Alþýðublaðið - 11.02.1958, Blaðsíða 8
8
AlþýðublaSiS
Þri&judagui- 11. febrúar 1058
:: Leiðir allra, sem ætl* a8
|; kaupa eða selja
I: BIL
liggja íil okkar
Bílasalan
l Klapparstíg 37. Sími 19032
Hóseigendur
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hitalagnir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
HúsnæSls-
miSlunin,
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
* Sparið auglýsxngar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
lejgu eða ef yður vantar
húsnaeði.
KAUPUM
prjóratuskur og vað-
malstuskur
hæsta verði.
Álafoss,
Þángholtstræti 2.
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum rafiagnir og
breytmgar á lögnum.
Mótorvfðgerðir og við
geðir á öllum heimilis—
tækjum.
Miiniingarspjöld
D. A. S.
fást hjé Happdrættj DAS,
Vesturveri, sírni 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómaniiafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann. Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhanns 1
evni Rauðagerði 15 sími
33096 —- Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssvni gull
smið. Laugavegi 50. sími
13769 — f Hafnarfirði f Póst
húsinu. sfrai 50267
og
Krislján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs
dómsiögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagerðir, fasxeigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúðarkort
Slysavarnafélag tslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
f Reykjavík í Hanny 'ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
t4897. Heitið á Slvsavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
Utvarps-
viðgerðir
viðtækjasaia
RADÍð
Veltusundi 1,
Símj 19 800.
FERÐAMENN!
Útvegum gistiherbergi.
Seljum flugfarseðla til
allra landa.
Örugg fyrirgreiðsla.
FERÐASKRIFSTOFA
RÍKISINS.
Þurrkaðir
Ávextir
Epli.
Blandaðir ávextir
Apricosur.
Rúsínur
Sveskjur
Bláber
Einnig fjallagrös í
pokum.
Stúdentafun
Þingholtsstræti 15
Sími 17283
Framhalð af 6. síðu.
hálfu norskra yfirvalda. Hvor-
ug þessi ástæða kæmi til greina
hvað snerti viðbrögð hlutaðeig-
andi yfirvalda hér á landi í sam
bandi við fyrirhugaða útgáfu
bókarinnar á íslenzku; enginn
hér tæki hið minnsta tillit til
hinna lifandi fyrirmynda höf-
undar, og strangtrúnaður, eins
og í Noregi, væri hér ekki al-
mennur. Sneri ræðumaður sér
því næst að þeim þætti máls-
ins, sem hann taldi mestu varða
— almennt prentfrelsi. Það
væri ekki með öllu nýtt að
bannaðar hefðu verið bækur
hér á landi; til dæmis hefði
verið bönnuð útkoma þýddrar
bókar er lýsti grimmdaræði
nazistiskra yfirvalda í þýzkum
fangabúðum, og þáverandi ís-
lenzkum stjórnarvöldum geng-
ið til undirl^gjuháttur við böð-
ulsstjórn Hitlers. Sem betur
færi væri þetta þó fátítt, enda
allri frjálsri hugsun og bók-
menntasköpun annars voðinn
vís, ef stjórnarvöldin ættu
hverju sinni að geta bannað út-
komu bóka oftir eiginn geð-
bótta samkvæmt tyllirökum,
færi vart hjá því að ekki liði
á löngu áður en kosningaúrslit
tækju mjög að hafa áhrif á
hvað fengist út gefið í landinu
og hvað ekki, og mundi þá ein-
ræðisins skammt að bíða. Hins
vegar ætti hverjum og að vera
Hagalagðar
heldur áíram
Kjólaefni frá kr. 10.00
pr. meter.
Sokkabuxur
á migbörn kr. 10,00
Barnanærbolir kr. 6,00
Bómullarsokkar kr. 10,00
Nylonsokkar kr. 25,00
Derhúfur karla kr. 10,00
Austurstræti 1
Hleðslutæki
fyrir 6, 12 og 24 volta
rafgeyma. —
Garðar Gíslason hf.
Bifreiðaverzlun
Sími 11506.
Þorvaldur Ari Arason, iidi.
LÖGMANNSSKHIFSTOFA
SlcólavörSustig 38
c/o l’áll /óh. Þorteifsson h.f. — Pósth. 621
Simar 15416 og 15417 — Simnefni: Aii
heimilt að berjast gegn lestri
bóka, sem lélegar eða skaðvæn-
1 ar væru einhverra hluta vegna
I að hans dómi, vinna að bættum
smekk almennings og mótun
j hugarfarsins, þannig að þýðing
arlaust væri nokkrum rithöf-1
undi eða útgefanda að gera sér ^
bókmenntalegan vanþroska eða
Iostahneigð að féþúfu. Annað
mál væri svo það hvort marg-
nafnd bók væri slíkt listaverk,
að hún ætíi að ganga fyrir öðr-
um bókmenntalegum dýrgrip-
um hvað þýðingu og útgáfu
snerti.
j Er Helgi lauk máli sínu
varð nokkurt hlé á að uinræð-
ur hæfust. Loks steig þó Helgi
Hjörvar í stólinn og kvaðst ekki
hafa lesið umrædda bók, en
hafa ýmislegt við málsmeðferð
þeirra Jóhannesar og Helga
Sæmu.ndsson að athuga. Svar-
aði Jóhannes síðan úr sæti sínu
athugasemd Helga Hjörvars, en
Helgi Hjörvar svaraði aftur og
var þá á leið til dyra. Þá svai'-
aði Helgi Sæmundsson athuga-
semdum nafna síns nokkrum
orðum, en eftir það tóku til
máls Hannes Davíðsson arki-
tekt, Leifur Harsidsson, Haíl-
freður Örn Eiríksson, Thor
Vilhjálmsson og Séra Gunnar
Árnason. I
Fór fundarinn hið bezta fram,1
en nokkuð þynntust fylkingar
fundarmanna, er á daginn kom
að hvorki var lesið upp úr bók- |
inni né beina til hennar vitnað.
L. G.
Smiör
Tólg og jurtafeiti
beint úr ísskáp.
Ostur, allar teg.
Þingholtsstræti 15
Sími 17283
Framhald af 5. sxðu.
Það kom sem sé í Ijós, að
hægra fi'amhjól bifreiðarinnar
læstist og þvingaði bifreiðina I
yfir á hægri brún vegarins m.eð
fyrrgreindum afleiðingum. —
Hefði ekki komið bifreið á móti
hefði hann ekið út af og velt
bifi'eiðinni. Það var ekki fram-
leiðslugalli á bifreiðinni, held-
ur gæti þetta komið fyrir á
hvaða b'freið sem er undir al-
veg sérstökum kringumstæð-
um.
Þetta atvik sýnir okkur það,
að bað eru ekki aðeins við hér
á ísliandi, sem erum fljót til að
dæma bifreiðarstjórann sekan,
en það kennir okkur og um leið
að vera ekki of fljót á okkur
og segja strax: „Það er bifreið-
arstjóranum' að kenna.“ En okk
ur hættir mjög til þess.
Framhald af 7. síðu.
lærðu mennirnir benda borgar
anum á, að sparifé þetta gefi
enga vexti svarar hann, að
hann hafd einnig lagt til hliðar
smáupphæð í vexti. Hagfræð-
ingar frönsku stjórnarinnar
gizka á, að franskir smáborgar
ar gevmi að minnsta kostl 3.5
miljarð gulldali undir svæf.’in
um.
Ef takast mætti að fá þetta
fé í umferð, vær.i þungu fargi
létt af frönskum fiármálaspek
ingum, en íitlár líkur eru á því,
áð hinn franski smáborgari
taki hag ríkisins fram yfir ,þá.
ánægju að h'eýra. gulið glamra’
við eyru sér.
AUÐKÝFÍNGAR.
AUÐKÝFINGUM fjölgar
síöðúgt í Ki.ndai’fkj unuin.
Tímaritið Fortune birti nýlega.
skrá yfir auðugustu menn lands,
ins, og kemur í liós að 2Ö1 mað.
ur eiga yfir 50 mdllión dollara
hver. Ríkastur þessara manna ■
er o’íukóngurinn J. Paul Getty,
hann er búsettur í París, en á
hlut í mörgum olíufélöguin,
flugvélaverksmiójum og hótel
félögum.
' Olfan gefur ehn mestar, tekj.
úr, næst kemur bílaframleiðsl
an. Eifnaiðnaður nn grfur ríku
legan arð og Du Pont fjölskyld
an er ein auðugasta ætt verald
ar. Það vekur eftirtekt hversu
hiarg'ir ambassadorar Ba'nda-
ríkjanna eru mi l.lj ónamæring-
ar. Þeir eru gíarnan valdir úr.
hópi tóbaksframleiðenda,
bankamanna og Coca-cola
hringnum.
Gömlu auðfjölskyldurnar
d”acrast iafn og bétt aftur ixr.
Fyrir utan Du Pont eru aðeins
Rockefel’er- og Ford-ættirnar
ennþá í hópi tekiuhæstu ætt-
anna í Bandaríkjunum.
En engrnn auðkýfingur
Bandaríkjanna kemst í hálf-
kvisti við Saud Arabíukonung,'
Sheikinn í Kuwait eða furst-
ann í Hyderbad.
Framhald af 5. síðu.
aðinn svokallaðir snjóhjólbarö
ar. Þessir snjóhjóibaröar enx
smáriíflaðir.
Ég hef ekið bifreið á snjó-
hjó’börðum og verð ég að ssgja
það, að ég varð mjög hrifinn af
þeim.
Það mælir fyrst og fremst
með þeim. að þeir hemla bif-
reiðinni jafat og stýrishj.ólin
virkp betur.
í. bifreiöhlögunum er skýrt
tekið fram um snjók°ðjur.
Ég álít að við réynslu muni
menn komast á þá skoðun, að
snjóhijólbarðar veiti meifá ör-
yggi en snjókeðjur.
Framhald af 3. síSu.
vaMj Vesturveldanna hvort hið
Arabíska sambandslýðveldi
verð'ur til að auðvelda Rússum
að hafa áhrif á gang mála í
Austurlöndum eða ekki.
Framhald af 6. síðís.
ir því, hvernig Saharaolíunni
verður skipt i framtíðinni, og
hvaða hluíverki olíufélögin
immu gegna í framtíðinni, en.
mörgum kann að þykia þau hafi
nú þegar ofurlitil ítök víða uan
heim.
SJKIPAUTGCRB RIKISINS
Skjaldbreið
til S'næfellsnesshafna og
Flateyjar 15. þ. m.
Tekið á móti flutningi til
Ólafsvíkur
Grundarfjaarðar
Stykkishólms — og-
Flateyjar
í dag. Farseðlar seldir árdegis
á íöstudag.