Alþýðublaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 4
Alþf 8 o 5» 1 a® i® Sunnudagur 23. íebrÚLar 195® vsrTtA'mm9Ms/áts r BANDAKÍSKUIí maður kvað hafa komiö hingað til þess með- al annars að kynna sér gisti- húsamál okkar, og að því loknu leggja fram íé til þess að reisa hér stórt uýtízku gistthús. Mikil nauðsyn er á hyggingu gisti- liúss hér, þvi að ástandið í þess- um máTum hefur verið okknr lengi til mikils vansa. Ef vel et að unnið finnst mér sjálfsagt a3 taka þessu tilboði. VIÐ ÍSLENDINGAK. eigum ekki að vera hræddir við erlent fjármagn í framkvæmdum hér. Við höf muverið það allt of lengi. Flestar þjóðir fagna því að fá fjármagn til virkjana og iramkvæmda í landi sínu. Norð- menn hafa gert þetta í stórum stíl og okkur er ekki vandara um en þeim. Við þurfum að virkja Þjórsá. Við þurfum að virkja Krýsuvík. Það er hörmu- legt að sjá stórfljótið renna fram ónotað, eða að horfa upp á firna kraít gufunnar í Krýsuvík streyma upp 1 loftiö, vitandi það að við getum með öllu þessu afli komið upp nýjurn og stór- kostlegum iðngreinum. ÉG ÖTTAST ekki erlent fjár- magn til framkvæmda hér. Vit- anlega gefum við ekki neitt, af- sölum okkur ekki neinum rétt- índum. Við leitum aðeins aðstoö- ar til þes að virkja landið og gera það ríkara og betra fyrir þjóðina. Þeir, sem leggja fram fjórmagnið verða að sjálfsögðu Erlent fjármag'n til frarn- kvæmda hér. Gistihús, Þjórsá, Krýsu- vik. Óítinn við utanaðkoraancii aðstoð. Kflkara land og betra. að fá npkkuð ■ fyrir sinn snúð. .eir.s og allt af á aér stað í við- skiptpm. Látum bandaríska manninn aðstoða okkur við að koma upp.nýju’og glæsilegu gisti húsi í Rey.kjavík. Á því er sanri- arlega riíikil þörf. ÉG VAK.Ð dálítið undrandi yfir jþví, að ekki skyidu berast neinar kærur út af meintum brotum á kosningaiögunum eft- ir síðustu bæja- og sveitastjórna kosningar. Málið var viðkvæmt, menn óvanir að mega ekki þvæi ast með kjóseridur fram og aft- ur, sitja 'yfir þeim, skrifa þá upp og aka með þá um allar trissur. EN ÞETTA fór ó annan veg, ^ Ég lieyröi ekki riokkurn .mann ^ minnast á það, að hér hefðu ^ kosningalögin verið brotin, svo ^ löghlýðnir voru flokkarnir þrátt ^ fyrir allt kappið. Ég hef jafn- ^ vel heyrt að Sjálfstæðismenn ^ halda því fram, að þeir hafi unn ^ ið á vegna breytinganna. Ekki í held ég það. Ég held ekki að ^ nelnn flokkur hafi tapað eða ^ grætt á breytingunum. ( HINS VEGAK fékk kjördag'- ^ urinn allt annan og friðsamari ^ svip. Það var friður í bænum ^ og kjósendurnir voru ánægðir r með það að iá að hafa frið þenn ^ an dag. Að vísu var reynt að ýta ^ á eítir þeim eins og hægt var, en ^ þetta var allt öðru vísi en áður ^ hefur verið. ^ LOKSJNS . BARST þó ein > kæra. Á Blönduósi .munaði að- '7 eins fimm atkvæðum hver hefði j meirihluta. Ef til vill hefur það ; orðið til þess að kosningin hefur S verið kærð. Sagt er að Sjálfstæð S ismenn hafi legið á gluggum S húss þess, sem kosið var í til S þess að skrifa upp nöfn kjós- S enda, hvort sexn þeir hafi séð ^ nokkuð fleira við gluggagægj- S urnar. Kjörstjórnin neitaði að S taka kæruna til greina, og sýslu S rnaður líka svo að kærendur ý hafa snúið sér annað. Kannski veröur kosið að nýju á Blöndú- S ósi. En þaðan er eina kæran, . ' sem borist hefur, Haimes á horninu. Guðmundur Friðjónsson ftússar eiga sprengjufiugvélar, sem fljúga hraðar en hljóðið. MOSKY.Á í gær, (NTB). — Rússneskai' sprengj uflugvæi- ar eru reiðubúnar hver.ær sem er ti’l bess að varpa sínum ban .vænu sprer.gjum á hvaða stað sem vera s.kal á jörð, sagði yf- irmaður rússneska flugflotans í grein, sem hann ritaði í rúss- neskt támarát nýlega. > í grein marskálksins segir, að rússneski flugflotinn sé rnjög öflugur og ennfremur að Rússar riáði nú yfir stórum sprengjuflugvélum sem fljúgi hi-aðar en hlióöið og sprengju- flugvélum sem geti náð til hvaða staðar sein véra skal á jörðinni. Framliald af 3. síðu, stefnum,' sem bann túlkaði aldrei í Ijóði eða söigu. Þvílík ur œaður gat varla orðið nema stundargestur í stássstofum hefðarstanási'ns. Hann átti h’cima úti við sjó nccnðua* í landi, og bar strauk íslenzk náttúra fiiótlega af honum borg arryk og veizlubletti. — Af- stöðu Guömundar í stjómmál- um fcelur undinritaður fr«mur rannsó kr.arefr.i en hneykslun- arhellu. Hún var mótþrói við svckal'iaðar. meirih.Iuta. G*uð- mundur á Sandi var bam upp runa síns og umhverfis. en vi'ldi fara aleinn sinnar ieiðar utan Qg ofan við alfaraveg til að lifa meixa en aðrir og láta sjásí til sin á vandaslóð og bar áttutindi. Maðurinn skynjaði langt og hátt, en misskildi lika stómian.nlega, ef það átti fyr ir honii.m að 'liggja. Gu'ðmundur Friiðjónsson rit- aði sögur og samdi .ræður og er indi í stopulum tómstundum. Og honum var jafnan svo mik- ið niðríi fyrir, að hann tvíhugs- aði sialdan og hreinskrifaði naumast. En Ijóðin orti hann úti í náttúrunni, við endurminn- ingu sögunnar og á ferðalaginu út qg suður, heionan og heim. íslenzk lióðhefð rims og stuðla markaði honum svo heppilegan farveg, að fljótið úr lindum hugkvæmninnar og andagiftarinnar braut eMci’ bakkana, þrátt .fyrir steaum- þungann og boðaíöllin. Hami var þvíiíkt Ijóðskáld að skáka væntanlegri elli með þ\ú að ynkja kvæðið Niðurstöðu, en það speglar á snöggu auga- bragði’ líf hans qg sbáldskap, segir þann sannleik, sem hafn ar tilgerð þungskilinna vits- muna, og tjáir a'It, er túlkað verður í fáum orðucm; Fór ég í heiði, fébk ég eina tínu. Fó,r ég á engi, Sló ég mið- lungs-'brýnu. Út reri ég, og einn ég fékik í h1ut. Upp dreg ég bát í naust með léttan skuit. StiIItu þig, son minn; stiilið grátinn, dætur, strengiharpa mín þó laskist, Góðar nætur! Norræna lifir, eisui þó und- an berí útskagamann, sem langan baming reri . ÖMurnacr vaíka, yrkja Ijó'ð á skeri. Fornaálar Bíartmars og Þór- odds Guðmttudsspna að bind- um ritsafnsi'iis munu æriamar þakkar verðir og grein dr. Stef áns Einarssonar í góðu' gildi, svo lángt sem húií' nssr,.en að- alotrið’ð té'st eigi að síður f ogii uðu.r endurfuindarms qg n.ýrr- ar kynningar við Guðmur.d FriKmrwswGn. Ritsafn Iiaiií; er róíJcD. ÍBlenzfe ixrutanBævi. ; SEel’gá Sæmamkmtiu Ingólfscafé Ingólfscafé í Ingólfs Café í kvöld klukkan 9. Hljórasveit Óskars Cortes leifcur. Söngvarar ; Haukur MortSiens — og Didda Jóns. r Atiis.; lil, .11—11,30 .geta gesílr reynfc hæíni sínn í dægtzrlagasöng. Aðgónguímöasala frá Id. 8. — Símí 12-8-26. * Einkaumbo'ð: FOSSAR HJF. Box 762 — Símá 16105 /rfr ÖINACAcandpasta ■Áp (rcmstiiles efter orig ’ nalformel fra det eerdcnskendte mcdicinaf* firma CIBA S. A. . Batel. Schweiz Gætið yðar í tíma! BINACA vemdar tennur yðar í 8 kist. — Þetta heimsþekkta evissneska tannkrem er nú komið á ís^enzka markað- inn. BLANCA, sem ryður sér æ meira til rúms í Ervrópu og víðar, er fyrsta tamn'kremið með varan- legum áhrifum, sem hreinsar tennurnar með 100% árangrí og heldur hinum bakteríueyðandi áhrifum sínum í 8 klst. eftir burstun tannanna. — Efnafor- múlan fyxir BINCA tannkrem er frá hinni heims- írægu lyfiarannsóknarstofnun CIBA S.A. í Sviss, — Reynið BINACA strax í daig og sannfEerist..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.