Alþýðublaðið - 11.02.1958, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 11.02.1958, Qupperneq 6
Alþý&nblaSlB Þriðjudagur .11. febróar. 1958 iMYND þ^ssi sýnir málvsrk Ann'gonis af Margréti prins- essu. Ilm málverkið hnfi v=r- ið nokkrar dei’ur. Segja sumir, að Aan gcni sé að revna að líkja eftir málverki da Vinci af Mónu Lísu. Lað hefur frétzt, að prins- essan hafi sagt við Annigoni, að hún sé sannarlega ánægð með málverkið, sem h-fur ver- ið afhent í Clarence House. E'ii á bak við yfirlýsingu prinsessunnar um má’verkið fe’st sayan um það, að prins- essan vildi að málverkið væri gert eins og hún vildi hafa það, og aftur á móti vilji Anmgonis um ful komnun. Þa'v r v!t"ð "ð ’"ví-iq'>ssan var Annigonj erfið fyrirsæta. Hann sagði eitt sinn, að það væru svo mik’ar svipbreyting- ar á andliti hennar og ýmis- legt annað, sem torveldaði að mála hana. Þegar hún hafði setið fyrir nokkrum sinnum, eyði’agði hann málverkið og byrjaði að nýju. Annigoni hefur sagt um má’.verkið: ,,Eg rrálaði hana sem leyndardómsfuila kony, sem enginn ski'ur til hlítar!“ FYRIR einu ári síðan voru flestir utan Frakklands van- trúaðir á þær sögur, sem gengu um mikinn olíufund í Sahara- eyðimörkinni. Menn áiitu, að hér vaeri um að ræða áróðurs- bragð af hendi frönsku stjórn- arinnar, ætlað til þess að draga athyglina frá AlsírstyTjöIdinni og minnkandi áhuga almenn- ings á úrslitum hennar. Þegar Guy Mo’liiet sagði í þingsæðu: Saharacil'ían og hagnýting' kjarnorkunnar eru undirstaða sjálfstæðis okkar, var á’it flestra að frekar bæri að tú’ka orð hans sem póhtískan óska- draum en óhrekjanlega stað- revnd. En nú er lióst orðið, að olíu- lindirnar í' Sahara eru einhvprj ar þær auðugustu, sem' fundizt hafa, og hin stóru olíu?élög bepvja megin hafsins sækja mjög fast að fá aðstöðu til olíu- vinns’u þar, og er vpfalaust rúm f^r'r þau, þar eð Frakkar hafa ekki bo’magn tll að nýta «".ma l.Rinn 'h’uta ci!íul’ndanne. Enn h°fur ekki v'-rið rann.qpkað til fu’ls hve mikið ma?n o'íu er í h’im hndum. snm. vinnsla er hafin úr, en áœtlað «r, að í Ha°si Mhssaoud sé að minnsta : kiöwti milliónir tonna af | oTíu. on búast má við að Sahara j sé á’lí’ka oiri’iauðnig og Mið- | Aushirlönd, 'T’evas. V=nezú°la j QC? T'T—n77* pig. j Q'íuvínhláan í Sahara h°fur | ppvj!s'v'.!kT-l áhr’f S *‘f*>n'havsl'íf WTonrls. vqr p síð- astliðnu ári um 17 bilHónir k’-ónq. Rúmilep'a tvir I-riðiu KsaírT-p-c p.-irhrr'ð-ir er innf ”tn- i vi cr.i 7 v Vrtq og oli’lvl. HorfriVt’',Y>:g komíc’S í ^nVVurs hlutq inn- -FTNl+vní-va rrq pp q rv*urvx |a*lo ó*ö7~ r>u §vo r TT,v.qri(?V| JjO 1,017*^0 gQ Frakk’and verði siálfu scr nægt STÚDENTAFÉLAG REYKJA- VÍKIJR efndi til fundar í Sjálf stæðishúsinu sl. sunnudag og skvldi bar rætt um almennt prentfrelsi og meðferð þá sem þók norska rithöfundarins, Agnars Mykle, „Söngurinn um roðasteiriinn“ hefur sætt af hálfu oninberra aðila. Var boð- að að foirnaður menntamála- ráðs, Helgi Sæmundsson ritstj. flytti framsöguræðu í málinu en Jóhannes skáld úr Kötlum. sem haft hefur með höndum þýðingu ..Söngsins um roða- st'ininn“ á blenzku, ty-ki hon- uma næstur til máls. í fundar- auglýsingum í hádegisútvarp inu stundu áður en fundurinn átti að h°fjast, var sagt að Jó- hannes skáld mundi lesa kafla úr bókinni. og var fjöl.menni á fuhdinum hegar í byrjun. Formaður stúdentafélagsins, Sverr;r Hermannsson. setti fundinn. I'vað hann þá brevt- ingn hafa á orðið að Jóhannes úr Kötluin tæki fyrstur til máls og læsi hann kafla ú- ritlingi, sem hann hefði samið um bók þá, er var tilefni fundarins. Síð'i- (pöI-í formaður mennta- málaráðs t'l máls og flutti fram sö^uræðn ‘-ína. Gaf hann Jó- hannesi skáldi þá orðið, ogmátti sjá vonbrigði á mörgu andliti í salnum er í ljós kom að ekki yrði um neinn bsinan uonlest- ur úr hinu merka riti að ræða, en þó létu menn kyrrt liggja. sennilega í þeirri von að tals- vert 'vrði um til--ilnánir í bók- ina í þessum köflum, og hafði Jóhannes gott hljóð 'á meðan hann las. Þar sem rit betta mun vafalaust verða út gefið innan skamms í einhverju formi verð ur efni lestursins ekki rakið hér: b'ss aðeins v°tio að höf- undur gerði þar harða hríð að feimni fólks við sjálft sig, eins og því væri rétt lýst í verlcum meistaranna, — Ritningunni, Vefaranum og Söngnum um roðasteininn. Næstur tók Helei Sæmunds- son til máls. Rakti hann fyrst nokkuð sögu umræddrar skáld- sögu; benti á að hún hefði ekki vakið mikla athygli í Noregi Þ’rst eftir að hún kom út ekki fyrr en gagnrýnendur tóku að finna henni bað til foráttu að höfundur gerðist bar h°lzt til berorður um kynmök. Þá hefði orðið UDpi fótur og fit í Noregi, og ekki aðeins vegna bersögli höfundar h°ldur fyrst og fremst fvrir hað. að enginn er til þekkti hefði efazt um að höfundur notaði „lifandi" fvrir myndir, — m. a. konur í Nor- egi, — að frásögnum sínum, gengi jaínvel svo langt að hann brc-vtti lítt eða ekki nöfnurn. beirra. Annað væri og bað að: í Noregi væri strangtrúnaður-' mjög almennt fyrirbæri og ætti bað sinn þátt í þeirri meðferð, er nefnd bók hefði sætt af Pramhiilri á 8 síðu um oMu eftir fimm ár, og þá muni sparast um það bil 9 milljarðar króna árlsga í er- lendum gjalcleyri. Alsírstyrjöldn kostar Frakka árlega yiir 16 bi.ljónir króna, og almenningur vill gjarnan að rannsakað vcrði ihvort Frakk- land hafi- ráð á að neita Alsír um sjáMstæði. Eins og stendur eru aðeins kommúnistar og flokkur Mendés-Franca fylgj- andd því, að Alsír verði veitt fuillt sjáfifstæði. Saharao'ían kernur á h.ppilegum tíma fyrir þá stjórnmá'amenn, sem eru mótfallnir því, að Frakkar dragi herlið’ sitt frá Alsír, og er röksemdi þeirra sú, að efna- hagslíf þeirra komist aldrei á réttan kjöl nema þeir hafi full yfirráð yfir olí’ulindunum og járnnámunum' í ACsír. Þessi röksemdafærsla hefur haft miki’. áhrif á franskan al- menning. Smáborgarar kaupa hlutábréf í Franska o'íufélag- inu í stórum stíl, og stingur það mjög í stúf við venjur almenn- ings þ°gar um er að ræða spari fjársöfnun. Stiórnin reynir mikið t;l að stvrkja trú manna á framtíð o'íufé’agsins. NýLga var tekin í notkun sex þurnl- unga oMuleiðília frá Hassi Mes- saoud til strandar. Sú leiðsla hefur enga praktíska þýðingu, en er bvggð í beim t'lrrangi að vekia traust á fvrirtrek'.n'’1. i fram'tíðinni hvsreiast Frakkar Lg'via stóra-- leiðs’ur til hafn- athorrTa við Miðiarðarhp.fið, annabh-’ort til Tú-is J.-h- íu. En hvernig á að verja olíu- leiðslurnvr fvrir unr>n°!s'Tar- mönnunum - Alsír? TTrir hafa b'ffar p-nrt ánási- á stnrfsmenn o'lúifé’á'V.p—°p í RpKprq og g-->r''rta-f f to?t unry ol'1.7,4rlU'tT,i’TP'p- :léstir, Off Tori-irrio- K-irro K"fa lýst því yfir, að al!t muni gert verða, sem hægt er, til þess að hindra olíuflutninga frá Sá- hara. En Frakkar hafa í hyggju að leggja háspennustreng með- fram olíuleiðslu.nuxn og stað- setja auk þess mikið herlið við allar dæiustöðvar á leiðinni. Þrátt fyrir allt eru olíufélög- in ekki mjög svartsýn hvað þessu viðvíkur. Þau vita að Al- sírirjáiið hlýtur að leysast ínn- an tveggja ára á einhvern máta. Það' skiptir í rauninni erigu miáli fyrir þau hverjir stjónia landinu, því öruggt er að hvaða stjóm sem er, hlýtur að vera hlynnt því, að sem mest olía verfi unnin úr jörðu í Alsír. Þótt uppreisnarmenn vinnj sig' ur í Alsír hafa þeir enga mögu- leika á því að starifrækja olíu- stöðvarnar, og því er haldið fram að bandarísk olíufélög standi í nánu sambandi við for- ingja uppreisnarmanna í Alsír. Frönsk lög banna að erlendir aðilar eigi meira en fimmtm prósent af hlutabréfum í frönsk um fyrirtækjum. Hín stóru bandarísku oMufélög hafa því farið þá leið, að kaupa hluta- K-óf aðstoð frauskra auð- h"i'T°'q. Rotschildbr'-ð-ir. Súez- félagið og Lazardbræður hafá v°rið lenuar þeirra. Þótt Frökk um sé illa við áhrif hi-xna stóru olíuíé’aga er þeim hó nauðug- U'p einn kostur að fá aðstoð Bándaríkj amanna í tmknileg- um pfnum, og því hafa beh’ h1—”''- h-im inn í Sqh-ra. E.kki er clíMngt að Bandq^-'k-'amerin roti nú oð’töðu sína til þess að v’nr-a að bví að fr-ðmr -vérði samdnn í Alsílr, en hvort beir nú SX|5 <JÓ- K'. rr £ hví að' /I—V vpxði w»i*t '-''pI'Totæði e?V- »* E—xc'jcar fa--i h-r áfram með vöM er ekkí avfci,r~í't "m fl.ð seff-a. Eri mikil ’eynd hvíb'r enn yf- Framhald á 8. síðu. MIKIL afbrotaalda ungl- inga hefur gengið yfir New ióork síðustu vikurnar. Síð- pstl’ðinn mánudag var hald inn fundur um málil milli Roberts • Wagners, borgar- stióra New York off full- trúa frá skól avf irvrildun- um. Til fundarins var stofn að eftir að lögreg’an hafði sett. 41 af skólum borgp.rnnar u-d'.r sérstakt eftir'íit. í sjö skólanna voru lögreglumpnn stað- settir innan skó’abygging- anna siálfra, en í hinum 34 stcndur lögreglan vörð um- hverf's þá. Wagrer h°fur þegar lofað löggæz’u þeim skó’astjórum. sem áMta það nauðsynl°gt. Einnig er unnið að áæúún um, að setia sérstaklega erfiða nemendur í sérskóla. Fyrsta dæmið um glæoa- ö’du þessa í skólum Næv York borgar átti sér stað, þegar 13 ára ffama'Ii stúlku var nauðgað í skóla einum í Brooklyn. Á sama tíma réðust nemendurnir í þess- um sama skóla á kennara sína og Mgregluna. Skö-nmu síðar frarndj. skólastjórinn sjá'fsmorð eftir að hann hafði bor'ð vitni fvrir rétti u— g’æni nemenda sinna. Lögreglan, sem var kvödd út til þ°ss að koma á friði og ró við fleiri skóla, hand- tók 21 af óeirðaseggjunum og gerði upptæk rnarffs kon ar. vopn, til dæmis rýtinga, sveðiur, svipur og ky’fur, er fudust á nemendunum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.