Alþýðublaðið - 31.01.1958, Blaðsíða 6
6
AlþýðublaSiB
Föstudagur 31. jari. 1958
SÓSÍALDEMÓKRATA-
FLOKKUU Þýzkalands (SPD),
sem var stoinaður í Lsjpzig
1863, varð stærsti flokkur lands
ins, þegar hann fékk 4 af 12
miiijonum greiddia atkvæða
við kosningar til ríkisþingsins
1912. Við Kosningar í júní 1920
fengu sósíaldemókratar og ó-
háöir sósíaidemókratar meira
en 11 milljónir atkvæða, tvo
fimmtu hluta allra þeirra
atkvæða, sem greidd voru
í þeim kosningum. — Á
tímabilinu 1883—1929 knúðu
þýzku verkalýðsfélögin fram
mjög mikilvæga vinnu- og
tryggingaiöggj öf — þá full-
komnustu, sem þá var til í
theiminum — og tittölulega góð
lífskjör. Árið 1928 voru um 5,7
milljónir verkamanna í verka-
lýðsfélögum sósíaldemókrata
og kaþólskra, og raunveruleg
laun þýzkra verkamanna voru
þá 6% hærri en 1913 — þrátt
fyrir alla sóun verðmæta á ár-
um fyrri heiinsstyrjaldarinnar
og ógurlega verðbólgu eftir
hana. Við kosningar til ríkis-
þingsins 1928 fékk flokkur naz-
ista ekki einu sinni eina millj-
ón atkvæða.
Moðan Weimarlýðveldið var
■og hét stóðu vopnuð samtök
þjóðernissinna, naz'istar Hitl-
ers og kommúnistaf'.okkurinn
(KPD) undir forustu Ernsts
Tháimanns og Wi’lhelms Piecks
að stöðugum árásum á stoínan-
ir þess og réttindi. Og þegar
heimskreppan mikla skall á og
6 milijónir þýzkra verkamanna
rnisstu atvinnu sína, snéru
kjósendur baki við lýðræðis-
ftokkunum, sem farið höfðu
með völd — sósíaldemákrötum,
kaþólskum og frjálslyndum.
Hazistar og kommúnistar hirtu
fylgið. Árið 1930 fengu nazist-
ar 6 milljónir atkvæða við
kosningar til ríkisþingsins; og
í nóvember 1932 var atkvæða-
inag’n þeirra komið upp í 1.3
möjónir — einri þriðja allra
greiddra atkvæða. í beim kosn
ingum, sem voru síðustu frjálsu
kosningarnar, fékk komrnún-
istaflokkurinn 16% allra
greiddra atkvæða; sósíaldemó-
kratar voru komnir niður í
20%.
Þegar á leið kreppuna og
hún hélt áfram að harðna, urðu
nazistar og kommúnistar svo
öflugir, að þeir gátu í saraein-
ingu -’amað bvaða stjóm svn.
var. Skömmu áour en kreppan
hófst höfðu kommúnistar
stimplað hinn lýðræðissinr.aða
sósíalisma höfuðóvin sinn;
s te fi u sk rá alþj óðas amb a nd s
kommúnista, sem samþykkt
var á 6. þingi þess (1928), „lagði
áherzlu á það“, eins og Stalin
sagði um þær mundir, ,.að sós-
íald mókratar séu aðalstoð auð
valdsins í röðum verkalýðsir.s
og höfuðóvinur kommúnism-
ans“. 4rið 1931 skoruðu sósíal-
demókratískir og kabólskir
verkalýðsleiðtogar Þýzkalands
á konimúnista að taka höndum
sar-an við þá til þess að bjarga
lýðv'ldinu. En kommúnistar
vísuðu þeirri áskorun á bug:
Slík samtök, sögðu þeir, myndu
„að?ins afvopna vekralýðinn".
í maí 1932 var sósía’ldemó-
kratíckri stjórn Prússlands
steýnt með þingsályktun, sem
kommúnistinn Wilhelm Pieck
flutti en sambykkt var af naz-
istiim. bjóð°rnissinnum og kom
múnistum. Þetta rothögg gegn
Weöarlýðveldinu gerði þá-
verandi kanzlara, þjóðernis-
sin'ianum Franz von Papen,
unnt að ná vfirstjórn pnrss-
nesku lögreglunnar úr höndum
sós'itdeinókrata. Eftir það gátu
verkamenn engrar verndar
væ'it if henni gegn harðnandi
ofbeidisárásum nazista. Tvisv-
ÖNNUR 6REIÍ
ar á árinu 1932 tóku kommún-
istar og nazistar höndum sam-
an á ríkisþingi um þingsólykt-
anir, sem knúðu fram nýiar
kosningar og juku enn á öng-
bveitið á þessum kreppuárum.
Og í október sama ár stóðu þeir
sameiginlega að verkfalli, sem
stöðvaði samgöngur Berínar.
’Dgar Hitler varð kanzlar; 30.
ianúar 1933, fengu óbreyttir
býzkir kommúnistar — þar á
meðal þúsundir hugprúðra
verkamanna — þakkimar fyrir
''•’csa samvinnu foringja sinna
við nazista. KommúnistaPokk-
ur Þýzkalands var bannaður og
’rásundum kommúni'stiskra
verkamanna varpað í fang'’Li.
’^rh;’lrna'Vr\ dó síð.q-r í fancrnbúð-
um. en Pieck Walther Ulbricht
fleiri komust ímdan. Á vjjdá
tímq uazista á Þýzkalandi (1933
—-1945) voru bdr I°nr-Ist af
•’iistur í Moskvu. Só.sialdemó-
i^ratar gr«*iddu at-k'm- ff, á ríMs-
hingi g°gn hr>imiMa'’lömirin.m,
sem veittu HiPer einræðicv°Id;
""I hiis svq’-n*í m-'fi V,„r[ ]áta
hivMtaka sé=ía'd°mókrata unn.
■’hv-um. evðilevqia ”°rha1vðs-
r' 1S cr h.. (\ a jrv"- at-
'rinnúlevsinu“ w>,"ð skvldu-
-’innu við stríð’siðnað.
' I maí 1945 komu b°5- Pi°ck
i ecr Ulbricht aftur frá Moskvu
I tíl b°ss að endurr°isa Komm-
únistaflokk Þýzkalands í B°r-
1ín og á harnámssvæði Pnrssa á
A ,'bvzka1andi. Fvrstn s°x
-•íVumar r«>ddu b°jr stofnun
-„ruaiu.aðs verkalvðsflokks urn
-11+ Tn-rzV'>la'nd við hón noVk-
--rv.q 1 i'tt b°VVt,ra sósiaMamó-
itq q R°rtín Tn’i’lrr ínrnstu
tns Gí-'ntmvrvMs HI x F°cl"m-
— ncr Erirbr 0-riffV°sl: en 19.
-’ivw.í — noVVvm 'Mg.um eft’r
oíV QíhVav TviQrcViálVnr.
c+ir’fPvTUn fi.Hmivra f’oVka á
—> C CTT’*—’ y+Ó "’ Orin on;v»noj>
'v—Wirik+q s^cíaHe^ókv^ta,
Vrl'c+iT.opura 0°^
,rir° demókrata) — til-kvnnti
TTlhrirbt. að úr sáTn°mingu
!.om,iviúnists og .sósíaldemó-
’-rata gæti ekkert orðið án þess
að „fræðilegt upwriör“ hefði
' áður farið fram milli þe.irra.
Á næstu mánuðum skn-ði
hernámsstjórn Rússa býzka
Vommúnista í aFar helzru á-
hr+íq-stöðnr. í stiórn sjálfs her-
námssvseðisins fangu b°ir ráð-
b°rra innanríkismáia. lögreglu-
n-(óia áróðursmiála o? une’d's-
irála, þar m°ð þjálfun ailra op-
inb°rra starfsmanna. í stjórn
b’irra fimm :,Ianda“. s-m yoru
á h-rnámssvæði ráðstjórnarinn
ar fengu þeir einnig ráðh-rra
lögregluirála, innanríkismá]a
og áróðursmála, þar með þjálf-
un opinberra starfsmanna. 1
M"’cklenburv .voru 6Æ bo>'"ar-
stinrar af 74. sem hernáms-
-tiórnin skipaði, kormnúnistar.
í 26 svslum í Thúringen voru
73 lögreglustiórar og brír
ficrðu allrá vfirmanna í lög-
rsglunni kommúnistar. Þ-ir
?engu og allar mestu ábrifa-
-töður í borgarstjórn B'r’ínar.
við Bsrlínarútvarpið sem og við
útvarnsstöðvarnar í Leipzig og
Dresden. Blöð kommúnista
fsngu að koma út í samtais
t;órum milljónum eintaka —
fiórum sinnum fleiri eintökum
m blöð allra hinna f’okkanna
briggja til samans. Lýð>-”ðis-
sinnuð blöð voru háð stöðugri
ritskoðun, og þeim var neitað
bæði um pappír og aðgáng að
prentsmiðjum. Milljonum kom
múnistískra áróðursmiða og
auglýsinga var dreift og komið
fyrir á húsveggjum í hverri
einustu borg á herriámssvæði
ráðstjórnarinnar og flugrit
Uibrichts, Piecks Ög annarra
kommúnistaleiðtoga voru til
sýnis í öllum blaðaútsölum og
bókaverzlunum.
í Schwerin var nýleg prent- I
smiðja sósíaldemókrata. sem
nazistar höfðu tekið eignárnámi
í maí 1933, tekin eignarnámi i
annað sinn í júlí 1945, þá af
kommúnistum, þegar fvrstá
sósíaldemókratíska blaðið var
um það bil að koma úr prent-
vél hennar. í Magdeburg sagði
setuliðsstjóri Rússa sósíaldemó-
krötum, að blað beirra gæti
ekki komið út sökum ,,erfið-
leika á prentun11, enda þótt sós-
íaMeimókratar hefðu a'lan út-
búnað til hennar sjálfir. í
Ohemnitz var prentsmiðja sós-
íaMemókrata blátt áfram eyði-
lögð.
Þ-gar komið var fram í októ
b-r 1945. voru þeir sósísld-mó-
kratar, sem í fyrstu voru h'lynnt
ir stqfriun sameinaðs verkalýðs
■ flokks farnir að efast stórLga
um viturleik slíkrar sameining
ar. í nóvembep það ár saeði
Grotewoihl, þá fonmaður sósíal-
demókrataifl’Okksins á hernáms
svmði ráðstjórnarinnar, á opin-
berum fundi, að full trygging
vrðí að v°ra fyrir því, að lýð-
ræðið yrði virt, áður en sósíal-
d°mókratar tækju afstöðu til
sameiningartilboðs kommún-
ista. Ritskoðendur ráðstjórnar-
innar bönnuðu að birta þessa
ræðu Grotewohls; og á ráð-
stéfnu beggja flokkanna 20.->-
21. desember lýstí hann sig al-
gerlega andvígan saméiningu
þeirra, nema hún fævi fram um
allt Þýzkaland. „Við erum sann
færðir um það,“ sagði hann, ,,að
sameining á hernámssvæði ráð
stjórnarinnar einnar myndi
gera það ómögulegt að samema
verkalýðinn á hinum hernáms-
svæðum landsins“. Þessi ræða
Grotewohls var ekki heldúr
birt neins staðar á hernáms-
svæði ráðstjórnarinnar. Les-
endur blaðanna, sem voru öll
háð ritskoðun hennar, fréttu
ekkert annað af þeim fundi en
það, að þar hsfði verið sam-
þykkt ályktun sem væri hlynnt
sameiningu flokkanna.
En um þetta levti tóku emb-
ættismenn ráðstjórnarmnar
upp nýja baráttuaðferð, sem
átti að skjóta sósíaldemókröt-
um skelk í bringu og brjóta
mótspyrnu þeirra á bak aftur.
I Halle var ritstjóri sósíalöemó-
krata, Hugo Saupe, neyddur til
þess að birta kommánistískar
forustugreinar gegn óháðum
sósíaldemókrataflokki á fyrstu
síðu blaðs S’íns. í Zwickau var
blað sósíaldemókrata bannað
a'f því að það var andvígt sam-
einingu flokkanna; það kom þó
innan skamms út aftur undir
annarri ritstjórn, sem var
hlynnt kommúnistum. Um
sama leyti var hundruðum sós-
íaldemókratískra embættis-
manna sagt upp störfum af
stjórn hernám'sliðsins og þeir
annaðhvort sakaðir um „spill-
ingu“ eða „skort á hæfileikum“.
ensen
ns
RITK0FUNÐUSIN.N Tom
Kristensen hlaut nýlega heið-
urslaun þau, sem danska ríkið
veitir fvrir friábær bókmennta-
^ leg störf.
Fyrst var launum þessurn út-
hlutað 1928, og síðan hafa eft-
irtald.ir danskir rithöfUndar
tin Andersen-Nexö, Johannes
notið þeirra: Henrik Pontoppi-
: dan, Johannes V. Jenserj, Mar-
' Jörgensen, Paul la Cour, Thit
Jenssn og Karen Blixen. sam
: er ásamt Tom Kristensen á þess
ur launum nú.
í til'tfni af því að Tom Kris-
tcns.vi voru veitt h-iðursMun-
in, skrifuðu nokkrir hinna
yngri rifthöfunda Dana um
hann í Politiken.
Fraok J’+'ger farast svo orð
tneðal annars:
H'rar á maður að skipa Tom
Kristenssn í hóp danskra rit-
höfunda? Síðastliðið ár kom út
kvæðasafn hans „Den sidste
, Lygte“ og þessi ljóð gætu ver-
ið ort af iafnaldra manns, ung-
um manni, sem glímir ”:ð 'ömu
vandamiál og maður sjálfur.
Og í dönsku bókinni, sem ég
; las í gagnifra°ðaskóla, var rcvnd
■ ar ljóð aftir Tom, Ijóð um Knud
j Rasmussen. Öllu erftðayl ev að
| staðsetia Tom Kristensen í
. dartskri bólcmenntasögii. begar
maður hefur heimsótt hann
Tom Kristensen
nokkrum sinnum á heimil; hans
„Torelore“ á Thurö. Hverjum
er léttara um að segja frá en
honum?
Það er langt síðan þjóðsögur
fóru að myndast um Tom, en
það þarf hann ekki að taka
nærri sér, því hann er sjálfur
hetjan í öllum sögunum. Ilann
banf ekki heldur að taka sér
það nærri, að hann er meistari
og lærifaðir svo margra ungra
Ijóðskálda. Það er vottur um
víðsýni hans, að í rökræðum
Framhald á 9. síðu
1 Slík uppsögn opinberra emb-
i ættismanna þýddi meðai ann-
ars það, að þeir misstu þá
skömmtunarmiða, sem emb-
ættismönnum var úthlutað, og
fengu svo lítinri skammt í stað
inn, að þeir sultu hálfu hungri.
Á öllum opinberum funduni
sósíaldemókrata hi’aðrituðu
komm únistí sk i r ,, áher yendur “
það, sem sagt var, fyrir sei.u-
liðs'stjóra ráðstjórnarinnar;
fiokksstjórnum sósíáldemó-
krata var hins vegar gert. að
skyldu að senda hérriámsýfir,-
völdum ráðstjórnarinnaL' ná-
kvæmar skýrslur . um það sem
gerðist á lokuðum fundum
þeirra. í Austur-BerJin og öðrf
um borgum fóru komniúnistar
(að nazistasið, sem hernáms-
stjórn Rússa tók upp á ný) hús
úr húsi, yfirheyrðu sosíaldemói-
krata um afstöðu þeirra til
,.sameiningarinnar“ og sendu
skýrslur um svör þeirra til
NKVD. Formaður sósíaldcmó-
krataf lokksins í Thúringen, Dr.
Hermann Brill, hugprúður bar
áttumaðUr gegn nazistum, sem
hafði setið sjö ár í fangelsi
og Buchenwaldfangabúðunum,
skrifaði einum vini sínum:
„Eftir að rússnesku yfirvöld
in hafa tvisvar látið taka mig
fastan og hótað því mörgum
sinnum að láta dæma -mig og
skjóta af herrétti, hef ég nú
loksins neyðzt til þess að leggja
niður trúnaðarstörf. ... Þessir
síðustu mánuðir minna óneit-
an'^ga á viðburði ársins 1933.“
í janúar 1946 sátu að minnsta
kosti 83 sósíaldem.ó'krat.ískir
emibættismenn í farigabúðum í
Sachsenihausen, þar al' 30, sem
áður höfðu verði skipaðir í op-
inber embætti af hernáms-
stjórn Rússa. Á meðal sósíal-
demókratísku fanganna þar
voru varaiborgarstjórinn í Pots-
dam, lögreglustjórinri í Halle,
formenn sósíaidemókrataflokks
ins í tveimur „löridum" her-
n)á* þ-væðisins og ritari eins
verkalýðssambandsins.
En þrátt fyrr ógnarstjórn
kommúnista samþykkti mið-
st j órn sósíaldemókrataf lckks-
ins á hernámssvæði ráðstjórn-
arinnar ályktun þess efnis 15.
janúar 1946, að hún væri ánd-
víg sameiningu við kommún-
ista, nema sú sameining hefði
áður verið samþvkkt af kiörnu
flokksþingi sósíaldemókrata
°i?t Þýzkaland Harhámslið
ráðstjórnarinnar bannaoi að
rirta þessa ályktun í biöðum
’ósíaldemókrata: og b'ao eitt í
Vv’r'sden, sem þrátt fyrir það
ætlaði að birta hana, var um-
'Mfalaust gert unptækt.
í lok janúarrránaðar stefndi
rijúkov rnarskálkur einum for-
•istumanni sósíaldemókrata á
sinn fttnd og sagðist ætlast til
re'ss. að tíúið yrði að síofna-
„sameiningarflokk“ ekk; síðai’
:n 1. maí. Samtímis gaf hann í
skyn, að setuliði ráðstjórnarinn
ir myndi verða fækbað, ef sós-
íaMemókratar féllust á stofnún
hans. Að því er Walther TJlb-
ridht segir, bauðst hann einnig
til þess að skila Þ]óðverjum
4000 verksmiðjum, sem „í raun
og veru eru eign ráðstjórnar-
innar“, enda hefði hún tekið
þær upp í skaðabótagreiðslur.
Á fundi 11. febrúar 1946 sam
þykkti miðstjórn sósíaldemó-
krataflokksins á hernámssvæði
ráðstjórnarinnar loks með átta
atkvæðum (þar á meðal Grote-
wohls) gegn þremur (fjórir sátu
hjá), að sameinast kommúnist-
um. En verkamenn Berlínar
neituðu að fallast á þá ákvörð-
un. Um 2000 trúnaðarmenn sós-
íaldemókrata héldu háværan
fund í Vestur-Bsrlín, neituðu
með yfirgnæfandi meirihluta
Framhald á 9. síðu,.