Alþýðublaðið - 11.02.1958, Side 12
VEÐPaÐ: Allhvass norð-austan, léttskýjað.
frost 1—3 stig.
Alþýöublaöið
Þriðjudagur 11, fehrúar 1958
A'listinn fékk 91 atkv. B-Sistlnn 53
Maður slasai
á fi
I GÆRMORGUN meiddust
tveir menn við vianu sína í fyr-
irtækinu Stálumbúðir h.f. við
Kleppsveg. Slasaðist annar
peirra illa á fæti, en hinn Maut
minni meiðsli á hendi.
Tildrög slyssins voru.þau, að
iaust fyrir kl. niu í gærmorgun
/oru mannirhir að vinna við
pressuvél í verksmiðjunni. —
/oru þeir að pressa vaska er
pað óhapp vildi til, að 500 kg.
þungt stykki þeyttist af miklu
afli út úr vélinni. Lenti stykk-
ð fyrst á hendi annars manns
ins en síðan féll það ofan á fót
hins. Var fóturinn fastur undir
stykkinu og urðu meiðsli manns
Framhald á 2. síðu.
Ófærí skipum til hafnar á Brjánslæk og
Króksfjarðarnesi eins og stendur -
Samgöngoíeysi á sjó og landi, né'ina
ferðir snjóbílsins
Fregn tii Alþýðublaðsins Breiðalæk og Gilsfjarðarbrekk»
MIKILL ÍSHROÐI er nú um norðanverðan Breiðafjörð
allan, lagnaðgrís viða nærri landi og íspengur, sem .Mndra'
skipaferðir, og er nú ófært skipum til hafnar á Brján ;kek og:
Króksíjarðarncsi eins og stendur.
Tíð hefur verið þannig und-
aiifarið við norðanverðan
Breiðafjörð, að vindur hefur
verið norðahstæður og frost
mikið. Er í slíkri átt kyrrt á
firðinum og íleggur oft langt
frá landi, auk þess sem íshroða
rekur út milli evjanna og stöðv
ar skipaferðir.
GAMALL GADDUR Á
GILSFIRÐI.
Innan til á Gilsfirði er gaoiall
Geysileg flóð í Frakklandi effir hfýfndi og
rigningu ofan í mikinn snjó
16 manns farast í stórhríð í Kanada.
London, mánudag. (NTB), j ámar hafa verið fluttar á brott.
16 MANNS hafa farizt í mikl * Normandie hefur ástandið
Hín ýturvaxna þokkadýs Jane Mainsfield gekk í heilagt hjóma
öand nr. 2 fyrir skömmu, sá lukkulegi er vöðvabúntið Miekey
Hargaty sem unnið hefur titilinn Mr. Amerikan að minnsta
kosti einu sinni. Að lokinni hjónavígslunni sagði hin
lítilláta Jane; „Ég viidi éska að ég væri þótt ekki væri nema
háíft eins mikill kvenmaður og maðúrinn minn er kaflmaður“.
Myndin er tekin við vigsluna, hinn aðskomi kjóll brúðarinn
ar vaktj mikla athygli, þó er ekki álitið að hann hafi mik-
i! áhril' á brúðarkjólatízkuna.
illi stórhríð í Kanada og á stór-
um svæðum í Evrópu hefur
geyshegt magn af snjó skapað
algjört umferðar-öngþveiti. I
Frakklandi, þar sem hiti og rign
ing komu ofan í tveggja daga
snjókomu, hafa fjórir farizt í
flóðum. Flóð er í mörgum ám
og mörg þorp eru undir vatni.
AFP skýrir frá, að mikil hætta
sé á flóðum í París og nágrenni
á morgun. Vatnið í Signu var
í dag 3,8 metrum hæn-a en eðli
legt er og vatnsborðið hélt á-
fram að stíga um sex senti-
metra á klukkutíma. Stór svæði
í úthverfum borgarinnar erp
þegar undir vatni og margir veg
ir lokaðir.
Gert er ráð íyrir, að vatns-
borð 'árinnar Moselle muni
hækka upp í sjö metra yfir
venjulegt vatnsborð í kvöld. í
austurhluta Frakklands eru
ALLSHERJARATKVÆÐA-, Trúnaðarmannaráð: Þorfinn-
GREIÐSLA um kjör stjórnar ur Guðbrandsson, Þorsteinn
og trúnaðarmannaráðs Múrara Einarsson, Árni Grímsson, Er- flóðin eins mikil og metárið
félags Keykjavíkur ásamt vara lendur Stefánsson, Ingi Þ. Árna 1955. Sáðari hluta dags í dag
mönnum, fyrir yfirstandandi son og Stefán B. Einarsson. | var þó talið, að vatnið færi
ár, fór fram í skrjfstofu félags- | , Varamsnn; Guðni Halldórs- sjatnandi á ný. Mörg þorp og
ins s. 1. laugardag og sunnu- son, Sigurður Lárusson og Jón býli eru einangruð af flóðun-
dag. Af 160 á kjörskrá kusu V. Tryggvason, uim og fjölskyldur, sem búa við
144.
Tveir listar komu fram, A-
l'isti borinn fram af mairihluta
ttppstillinganefndar o. fl. og B-
’íisti borinn fram af Guðna Vil
mundarsyni o. fl.
Úrslit atkvæðagreiðslunnar
urðu þau að A-listi hlaut 91 at-
fcvæði og alla menn kjörna, B-
listi hlaut 53 atkvæði og engan
mann kjörinn.. Síðast þegar
feosið var í féllaginu 1956 fékk
'A-iistinn 78 atkvæði en B-listi
47 atkvæði.
skánað síðan á sunnudag, en á
Rivierunni beljaði regnið úr'
loftinu enn í dag. Þúsundir á-
vaxtatrjáa í austurhluta Frakk
lands muinu hafa eyðilagzt af
vatni og í Metz eru 4000 manns
atvinnulausir af því að stál-
verksmiðja liggur nú undir
vatni.
í Danmörku voru margar
járnbrautarlestir stöðvaðar
vegna hinnar miklu snjókomu,
og á Borgundarhólmi voru all-
ir skólar lokaðir í dag.
lagnaðarís, þykkur orð-inn og
sterkur, en hann er engum'til
trafala. íslaust hefur v-erið til
skaœms tíma hjá Króksfjarðai'
nesi, en enn utar er íshroði og
lokað vegna reks úti við eyjar..
Á Barðarströnd er fjörðurinn
hvítur að sjá, og þykir mikl-
um vandkvæðum bun.dið að
koma.skipi tii hatfnar á Brjáns-
j læk. „Baldur“, flóatoáturinn á
Breiðafirði, sneri við fyrir
nokkru við Akmieyjar vegna
íshroða. |
:• )
PÓSTFER3Ð Á LANDI
FELLUR NIBUR, I
Segja má, að Barðstrending-
ar eigi nú við að búa samgöngu;
leysi á sjó og landi, nema snjó-
bíllinn gengur til Patreksfjarð
ar, og er færð góð fyrir hannp
því að harðtfenni er mikið á
fjöllum. Póstf-rðin að sunnan.
fellur niður, liklega vegna 6»
færðar í Bröttubrekku. Má
benda á það til dæmis um hið
hvimteiða samgönguleysi, að
engin skipsferð hetfur orðið til
Króksfjarðarness síðan fyrir
jól. . 1
GÆFTIR hafa verið stopular
á ísafirði en viðunandi aflii,
þegar gefur. Halddð er færum
vegum til nærliggjandli þorpaj,
því aS kalla- má, að ísafjörður
sé orðimi uppskipunarhöfn fyr-
ir þau. — B. S.
1
DulaHull skothríð ir
gitffip á Hólel Skjal
Síðastliðið -laugardagskvöld var skotið
|>rem skotum inn um eldhússgSuggann,
Töluvert um. rjúpur í trjágörð-
unum á Akureyri í vetur
Sjást oft nokkrar saman í Gróðrarstoð-
ioni, Systigarðinuin og váðar í trjágörðum
Fragn tii Alþýðuhiaðsins.
AKUREYRI í gær.
RJÚPUR eru algengar í görð
’Eftirtaldir menn voru kjörn- j um hér á Akureyri í vetur. •—
ir í þessar trúnaðarstöður: I Hafast þær við í Gróðrarstöð-
Stjórn: Formaður, Eggert G. j inni, Listigarðinum o-g víðar í
Þorsteinsson. Varaformaður, görðum til dæmis á Norður-
Jón G. S. Jónsson. Ritarí, Ás- ^ brekkunni. Sjást þær oft nokkr-
mundur J. Jóhannsson. Gjald- ar saman skjótast og flögra um
keri félagssjóðs, Einar Jónsson. garðana.
Gjaldk. Styrktarsjóðs, Hreinn Það er þó ekki álit manna
Þorvaldsson,
Varamenn: BaMvin Haralds-
son, Hilmar Guðlaugss.on og'
Þorsteinn Ársælsson.
að þessum heimsóknum rjúpn-
anna valdi harðindin einvörð-,
ungu. Undanfarna vetur hafa
rjúpur einnig sést í görðum hér
og gizka sumir á, að hér sé um
að ræða sömu rjúpurnar ár eft-
ir ár. Sjást þær nú saman tvær
til f jórar og allt upp í sex.
TVÆR UGLUR SÉÐAR.
Þá sást í dag brandugla á
sveimi hér í bænum, og fyrr í
vetur var skotin brandugla nér,
Brandugla er nú stöuðgt að
verða hér algengari, og senní-
iega sækir hún niður í þéttbýl-
ið í huinátt á eftir snjótittling-
unum, er sneiðast fer um æti,
B. S.
SÁ DULARFULLI atburð
gerðist hér í bæ síðastliðið
lau<rardaeskvöld. að þremur
skotum var skotið inn um eld
hússgluggann á Hótel Skjald-
breið í Kirkjustræti en ekki
varð manntión af þeim völd-
iim, enda þótt þrjár stúlkur
væru við vinnu sina í eldhús
inu. Það var um kl. 11,20 um
kvöldið, að stúlkurnar voru
að vinna í eldhúsinu og áttu
sér einskis ills von. Vita þær
ekki fyrri til en hafin er skot
hríð á gluggann, sem er efst
á uupbvottakrók eldhússins.
Alls urðu skotin þrjú, en þau
lentu ofarlega á efstu rúðunni
og fóru því langt fyrir ofan
höfuð stúlknaima.
FIMM SKOTHYLKI.
Gluggi þessi veit út að húsa
garði, þar sem gefur að líta
tveggja metra háan geyinslu
skúr. Bak við skúrinn er garð
ur og mun skotmaður hafa
výr?Ó um 10 m<*tra fyrir aftan
skúrinn, er hann stundaði
skothríð sína á 20 metra’
færi. Lögreglan hóf tafarlaust
leit að skotmanni en án ár-
angurs. í garðiniun fundust
fimm skothylki, svo að líkus?
benda til að alls hafi verið
skotið fimm skotum. F.kki ej?
vitað, hvort tvö þeirra hafa
lent, ef til vill hafur þeirn veu
ið skotið upp í loftið.
UPPLÝSINGA ÓSKAD.
Rannsóknarlögreglan óskar
eftir því, að þeir, sem kynnu
að hafa orðið varir við skýttu
eða aðrar dularfullar inaana
ferðir á þessum slóðum á fyrt’
greindum tíma, gefi sig franu
tafarlaust.
irewi
Fr°gn til blaðsins
AKUREYRI í gær.
SÁ FÁTÍÐI atburður gexðist
hér í bænum fvrir sköramu að:
tvævetui* ær fæddi lamto á þess
um árstíma í fjárhúsi á Odd
(Frh. á ,2. síðu.)