Alþýðublaðið - 11.02.1958, Síða 3
Þriðjudagw 11. febrúar 1958
AlþýSablaðlS
■■ ■ — .....—--------— ..............-—■»
Aiþýöubloöið
tJtgefancIi. Alþýðullokkurinn.
Ritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir.
Ritstjórnarsímar: 14 9 0 1 og 14902.
Auglýsingasími: 14 906.
Afgreiðslusimi: 14 9 0 0.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Prentsmiðja Alþýðublaðains, Hverfisgötu 8—10.
----------------—---------______-------------U
KOSNINGARNAiR á fyrsta fundi hinnar nýkjörnu bæj-
, arstjórnar Reykjavíkur hafa vakið óvenjumikLa athygli í
tifliefni afstöðu Magnúsar Ástmarssonar, bæjarfulitrúa Al-
þýSuífjokksins. .Þar gerðist í meginatriðum það, að Alþýðu-
fiokkurinn fekk fulltrúa í bæjarráð og. aðrar stærrj. nefndir
í kosningasamvinnu við Sjálfstæðisœlsnn. Slikt samstarf
byggist auðivitað ekki á neinum máMnasamningi milli
ílokkanna. Sjá'fstæðisflokkurinn er í hreinum meirihluta
í ölCium nefndum bæjarstiórnarirmar, enda hefur hann á
að skipa tíu af fimmtán bæjaríulltrúum höfuðstaðarins.
Hann gatf.hins vegar etftir þá von að íá i’jórða fuiltrúa sinn
kosinn í bæjarráðið og. hinar nefndirnar á hlutkesti; Af-
staða minniihlutaflokkan.na í bæjarstjórninni skiptir hér
ekki máli. Frá iþeixn var ekkert tekið, og þess vegna er
furðulegt, að Þjóðviljmn skuli mdssa stjórn á skapi sínu
vegna þátttöku AÍþýðuCokksins í nefndunmn. Myndi hon-
um líða þatur, ef Siáffstæðismennirnir væru þar eroi fleiri
á kostna'ð Alþýði:flokksins?
Ákvctðunin xun nefndakosningarnar í bæjarstjórn-
inni var tekin af þeim iaðiium í Alþýðuflokknum, sem
þessum málum ráða, og reyndust allir sammála um, að
þ*ggja bæij þátttöku Alþýðuflokksins í nefndunum með
þessunx luetti. Sanistarf við Sjálfstæðisflokkinn uxn
stjórn bæjarins er hins vegar ekkl á dagskrá og full-
yrðingar þess efr.is fjarri sanni. Reynslan . á alþingi og
i bæjaistjórnuhum sker líka úr um, að sanxstarf um
nefndakosmngar er álgcngt án þess að úm málefnalega
samstöðu að öðru Jeyti sé að ræða. Því síður fær það
staðizt, að Alþýðuflokkurinn sé með þessu að þokast
nær Sjálfstæðisflokknum eins og reynt er að gefa í skyn.
Fulltrúaráð tlókksins á hverjum stað ráð.a stefnunni í
bæjarmálum, enda hyggist hxin iðulega á allt öðrujn
forseiidum en landsmálapólitíkin. Þetta á að vera ljóst
þeim aðihxm, sem mi gera hróp að Alþýðuflokknum í
tilefni af nefndakosningunum í bæjarstjórn Reykjavík-
ur. Spurningin var aðeins sú, hvort Aiþýðuflokkurinn
ættj að taka þátt í nefndastörfum án nokkurra skilyrði
eða standa þar utan við. Hann valdf fyrri kostinn, og
það hefðu sennilega allir stjórnmálaflokkarnir gert í
sömu kri ngmnstæðum.
:
. ■
■■■ '■:■[
. SívXv
v,- . «■- 'v
HSifl
11
p§#$£iíili
gHMfl
■ .
i|pÍ;IÍP*IP
■ ítíí ■■fr.v’f
Sólin hækkar sinn gang dag frá degi, en þó er Kaupmannahöfn enn i vetrarbúningi eins og
myndin sýni. Unga fólkið styttir sér stundir í Fælledparken, sem enn er undir ísi.
( Utan úr heimi )
Magnús Ástmarsson hefur hér í blaðinu rakið aðdrag-
anda og viðhorf þassar.a mála. Við þaðj þarí héj- í raun og
veruengu að bæta. Hann verður á engan hátt fulltrúi Sjálf-
stæðisflokksins í bæjarráði eins og Þjóðviljinn r.évnip að
telja fólki trú uin. Afstaða hans kemur að sjálfsögðu í Ijós,
þegar bæjarstjórnin hefur málefnalega starfsemi sína. Og
Gu@iuundi Vigfússyni ætti ekki að iíða neitt verr í bæjar-
náði, þó að Magnús Ástmarsson sé þar fLnnmti- rnaður. Guð-
nmndur tmm þvert á rnóti nióta bess, að fulltrúi Alþýðu-
fiokksins eigi þar sæti, ef raunhæf og tímabær miálefni
verkalýáÍhneyrfingarinnar í Reykjavík koma þar til sögu
og fuiUItrúi, Aliþýðuibandalagsins ber gæfu tii að veita þeim
brautarglengi. MinniWútaÆiokkunum ætti ekki að vera. neitt
hryggðanet'ni, að fulftrúar þeirra séu tveir en eklri einn í
bæjarréSi.
. tta kosningu forseta. bæjarstjórnar og borgarstjóra er
það að isegja, að um þiau atriði var ekkj rætt sérstaldega
við stjórn fulltrúaráðs Alþýðuflokksins í Reykjavík eða
bæjarmálaráð, cn þeir aðiiar mörkuðu afstöðuna til
nefndakosnínganna. Þá ákvörðun tók Magnús Ástmars-
son einu eins og hann viðurkcnnir í áðurnefndri grein
sinxsi hér í blaðinu. Reynt hefur verið að túlka þetta
sem stót-póiitískan xdðburð. Hins vegar liggur í augunx
uppi, að atkvæði Magnúsar tryggði hvorki kosningu for-
seta bæjarstjórnar né borgarstjóra, og ráðstöfun hans á
jn í byggðist ekkj á neinu málefnalegu saihkomulagi við
Sjálfstæðisflokkinn um störf og stefnu bæjarstjórnar
Reykj.ivíkur.
Aðstaða Alþýöuflokksins í bæjarstjórn höfuðstaðarms er
ekki sú, að' hann. gsti upp á sitt eindæmi kosið í bæjarráð
og aðrar hefndir. Hann, reynir hins vegar að tryggja sér
þá .þátttöku í afgreiðslu mála, sem hægt er. Sú viðleitni
ætti-að vera öllum skil janleg, en sér í lagi þeim, se;m kusu
ÁfþýSufiókkinn í Reykjavík við bæjarstjórnarbosningarn-
a,r á dögujiutm.. Reynslan sker svo úr um, hversu til tekst.
STOFNIM ihins Arabíska
Samibandslýðveldis er einhver
sérkennilegasta ríkismyndun,
sem sagan greinir. Á pappírn-
um er um að ræða algera sam-
einingu Egyptalands og Sýr-
lands. Þessi tvö ríki þurrkast
út, en eitt rí’ki stofnað úr báð-
úm.
Það er ti'ltekið, að hið nýja
sambandsríiki hafi einn foiseta,
eina stjórn, heriið ailt er sett
undir eina stjórn, fáni sam-
eiginlegur og utanríkismál. —
Þessi sameining er langtum
víðfeðmari en . sameininjg Nor- j
egs og Svíþjóðar á árunum 1814
—1905. Þar eð íbúaíjöldi Eg-
yptalands er 24 milljónir en
Sýrlands að’eins 4 milliónir,
mætti ætla að frumkvaxðið að
ríkisstofnun.þessari hefði kom-
ið frá Egyptum, en fréttir
skýra frá því að Sýrlendingum
hafi verið mjög i mun að sam-
eina löndin. Þessar fregnir
styrkjá þann grun, að ekki sé
rétt að taka iýðveldisstofnun
þessa of alvarlega. Það er í
sannfeika dálítið furðulegt að
sameina tvö rí:ki, sem ekki eiga
sameiginleg landamæri. Reynd
ar er hægt að benda á Pakistan
í þessu sambandi. en saga þ.ess.
er öll önnur og óskyld.
En hvernig stendur á þessari
sameiningu? Hvaða persónuleg
ar eða fjárhagslegar ástæður
liggja að báki hennar? í fyrsta
laig'i hér er um að ræða hug- j
myndina um samarabískt lýð-j
veldi, sameiningu a&a Araba- j
þjóðanna í eitt ríki. Þessi hug-1
rnynd á miklu fylgi að fagna
meðal Araba, og sameining
Egyptalands og Sýr.lands er
einn leikurinn í taflinu um völd
og áhrif í löndunum fyrir botni
Miðj arðarhafs.
Hinu rí'ki er beint gegn írak,
Jórdaníu, Líbanon og Saudi-
Ara'bíu, en þau hallast öli að
Yesturlöndunum. En í íraman-
greindum ríkjum eru sterk öfl,
| sem hallast á sveif með Egypt-
j u-m og Sýrlendingum í utan-
ríkismálum. Það er . tíl að
styi’kja þessj öfl, sem Egypta-
land og Sýrland sámeinuðust.
Ríkjamyndun í Mið-Austur-
löndum er öðrum lögum háð
en ríkjastofnun í Evrópu. Þau
eru flest sett- á stofn af Evrópu
mönnum og í samræmi við ný-
lendupólitík þeirra. Það er eftir
tektárvert að stærsti flokkur
Sýrlands telur sig arabfs.kan en
ek'ki sýrlenzkan.
Óhætt er að ger.a ráð fyrir
náu samstarfi Egypta og Sýr-
lendinga. Það hefir greinilega
komið í ijós, meðal annars í
því, að herforystan er sameigin
leg og Egvptar sendu heriið til
Sýrlandþ þejfar viðsj'ár voru
miHi Tyi’kja og' Sýrlendinga á
síðastliðnu hausti. Eðlilegt er,
að spyrja hvorja þýðingú jþéssi
| sameining hafi á kanphlaupið
j rnilli austurs og vesturs um á-
j hritf í Mið-Austiuiöndum. Það'
j er vadla tilviljxui að lýst var
yfir stofnun hins nýja ríkis
meðan Dulles sat á fundi Bag-
dadbandalagsins í Ankara. Hið
nýja ríki er mjög andstætt
Vesturveldunum og það má
minna á, að það ræður yfir 90
prósent oliíuflutningaieiða frá
Austuiiöndum til Evrópu.
En það er ekki þar með sagt
að hér sé um að ræða sigur
So vétrí'kj anna. Stjórnarkerf i
Sýrlands er mótað að egypzkrí
fyrirymnd, og allir stjórnmála
fiokkar bannaðir, m. a. komm-
únistaflokkurinn. Honum hafði
aukizt mjög' fylgi í landinu og
á'ttl ekki langt í land að verða
stærsti flokkur landsins. ------
Stjórnarflokkurinn í Sýrlandi
hefir nú tryg'gt sér állar ábyrgð
arstöður í iandinu og leiðtogar
hans vita að samvinnan við
Egypta muni létta þeim bar-
áttuna gegn kornmúnistum. —-
Þjóðernissinnar þeir, sem nú
stjórna Egyptalandi og Sýr-
landi eru mjög mótfalinir á-
hriifum kommúnista og Rússa
í löndunuan við Miðjarðarhafs-
botn. Þeir vilja sjálfxr ráða
þessu landssvæði. Því aðeins að
Vesturveldm sýni hinu nýja
ríki fjandskap, mun það snúa
sér til Rússa. Það er því á
Fraiahald á 8, »Sm.