000 dallara hjá Greiðslu
bandalagi Evrópu, Alþjóðlega
gjaldeyrissjóðnum og amerísku
stjórninni, segir í opinberri til
kynningu, sem gefin var út í
París í dag. Lánið frá Greiðslu
bandalaginu nemur 250 millj
ónum dallara og var veitt af
stjórn Efnahagssamvinnustofn
unar Evrójm á fundi í dag.
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn
hefur fyrir sitt leyti gefið
Frökkum leyfi til að taka út
131.250.000 úr sjóðnum. Lán
amerísku stjónarinnar nemur
274 milljónum doRara. Skilyrð
ið fyrir láni Greiðslubandalags
ins er, að peningarnir verði
notaðir til að koma fótunum
á ný undir franskt efnahagslíf
og til að standa við skuldbind
ingar landsins, og þá einkum
að því er snertir frjálsari verzl
un við aðildarríki OEEC.
1
y
. V
;i
V
i
$í
;i
i
■ I
Falleg stúlka, úoxhanzkar og hnefaleikar sameínast í
„göfugri sjálfsvörn". Ungfrú Anne Cook sést hér á
myndinni, sem tekin var á brezkri vörusýningu. En
ekki hreppir hún verðlaunabeltið, sem sést á miðri
myndinni, hversu mikið sem hún æfir sig, því að það
er einungis ætlað karlmönnum.
I
I
fyrirleslur
CAND. PHIL Sveinn Skorri
Höskuldsson flytur meistara-
prófsfyrirlestur sinn í I,
kennslustofu háskólans á morg-
un, Jaugardaginn 1. febrúar. ki.
5 e. h. Efni: Saga kenninga-
stíls í dróttukvæðum þjóðVeldis
tímans.
Öllum er heimill aðgangur.
Fjórar kvöldvökur á vepm
Reykjavíkur fyrri hiuta næstu
Þar verða flutt erindi um bindindismál, auk þess sem
sitthvað er til skemmtunar
I
London, fimmtudag.
BREZKA stjórnin lofaði í
gær vísindamönnum, að ríkis-
valdið skuli styðja á allan mögu
elgan hátt að því að koma á
fót orkuveri, þar sem hægt er
að beizla vetnisorkuna til frið-
samlegra starfa.
Richard Butler, sem gegnir
störfum forsætisiáðherra í fjar
veru MacMillans, skýrðf frá
þessu í neðri málstofunn; í dag.
Kvað hann enn mundi líða
noldiur tími, unz búið væri að
beizla vetnisorkuna til fulls í
þessu skyni. Samtímis er frá
því skýrt í London, að brezkir
vísindamenn kahni nú mög'u-
leika á því að reisa geysistórt
orkuver, þriggja km. langt.
Bækur Guðrúnar frá Lundi mesf
lanaðar af bókasöfnum
Guðmundisr Hagalín í öHru sæti
SKÝRSLA hefur borist blað
inu yfir þá islenzka rithöfunda,
sem mest eru lánaðir af bóka-
söfnum á is. 1. ári. Sýnir skýrsl-
an að Guðrún frá Lundi heldur
vinsældum sínum óskertum og
cr langmest lesin af þeim, sem
lána bækur af bókasöfnum. —
Amnar í röðinni er Guðmundur
G. Hagalín.
Verða hér birt nþfn þeirra
þriggja höfunda, sem lánaðir
hafa verið úr nokkrum bæjar-
bókasöfnum.
Hafnarfjörður:
1. Jenna og Hreiðar.
2. Eagnheiður Jónsdóttir.
3. Guðrún frá Lundi.
Kópavogur:
1. Guðrún frá Lundi.
2. Guðmundur G. Hagalín.
3. Ragnheiður Jónsdóttir.
W '
Akranes:
1. Guðrún frá Lundi.
2. Guðmundur G. Hagalín.
3. Halldór Laxness.
ísafjörður:
1. Guðmundur G. Hagalín,
2. Jón Trausti.
3. Guðrún frá Lundi.
Siglufjörður:
1. Guðmundur G. Hagalín.
2. Jón Björnsson.
3. Guðrún frá Lundi.
Akureyri:
1. Guðrún frá Lundi.
FramhaJd á 2. síðu.
ÞINGSTUKA IÍEYKJAVÍK-
UR efnir til fjögurra kvöld
vaka fyrri hluta næstu viku.
Faj-maður undirbúningsneínd!
arinnar, Einar Björnsson, fyrrv.
þingtemplar, ræddi við blaða
menn í gær og skýrði frá til
högun kvöldvakanma.
Kvöldvökurnar verða mánu-
dag, mið-vikudags og fimmtu-
dagskvöld í GóðtempJarahús
inu og hefiast allar kl. 8,30 síð
degis. Kvöldvökurnar eru einlc
um haldnar í útbreiðsluskyni
og er öl'um heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir. Hafa slík
ar kvöldvökur verið haldnar
áður, síðast í hitteðfyrra, og
verið mjög vel sóttar.
DAGSKRÁ KVÖLD-
VAKANNA.
Fyrsta kvöldvakan verður
sem fyrr segir næstkomandi
mánudag'skr^l. Benedikt
Bjarklind stortemplar flytur á
varp, séra Jchann Hannesson
flytur erindi: „Æskan og áfeng
ið“ og lolcs verður fluttur gam
anleikurinn „Geimfarinn“, nem
endur úr leiklistarskóla Ævars
Kvaran. Hljómsveit leikur
milli atriða o. fl. — Á þriðju-
dagslcvö;ldið flytur séra Krist-
inn Stefánsson, fyrrv. stórtempl
ar, ávarp. Tvöfaldur kvartett
syngur undir stiórn Óttós Guð
jónssonar. Loftur Guðmunds-
son rithöfundur flytur erindi
og loks flytja nemendur úr leik
iistarskóla Ævars Kvaran gam
anþáttinn „Festarmær að láni“.
Hljómsveit leikur milli atriða.
— Á miðvikudagskvöldið flyt
ur Björn Magnússon, fyrrv.
stórtempJar, ávarp, en Ásmjörn
Stefánsson læknir flytur er-
indi. Þá verður upplestur (frum
samið efni), Guðjón Sigurðsson.
Að lokum skemmtir Karl Guð
mundsson leikari. Eijómsveit
leikur sem áður. Á fimmtudags
kvöldið flytur Brynleifur
Tóbíasson áfengisvarnaráðu-
nautur, fyrrv. stórtemplar, á
varp, og Indriði Indriðason
þintemplar flvtur erindi. Þá
flytur Leikfélag Kópavogs gam
anleik.
höfn @1 fara lil Eyja
Fregn til Alþýðublaðsins
RAUFARHÖFN í gær
VÉLBÁTURINN Þorsteinn,
sem verður með handfæraveiS
ar við Vestmannaeyiar í vetur,
er nú að legéia af stað. Mun
’ hann koma við á SeySisfirði till
Jítils háttar viðgerðar. í
Ekk> er um neir.a róðra héÖ
an að ræða að sinni. Tveir aðr
ir bátar eru nú til viðgerðar.
Á annan, Guðbiörgu, er verið
að setia nýja skrúfu, en hinn,
Kristinn, er að fara til Akur
eyrar til viðgerðar. — GÞÁ. ,
ALÞÝÐUFLOKKURINN
í Hafnarfirði heldur skemmt
un í Alþýðuliúsimi við
Strandgötu, fyrir allt starfs-
lið og stuðningsfólk A-list-
ans, laugardaglnn 1. febrú-
ar kl. 8,30. Ávörp, skemmti-
atriði og daus.
V
V
{
V
s
V
S'
V
V