Alþýðublaðið - 22.02.1958, Side 3
Xjaugardagur 22. febrúar 1958.
A 1 þ ý 8 n b 1 a 8 1 8
* —
Alþg&ublaðiö
Öígefandi: Álþýðuf lokkurinn.
Ritstjórí: Helgi Sæmundsson.
Frétíastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Auglýsingastjóri: Emilia Samúelsdóttir.
Ritstjórnarsímar: 14901 og 1490 2.
Auglýsingasími: 14 9 0 6.
Afgreiðslusími: 14900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10,
% ' J
ervmstra
EKKI BER að neita því, að margir eru uggandi um sam-
starf vinstri sinnaðsra marma á laridi hér. Kemur þar margt
til greina, sem,til óheilla horlfir, og þó einna helzt það, hve
vinstri aQokkarnir eru margir og framfaraöfln sundruð. —■
Stíkt gerir að vonum óhaegra um allan trúnað og .fullkotmið
traust í;samvhiriu um þjóðnváíin, ekkj sízt fyrir þá sök, að
hægri öfiin e.ru sariieimið i einn flokk, sém. élur jafrit og
K þétt á úliuð með hinum flokkunum og leynir tilgarigi sín-
um og gruridvailarstefnu í inoldrýki frjáMjmdisgjöminga
og. sýndararjemisku.
Samt er það svo, að öllum hugsandi mörmum, sem játa
féiagshyggju og heildarholla framþróunarstefnu í þjóð-
mlálrim, er-það fyllilega ijóst, að ekkj getur miðað í-áttina
nema með sanwimiu og samhug. Á þassarj grundvallar-
skoðun byggist það samlstai'f um ríkisBtjórn, sem nú er
milli vimtri fiokkanna þriggja. Enginn skyldi furða sig á
því, þótt .skoðanir manna innan þeirra flokka séu skiptar
■uan störtf og ei ristakar atíhatfnir stjórnarinnar. Það liggur í
augum uppi, a.ð þegar reynt er að samieina að meira eða
mimia -lieytí ólík öfl, hljóta rnargir að finna ýnasa agnúa á
samningum. Samningar milli f.lokka, hvort sem er um rík-
istsjóm eð'a annaö, eru því aðeins möguliegir, að saimræmd
séu ótík sjénarmið og sérskoðanir víkj fyiir he.i!ldamiaxkmið
um. Vill þé aft fara svo, að þeim skoðanaibundnustu finnst
gengiö ó sinn Wut og una málalokum ekkj sem bezt.
En til hyers er þé unnið? Htvað er. þá orðið okkatr starf?
llvað er í rauninni vjmstra sam'starf? Ekkert er eðlilegra en
vinstri memi veltj, þessum spurningum fyrir sér og reyni að
•komast að, kjama míájisins.
Á undianlförntrim íárum íhafa ihægxj. öflin í lanðinu alið
á þvi sýknt 'og iheilagt, að ástæðulaust sé að h’atfa nokkra
heniju á lifnaSarháttiun og búskap lanclsinannia. Veltan
skyildþjsífellt aukin, sjálfsa}ft að iláta vaSa á súðum, gæta
jhvérgi hófe. gefa öllu 'og öllum lausan tauminn. í fyrstu
niá vera, aö anönnum sýnist hér um fr jálslvndj að ræða,
, en hegiar tiH tengdar lætur reynist Sjiálfstæðttsl'lokkurinn
í þeseu faiúr hlutverkj sínu og innsta íeðli. Enda varð út-
koman eftir þvií: Fjárglæfraanennimir mötuðu krókinn,
lífskjör alniennings rýrniiðu, krónian ,va.rð stöðugt verð-
minni, dýrtíðin konmt í algleyming. Þetta var. er og
verðii* liin mcsta óheillastefna fyrir aliar vinnandi stétt-
ir. Auðuir safnast á færri hendur, en alþýða manna her
skarðari hiut frá borði.
Þa| 'er vinistri stefna að hamla gegn þessar.i öfugþróúii
í þjóðarbúskapnum. Vinstra samsta-rf á því aðeins rétt á
sér, að méð því fátet hagkvæmari útkoma fyrir allan al-
menning, þegar tii lengdair, lætur. Nú skvldi enginn, ætla,
að ekki sé' hægara, og m'eira að segja löngum dfjúgum- vin-
sælia, að lifa eftir kenningunni: flýtur á mieðan ekki siekk-
ur. Það þarf tmieiri þroska til að horfajst í augu við kaldar
staðreyndir, og stundum harla óþægilegar, en láta reka á
reiðanum. Mönnum hættir til að líta á stúridarhag og er
gjarnara ó að nota færin en „alheimta ei daglaun að kvöld-
um“. En vinstrí mönnum líðst ekki slíkur hugsunaiMttur,
því að félagshyggja er fyrst og fremst fólgin í því, að upp-
bygging aívinnuvega og jafnvægi í efnahagsmlálum miðist
við hag heildarinnar í lengd ekki síð'ur en bróð. Hækkun á
kaupi verkamanna er t. d. lítils virði, ef dýrtáðin gleypir
hana um leið. Öii verkalýðsbailátta í nútímaþjóðfélagi hlýt-
ur þvi að endufskoðast í samræmi v.ið stei'nu vinstri manna:
Tkygging launa, félagslegt öryggi og' atvinna er fyrir öllu.
Að þassu á vinlst.ra samstarif að miða.
Sundurþykkja og úlfúð mieð þeim mönnum og flokkum,
sem játa vinstri sinnaða 'stjórnarStefnu eins og hér hefur
verlð lýst, verðuir aldrei til annars en að veikja umibóta-
öflin og ala .ávininn. Mönnum verður að skiljast það, að
þjóðleg umbótastetfna á lýðræðisgrundvelli er engri þjóð
nauðsynlegri en íslendingum. Þiesisi sannindi geta vinstri
menn eiuir kemit þjóðinni. Og þetta er í rauninni kjarni
mlálsins. Á þessum kjarna á vinstra samistarfið að byggjast,
og samlcvæmt þessum sannindum verða verkalýðsfélögin að
starfa. Sérsjónarmið og neikvæðar ýfingar Verða að víkja,
ef vel á að fara. AnnarS' er liætt við, að tiil lítils sé unriið.
Þetta er handtakið fræga, þegar Sir Edmund H-illary og dr. Vivian Fuchs hittust iá suðurpóln-
utu. Hillary er til vinstri á myndinnj og iagnar Fuclus, sem brotizt hefiir á leiðarenda með í»-
dröngla í skcgginu.
( llfatii úr Heirrsi
HVEENIG VAEÐ Feiix Gail-
lard við, þegar honum bárust
fregnirnar uin loítárásina á
Sakiet-Siddi-Youssef? Tuttugu
og fimm sprengjuflugvélar, þar
af sautján frá Bandaríkjunum,
helltu sprengjum og vélbyssu-
skothríð yfir bæinn í tvo tíma
samfleytt -— meðan markaður
sóð yfir á aðaltorgi þorpsins.
Tveir Rauða la-oss yagnar voru
gjöreyðilagðir við barnaskól-
ánri, fjöldi kvenna og barna
felldar, Hafði Gaiilard virki-
lega fyrirskipað þvílíkar að-
gerðir? Franska stjórnin hafði
reyndar á fundi 29. janúar á-
kveðið að gripið skyidi til að-
gerða gegn alsírskum uppreisn
armönnum innan landamæra
Túnis. En þessir atburðir hljóta
að hafa komið Gaillard óþyrmi-
lega á óvart. Og til að gera illt
verra, lýsti varnarmálaráðherr
ann Chaban-Delmas yfir á-
nægju sinni með „hinar löglegu
varnaraðgerðir frönsku her-
stjórnarinnar í Alsír“. Franska
herforingjaráðið fullyrti að eng
ir óbreyttir borgarar né eignir
Rauða krossins hefðu skaðazt.
Le Figaro og Aurore lýstu á-
nægju sinni yfir árásinni.
En aðrir tóku málinu af
meiri varkárni og rannsökuðu
staðreyndir af nákvæmni. S'viss
neskir og sænskir embættis-
menn Rauða krossins komust
að ajlt annarri niðurstöðu en
frönsku herforingjarnir. Blaða-
menn frá Le Figaro, L’Express
og France-Observateur fóru
þegar á vettvang og gái'u dökka
mynd af aðgerðum Frakka. Það
varð strax ljóst að margir ráð-
herrar, þeirra á meðál Pineau
utanríkisráðherra, voru hneyksl
aðir og vildu að Frakkar bæð-
ust afsökunar á ódæðisverkun-
um o.g það var jafnvel búizt
við, að Gaillard hefði fallizt á
einhvers konar afsökunar-
beiðni. En í stað þess var sam-
þvkkt loðin ályktun, sem að-
eins gerði illt verra, og leggur
reyndar blessun yfir afrekið.
Afleiðingarnar af loftárásinni
koma ekki einungis hart niður
á Frakka, heldur ekki síður á
aJIa stefnu Bourguiba, sem hing
að til hefur verið mjög hlynnt
Vestui'veldunum. Tveimur dög
um fyrir árásina ákváðu for-
ingjar uppreisnarmanna að
flytja höfuðstöðvar sínar frá
Túnis til Kairó, ekki aðeins til
bess að sýna samstöðu sína
með Sambandsríki Sýrlands og
Egyptalands, heldur til að lýsa
andúð sinni á tilraunum Bour-
guiba til að varðveita góða sam
vinnu við Vesturveldin. Þeir
kváðust ekki þola, að frönsk
blöð, sem daglega birta and-
arabískan áróður, væru seld í
Túnis, og franskar áróðurs-
myndir sýndar í kvikmynda-
húsum landsins. Og hvers
vegna ætti Gourguiba að halda
vináttu við Bandaríkin, þegar
Frakkar hefðu þegið þaðan fé
til að halda áfram stríðinu í
Alsír.
Uppreisnarmenn í Alsír hafa
mjög aukið áróður sinn eftir á-
rásina á Sakiet. Málgagn þeirra
hefur nýlega lcomizt svo að
orði:' — Það hefur enga, þýð-
ingu lengur að halla sér að
stórveldunum. Ef stjórnmála-
maður víll láta bera fyrir sér
virðingu, verður hann að vera
Nehru, Tító eða Nasser. Norð-
ur~Afríka verður að fara að
dæmi Nasser, ef hún á að verða
stórveldi, sem getur látið að
sér kveða.
Um tólf ára skeið hafa Frakk
ar verið millusteinn um háls.
Vesturveldanna. Þeir hafa I
örvæntingu reynt að halda
saman leyfum heimsveldis síns-'
-— stundum til stórskaða fyrir
bandamenn sína. í átökunum
um Dien Bien Phu lá við að
br józka Bidault leyddi til alls-
herjarstyrjaldar. Og í Suezátök
unum var Guy Mollet hinn illi
andi Edens og hvatti mög til
stórvirkjanna. Hin ósvífna árás
á Sakiet-Siddi-Youssef á sér
enga afsökun. Hún hei'ur stór-
skaðað álit Arabaríkanna á
Vesturveldunum, sem nú hljóta
að álíta, að bau hafi ekkert til
vestrænna ríkja að sækja.
FélagsEíf
SKÍÐAFERÐIR
um helgina :
Laugardag kl. 2
Sunnudag kl. 9,
Afg’r. hjá BSR,
Skíðaf élögin.
og kl. 6eh.
10 og 1,30,
sfimi 11720.
Konudagur.
. A morgun, sunnudag, er Konudagur.
Þá gefa allir eigmkonum eða vinkonum blónt.
Btérri og Húsgcgn
Laugavegi löö
V
i
S
V
s
s
s
\
s
s
V
&