Alþýðublaðið - 11.02.1958, Síða 5

Alþýðublaðið - 11.02.1958, Síða 5
Þri'ðjuííagur 11. febrúar 1958 Alþýðublaðið 5 Re t * * r * itsijori; VI!hj. Steinn resiar. Á MÖRGUM bílum e íivorki króm. né lakk svo got sem skyMi. Það er því mikil virði að lakkið' sé alltaf þakii g'óu'u bóniagi, og ekki iatið unt ir Iiöfuð kggjast að bóna bílim regiufega allan ársins hring Það sést greinelega hve bónlag ið er goít, nieð því að á góðu foónlagi helzt vatnið í stórum dropum, en ef illa eða ekki ei bónað, nayndast engir vatns- dropar. Eins verður að þvo moid, sahd og einkum! salt strax af lakkinu. Gfett er að hafa sam- 3j.it lakk pg bletta í smáskellur, s.em kunna að koma í lakkið á akstri. Sérstakiega gott er að 'bóna fyrst. úr hreinsibónj og setja svo feitt bón á eftir. ■ . Margir eru f miklum vand- ræöum m;eð að halda krómi ó- rýðguðu. Það gildir sama um það og lakkið. Gott er að bera bón á krómiö (einnig má nota sýrulausa feiti) og hreinsa það oft. Ef þessa er gætt að láta það aldrei vera bón- eða feitarlaust, má halda því óryðguðu árum saman. Á einni tegund evróp- iskra bíla er krómið samt svo lélegt, að áðurnsfndar ráðstaf- re^ var Áá Volvo-verksmiðj anir duga esnnilega ekki, Um í-tnuni. Mrðingu bffisins að jnnan gddir • "S hafðl ekki séð svona Vol- sáma og um húsgögn. Bezt v0 bifreið áður og varð því að ejr að ryksuga sætin og viðra. Taka mottur út þegar bíilinn er hreinsaður til þess að ekki sáfnist óhreinindi undir mott- uinar. FYRIR. nokkru var ég á gangi við Lækjartorg. Rakst ég þar á bifreið, er ég hafði ekki séð áður. Þar sem ég er forvitinn um bifreiðir, fór ég að skoða bifreiðina í krók og kring. Ég sá strax að þessi bif- fá að vita eitthvað meira hana. um ÞAÐ var á sunnudags- morgnj j mjög góðu veðri, að feðgarnir voru úti að aka í nýju bifreiðinni. Syninum, serni var aðeins sex ára, þótti gaman að hart væri ekið, en faðir hans, sem naut góða veðursins, ók mjög hægt. Að lokum brást syninum þolinmæðin, sneri sér að föðurnum og sagði: Pabbi, það er bclja að baula fyrir aftan, hún vill framúr! Ég gekk. því upp til umfooðs- manna Yolvo-verksmið j anns, Sveins Björnsson og Ásgeirsson og spurði hvort ekki væri hægt að fá nánari upplýsingar um bif reiðina, sem ég hafði séð þar fyrir utan og var það auðfengið. Ég fékk að vita að bifreiðin eða breið og því hentug í eins erfiðri umferð og hér er í Rvík. Þá er og vert að nefna það, að sérstakt lqftræstikerfi er í bif- reiðinni og er aHtarf hægt að láta gott iög hreint loft leika um bifreiðina, hvort sem maður vill hafa það heitt eða kalt. Volvo bifreiðirnar eru fram- íeiddar víðs vegar í Svíþjóð, en samsetningar verksmiðjurnar eru staðsettar í Gautaborg. Fyrsta fjöldaframleiðslu-bif- r-eið Volvo verksmiðjanna rann út úr verksmiðjunum aðfara- nótt 14. apríl 1927, og það ár varð umsetning verksmiðjanna ein mil’jóri krónur, en hún var Þá háfa Volvo-verksmiðjurn- árið 1957 komin yfir 218 millj- og fagnar maður því alltaf að sjá að ný bifreið kemur á mark aðinn, eneinu f ó’ksbif reiðirnar, sem Volvo-verksmiðjurnar hafa framleitt undanfarið. hafa ver- ið Iitlar fjögurra xpaxma bif- reið:r, svonefndar PV 444. Bifreiðin Am'ason er á gorm- um að aftan og framan og grindarlaus. ar sett í bifreiðina stórar bogn- ar fram- og afturrúður og sést mj’ög vel út úr bifreiðinni. Ég álít að þessar bifreiðir séu mjög hentugar þeim, sem ónir sænskra króna. Mi-nni fólksbifreiðin, eða PV 444. hefur ekkí breytzt neitt að ráði, en hægt er nú að fá hana í miklu meira litaúrvali en áð- HORNIf) á Njarðargötu og Sóleyjargötu. Þar eru það bif- reiðirnar á Njarðargötu, sem ika of langt inn á Sóleyjargotu. Horníð á Skúlagötu og Rauo- .rárstíg. Bifrejðax'stjórarair, arn áka Rauðarárstíg, gíeyma ðalbrautarréttindu.m Skúla- .ötunnar. Hornið á Laugarnesveg i og undíaugaveg't er líka vara- imt af sömu ástæðum. ÖII gatnamót Miklubrautar á og meo Lönguhlíð og in.ti ,ð Eiliðaám eru vandræðahorn. Atftur á móti eru gatnamótin á Suðuflandsbrautina ekki eins slæm. Þarna virðist það veía.. svo, að Suðurlandsbrautin. er Ijósari í hugtmi manna sem áð- albraut. Að lokum mætti minnast, á það, að neðst á Vesturgötunni er hús, sem skagar út í götutia. En þarna virðist ekki vera mikr ið um árakstra, líkast til vegria þess að það er svo áberandi hættuiegt, að jafrivel versíu glannar vara sig. Að lokum: Munið alltaf efíjr aðalbrautarréttinum. stunda leigubifreiðaakstur. Bif , ur hefur verið. En aðeins hefur reiðin tekur að vísu ekki nema fjóra farþega, eða einum far- þega minna en algengar leigu- bifreiðir taka, en hún hefur héti ,,Amason“ og að hún kost- j Það fram yfir Þær, að hún er verið úr þremur litum að velja. PV 444 k,o«tar um 80 000 isl. krónur og hægt er að fá hana með 60 og 80 ha. aflvél. Til gfm.ans má geta þess, að Volvo aðf um 100 000 krónur. Hún er að lengd 4,50 metrar og breidd 1,60 metrar og vegur 920 kg. Aflvélin er 90 hö. 4 strokka yfirlokavél. Vélin er vatns- kæld. Það er orðinn þó nokkur tírni síðan Volvo-verbsmiðj ur nar hafa sent frá sér nýja bifreið mjög sparneytin, ekki of löng l er latína og þýðir „Eg snýst“. landbánaðanrélar og véEbáfa. ÞAÐ er mjög mikilsvert fyr- ir memr nú, að kaupa og nota snjókeðjur. Vanalega fer maður ixm í næstu búð og kaupir sér keðj- ur, hendir þeim á afturhjólin og síðan er ekki meira um það hugsað hvernig þær eru. ari hlekkjaröð en venjulega. Þetta hefur aftur á móti ekki víijað gefast vel, bifreíðarnar vilja ,,spóla“ og vera eins og sleðar þar sem hlekkjaröðin verður of þétt virkar þetta eins og sleðameiður. Einnig hafa komið hingað Einhoií 6 — Borgartún 1 Það, sem menn ættu fyrst að1 keðjur með gúmmíþverbönd- athuga í þessu sambandi er að i um, en þær hafa eklti reynzt fá rétta stærð af keðium. Síð- . heppilegar. an er að lyfta bifreiðinni að framan eða aftan eftir því hvort driflijólin eru að framan eða aff an. I Stórt atriði er það að keðj- urnar séu síðan styttar þannig að þær passi alveg á hjólin og að ekki séu lausir hlekkir v;ð lásana, sem geta slegizt utan í brettin, en það ge.tur stór- skemmt þau qg er ’ekki auðvelt að rétta þau bretti, er hafa skemmst af keðjuslætti. Þegar búið er að aka nokkurn tíma á keðjunum eru þær farnar að lengjast og þarf þá aftur að stytta í þeim. . Margir hafa gert ýmsar til- raunir í samba.ndi við keðjur. Það h&fur til dæmis reynzt vel að Jiafa ’keðju á öðru franxhljóli á bifreiðum, sem eru iéttar að framan og vilja auðveidiega renna til. * Sumir hafa einnig bætt hlekkjum í keðjurnar þannig að j það verði allt aS helming; þétt-1 Magrir nota keðjustrekkjara og er ekkert út á það að setja, en ekki or það sama hyernig strekkjarar eru notaðir, því að sumir, sem.eru með heimatil- búna strekkjara hafa þá bann- ig, að krókarnir skerast inn í hjólbarðana og skemma þá. Ég vil- t. d. berida á, .að til hafa vqrið hér í bænum strekkj arar nieð mörgum litlum krók- urn og .reynast þeir v.el. einnig væri hægt að benda mönnum á að þeir ættu að eiga keðjuteng- ur og .varahlekki í bifi'eiðinni og skipta strax um ef hlekkur slitnar, en aka ekki með sljtinn hlekk langar vegnalengdir. Það verður héldur aldrei nóg samfega brýnt • fyrir niönnum að nota heldur lélegri hjóibarð ana að aftan, því að hættuleg- ast er að það springi að fram- an, því þá er erfiðara að halda bifreiðinni á yeginum. Nú hafa einnig komið á xnark Framhalð á 8. siðu. ÖKUNiÐlNGUR! Hve oft heyrr maður ekki þatta orð. 1 hvert sinn sera slvs skeður í umíerðinni, heyrum við þetta sagt. Mig langar því til að birta hér útdráttu ur grein úr sænska hlaðinu ,,Se“, sem skrifuð var í. ti’efni af slysi, er varð í Sví- þjóð á síðastliðnu sumri. Verkfræðingur nokkur var á ferð eftir einum af stærstu þjóðvegum Svíþjóðar. Þetta var beinn vegur og allt í einu ekur hann fram með bifreið- inni, er á undan honum var, en hann ók Porsche bifreið. í sömu svifum kemur á móti. honum Taunus bifreið nieð' þeim afleiðingum að þær rek- ast saman og létust þar hvorki meira né minna en sex nianns, þrír í Porsche þifreiðínni og þrír í Taunus bifreiðinni. Slysið hafði varla o.rðið er mörg blöö um alla Svíþjóð, þar á meðal Se, hrópuðu „Ökuníö- jngur!“ Allir voru sammáJa unx. að þarna hefði verkfræðingur- inn tekið einum „sjans’* of jnikið. Hann komst ekki fram. úr í þetta skiptið. Fimm manns voru syrgðir, en hann fór í gröf' ina með nafnbó.tina „ökunið- ingur“ með sér. | Svo vildi- til, að meðal vina verkfræðingsins voru menn, sem ekki vildu með nokkru móti trúa því að hann hefði raunverulega ætlað að aka fram úr og þar sem meöal þess- ara vina hans voru sérfræðing ar í orsökuim slysa, fói*U' þeir að . rannsaka slysið. í öllum blöð- unurn, sem höfðu kallað verk- fræðinginn ökuníöing, haíði sökinni verið skipt þanng, að ökumaðurinn fékk 90% af sök- inni, vegurinn 10% og bifreið- in 0%. í Ijós kom begar, búið var að rannsaka málið rækileg’a. að sökinni átú að skipta þatm- ig: Ökumaðurinn 0%, vegurinn. 0% og bifreiðin 100%. E Frainhald á 8. síðu. ■

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.