Alþýðublaðið - 11.02.1958, Qupperneq 1
XXXIX. árg. Þriðjudagur 11. febrúar 1958 i 34. tbl.
Búizf við hörðum umræöum, er lofíárísiu
á Sakief kemur fyrir franska (ringið í
Meirihluti þingmanna virðist árásinni mót-
fallinn. Dulles raeðir við sendiherra
Frakka í Washington í dag
Túnisstjjórn gerir eignir fransfera
fjöiskyldna upptækar
'París og Washm,gton, miánud. stjói-ninni um, að árásin á þoi-p
BÚIZT er við stórkkostlegum ið hafi verið löglegt form s:áífs
árásum á frönsku stjórnina, þeg varnár, er það útbreidd skofúm,
Hefnigjarn api
New Delhi, 10. 2. ATB. —
APAMAÐUR nokkur í nyrzta
hluta Indlands hefur hafið
grimmilegar hefndaraðgerðir
gegn bj’4 iðaratjórum, eftir
að maki hans var drepinn í bíl
slysi nærri Sarangpur fyrir
nokkrum dögum. Apinn hefur
hingað til ráðizt á og sært 150
manns, aem f.pið liafa um
slysstaðinn í bílum. Enginn
þorir samt að drepa kvikir.d-
ið, þar sem apar eru lieilög
dýr í mörgum héruðum Ind-
lands.
ar árásin á landamærabæinn
Sakiet Sidi Youssef í
Túnis verður tekin til um-
ræðú í þinginu á þriðju-
dag. Búizt er við, að málið verði
tekið upp utan dagskrár og
meirihluti þairra þingmanna,
S"m látið hafa í Ijós álit sitt á
göngiun þinghússins í dag, hef- ■
Ur reynzt árásinni mótfallinn.
Meðal þeirra, sem sammála eru
Alma Cogan kom til Reykjavíkur á föstudagskvcild með
Gullfaxa. — Ljósm. Sv. Sæm.
að ráðin hafi verið illa valin.
Telja þesir aðilar, að Frakkar
liefðu átt að ráðast inn yfir
landamærin með úrvalslið eo.t
skriðdreka, sem hefðu geta$
eyði’agt hernaðarmannvirMnv
án þess að stofna tífi óbreyttra
borgara í hættu.
Eísenhower Bandaríkjafor-
seti bað Dulles, utanríkisráð-
herra, í dag um að kalla seradí-
herra Frakka t'l viðtals á tnorg
un til að láta í ljós áhyggjur
Bandaríkjamaima ytfir löftárás-
inni á Sakiet Sidi Youssef og fá
jafnframt nánari uipolýsingar
uim atburðinn. Eisenhower og
Diif.es ræddu strax á sunna-
dag oft um mélið í síma og í
dag fór Dulles til fundar við foj-
setann í Hvíta húsinu. — Eft-
ir fundinm var blaðafullírúf
Benlín, mánudag. j stað og verða öli efnahagsráðin Eisenhowers spurður hver væri
MIKIL dreifing á stjórn iðn og samböndin undir stjórn áætl skoðun Ikes í málinu, og kvað
aðar (desentralisering) Austur- > unarnefndar ríkisins. Á áætlun- hann hana speglast í yfirlýs-
I Þýzkalands vcrður framkvæmd arnefnd þessi að leggja sérstaka ! jngu Bandaríkjastjórnar, sbm
áherzlu á undirstöðuatriðin til | gafin var út á sunnudagskvÖW,
en í henni segir, að stjórnin sé
óról'eg ytfir þróun mála þarna.
Ulbridi! boðar .domókraiíska niðstefnu'
í íðnaðarmáium Áusfur-Þýzkalands
Ætlar að endurskipuleggja iðnaðinn eftir rússneskri
fyrirmynd og „lenínistísk-marxístískri teóríu“
ÓráÖíð hve margar söogskemmt-
•anIr hún heldur ennþá.
SÖNGKONÁN Alma Cogan, að svngia í hinni g1aðværu
kom til Reykjavíkur s. 1. föstu skemmtanaborg Las Vegas. Enn
dagskvöld. Hélt hún song-
skemmtanir á sunnudag og í
gær í Austurhæjarbiói við mik
inn fögnuð áheyrenda. Syngur
liún m. a. íslenzkt lag, Litíu
fluguna eftir Sigfús Halldórs-
son. Með söngkonunni er píanó
leikari hennar og hljómsveit
Björns R. Einarssonar aðstoð-
ar.
Alma Cogan byrjaði að
syngja opinberlega þegar hún
var 18 ára "ömul, nú er hún 27
og ógift. fara vinsældir he'nnar 1
■sívaxandi. Á s. 1. hausti fór hún
í söngleikaför til Bandaríkj-
anna og í vor er hún ráðin t:l
4 vikur eítir til
er oráðið hve margar söng-
skemmtanir hún í’ieldur hér
og ætti fólk, ætlar að
hlusta á þessa heimsfrægu
dægurlagasöngkonu að sitja
til þ ss að tryggja aukna fram-
1 iðslu, sagði leiðtogi austur-
þýzka komúnistaflokksins á
þingi í dag. Hann lýst hinni
nýju stefnu sem „dkmókrat-
ískri miðstefnu“ og sagði, að
átta iðvaðarráðunr'yti og efna-
hagsrátlið, S"m stofnvð vru í
fyvra, yrðu Ievst upn til þess
að hægt væri að veita yfiiw "ld-
unum á Iiver'um stað og hin-
um einstöku framkvæmdastj ór-
um meiri ábyrgð.
Sett verða upp efnahagsráð í
öllum 14 héröðum Au'tur-
þess að halda iðnaðarforust-
unni „við jörðina“.
Framiiald á 2. síða
Framhald á 2. síðu.
ekki af sér þetta einstaka tæki Þýzkalands. Þá verður s‘ofnað
færi og íara sem bráðast í Aust samband þeirra verksmið'a,
urbæjarbíó. sem í ríkiseign eru á hverjum
teair sS verða éfærir
I Miklar umræður um bréfið íi
Búlganíns á alþingi í gæ
LONDON, mánudag. Brezki
lveiinskautsl''iðangurinn ger’r
ráð fyrir að ná til Scott-st1’ðv
ar við McMurdosund í Ross-
liafi eftir f ’órar vikur, sagði dr.
Fuchs í skeyti, sem barst til
London í dag'.
Framhald á 2. síðu.
Mjóik fiutt á bátum frá Dalvík og víðar
Fregn-til Aiþýðublaðsins AKUREYRI í gær.
STÓRHRÍÐARBYLUR gekk hér yfir í nótt, iðuíaus b’ind
hríð þar til um fótaferðatíma í morgun. F' iknamikil ófævð er
nú komin á öllum vegum og illfært orðið eða ófært með öllu.
Mjólkin hafur undanfarið ver hreppi. AJTs'staðar annars stað-
ið flutt á bátum frá Dalvík, ar að var ókomin mjólk og ekki
Grenivík og Svaibarðseyn til vitað hvernig gengi.
Akureýrar, en framan úr firð-
inum h 'ifur verið reynt að kom- ÓFÆRAR GÖTUR.
ast með bifreiðum með driff á Harðindakaflinn er nú orð-
ölum hjólum. Svo var þó þungt inn nokkuð langur og sífeilt
fvrir fæti í dag að kl. sex var bætist við fannfiergið. Eru nú
aðeins kominn e.inn einasti bílL í dag ýmsar götur ófærar eða
til bæjarins, úr Hrafnagils- . illfærar á Akureyri. B. S.
Ólafur Thors Sýsir ánægjulegu sam*
starfi sínu við komma í ríkisstjórn
ALLMIKLAR umræður urðu utan dagskráar í neðri
deild alþingis í gær um svarbréf Hermanns Jónassonar
forsætisráðherra til Bulganius. Hófu Sjálfstæðismenn um
ræðurnar og höfðu allt á hornum sér varðandi svarið.
Voru þeir hinir önugustu vegna þess, að ekki hafði verið
við þá talað um bréfið, og var helzt á Bjama Benedikts-
syni að skilja, að hann teldi óvíst, hvort svara æíti ósk
Bulganins um hlutlaust ísland játandi eða neitandi, Sýydi
forsætisráðherra greinilega fram á, að svarbréfið væri
fullkomnlega í saniræmi við margsamþykkta og skýra
utanr'kLstefnu hióðari’mar.
Málþóf Sjálfstæðismanna snerist að mestu xun
hrein formsatriði og tilraunir til að grra sér nó’itískan
: mat úr viðkvænxum utanríkismálum. Virðast þcir ekki
svífast þess að reyna að gera þjóðinni ógagu út á við, ef
þeir halda að þeir gcti haft eiíthvað pólitiskt gagn af
þvi.
Ýmislegt annað blandað’st hii { umræður þpssar, þar
á meðal fyrri ríkisstiórnir. Vakti bað mikla athyplí, að
Ólafur Thors lýsti hvað eftir ann»ð vfir, að samstnrf hans
við kommúnista í nýsköounarstiórninni hafi verið „miÖg
áoæariulegt“ og honum þætti væ"t um þá. Hafa s':kar
ástoriótniogar f>'ó Ajafi ekki heyrzt um langt skcið og
þótti ýmsum tíðindi.
S
*
V
s
V
s
s
s
s
V
V
V
S'
s
s
s
s
s
s
s
1
s
y
s
V
V
s
V